Tíminn - 15.02.1991, Page 1

Tíminn - 15.02.1991, Page 1
Sovésk stjórnvöld bregðast hart við stuöningi íslend- inga viö lýðræöisþróunina í Eystrasaltsríkjunum: KRASAVIN KALLAH r Igor Krasavin sendiherra hefur verið kallaður heim. SOVET Seint í fyrrakvöld var Ólafur Egilsson, sendiherra íslands í Moskvu, kallaður á fund aðstoðarutanríkisráðherra Sov- étríkjanna þarsem honum voru afhent mótmæli sovétstjómarinnar gegn samþykkt Alþingis um að taka upp stjórnmálasamband við Litháen svo fljótt sem auðið væri. Jafnframt var Ól- afi tilkynnt að sendiherra Sovétríkj- anna á íslandi, Igor Krasavin, hafi ver- ið kallaður heim til Moskvu til skrafs og ráðagerða. Forsætisráðherra, utanrík- isráðherra og formaður utanríkismála- nefndar Alþingis eru sammála um að þessi viðbrögð Sovétmanna komi á óvart, en sendiherra íslands í Sovét- ríkjunum hefur þegar veríð falið að óska eftir viðræðum milli utanríkisráð- herra landanna. Blaðsíða 5 Sovéska sendiráðið (Reykjavtk.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.