Tíminn - 21.02.1991, Qupperneq 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 21. febrúar 1991
:• ..-.í.-iÁstwMÍzíx&t
UTVARP/S JONVARP |
18.40 Svarta múiin (12) (Sourís noire)
Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýöandi Ólöf
Pélursdóttir.
18.55 Táknmálifréttlr
19.00 Poppkorn Dægurtagaþáttur
í umsjón Bjöms Jr. Friðbjömssonar.
19.25 HáskaslóAir (19) (DangerBay)
Kanadískur myrtdaflokkur fyrir alla fjólskylduna.
Þýðandi Jóhanná Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 ^l á Stðólnnl
Tlðindamenn Stöðvarinnar leita enn dynrm og
dyngjum að markverðum viðburðum og matreiða
fréttimar eins og þeim einum er lagið. Umsjón
Spaugstofan. Dagskrárgerð Tage Ammendmp.
21.00 Fyrlrmyndarlaóir (20)
(The Cosþy Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarföðurinn Clrff Huxtable og
fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.25 Fólklð I landinu
.Ég finn fyrir sjálfum mér - núna". Leifur Hauks-
son ræðir við Rafn Geirdal nuddara.
21.45 Spegilmyndl (Mirrors)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985. Myndin Ijall-
ar um unga konu sem leitar frægðar og frama á
Broadway. Leikstjóri Harry Winer. Aðalhlutverk
Marguerite Hickey, Anthony Hamilton og Timothy
Daly. Þýðandi Vrr Bertelsdóttir.
23.20 Hinn dauóadæmdi (A Halálraitélt)
Ungversk blómynd frá 1990. Myndin gerist árið
1958 og tjallar um ungan mann sem hefur verið
dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína i uppreisn-
inni. Hann blður þess að dómnum verði fullnægt
og rffjar upp liðna tíð é meðan. Leikstjöri János
Zsombolyai. Aðalhlutverk Péter Malcsiner, Bar-
bara Hegyi, István Bubik og Gábor Máthé. Þýö-
andi Hjalti Kristgeirsson.
00.50 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok
Aó dagskrá loklnni veróur fréttum frá
Sky endurvarpaó til klukkan Of .30.
STÖÐ
Laugardagur 23. febrúar
09:00 Meó Afa
Jæja krakkar, góðan dag. Afi og Pási eru hressir
og munu þeir sýna ykkur frábærar teiknimyndir
og segja ykkur sögur. Handrit: Öm Ámason Um-
sjón: Guörún Þóröardóttir. Stöö 2 1991.
10:30 Biblíusögur Teiknimynd um skrítiö hús.
10:55 Tánlngamir í Hæöageröl
(Beveriy Hills Teens) Fjörug teiknimynd.
11:20 Krakkasport
Þaö er alltaf eitthavö spennandi aö sjá í þessum
þætti sem er tileinkaöur börnum og unglingum.
Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1991.
11:35 Henderson krakkarnir
(Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds-
myndaflokkur um sjálfstæö systkini.
12:00 Þau hæffustu Irffa (Survival)
Dýralífsþáttur.
12:25 Framtföarsýn (Beyond 2000)
Athyglisveröur fræösluþáttur.
13:15 Hún á von á barni
(She Is Having a Baby) Myndin segir frá ungum
hjónum sem eiga von á bami. Eigin- maöurinn er
ekki alls kostar ánægöur meö tilstandiö og tekur
til sinna ráöa. Aðalhlutverk: Kevin Bac»n og El-
izabeth McGovem. Leikstjóri: John Hughes.
1988. Lokasýning.
15:05 Ópera mánaöarins Kata Kabanova
Söguþráöur óperunnar er byggöur á Jhe Storm*
eftir A.N. Ostrovsky en tónlistin er eftir Leo Jarv
acek og er þetta meö þekktari verkum hans.
Breskir gagnrýnendur lofuöu þessa uppfærslu
Glyndeboume leikhússins í hástert og þá sér-
staklega frammistööu Nancy Gustafson sem
syngur hlutverk Kötu. Hér segir frá Kötu sem er
gift en veröur yfir sig ástfangin af öörum manni.
En hún fær ekki aö njóta hans og er harmur
hennar slíkur aö hún aö endingu drekkir sér.
Eins- öngvarar eru Nancy Gustafsson, Felicity
Palmer og Ryland Davies ásamt Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúnaborgar undir stjóm Andrew Davies.
Leikstjóri: Nikolaus Lehnhoff. 1990.
17:00 Falcon Crest
Bandarískur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Tónlistarþáttur þar sem allt þaö nýjasta í heimi
popp- tónlistar er kynnt. Umsjón: Bjami Haukur
Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upp-
töku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film
og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1991.
18:30 Björtu hlióarnar
Elín Hirst ræöir viö þá Jón Steinar Gunnlaugsson
og Óskar Magnússon sem báöir eru lögíræöingar
aö mennt. Þessi þáttur var áöur á dagskrá 9.
september 1990. Stöö 2 1990.
19:1919:19 Ferskar og ítariegar fréttir.
Stöö 2 1991.
20:00 Séra Dowling (Father Dowling)
Léttur bandarískur sakamálaþáttur.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr
(America’s Funniest Home Videos) Ha, ha, ha,
ha, ha, ha...og þaö heldur betur því í þessum
þætti veröur valiö fyndnasta myndbandiö sem
sent hefur veriö inn til þessa.
21:40 Tvídrangar (Twin Peaks)
Ekkert er þaö sem þaö sýnist.
22:30 Allan sólarhringinn (All Night Long)
Gene Hackman er hér í hlutverki manns sem hef-
ur ástarsamband viö eiginkonu nágranna síns
þegar hann er lækkaöur i starfstign og látinn
stjóma lyfsölu sem opin er allan sólarhringinn.
Þetta er létt gamanmynd meö rómantísku ívafi.
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Barbara Streisand
og Dennis Quaid. Leikstjóri: Jean-Claude Tram-
ont. 1981. Bönnuð bömum.
23:55 Rauó á (Red River)
Þetta endurgerö samnefndrar kvikmyndar frá ár-
inu 1948 þar sem John Wayne var í aöalhlutverki.
Myndin segir frá hóp manna sem hafa þaö aö at-
vinnu aö reka kýr frá einum staö til annars. Þegar
einn þeirra gerir uppreisn gegn foringjanum fer
allt úr böndunum. Aöalhlutverk: James Amess,
Bruce Boxleitner og Gregory Harrison. Leikstjóri:
Richard Michaels. 1988. Bönnuö bömum.
01:30 Bílabrask (RepoMan)
Ungur maöur fær vinnu viö aö endurheimta bíla
frá kaupendum sem standa ekki í skilum. Hann
nýtur aöstoöar gamals refs í bransanum. Aöal-
hlutverk: Emilio Estevez og Harry Dean Stanton.
Leikstjóri: Alex Cox. 1984. Stranglega bönnuö
bömum.
03:00 CNN: Bein útsending
RÚV 1 32 EJ3 m
Sunnudagur 24. februar
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar-
klaustri flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veéurfregnir.
8.20 Kirkjutónllst Ave María
eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Psalm 84 (Lag við
84. Davíðssálm) eftir Hörð Áskelsson. Englar
hæstir eftir Þorkell Sigurbjömsson, við sálm eftir
Mattias Jochumsson. Mótettukór Hallgrimskirkju
syngur; Hörður Áskelsson stjómar. Fanasia og
fúga um sálminn ,,Ad nos, ad salutarem undam"
eftir Franz Liszt. Heinz Wunderlich leikur á orgel.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaó um guðspjöll
Þorgils Óttar Mathiesen viðskiptafræðingur ræðir
um guðspjall dagsins, Mark.9, 14-29, við Bem-
harð Guðmundsson.
9.30 Ténllst ð sunnudagsmorgni
Andante og tilbrigði I f-moll eflir Joseph Haydn.
Alfred Brendel leikur á planó. Divertimento í C-
dúrfyrirflautu, óbó, tværfiðlur, selló og bassa eft-
ir Joseph Haydn Franz Liszt kammersveitin i
Búdapest leikur; János Rolla stjórnar.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veóurfregnir.
10.25 Meðal framandl fólks og guóa
Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot
frá Indlandi.
11.00 Messa I Seltjarnarnesklrkju
Prestur séra Sólveig L. Guðmundsdóttir.
12.10 Útvarpsdagbókln
og dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Sunnudagsstund
Umsjón: Hanna Maria Pétursdóttir,
14.00 Sveinbjörn Egllsson
- tveggja alda minning Finnbogi Guðmundsson
tók saman; lesari með honum er Pétur Pétusson.
Fyrri þáttur.
15.00 Sunglð og dansað f 60 ir
Svavar Gests rekur sögu Isienskrar dægurtónlist-
ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Böl Páll Skúlason prófessor
I heimspeki flytur erindi. (Aöur á dagskrá I nóv-
ember 1990)
17.00 Sunnudagstónleikar Frá tónleikum
Kammemiúsíkklúbbsins, sunnudaginn 13. janúar
sl. EinarG. Sveinbjörnsson, Ingvar Jónasson og
Bryndis Halla Gylfadóttir leika Divertimento fyrir
fiölu, lágfiðlu og selló i Es-dúr K 563, eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart
18:00 Musteri heilags anda Smásaga
eftir Flannery O'Connor Ingrid Jónsdóttir les.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.31 Spuni Listasmiöja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kfkt út um kýraugað
Aðlaðandi er konan ánægð Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Guðnin Á. Símonar, Magnús Jónsson, Þuríður
Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson syngja þætti
úr óperum eftir Verdi, Mascagni og Puccini, Sin-
fóniuhljómsveit Islands leikur, Hans Wunderiich
og Rino Castagnio stjóma.
23.00 Frjálsar hendur illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10)
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Hsturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.10 Morguntónlist
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests Slgild dæguriög, fróðleik-
smolar, spumingaleikur og leitaö fanga I segui-
bandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Nætur-
útvarpi kl. 01.00 aöfaranótt þriðjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi líðandi
stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisf réttir
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson.
16.05 Þættlr úr rokksögu íslands
Umsjón: Gestur Guömundsson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 21.00)
17.00 TengjaKristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
(Úrvali útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Úr fslenska plötusafnlnu
Hljómar 74 með Hljómum.
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Innskot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá þvi
sem veröur um að vera i vikunni. Umsjón: Hlyn-
ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 DJass Umsjón: Vemharður Linnet.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 3.00).
22.07 Landlð og miðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
02.00 Fréttlr.
Nætursól Herdísar Hallvarðsdóttur heldur áfram.
04.03 f dagsins önn
(Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1)
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og mlðln
- Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
RUV
Sunnudagur 24. febrúar
08.00 Fréttir frá Sky
Fréttum frá Sky verður endurvarpað þar til Meist-
aragotf hefst.
08.30 og 12.45 Yflrlit erlendra frétta
14.00 Melstaragolf
Sýndar verða myndir frá Bob Hope-mótinu sem
fram fór i Kalifomíu. Umsjón Jón Óskar Sólnes
og Frimann Gunnlaugsson.
14.55 Hin rámu regindjúp (3) Þriðji þáttur.
Heimildamyndaflokkur um hin innri og ylri öfl sem
verka á jörðina. Umsjón Guðmundur Sigvalda-
son. Dagskrárgerð Jón Hemiannsson.
15.20 Tónlistarmyndbönd ársins 1990
(MTV Music Awards) I þættinum koma m.a. fram
Janet Jackson, Aerosmith, M.C. Hammer, Motley
Crue, Madonna, Phil Coilins, Inxs og Living Colo-
ur en kynnir er Arsenio Hall. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
16.55 Kósakkar I knattlelk
Sovésk teiknimynd um hermenn sem ákveða að
hætta að berjast og fara þess i stað að leika
knattspymu.
17.20 Tónlist Mozarts
Salvatore Accardo og Bruno Canino leika sónötu
I C-dúr fyrir fiðlu og pianó K-303.
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Guðrún Ásmundsdóttir leikari.
18.00 Stundin okkar (17)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu bömin. Umsjón Helga
Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir.
18.30 Gull og grænlr skógar (3)
(Guld og grönrte skove) Mynd um fátæka fjöl-
skyldu i Kosta Rika, sem bregður á það ráð að
leita að gulli til að bæta hag sinn. Þýðandi Ást-
hildur Sveinsdóttir. Lesari Inga Hildur Haralds-
dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Helmshornasyrpa (5)
Alegrias I Púertó Real (Váridsmagasinet) I þætt-
inum erfylgst með kennslu I flamenkódansi. Þýð-
andí Steinar V. Ámason. (Nordvision - Finnska
sjónvarpiö)
19.25 Fagrl-Blakkur (16)
(The Adventures of Black Beauty) Breskur
myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós
Á sunnudögum verður kastljósinu sérstakiega
beint að málefnum landsbyggðarinnar.
20.50 Þak yflr höfuölö (4) Fjóröi þáttur:
Timburbúsatimabilið I þessum þætti er fjallað um
timburhús á Islandi, en segja má að einokunar-
verslunin og þróun timburhúsa hér i þessu skóg-
lausa landi hafl haldist i hendur. Umsjón Sigrún
Stefánsdóttir.
21.20 Ungur aó ellffu
(The Ray Bradbury Theatre) Sjónvarpsmynd,
byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Þýðandi
Ánna Hinriksdóttir.
21.50 Ófrlóur og örlög (19)
(War and Remembrance) Bandarískur mynda-
flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Þar er
rakin saga Pugs Henrys og Qölskyldu hans á erf-
iöum tímum. AÖalhlutverk Robert Mitchum, Jane
Seymour, John Gielgud og Polly Bergen. Þýö-
andi Jón 0. Edwald.
23.25 Úr Listasafni íslands
í þættinum veröur fjallaö um listaverkið Kvöld f
sjávarþorpi eftir Jón Engilberts. Dagskrárgerö
Þór EJís Pálsson.
23.35 Útvarpsffréttir í dagskrárlok
Aö dagskrá lokinni veröur fréttum frá
Sky endurvarpaö til klukkan 00.30.
STÖÐ
Sunnudagur 24. febrúar
09:00 Morgunperlur Skemmtilegt barnaefni.
09:45 Sannlr draugabanar
Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana.
10:10 Félagar(The NewArchies)
Skemmtileg teiknimynd.
10:35 Traustl hrausti (Rahan) Teiknimynd.
11:00 Framtfóarstúlkan
Leikinn framhaldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur af
tólf.
11:30 Mfmisbrunnur (TeliMeWhy)
Fræöandi þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
12:00 Sfóasti gullbjörnlnn
(Goldy:The Last of the Golden Bears) Einstak-
lega falleg fjölskyldumynd. Gamall gullleitarmað-
ur og litil stúlka kynnast skógarbiminum Goldy
sem er á flótta undan miskunnariausum veiðf-
mönnum. Aöalhlutverk: Jeff Richards og Jessica
Black. Leikstjóri: Trevor Black. Framleiöandi:
John Quinn. 1986.
13:30 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá þvi í gær.
13:55 ítalski boltlnn
Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni í knatt-
spyrnu. StöÖ 2 1991.
15:45 NBA karffan
Spennandi leikur í hverri viku.
17:00 Listamannaskálinn
Barry Humphries Meö persónum eins og Edna
Everage og Sir Les Patterson, hefur Barry Hump-
hries skapaö tvær af vinsælustu grínfigúrum okk-
ar tlma. Rætt veröur viö Barry og segir hann frá
uppvexti sínum í Ástralíu og hann segir einnig frá
þvi hvemig hann komst til frægöar og frama.
18:00 60 mínútur (60Minutes)
Sérlega vandaöur fréttaþáttur.
19:19 19:19 Itarlegar fréttir. Stöö 2 1991.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Alltaf jafn skemmtilegur þáttur.
20:25 Lagakrókar (L.A. Law)
Framhaldsþáttur um lögfæðinga í Los Angeles.
21:15 Björtu hliöarnar
Léttur og skemmtilegur spjallþáttur. Stjóm upp-
töku: María Maríusdóttir. Stöö 2 1991.
21:45 Equus
Myndin segir frá sálfræöingi sem fenginn er til aö
kanna hugarástand ungs manns sem tekinn var
fyrir aö blinda sex hesta meö flein. Aöalhlutverk:
Richard Burton og Peter Firth. Leikstjóri: Peter
Shaffer. Framleiöandi: Denis Holt. 1977. Bönnuö
bömum.
00:00 Börn götunnar
(The Children of Times Square) Fjórtán ára
drengur ákveöur aö hlaupast að heiman vegna
ósættis viö stjúpfööur sinn. Frelsiö heillar til aö
byrja meö og brátt er hann farinn aö selja eiturtyf.
Þegar besti vinur hans veröur fyrir hrottalegri ár-
as af götugengi ákveöur hann aö snúa blaöinu
viö. En þaö reynist erfiöara en hann heldur. AÖal-
hlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy og
David Aykroyd, Leikstjóri: Curtis Hanson. Bönnuö
bömum. Lokasýning.
01:30 CNN: Bein útsending
■ IJIAViV^
Mánudagur 25. febrúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veóurlregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlístarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Már Magnússon.
7.45 Listróf Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunaukl
um Evrópumálefni kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segóu mér sögu „Bangsimon*
eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu
Helgu Valtýsdóttur (9).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskállnn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón:
Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. Kímnissögur
eftir Efraim Cishon. Róbert Amfinnsson les.
(Áður á dagskrá i júní 1980).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veóurfregnlr.
10.20 Af hverju hrlnglr þú ekkl?
Jónas Jónasson ræðir við hlustendur (sima 91-
38 500
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 I dagslns önn - MS sjúklingar
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarp-
að I næturútvarpi kl. 3.00).
MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjarlansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin'
eftir Emesto Sabato Helgi Skúlason les þýðingu
Guðbergs Bergssonar(IO).
14.30 Mlódegistónlist
Stef, tilbrigði og Rondó pastorale, eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Maria Robles leikur á hörpu.
Sónata I e-moll fyrir óbó, fagott og sembal, eftir
Francesco Geminiani. Michael Piguet, Walther
Stiftner og Martha Gmiinder leika. Sónata I F-dúr
fyrir óbó og sembal, eftir Francesco Maria Ver-
acini. Michael Piguet og Marlha Gmunder leika.
15.00 Fréttir.
15.03 „Til sóma og prýói veröldlnni"
Af Þuru i Garði. Seinni þáttur. Umsjón: Sigriður
Þorgrimsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 22.30)
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurffregnir.
16.20 Á fförnum vegi Á Suðurlandi
meö Ingu Bjamason.
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaitu
Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson
og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í
fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróöra
manna.
17.30 Tónlist á síödegl
Píanósónata ópus 20, eftir Lennox Berkeley.
Christopher Headington leikur.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Aó utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánaríregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Um daglnn og veglnn
Haukur Ágústsson kennari falar.
19.50 íslenskt mál
Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi).
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 í tónlelkasal
Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfónía
númer 36 í C-dúr K. 425 „Linz-sinfónían" Út-
varpshljómsveitin í Saarbrucken leikur, Garcia
Navarro stjómar. Píanókonsert i A-dúr númer 23
K.488 Alicia de Larrocha leikur meö útvarps-
hljómsveitinni í Saarbriicken; Garcia Navarro
stjómar. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
21.00 Sungió og dansað í 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi)
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma
Ingibjörg Haraldsdótfir les 25. sálm.
22.30 Meóal framandi fólks og guöa
Adda Sleina Björnsdóttir sendir ferðasögubrol frá
Indlandi. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi).
23.10 Á krossgötum
Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdeglsútvarpi).
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð
kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill
Arthúrs Björgvins Bollasonar.
9.03 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayflrlit og veóur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 • fjögurúrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferð. Lóa spákona spáir (
bolla eftir kl. 14.00 Sakamálagetraun klukkan
14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægumálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóöarsálin
Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tóm-
asson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskifan - .Killin' time'
með Clint Black.
20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna.
Aðaltónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl.
01.00).
2Z07 Landló og mlóln
Sigurður Pétur Harðarson spjaliar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 fháttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kt. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttlr.
- Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 í dagsins önn
(Endurlekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturlög.
04.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landió og mlóln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrvai frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
|rúv| iiVht/T?T3
Mánudagur 25. febrúar
Fréttum frá Sky veróur endurvarpaó frá
07.00 tll 09.15,12.00 til 12.20 og 12.50
til 14.00.
07.30 og 08.30 Yflrlit erlendra frétta
17.50 Töfraglugginn (17)
Blandað erlent bamaefni. Endursýndur þáttur frá
miðvikudegi. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulíf (47) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.25 Zorro (4)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um svart-
klæddu he^una Zorro. Þýðandi Kristmann Eiös-
son.
19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimyrrd.
20.00 Fréttlr og veóur
20.35 Simpson-fjölskyldan (8)
Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur
B. Guðnason.
21.05 Lltróf
Rætt verður við Hróðmar Sigurbjömsson tón-
skáld og leikið brot úr Ijóðasinfónlu hans, fjallað
um hlutverk byggingarlistar i teiknimyndasögum,
litið inn á málþing um menningu á Akureyri og
rýnt I verk myndlistarmannanna Kristjáns Stein-
grims og Ráðhildar Ingadóttur. Umsjón Arthúr
Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Þór Ells Páls-
son.
21.40 fþróttahornió
Fjallað um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar
svipmyndir frá knattspymuleikjum víðs vegar í
Evrópu.
22.05 Ófúst vitnl (1)
(Taggart - Hostile Witness) Lögreglumaðurinn
Jim Taggart er mættur til leiks eina ferðina enn og
i þessari þriggja þátta syrpu rannsakar hann dul-
arfull morð sem framin eru i Glasgow. Aðalhlut-
verk Mark McManus, James MacPherson og Ro-
bert Robertson. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Þlngsjá
23.30 Dagskrárlok
Aó dagskrá lokinni veróur fréttum frá
Sky endurvarpaó til klukkan 01.00.
STÖÐ
Mánudagur 25. febrúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Deplll Skemmtileg teiknimynd.
17:35 Blöffarnir Sniðug teiknimynd.
18:00 Hetjur hlmingeimslns (He-Man)
Spennandi teiknimynd.
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, fréttir, fréttir. Stöð 2 1991.
20:10 Dallas Framhaldsþáttur
um fjölskylduna á Southfork búgarðinum.
21:00 Á dagskrá Dagskrá komandi viku
kynnt í máli og myndum. Stöð 2 1991.
21:15 Hættuspil (Chancer)
Breskur framhaldsþáttur um hinn harösnúna
heim viðskipta- lífsins.
22:10 Quincy Spennandi bandariskur
framhaldsþáttur um lækni sem leysir sakamál í
fritíma sínum.
23:00 Fjalakötturinn Sinnaskipti
(Allonsanfan) Myndin greinir frá öfgasinna sem
vill draga sig út úr þeim samtökum sem hann er í.
Þaö reynist honum erfitt og er hann neyddur til að
taka þátt í skemmdarverkum sem hópurinn ætlar
að framkvæma á Norður- Italíu. AöalhluWerk:
Marcello Mastroianni og Lea Massari. Leikstjóran
Vittorio og Paolo Tavaiani.
00:40 CNN: Bein útsending
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
JM _
J
UUMFEROAH
rAd