Tíminn - 19.02.1991, Qupperneq 11

Tíminn - 19.02.1991, Qupperneq 11
Þriðjudagur 19. febrúar 1991 Tíminn 11 Breiðholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Altar- isganga. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til fóstudaga kl. 17-18. Dómkirkjan Mömmumorgnar f safnaðarheimilinu miðvikudaga kl. 10-12. Grensáskirkja Biblíulestur í dag kl. 14 i umsjón sr. Hall- dórs S. Gröndal. SíðdegiskafTi. Helgi- stund og hádegisverðarfundur á morgun miðvikudaginn kl. 11. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.20. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lcstri Passíusálma kl. 18. Langholtskirkja Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. i umsjón Sigrúnar Kolbeinsdóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson og Ingi Ingason leiða starfið. Seljakirkja Mömmumorgun. Opið hús kl. 10. Seltjarnarneskirkja Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 15-17. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir ræðir um fóstureyðingar. Umræður. Kársnessókn Biblíulcstur í kvöld kl. 20.30 1 safnaðar- hcimilinu Borgum. ITC á íslandi I-ráð ITC á íslandi heldur annan ráðsfund starfsársins laugardaginn 16. febrúar 1991 að Holiday Inn i Rcykjavík og hefst fundurinn mcð skráningu kl. 9. Stef fundarins er: „Sá scm ekki vill ganga upp stigann, hann kemst ekki upp á loftið.“ Forseti I-ráðs, Ingimunda Loftsdóttir, setur fund kl. 10. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105, 1 dag, miðvikudag, frá kl. 13.00. Klukkan 15 hefst skáldakynning. Gils Guðmundsson mun fjalla um skáldin og systumar Ólínu og Hcrdísi Andrésdætur og einnig um Theodóru Thoroddscn. Les- arar verða lcikaramir Auður Jónsdóttir og Gísli Halldórsson. Leikfimi hefst kl. 16.30 og kl. 17.00 hitt- ist leikhópurinn Snúður og Snælda. Famar verða vikufcrðir til Luxemborgar I mars. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Næstkomandi laugardag, 23. febrúar, gefst félagsmönnum kostur á fcrð um Reykjavík ásamt leiðsögn. Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Cóö raö cru til aö fara eftir fit'im! Eftireinn -ei aki neinn Lokað í dag frákl. 13.00 vegna útfarar Marsibilar S. Bemharðsdóttur DÆLUR hf. Smiðjuvegi 2 Kópavogi Króii lönbúð2 Garðabæ Tekið er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- á morgnana á í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. RÚV ■ 3JJ2S33 a Þriðjudagur 19. febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Vefiurfregnlr. Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistanitvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffía Karisdóttir. 7.32 Daglegt mál Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig úNarpað kl. 19.55) 7.45 Ustróf Meðal efnis er myndlistargagnrýni Guðbergs Bergssonar. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnlr. 8.30 Fréttayfirllt. 8.32 Segöu mér sögu .Bangsimon' eftir AA. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (4). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskállnnLétt tónlist með morgunkafiinu og gestur lítur inn. Umsjón: Glsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 9.45 HðfuösmlAur páfastöls Jón R. Hjálmarsson segir frá Gregorlusi sem fyrst var borgaretjóri Rómar, og slðar páti. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfiml með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veöurfregnlr. 10.20 Vlö leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Sigriður Amardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 TónmálUmsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 AuöllndlnSjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn Stéttaskipting Umsjón: Bergljót Balduredóttir. (Einnig úNarpað i nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tón- list. +Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Göngin' eftir Emesto SabatoHelgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergssonar (6). 14.30 Sónata 1 gömlum stfl i d-moll ópus 9 eftir Christian Sinding. Ómulf Boye-Hansen leikur á fiðlu og Benny Dahi-Han- sen á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kfkt út um kýraugað Aðlaðandi er konan ánægð. Umsjón: Viðar Egg- erlsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). SfDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævlntýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjörðum með Haraldi Bjamasynl. 16.40 Létt tónllst 17.00 Fréttir. 17.03 VIU skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sétfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfödegl Sónata I Es-dúr ópus 28 fyrir hom og ptanó eftir Franz Danzi. Barry Tuckwell leikur á hom og Vladimir Ashkenazy leikur á planó. Rómansa fyrir hom og planó ópus 67 eftir Camille Saint- Saéns. Barry Tuckwell og Vladimlr Ashkenazy leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 AAutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá motgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00-22.00 20.00 I' tónleikasal Frá tónleikum á Ttbor Varga-hátíðinni I Sviss 17. júll sl. Gerhard Oppitz leikur á planó ásamt kammersveitinni I Lausanne; Jesus Lopez Co- boz stjómar. Sumarhjarðljóð eftir Arthur Honeg- ger. Konsert fyrir píanó i C-dúr, eftir Ludwig van Beethoven. Sinfónía númer 4, „Deliciae Basili- ensis", eftir Atlhur Honegger. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvatp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passfusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 20. sálm. 22.30 Lelkrit vlkunnar: .Pappirsfuglinn" eftir Jorge Diaz. Leikstjóri: Þoreteinn Gunnars- son. Leikendur: Helgi Skúlason, Einar Sveinn Þórðarson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Róbert Amtinnsson, Herdls Þorvaldsdóttir, Valur Gísla- son, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Pétur Einarsson, Helga Þ. Stephensen, Kari Guðmundsson, As- mundur Ásmundsson og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Árdegisútvarpi) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö ■ Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjðgurúrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veöur 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Nfu fjögurúrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einareson og Eva Ás- rún Alberlsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóöarsálln ■ Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja víð simann, sem er 9 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffa úr safnl Bftlanna With the Beatles. 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Blórýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik- myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og OddnýEirÆvarsdóttir. 21.00 Á tónlelkum með ,The Housemartins" og .Buddy Curtiss and the Grasshoppere" Lif- andi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 2Z07 Landló og miöln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarpá báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngarlaust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Meö grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einare Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurf regnir Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlö og miöin Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttiraf veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriöjudagur 19. febrúar Fréttum frá Sky veröur endurvarpað frá klukkan 07.00 tll 10.00 og frá klukkan 12.00 tll 13.00. 07.30, 08.30 og 12.45 Yflrlit erlendra frétta 17.50 Einu sinni var.. (20) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjöms- son og Þórdls Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegllllnn Þáttur um bama- og unglingaiþróttir. Sýndar verða myndir frá síðari hluta Islandsmóts ung- linga í karate, unglingamóti I flmleikum, sem fram fór I Keflavik og viötal við Guðmund Bene- diktsson knattspymukappa á Akureyri. Auk þess verða fastir liðir á sinum stað. Umsjón Bryndls Hólm. 18.45 Táknmálsfréttlr 18.50 FJölskyldulff (45) (Families) Ástralskur framhaidsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Brauöstrit (7) (Bread) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.50 Jóklbjörn Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Tónstofan (4) Gestur I tónstofu að þessu sinni er Signý Sæ- mundsdóttir sópransöngkona. Umsjón Sigurður Einareson. Dagskrárgerð Andrés Indriðason. 21.05 Lffs eöa liðinn (3) Lokaþáttur (No More Dying Then): Breskur sakamála- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rend- ell. Aöalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi Gunnar Þoreteinsson. 22.00 Nýjasta tæknl og vfslndl I þættinum verður fjallað um gerviblóð, rann- sóknir á steingervingum, ósonlagið og Ijóstillifun plantna og um bandarisku geimflugvélina. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.15 Kastljós á þrlöjudegl Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Pukrað meö matvælln (Food, Farming and Seaecy) Bresk mynd um aðbúnaö dýra á enskum búum og þau áhrif sem hann getur haft á afuröimar og heilsu manna. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 23.35 Dagskrárlok Aö lokinnl dagskrá veröur fréttum frá Sky endurvarpað tll klukkan 01.00. STÖÐ E3 Þriðjudagur 19. febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaidsþáttur. 17:30 Besta bókln Skemmtileg og fræðandi teiknimynd með is- lensku tali. 17:55 Flmm félagar (Famous Five) Spennandi þáttur um frækna félaga. 18:20 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 18:35 Eðaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur. 19:1919:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöð 2 1991. 20:10 Neyðarlínan (Rescue911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21:00 SJónauklnn Það er Kristin Helga Gunnarsdóttir sem hefur umsjón með þættinum I kvöld. Stöð 2 1991. 21:30 Hunter Spennandi framhaldsþáttur. 22:20 Hundaheppnl (Stay Lucky) Breskur sakamálaþáttur um braskara. 23:10 Soföu rótt, prófessor Ólfver (Sleep Well Professor Oliver) Spennumynd um prófessor nokkum sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfiadýrkendum um. Aðalhlutverk: Louis Gosset Jr. og Shari He- adley. Leikstjóri: John Pattereon. 1989. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. 00:50 CNN: Beln útsendlng Einu sinni var, franski teiknimyndafiokkurinn með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin, er á dagskrá Sjónvarpsins á þriöju- dag kl. 17.50. Nðgrannar, ástralski fram- haldsþátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudag kl. 16.45. Fræðsla fyrir hádegi er: Tímastjómun (Time Manager). Leiðbcinandi er Haukur Haraldsson. Á eftir fólagsmálum og hápunktum for- seta deilda verður fræðsla scm nefnist „Konur og völd“, flutt af Unni Mtlller Bjamason, ITC Yr, Reykjavík. Eftir miðdcgiskaffi verður þjálfunardag- skrá 1 umsjón dcildanna Bjarkarinnar, Reykjavík, Korpu, Mosfellsbæ, og Ýr, Reykjavík. Umsjónarmaður fundarins er Ágústa Bárðardóttir, ITC Hörpu. Hæfhis- mat verður á seinni hluta fundar. í I-ráði ITC á íslandi cm ITC Björkin, ITC Harpa, ITC Korpa og ITC Ýr. Fundarslit em áætluð kl. 17.00. Kvenfélag Kópavogs heldur félagsfund fimmtudaginn 21. þessa mánaðar kl. 20.30 í félagsheimil- inu. Spilað verður bingó. 6217. Lárétt I) Dræmar 5) Gutl 7) Bor 9) Manna II) Ætijurt 13) Flugfélag 14) Litlu 16) Eins bókstafir 17) Svívirða 19) Drengir Lóðrétt 1) Slóði 2) Fæði 3) Offraði 4) Naut 6) Hraustar 8) Hjör 10) TVosna 12) Læsingu 15) Muldur 18) Borðaði Ráðning á gátu nr. 6216 Lárétt 1) Banani 5) Sló 7) Of 9) Snar 11) Kór 13) Inn 14) Kram 16) Na 17) Sneið 19) Skotri Lóðrétt 1) Blokka 2) NS 3) Als 4) Nóni 6) Árnaði 8) Fór 10) Annir 12) Rask 15) MNO 18) ET Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja i þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 6B6230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 18. febrúar 1991 kl. 9,15 Bandarikjadollar... Steriingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna........ Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskur ftanki... Belgiskur franki.... Svissneskur franki Hollenskt gyllini.... Þýskt mark........ ítölsk líra....... Austurrískur sch... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japansktyen....... frskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópum....... Kaup Sala ...54,240 54,400 .106,771 107,086 ...47,045 47,183 ...9,5493 9,5775 ...9,3865 9,4142 ...9,8057 9,8346 .15,1192 15,1638 .10,7822 10,8140 ...1,7836 1,7889 .42,8098 42,9361 .32,5776 32,6737 .36,6982 36,8065 .0,04885 0,04900 ...5,2141 5,2295 ...0,4175 0,4187 ...0,5877 0,5895 .0,41750 0,41874 ...97,768 98,056 .78,2222 78,4530 ..75,5645 75,7874

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.