Tíminn - 21.02.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1991, Blaðsíða 1
Fip/IMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991 - 36. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100, Kennimenn telja sig ekki eiga samleið með margvíslegum uppákomum í launabaráttu: Víkja prestar fyrir Prestafélag jslands er á leið út úr BHMR. Á aðalfundi þess í fýrravor var samþykkt að kanna til hlítar hvort stéttinni væri ekki betur borgið utan BHMR en innan. Skoðana- könnun meðal þeirra hefur leitt í Ijós að langflestir prestar telja að kjaradómur sé réttur aðili til að dæma um kjör þeirra. Þar ræður, að sögn formanns Prestafélagsins, mestu sér- staða presta: Þeir hafi óreglu- legan vinnutíma sem ekki sé metinn til launa. Samkvæmt núgildandi aðalkjarasamningi BHMR fái þeir ekki greidda ýmsa yfirvinnu, og í þriðja lagi þá nýtist prestum ekki verk- fallsrétturinn, enda sé óhugs- andi að prestar fari í verkfall. Auk þess sagði formaður Prestafélagsins í gær: „Okkur finnst eðlilegt að kjaradómur fari með okkar kjaramál og að við þurfum ekki að standa í kjarabaráttu með sama hætti og aðrir gera. Auk þess höfum við ekki getað tekið þátt í öllum þeim aðferðum, sem beitt hefur verið í þeim tilgangi." • Baksíða ..I- éá .H i. I . II. .n.i II iVl'l ÍÍMÍuiiiÚÍiÍMÍiiiÍiUÍÍiÍiiiÍiiiÍi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.