Tíminn - 07.02.1991, Qupperneq 19

Tíminn - 07.02.1991, Qupperneq 19
Fimmtudagur 7. janúar 1991 -T.ímino 19 Stórmót SÍ: KR-INGAR SIGRUÐU KR-ingar sigruðu á stórmóti Samtaka íþróttafréttamanna í innanhússknattspyrnu, sem haldið var í íþróttahúsinu í Kaplakrika í fyrrakvöld. í síðasta leik mótsins gerðu KR og Fram jafntefli 4-4 og það dugði Vestur- bæingunum til sigurs, þar sem Fram hafði gert jafntefli við FH. Úrslit Ieikja á mótinu urðu sem hér segir: FH-Fram........4- 4 KR-Valur................6- 0 FH-KR...................2- 9 Fram-Valur .............7- 1 FH-Valur................5-11 Fram-Valur...............4-4 Fram varð því í öðru sæti, Valur í þriðja og FH í fjórða sæti. Körfuknattleikur — Úrvalsdeild: Haukar án Vance stóðu í UMFG Grindvíkingar sigruðu Hauka 89-79 í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í Grindavík í íyrrakvöld. Leikurinn hófst ekki fyrr en síðla kvölds vegna rafmagnsleysis í Grindavík. Haukar léku án Bandaríkja- mannsins Damon Vance sem var í leikbanni, en þrátt fyrir það stóðu gestirnir nokkuð í heima- mönnum. í leikhléi var staðan 42-34. Stigin UMFG: Krebbs 26, Guð- mundur 16, Jóhannes 15, Stein- þór 10, Rúnar 7, Marel 7, Ellert 4 og Sveinbjörn 4. Haukar: ívar 18, Jón Arnar 18, Pálmar 14, Henn- ing 14, Pétur 11 og Ingimar 4. BL [ kvöld: KR-Valur leika í Laugardalshöll í kvöld er einn leikur á dagskrá úrvalsdeildarinnar í körfuknatt- leik. Reykjavíkurliðin KR og Val- ur mætast í Laugardalshöllinni kl. 20.00. BL Körfuknattieikur Tindastóll rétt marði Snæfell Tindastólsmenn unnu sinn ann- an leik í röð í gærkvöld er þeir sóttu Snæfellinga heim í Stykkis- hólm. Gestirnir sigruðu með að- eins þriggja stiga mun, 83-86. Stigahæstir Snæfellinga voru Tim Harvey með 29 stig og Bárð- ur Eyþórsson með 18. Fyrir Tindastól skoraði Ivan Jonas 29 stig, Valur Ingimundarson 24 og Pétur Guðmundsson 18. Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: A-riðill: Njarðvík 20 16 4 1870-1507 32 KR 19 11 8 1561-1507 22 Haukar 20 9 11 1667-1702 18 Snæfell 19 4151475-1702 8 ÍR 19 415 1518-1765 8 B-riðill: Keflavík 19 15 4 1868-1702 30 Tindastóll 20 14 6 1903-1808 28 Grindavík 20 13 71629-155626 Valur 20 6 14 1661-1767 12 Þór 18 5 13 1675-1734 10 NBA-deildin: Lakers-sigur gegn Clippers Leikmenn Los Angeles Lakers unnu enn einn sigurinn í fyrri- nótt er þeir lögðu granna sína f Los Angeles Clippers að velli í Forum-höllinni 116-102. Úrslitin í fyrrinótt urðu annars þessi: Orlando Magic-NY Knicks.118-116 Atlanda Hawks-CIeveland Cav. 118-114 Detroit Pistons-Philadelphia ..107- 98 Minnesota Timberw.-Utah Jazz .94- 93 Dallas Mavericks-Indiana Pac. 114-109 SA Spurs-Golden State Warr.. 106-112 Phoenix Suns-Denver Nuggets ..126-103 LA Lakers-LA Clippers.116-102 Þekktasta lið Bandaríkjanna reyndist vera San Francisco 49ers, en næst kom Chicago Bulls. Ahorfendur á NBA-leikjunum hafa valið byrjunarliðin sem mætast í stjörnuleiknum á sunnudaginn kemur. Að þessu sinni fer leikurinn fram í Charl- otte í N-Karólínu. NBA-stjömuleikurinn: Byrjunarliðin þegar valin Byrjunarlið austurliðsins er þannig skipað: Bakverðir verða Isiah Thomas Detroit og Michael Jordan Chicago. Framverðir verða: Larry Bird Boston og Charles Barkley Philadelphia. Miðherji verður Patrick Ewing New York. Þeir Isiah Thomas og Larry Bird eru meiddir og geta ekki leikið með. Byrjunarlið vesturliðsins er þannig skipað: Bakverðir verða Earwin „Magic“ Johnson LA La- kers og Kevin Johnson Phoenix. Framverðir verða James Worthy LA Lakers og Karl Malone Utah. Miðherji verður David Robinson San Antonio. Þjálfari austurliðsins verður Chris Ford frá Boston og vestur- liðið verður undir stjórn Ricks Edelman frá Portland. Þeir velja síðan aðra leikmenn í liðin. Jordan þekktastur Evrópska íþróttablaðið New- sport, sem staðsett er í Frakk- Iandi, hélt uppá árs afmæli sitt fyrir skömmu með því að spyrja lesendur sína hvaða bandáríska íþróttamenn þeir héldu mest uppá og hvaða lið væri þekktast. Meira en 9 þúsund lesendur blaðsins svöruðu. Niðurstöður urðu þær að Michael Jordan, körfuknattleiksmaður hjá Chic- ago Bulls, var valinn vinsælastur. Á eftir honum kom Joe Montana fótboltakappi hjá San Francisoco 49ers, þriðji varð Bo Jackson fót- boltakappi hjá LA Raiders og KC Royals og fjórði varð Magic John- son körfuboltakappi hjá LA La- kers. Þekktasta lið Bandaríkjanna reyndist vera San Francisco 49ers, en næst kom Chicago Bulls. Gallis kominn yfir 10 þúsund stigin Gríski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik, Nikos Gallis, sem leikur með Aris Salonika í heimalandi sínu, hefur náð þeim áfanga að skora yfir 10 þúsund stig á ferlinum. Stutt er í sama áfanga hjá Bras- ilíumanninum Oscar Schmidt, en hann varð stigahæsti leikmað- ur ítölsku 1. deildarinnar frá upphafi, fyrir skömmu, er hann komst í 9.787 stig. Schmidt, sem leikur með Fernet Branco, ætti því ekki að vera í vandræðum með að fara yfir 10 þúsund stigin. Ólafúr Gytfason ÍR-ingur tekur einn leikmanna Hauka heldur föstum tökum, en Ólafúr fékk gult spjald fýrír vikið. Tímamynd: Pjetur. Handknattleikur-Bikarkeppnin: _ Botninn úr hjá ÍR er Bamruk fór í gang Haukar komnir í undanúrslitin Það var hart barist í Seljaskóla þegar ÍR og Haukar áttust við í fjórðungsúr- slitum bikarkeppninnar í handknatt- Ieik. Haukar fóru með sigur af hólmi í hörkuleik, 21-23, en staðan í leikhléi var 10-8 ÍR ívil. Haukar skoraðu þrjú iyrstu mörkin í leiknum, áður en IR-ingar fundu leið- ina í Haukamarkið. ÍR jafhaði 4- 4 og eftir það var jafnt á flestum tölum. ÍR- ingar áttu tvö síðustu mörkin í fyrri hálfleik og voru því yfir, 10-8, í leik- hléi. Munurinn fór í þrjú mörk í upphafi síðari hálfleiks, 11-8 og 12-9, en Ró- bert Rafnsson fór þá á kostum í liði ÍR, eftir daufan fyrri hálfleik. En fleiri leikmenn tóku við sér, Tékkinn í liði Hauka vaknaði heldur betur til lífsins í síðari hálfleik og skoraði 6 mörk, en hann gerði ekki mark í fyrri hálfleik. Smám saman dró af ÍR- ingum, Haukar jöfnuðu 13-13. Síðan var jafnt, 14-14 og 15-15, en upp úr því sigu Haukar fram úr og sigruðu með tveggja marka mun, 21-23. Varnarleikurinn var góður hjá Haukum í þessum leik og það gerði gæfumuninn á liðunum. Bamruk átti stórleik í síðari hálfleik og Pétur Ingi Arnarson átti einnig góðan leik. Magnús Ámason, markvörður Hauka, varði vel, eða 15 skot. Knattspyrna: Lineker sá um Kamerún Englendingar sigruðu Kamerún 2-0 í vináttulandsleik í knattspyrnu á Wembley í gærkvöld að viðstöddum rúmlega 61 þúsund áhorfendum. Gary Lineker skoraði bæði mörk Englendinga. það fyrra á 20. mín. og það síðara úr vítaspyrnu á 61. mín. Kamerúnmðaurinn Roger Milla sem ferði garðinn frægan á HM á Ítalíu í sumar, lék ekki með Kame- rún í leiknum, þar sem hann fékk ekki sérstaklega greitt fyrir að leika. Milla er 38 ára gamall og dagar hans með landsliðinu eru að öllum líkind- um taldir. Njáll líka meö tvö Niall (Njáll) Quinn skoraði tvö mörk fyrir íra sem unnu Wales í vináttu- landsleik í Wrexham 0-3. Þriðja Skotar töpuðu Sovétmenn fóru með sigur af hólmi í vináttulandsleik gegn Skotum í Glagow í gærkvöld 0-1. Sigurmark Sovétmanna gerði Dimitri Kouz- netsov á 88. mín. BL Hjá ÍR var Jóhann Ásgeirsson lang- bestur, en Hallgrímur Jónasson í markinu stóð fyrir sínu og varði 12 skot. Aðrir voru aðeins í meðallagi eða slakir. Góðir dómarar leiksins voru Rögn- vald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Mörkin ÍR: Jóhann 9/3, Róbert 3, Ól- afur 3/1, Guðmundur 2, Þorsteinn 1, Magnús 1, Frosti 1 og Matthías 1. Haukar: Pétur 7, Bamruk 6/1, Óskar 3, Snorri 3/1, Sigurjón 2, Sveinberg 1 og Steinar 1. Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Vals féllu úr bikar- keppninni í gærkvöld, en liðið tapaði með 7 marka mun fyrir íslandsmeist- urum FH í Kaplakrika, 32-25. Markahæstir voru FH: Óskar Ár- mannsson 8, Hálfdán Þórðarson 6, Guðjón Ámason 5, Stefán Kristjáns- son 5 og Pétur Petersen 5. Valur: Jak- ob Sigurðsson 8 og Valdimar Gríms- son 4. Góður endasprettur Víkinga Víkingar slógu KA-menn út úr bik- arkeppninni nyrðra með því að keyra yfir norðanmenn á síðustu 15 mín. leiksins. Lokatölur voru 18- 26. Markahæstur hjá KA var Hans Guð- mundsson með 6 mörk, en Dagur Jónasson skoraði 6 mörk fyrir Vík- inga. BL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.