Tíminn - 21.02.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. febrúar 1991
Tíminn 15
DAGBOK
Ráöstefna Annars ráös
ITC á íslandi
Hclgina 23. og 24. fcbrúar nk. vcrða
haldnir tveir ráðsfundir Annars ráðs ITC
að Holiday Inn í Reykjavík.
Laugardagsfundurinn cr í umsjón ITC
Irpu i Reykjavík og er stcf hans: „Upp,
upp mín sál og allt mitt geð“ H.P. Hann
hefst með skráningu kl. 8.30. Fundurinn
verður settur kl. 9.30 og verður í tvennu
lagi með hléi milli kl. 15.15 og 19 en þá
hefst hann aftur með kvöldverði.
Fyrir hádegi vcrða félagsmál á dagskrá,
en í hádegishléi flytur Hanna Bachmann
fræðsluerindi um Hallgrím Pétursson.
Eftir hádegi flytur Kristjana Milla Thor-
steinsson, ITC írisi, Hafnarfirði, ffæðslu-
erindi um hlustun.
Ræðukeppni hefst eftir kvöldverð kl.
20.30 en þar kcppa þcir aðilar sem bátu
sigur af hólmi í ræðukeppnum deilda.
Sunnudagsfundurinn cr í umsjón ITC
Kvists í Reykjavík og cr stef hans „Fáar
óskir rætast af sjálfu sér“. Fundurinn hefst
með skráningu kl. 9.30 og lýkur um
15.15. Þar verða fyrst á dagskrá félagsmál
(stjómarkosning) en síðan flytur Jóna
Möller, ITC Kvisti, Reykjavík, ffæðsluer-
indi um „Að öðlast stóíska ró“.
í hádegisverðarhléi flytur Ellert B.
Schram erindi.
Eftir hádegi flytur Guðrún Sigurðardótt-
ir, ITC Flugu, Mývatnssveit, ffæðsluer-
indi um raddbeitingu.
ITC samtökin miða að því að þjálfa fólk
I félagsstörfum og tjáskiptum og eru öll-
um opin, jafnt konum sem körlum.
Annað ráð er eitt þriggja ráða innan vé-
banda ITC á íslandi. I Öðru ráði eru níu
dcildir, fjórar fyrir norðan og austan, ein á
Vestfjörðum og fjórar á höfuðborgar-
svæðinu, með samtals á annað hundrað
félaga. Nýjasta ITC dcildin er Ifa á Sauð-
árkróki með 28 félaga, stofnuð 1990. For-
seti Annars ráðs er nú Hólmfríður Péturs-
dóttir, ITC Flugu, Mývatnssveit. Stef for-
seta Annars ráðs er: Nýtt ár og ný viðhorf
skapa ný tækifæri.
Breiöfiröingafélagiö
Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 24.
fcbrúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð,
Faxafcni 14.
Félag eldri borgara
Opið hús í dag í Risinu. Kl. 14 hefst fé-
lagsvist. Kl. 20.30 dansað.
Gönguhrólfar fara að Gullfossi nk. laug-
ardag kl. 10. Farið verður frá Hvcrfisgötu
105 og hádegisverður snæddur á Hellu.
Kvenfélag Kópavogs
heldur félagsfúnd í kvöld kl. 20.30 í fé-
lagsheimilinu. Spilað verður bingó.
Hallgrímskirkja
Kvöldbænir með lcstri Passíusálma kl.
18.
Árshátíö Bolvíkingafélagsins
verður haldin í Vetrarbrautinni, Brautar-
holti 20 (Þórskaffi), laugardainn 23.
febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl.
19.30. Aðgöngumiðar vcrða afgreiddir að
Brautarholti 20, 3. hæð, á laugardag milli
kl. 13.30 og 16.00.
Tekið er á móti tilkynn-
ingum og fréttum í Dag-
bók Tímans á morgnana á
milli kl. 10 og 12 í síma
68 63 OO. Einnig er tekið
við tilkynningum í
númer 68 76 91.
Háskólahátíö
Háskólahátíð verður haldin í Háskólabíói
laugardaginn 23. febrúar 1991 kl. 14.00
og fer þar fram brautskráning kandidata.
Athöfnin hcfst mcð því að Auður Gunn-
arsdóttir sópran og Ragnar Davíðsson
bariton syngja við undirleik Kolbninar
Sæmundsdóttur píanóleikara.
Háskólarektor, dr. Sigmundur Guð-
bjamason, ávarpar kandidata og sfðan af-
henda dcildarforsctar prófskírteini.
Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur
lög undir stjóm Ferenc Utassy.
Að þessu sinni verða brautskráðir 80
kandidatar og skiptast þcir þannig:
Embættispróf í guðfræði 2
B.S.-próf í hjúkrunarffæði 8
embættispróf í lögfræði 6
B.A.-próf i heimspekideild 18
lokapróf I vélavcrkffæði l
lokapróf í rafmagnsverkffæði l
kandidatspróf í viðskiptaffæðum 12
B.S.-próf í hagffæði l
B.A.-próf í félagsvísindadeild 20
B.S.-próf i raunvísindadcild 10
M.S.-próf í raunvísindadeild l
FYLGIRIT
TÍMANS
PÓSTFAX
) 68-76-91
Sími 62-54-44 allan sólarhringinn
Þarftu
stærra
húsnæði?
Ókeypis
auglýsingar
fyrir
einstaklinga
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Síðumúla 39 -108 Reykjavík - Sími 678500
Fax 686270
Breytt aðsetur—
Breytt símanúmer
Þann 22. febrúar nk. flytja skrifetofur fjölskyldudeildar
fýrir Mið- og Vesturbæ úr Vonarstræti 4 í Skógarhlíð
6. Sama dag flytja skrifetofur unglingadeildar úr Vest-
urgötu 17 í Skógarhlíð 6.
Símanúmer fyrir báðar deildir verða 625500.
Vegna flutninganna verða ofangreindar skrifstofur
lokaðar föstudaginn 22. febrúar og mánudaginn 25.
febrúar, en opna þriðjudaginn 26. febrúar í Skógar-
hlíð 6.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Sólveigar Jónsdóttur
Stórholti 17
Indríði Indríðason,
böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm
"N
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hjálpsemi við andlát og útför
Elínar Guðjónsdóttur
Sandlæk, Gnúpverjahreppi.
Guð blessi ykkur öll.
. Böm, tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm
>mboðsmenn Tímans:
Kaupstaður:
Hafnarflöröur
Kópavogur
Garðabær
Keflavík
Njarðvík
Akranes
Borgames
Stykkishólmur
Ólafsvík
GrundarQörður
Hellissandur
Búðardalur
fsafjörður
Bolungarvík
Hólmavík
Hvammstangi
Blönduós
Skagaströnd
Sauðárkrókur
SlgluQörður
Akureyri
Svalbarðseyri
Húsavfk
Ólafsflörður
Raufarhöfn
VopnaQörður
Egilsstaðir
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
Reyðarflöröur
Eskiflörður
FáskrúðsQörður
Djúpivogur
Höfn
Selfoss
Hveragerði
Þoriákshöfrí
Eyrarbakkl
Stokkseyri
Laugarvatn
Kvolsvöllur
Vík
Vestmannaeyjar
Nafn umboðsmanns
Ragnar Borgþórsson
Linda Jónsdóttir
Ragnar Borgþórsson
Guðríður Waage
Kristinn Ingimundarson
Aðalheiður Malmqvist
inga Björk Halldórsdóttir
Erla Lárusdóttir
Linda Stefánsdóttir
Anna Aðalsteinsdóttir
Ester Friðþjófsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir'
Jens Markússon
Kristrún Benediktsdóttir
EKsabet Pálsdóttir
Hólmfríður Guðmundsd.
Snorri Bjarnason
Ólafur Bernódusson
Guöam Kristófersdóttir
Sveinn Þorsteinsson
Halldór Ingi Ásgeirsson
skrifstofa
Þröstur Kolbeinsson
Friðrik Sigurðsson
Helga Jónsdóttir
Sandra Ösp Gylfadóttir
Svanborg Víglundsdóttir
Páll Pétursson
Margrét Vera Knútsdóttir
Birkir Stefánsson
Ólöf Pálsdóttir
Berglind Þorgeirsdóttir
Guðbjörg H. Eyþórsd.
Jón Biörnsson
Skúli ísleifsson
Margrét Þorvaldsdóttir
Vilborg Þórhallsdóttir
Halldóra S. Sveinsdóttir
Þórir Erlingsson
Andrés Ingvason
Halldór Benjamlnsson
Jónína og Árný Jóna
Ingi Már Björnsson
Marta Jónsdóttir
Heimili
Holtagerði 28
Hamraborg 26
Holtagerði 28
Austurbraut 1
Faxabraut 4
Dalbraut 55
Kveldúlfsgötu 26
Silfurgötu 25
Mýrarholti 6A
Grundargötu 15
Háarifi 49
Gunnarsbraut 5
Hnífsdalsvegi 10
Hafnargötu 115
Borgarbraut 5
Fífusundi 12
Urðarbraut 20
Bogabraut 27
Barmahlíð 13
Hlíðarvegi 46
Hamarsstíg 18
Skipagötu 13 (austan)
Svalbarðseyri
Höfðatúni 4
Hrannarbyggð 8
Aðalbraut 60
Kolbeinsgötu 44
Árskógum 13
Múlavegi 7
Miðgaröi 11
Mánagötu 31
Svínaskálahllð 17
Hlíðargötu 4
Borgarlandi 21
Hafnarbraut 16A
Engjavegi 5
Laufskógum 19
Egilsbraut 22
Túngötu 28
Eyjaseli 7
Flókalundi
Króktúni 17
Ránarbraut 9
Helgafellsbraut 29
Sími
45228
641195
45228
92-12883
92- 13826
93- 11261
93-71740
93-81410
93-61269
93-86604
93-66629
93- 41222
94- 3541
94- 7366
95- 13132
95-12485
95-24581
95-22772
95- 35311
96- 71688
96-24275
96-27890
96-25016
96-41120
96-62308
96- 51258
97- 31289
97-11350
97-21136
97-71841
97-41167
97- 61401
97-51299
97-88962
97- 81796
98- 22317
98-34323
98-33627
98-31198
98-31479
98-61179
98-78335
98-71122
98-12192
Kársnessókn
Starf með öldruðum í Borgum í dag kl.
14 i umsjón frú Hildar Þorbjamardóttur.
Æskulýðsstarf 10-12 ára bama í Borgum
ídagkl. 17.15.
Laugarneskirkja
Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleik-
ur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádeg-
isverður eftir stundina.
Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 13-17.
Æskulýðsfúndur i kvöld kl. 20.
Neskirkja
Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17.
Biblíulcshópur í dag kl. 18, i umsjón sr.
Guðmundar Oskars Olafssonar.
Ljósmyndaklúbburinn kl. 20. Áhugafólk
velkomið.
Fimmtug er í dag
21. fcbrúar, Ósk Elín Jóhannesdóttir
Birkiland. Eiginmaður hennar er Jóhann
Ólafúr Sverrisson vaktmaður.
Þau taka á móti gestum laugardaginn 23.
janúar kl. 17 að Unufelli 46 í Reykjavík.
Pað er þetta með
bilið milli bíla...
tel-r
6219.
Lárétt
1) Snúnar 5) Stilltur 7) Stafrófsröð 9)
Stétt 11) Neitun 13) Öskur 14) Orku
16) Öfug röð 17) Fuglar 19) Planta
Lóðrétt
1) Sælu 2) Titill 3) Biblíumann 4)
Kom 6) Fullkomið 8) Vind utan um
10) Erfingjar 12) Laklega 15) Sunna
18) Baul
Ráðning á gátu nr. 6218
Lárétt
1) Skonsa 5) Kám 7) Ra 9) Mása 11)
Aum 13) Ann 14) Frón 16) Og 17) Só-
aði 19) Rankað
Lóðrétt
1) Skrafa 2) Ok 3) Nám 4) Smáa 6)
Þangið 8) Aur 10) Snoða 12) Mósa 15)
Nón 18) Ak
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi simanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
HHaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl.’l8.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Slmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist i slma 05.
Blanavakt hjá borgarstofriunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i sfma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
20. febrúar 1991 kl. 9,15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar 54,510 54,670
Steriingspund ...106,673 106,986
Kanadadollar 47,238 47,376
Dönskkróna 9,5297 9,5577
9,3692 9,3967
1 Sænsk króna 9^8048 9^8336
Hnnskt mark ....15,1207 15,1650
Franskur franki ....10,7642 10,7958
Belgiskur franki 1,7799 1,7851
Svissneskur franki... ....42,8100 42,9357
Hollenskt gyliini ....32,5229 ....36,6491 32,6184 36,7566
| ítölsk líra ....0,04881 0,04896
Austum'skur sch 5,2063 0,4178 5,2216 0,4190
Spánskur peseti 0,5879 0,5896
! Japansktyen ....0,41609 0,41731
írskt pund 97,505 97,791
Sérst. dráttarr ....78,2867 78,5165
ECU-Evrópum ....75,4173 75,6387