Tíminn - 19.02.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.02.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. febrúar 1991 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR m: w: : ' ■ , ■ “ x Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum i Körfuknattleikur — Úrvalsdeild: innanhúss: Einar Þór bætti eigið íslandsmet Pétur kastaði yfir 20 metra í kúluvarpi Einar Þór Einarsson sprett- hlaupari úr Ármanni bætti eigið íslandsmet í 50m hlaupi á Meistaramóti íslands innanhúss um helgina, en mótið var haldið í Kaplakrika og Baldurshaga. Einar hljóp á 5,6 sek., en gamla metið, 5,7 sek., átti hann sjálf- ur. Pétur Guðmundsson kúluvarpari náði einnig ágætum árangri á mót- inu. Hann kastaði 20,05m og vann yfirburðasigur í greininni. Urslit á mótinu urðu annars sem hér segir: 50 m hlaup kvenna sek. 1. Geirlaug Geirlaugsd....Á 6,52 2. Guðrún Amardóttir.....UBK 6,5 3. Snjólaug Vilhelmsd...UMSE 6,8 800 m hlaup kvenna mín. 1. Ólöf Magnúsdóttir Sindra ...2:29,2 2. Hólmfríður Guðm.UMSB ... 2:29,4 3. Guðrún B. Skúladóttir HSK 2:29,4 50m hlaup karla sek. 1. Einar Þ. Einarsson Á..... 5,6 2. Helgi Sigurðsson UMSS.....5,9 3. Jóhann Jóhannsson ÍR......5,9 800m hlaup karla m 1. Agnar Steinarsson ÍR...1:59,0 2. Bjöm TVaustason FH ....2:01,7 3. Stefán Guðjónsson ÍR...2:02,4 Hástökk karla m 1. Gunnar Smith FH..........1,95 2. Jón Oddsson KR...........1,90 2. Róbert E. Jensson HS.....1,90 Langstökk karla m 1. Ólafur Guðmundsson Self..... 7,13 2. Jón Oddsson KR...........7,12 3. Hreinn Karlsson..........6,58 Kúluvarp karla m 1. Pétur Guðmundsson HSK ...20,05 2. Andrés Guðmundsson HSK .15,93 3. Bjarki Viðarsson HSK....13,69 1500 m hlaup karla mín. 1. Agnar Steinarsson ÍR....4:11,40 2. Danfel Guðmundsson KR .4:12,04 3. Gunnar B. Guðmundss. FH 4:13,90 Langstökk kvenna m 1. Sylvía Guðmundsdóttir FH ...5,54 2. Bryndís Hólm ÍR.........5,45 3. Elín Þórarinsdóttir FH .5,32 Þrístökk m 1. Jón Oddsson KR.........14,35 2. Haukur Guðmundsson Self. 13,51 3. Einar Þ. EinarssonÁrm...13,23 50 m grindahlaup karla sek. 1. Ólafur Guðmundsson Self..6,9 2. Egill Eiðsson KR.........6,9 3. Auðunn Guðjónsson HSK....7,2 50 m grindahlaup kvenna sek. 1. Guðrún Amardóttir UBK ,.7,3sek. 2. Þuríður Ingvarsdótt.Self. ..7,7sek. 3. Ema B. Sigurðardóttir KR 7,9sek. Hástökk kvenna m 1. Þórdís Gísladóttir HSK..1,85 2. Þóra Einarsdóttir UMSE..1,70 3. Sigríður Guðjónsdóttir HSK .1,65 Kúluvarp kvenna m 1. íris Grönfeldt UMSB.....13,94 2. Birgitta Guðjónsdótt.UMSE .11,94 3. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK. 10,90 Stangarstökk m 1. Sigurður T. Sigurðsson FH.... 4,90 2. Kristján Gissurarson UMSE.. 4,70 3. Auðunn Guðjónsson HSK....4,20 BL Grindvíkingar komnir fram úr Tindastólum Baráttan í B-riðli úrvalsdeildarinn- ar í körfuknattleik um sæti í úr- slitakeppninni harðnar enn. Grind- víkingar eru nú í öðru sæU í riðlin- um eftír öruggan sigur á ÍR-ingum í Grindavík á sunnudag, en Tinda- stólsmenn sitja eftír í þriðja sæt- inu, eftír 10 stíga tap fyrir Haukum í Hafnarfírði. Staða Hauka í A-riðli lagaðist þó ekki, þar sem KR sigraði Keflvíkinga í Keflavík. Möguleikar Hauka á sæti í úrslitakeppninni eru nú hverfandi litlir. Valsmenn virðast vera sloppnir við falldrauginn eftir að liðið sigraði Knattspyma: Guðmundur og Þorsteinn í raðir Víkinga Tveir leikmenn íslandsmeist- ara Pram frá síðasta sumri, þeir Guðmundur Steinsson og Þor- steinn Þorsteinsson, hafa ákveðið að ganga til liðs við Vík- inga fyrir komandi keppnis- tímabil. Guðmundur er einn mestí markaskorari 1. deildar frá upphafi mað 80 mörk. Aðeins þrír Icikmenn hafa skorað fleiri mörk. Þorsteinn er aftur á mótí vamarmaður. Báðir hafa þeir leikið landsleiki fyrir íslands hönd. Þeir félagar hafa ávallt leikið með Pram, utan að Guð- mundur lék um skelð í Sviþjóð. Borðtennis: Tékkinn Orlowski fórákostum íslandsbankamótínu í borðtenn- is lauk með skemmtilegum úr- slitaieik þeirra Milans Orlowski frá Tékkóslóvakíu og Claus Junge frá DanmÖrku, en mótíð var haldið í íþróttahúsi Kcnnara- háskólans á laugardag. Tékkinn sýndi niikiö öryggi og sigraði Danann örugglega í úrslitaieikn- um 21-15,19-21 og 21- 5. Kín- verjinn Liang Geliang kom ekki mikið við sögu á mótinu, en það var cinmitt Daninn Jungc sem sló hann út í 8 manna úrslitun- um. Tómas Guðjónsson varð í þriðja sætí á mótinu. 1 mótslok léku þeir Orlowski og Geliang sýningarieik við mikla hrifningu áhorfenda. Vonandi eru mót sem þessi íþróttinni til framdráttar. Handknattleikur — VÍS-keppnin: EYJAMENN KOMUST í ÚRSLITAKEPPNINA KR og Vestmannaeyingar tiyggðu sér sætí í úrslitakeppni 6 efstu liðanna í VÍS- keppninni í handknattleik, með 23-29 sigri á deildarmeistur- um Víkinga í Höllinni á fostudags- kvöld. Um helgina töpuðu síðan bæði KA og KR þannig að ekkert getur komið í veg fyrir að ÍBV leiki í efri úrslitun- um. Ein umferð er eftir af deildar- keppninni, en úrslit eru að mestöllu leyti ráðin. Aðeins er spurning hve mörg stig KR og KA taka með sér í úrslitakeppnina um fallið. Liðið í 6. sæti tekur með sér 4 stig en liðið í 7. sæti tekur 2 stig. Ljóst er að Grótta tekur með sér 1 stig, þar sem liðið hafnaði í 8. sæti. ÍR, Selfoss og Fram fara stigalaus í úrslitakeppnina. KA sitja eftir með sárt Víkingur-ÍBV 23-29 Markahæstir Víkingur: Árni 7/5. ÍBV: Sigurður F. 8/1, Guðfinnur 7, Gylfi 6/3. Stjaman-KR 27-25 Markahæstir Stjarnan: Hilmar 11, Magnús 6/3, Skúli 5. KR: Konráð 10/3, Sigurður 6, Páll 4, Bjarni 4. Valur-Haukar 28-19 Markahæstir Valur: Valdimar 11/2, Jakob 5. Haukar: Óskar 5. Selfoss-FH 32-29 Markahæstir Selfoss: Gústaf 15/1, Sigurjón 7/1, Einar S. 5. FH: Guðjón 6, Hálfdán 5, Gunnar 4, ÓskarÁ. 4/2, Knútur 4. ÍR-KA 31-25 Markahæstir ÍR: Ólafur 7/2, Njörður 6, Jóhann 6, Róbert 5, Magnús 5. ennið KA: Erlingur 11, Sigurpáll 7/3, Hans 4. Staðan í 1. deildinni í handknatt- Ieik-VÍS-keppninni: Vikingur 21 19 0 2 524-441 38 Valur 21 17 1 3 528-458 35 Stjarnan 21 13 1 7 512-503 27 Haukar 21 11 2 8 496-507 24 FH 21 10 3 8 501-502 23 IBV 21 9 4 8 511-497 22 KR 21 6 6 9 486-492 18 KA 21 7 3 11 492-485 17 Grótta 21 6 2 13 469-489 14 ÍR 21 4 4 13 468-504 12 Selfoss 21 4 4 13 439-501 12 Fram 21 3 4 14 437-484 10 Snæfell á Hlíðarenda. Baráttan fer því harðnandi milli Snæfells, ÍR og Þórsara sem töpuðu stórt í Njarðvík. Grindavík-ÍR 93-75 Dan Krebbs og Guðmundur Braga- son fóru á kostum í liði heima- manna, en hjá ÍR var Franc Booker sem fyrr í aðalhlutverki. Hittni hans var þó slök í leiknum og þá var ekki að sökum að spyrja. Bergur Steingrímsson og Víglund- ur Sverrisson verða seint sakaðir um að hafa dæmt of mikið í leiknum. Slök frammistaða þeirra kom jafnt niður á báðum liðunum. Stigahæstir UMFG: Krebbs 28, Guðmundur 23. ÍR: Booker 44. Keflavík-KR 107-117 f framlengdum leik tókst KR-ingum að hafa betur, en staðan eftir venju- legan leiktíma var 96-96. Nýi erlendi leikmaðurinn hjá ÍBK lék sinn fyrsta leik með liðinu. Hann var sterkur í fráköstunum, en skor- aði lítið. Jonathan Bow var bestur KR-inga. Stigahæstir ÍBK: Jón Kr. 27, Falur 25, Albert 22, Sigurður 20. KR: Bow 39, Páll 20, Axel 17, Guðni 13. Njarðvík-Þór 130-83 Yfirburðir heimamanna frá fyrstu mínútu og aldrei spurning hvorum megin sigurinn Ienti. Stigahæstir UMFN: Kristinn 26, Robinson 22, ísak 20, Gunnar 18, Teitur 14, Friðrik 14. Þór: Sturla 16, Kennard 15, Björn 13, Konráð 12, Helgi 10. Haukar-Tindastóll 96-86 Tindastólsmenn eru greinilega ekki nema með hálft lið ef Pétur Guð- mundsson leikur ekki með liðinu. Það kom greinilega í ljós á sunnu- dag er Haukar sigruðu norðanmenn í Hafnarfirði 96-86. Jón Arnar og Damon Vance voru sterkastir Hauka, en Ivan Jonas stóð uppúr hjá Tindastólsmönnum. Stigahæstir Haukar: Vance 31, Jón Arnar 23, Henning 20, ívar 14. Tindastóll: Jonas 29, Valur 19, Har- aldur 15, Einar 10. Valur-Snæfell 74-67 Valsmenn unnu mikilvægan sigur á vestanmönnum. Sem fyrr voru það Magnús Matthíasson og David Griss- om sem báru Valsliðið uppi. Stigahæstir Valur: Grissom 30, Magnús 24. Snæfell: Brynjar 16, Harvey 15, Bárður 14, Ríkharður 14. Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: A-riðill: Njarövík 22 18 4 2096-1677 36 KR 22 14 8 1850-1769 28 Haukar 22 11 11 1859-1869 22 Snæfell 22 5 17 1711-1952 10 IR 21 4 17 1699-1968 8 B-riðill: Keflavík 22 16 6 2172-2021 32 Tindastóll 22 14 8 2067-1889 28 Grindavík 22 15 7 1906-1807 30 Valur 22 7 15 1813-1921 14 Þór 21 5 16 1907-2047 10 í kvöld verða tveir leikir í deildinni. Grindvíkingar og Þórsarar mætast í Grindavík og Tindastóll og Valur á Sauðárkróki. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00. BL Körfuknattieíkur— Bikar- keppnin: KR-ingar mæta Grindvíkingum — og Keflvíkingar fá Þórs- ara f heimsókn Á laugardaginn var dregið til undanúrslita í bikarkeppninni í körfuknattleik. KR-ingar fengu heimaleik og mæta Grindvíking- um í Laugardalshöll. Leildr þess- ara liða hafa verið tpjög spenn- andi í vetur. Þórsarar verða að leggja land undir fót og sækja Keflvíkinga heim. Sá ieikur verð- ur Þórsurum áreiðanlega mjög erfiður, því stutt er siðan Keflvík- ingar rúUuðu yfir Þórsara nyrðra. Leikimir fara báðir fram þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20.00.Í bikarkeppni kvenna er leik SnæfeUs og IR f fjórðungs- úrsUtum enn ólokið, en sigur- vegarinn úr viðureigninni mætir Haukum í Hafnarfirði flmmtu- daginn 28. febrúar kl. 21.00. í hinum undanúrslitaleiknum mætast KR og ÍS í Hagaskóla sunnudaginn 3. mars kl. 18.00. BL Vinningstölur laugardaginn 16. feb. VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 1 6.993.607 2. *szm 4 183.273 3. 4af 5 187 6.762 4. 3af5 6.782 435 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.941.365 kr. Lokaumferðin í deildinni verður leikin á laugardaginn kemur, en fyrsta umferðin í úrslitakeppninni verður leikin 6. mars. BL UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.