Tíminn - 21.02.1991, Side 16
16 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Fimmtudagur 21. febrúar 1991
ILAUGARAS=
SlMI32075
Leikskólalöggan
Schw^orzenegger
!i' Kinelsrgaríeri
r-«JCOP
Frumsýning á fyrslu alvöru gamanmyndinni
1991 föstudaginn 8. febrúar i Laugarásbiói.
Frábaar gaman-spennumynd þar sem
Schwartzenegger sigrar bófaflokk með hjálp
leikskólakrakka.
Með þessari mynd sannar jötuninn það sem
hann sýndi í .TWINS" að hann getur meira en
hnyklað vóðvana.
Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS)
Aðalhlutverk: Amold Schwartzenegger og 30
klárír krakkar á aldrínum 4-7 ára.
SýndlA-salkt. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12. ára
Skuggi
Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir
andlitið I sprengingu, er bæði ástar- og
spennusagaa krydduð með kimni og
kaldhæðni.
Aðalhlutverk: Uam Neeson (The Good
Mother og The Mission), Francces
McÐormand (Missisippi Burning) og Larry
Drake (L.A. Law).
Sttrgóð spennumynd *** Mbl.
Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuðlnnan16ára
Laugarásbió frumsýnir
Skólabylgjan
**** Einstaklega skemmtileg. -NewVorííPosr
Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert
Unglingar eru alvömfólk, með alvöru vanda-
mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good
Moming America
Christian Slater (Tucker, Name of the Rose)
fer á kostum i þessarí frábæru mynd um
óframfærínn menntaskólastrák sem rekur
ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd I C-sal kl.9
Bönnuð Innan12ára
Prakkarinn
Egill Skallagrimsson, A1 Capone, Steingrímur
og Davið vom allir einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin I ir.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða
7 ára snáða. Þau vissu ekki að allír aðrir vlidu
losna við hann.
Sýnd I C-sal kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 200 á 3 sýningar
Henry & June
Nú kemur leikstjórínn Philip Kaufman, sem
leikstýrði .Unbearable Lightness of Being*
með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit-
höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er
um flókið ástarsamband ríthöfundanna Menry
Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June.
Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 stað
XIUSA.
***'/> (af5órum)USAToday
Sýnd i C-sal kl. 11
Bönnuðyngrien16ára
ÓPERAN
GAMLA BlÓ. INGÓLFSSTKÆT1
Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi
Næstu sýnlngar 15. og 16. mars (Sólrún
Bragadóttir syngur hlutverk Gidu)
20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálmtýsdóttir
syngur Nutveik Gildu)
Ath.: Ovist er um fleiri sýningarl
Mlðasala opin virka daga kl. 16.00-18.00.
Simi 11475
VISA EURO SAMKORT
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
Borgarleikhúsið
eftk Óbf Hauk Sénonarson og Gunnar Þórðarson.
Laugardag 23. febr Fáein sæti laus
Föstudag 1. mars
Laugardag 2. mars
Föstudag 8. mars Fáein sæti laus
Fimmtudag 14. mars
fú A 5pbMi
eftir
Georges Feydeau
Miðvikudag 20. febrúar
Föstudag 22. febrúar Uppselt
Fimmtudag 28. febrúar
Súnnudag 3. mars
Laugardag 9. mars
Fáar sýningar eftír
SigrúnÁstrós
eftir Willie Russel
Föstudag 22. febr. Uppselt
Laugardag 23. febr.Uppseit
Fimmtudag 28. febr.
Föstudag 1. mars Uppselt
Laugardag 2. mars
Föstudag 8. mars
Laugardag 9. mars
Fáarsýningareftir
Ailar sýningar heflast kl. 20
Halló EinarÁskell
Bamaleikrit eftir Gunllu Bergström
Sunnudag 24. febrúarkl. 14.00 Uppselt
Önnur sýning kl. 16 Uppselt
Sunnudag 3. mars kl. 14,00 Uppselt
Fáein sæti laus kl. 16
Sunnudag 10. mars kl.14,00 Uppselt
Sunnudag 10. mars kl. 16
Miðaverð kr. 300
IFORSAL
í upphafi varóskin
Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR.
Aðgangurókeypis.
Unnin af Leikfélagi Reykjavikur og
Borgarskjalasafni Reykjavíkur.
Opin daglega frá kl. 14—17
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00
nema mánudagafrá 13.00-17.00
Ath.: Miðapantanir i sima alla virka daga
kl. 10-12. Simi 680680
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
Greiðslukortaþjónusta
LONDON - NEW YORK-STOCKHOi.M j
DALLAS TOKVO ■
I iíI <
SlM111384 - SNORRABRAUT 37_
Fmmsýnir stórmyndina
Memphis Belle
Það er mikill heiður fyrir Blóborgina að fá að
fmmsýna þessa frábæm stórmynd svona
fljótt, en myndin var fmmsýnd vestan hafs
fyrir stuttu.
Áhöfnin á flugvélinni Memphis Belle er fyrir
löngu orðin heimsfræg, en myndin segir frá
baráttu þessarar frábærn áhafnar til að ná
langþráðu marki.
Memphis Belle — stórmynd sem á sér enga
hliðstæðu.
Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoitz,
Tate Donovan, BillyZane.
Framleiðandi: David Puttnam og Catherine
Wyler.
Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl.5,7,9 og 11
Fmmsýnum stómiyndina
Uns sekt er sönnuð
HARRtSON FORD
Attractlon. Desire. Deception. Murder.
No one is ever completely innocent.
INNOCENT
Hún er komin hér stórmyndin
„Pæsumedlnnocent",
sem er byggð á bók Scott Turow sem komiö
hefur út I Islenskri þýðingu undir nafninu
„Unsæktersönnuð"
og varð strax mjög vinsæl.
Það er Harrison Fotd sem er hér í miklu stuði
og á hér góða möguleika til að verða útnefndur
til Óskarsverðlauna i ár fyrir þessa mynd.
Presumed Innocenl
Slórmynd með úrvalsleikurum
Aöalhlutverk: Hanison Ford, Brian Dennehy,
Raul Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedelia
Framleiðendur:
Sydney Pollack, Mark Rosenberg
Leikstjóri: Alan J. Pakula
Sýndkl. 5,7,og9,30
Bönnuðbömum
Frumsýnir stórgrinmyndina
Aleinn heima
Stórgrinmyndin .Home Alone' er komin, en
myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á
fætur öðm undanfariö I Bandaríkjunum og
einnig víða um Evrópu núna um jólín. .Home
Alone" er einhver æðislegasta grínmynd sem
sést hefur I langan tíma.
„Home Alone“—stóigrinmynd Bióhallarinnar
1991
Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci,
Daniel Stem, John Heard
Framieiðandi: John Hughes
Tónlist: JohnWilliams
Leikstjóri: Chris Coiumbus
Sýndkl. 5og9
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Jólamyndin Three Men and a Little Lady er
hér komin, en hún er beint framhald af hinni
geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby
sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur
aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir
sjá ekki sólina fyrir henni.
Frábær jólamynd fyrir alla flölskylduna
Aöalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg,
Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman
Leikstjóri: EmileArdolino
Sýndkf. 7og11
Fmmsýnk stórmyndina
Óvinir, ástarsaga
Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver,
Lena Olin, Alan King
Leikstjóri: Paul Mazursky
***’/! SVMbl.
Bönnuð bömum innan 12 ára
Sýnd kl. 7
Frumsýnum stórmyndina
Góðir gæiar
**** HKDV ***7: SV Mbl.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl.9
BléRÍUl
SÍMI78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1
Fnimsýnr toppgrinmyndina
Passað upp á starfið
Þeir gerðu toppmyndirnar „Down and Outin
BeveriyHiHs" og ,SitverStreak‘l. Þetta eni þeir
Mazursky og Hiller sem eru hér mættir aftur
með þessa stórkostlegu grlnmynd sem varð
strax geysivinsæl eriendis. Þeir félagar James
Belushi og Charies Grodin eni hreint óborgan-
legir I „Taldng Care of Business", einni af topp-
grlnmyndum ársins 1991.
Frábær toppgrinmynd sem kemur öllum I
dúndurstuð.
Aðalhlutverk: James Belushi, Charies Grodin,
Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector
Elizondo.
Framl.stjóri: Paul Mazursky.
Tónlist: StewartCopeland.
Leikstjóri: Arthur Hiller.
Sýndkl. 5,7,9og11
Fnrmsýnir stórmyndina
ROCKYV
Hún er komin hér, toppmyndin ROCKY V, en
henni er leikstýrt af John G. Avildsen en það
var hann sem kom þessu öllu af stað með
ROCKYI. Það má segja að Sylvester Stallone
sé hér í góðu formi eins og svo oft áður. Nú
þegar hefur ROCKY V halað inn 40 millj. doll-
ara f USA og vlða um Evrópu er Stallone að
gera það gott eina ferðina enn.
TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire,
Burt Young, Richard GanL
Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bill Conti.
Leikstjóri: John G. Avildsea
Bönnuð innan14 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Fmmsýnir grin-spennumyndina
Ameríska flugfélagið
Sýndkl. 9og 11
Fmmsýnir stórgnnmyndina
Aleinn heima
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir fyrri jólamynd 1990
Sagan endalausa 2
Sýnd kl. 5
Fmmsýnir toppgrínmyndina
Tveir í stuði
Sýndkl. 9og11
Litla hafmeyjan
Sýnd kl. 5 og 7
Jólamyndin 1990
Þrír menn og lítil dama
Sýndkl. 5og7
Pretty Woman
Sýndkl. 5,7.05 og 9.10
lilÍ<©lNli©0IIINIINI
Fmmsýnir stónnynd ársins
Ulfadansar
K E V I N
C O S T N E R
19000
___ /o \ 12
Hér er á ferðinni stórkostleg mynd, sem farið
hefur sigurför um Bandarikin og er önnur vin-
sælasta myndin þar vestra það sem af er árs-
ins. Myndin var siöastliðinn miðvikudag tilnefnd
til 12 Óskarsverölauna, meðal annars besta
mynd ársins, besti karileikarinn Kevin Costner,
besti leikstjórinn Kevin Costner. I janúar s.l.
hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem
besta mynd ársins, besti leikstjórinn Kevin
Costner, besta handrit Michael Blake.
Úlfadansar er mynd sem allir verða að sji
Aöalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell,
Rodney A. GranL
Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaöverð.
SýndiA-salkl.5og9
Sýnd I B-sal kl. 7 og 11
**** Moigunblaðið
**** Timinn
Frumsýning á úrvalsmyndinni
Litli þjófurinn
„LMþjófuriin"
er frábær frönsk mynd, sem farið hefur sigurför
um heiminn. Hún er leikstýrð af Claude Miller
og gerð eftir handriti Francois Truffaut og var
það hans siöasta kvikmyndaverk. Myndin hef-
ur allstaðar fengið góða aösókn og einróma lof
gagnrýnenda og bíógesta. Hér er einfaldlega á
ferðinni mynd sem þú mátt ekki missa af.
„Utli þjófurinn"—mynd sem mun heilla þig!
Aðalhlutverk: Chariotte Gainsbouig og Simon
de la Brosse.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan12ára
Fnmsýnir
Rithöfundur fer að kanna hið oþekkta í von um að
geta hrakið allar sögusagnir um samskipti við
framandi vemr. Harm verður fyrir ótnilegri reynslu
sem leggurlifhansírúst.
Með aðalhlutverk fer Christopher Walken, en leik-
ur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda.
Myndin er sönn saga byggð á metsölubók Whitley
Striebers
Aðalhlutverk: Christopher Wafken, Lindsay Cro-
use og Frances Stemhagen.
Loéstjóri: PhlþpeMora
Sýndld.7og 9
Bönnuðinnan12ára
Frumsýning á grin-spennumyndinni
Löggan og dvergurínn
Það er Anthony Michael Hall, sem gerði það
gott I myndum eins og „BreakfastClub" og
„Sixteen Candles", sem hér er kominn í nýiri
grinmynd sem fær þig til að veltast um af
hlátri. „Upworid" fjallar um Casey, sem er
lögga, og Gnorm, sem er dvergur. Saman eru
þeir iangi og stutti armur laganna.
.Upworid" er framleidd af Robert W. Cort, sem
gert hefur myndir eins og „Three Men and a
Baby".
Aöalhlutverk: Anthony Michael Hall, Jerry
Orbach og Claudia Christian
Leikstjóri: StanWinston
Sýnd kl. 5
Spennumyndin
Aftökuheimild
Fangelsisþríllersem kemurskemmtilega i
óvart.... Góð afþreying. A.I. Mbl.
Bönnuðinnan 16. ára
Sýndkl. 5og11
RYÐ
„RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin í ári
Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson,
Sigurður Siguijónsson, Christine Carr og
Stefán Jónsson
Bönnuðinnan12ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Skúrkar
Hér er komin hreint frábær frönsk grín-
spennumynd sem allsstaðar hefur fengiö
góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari
Philippe Noiret sem hér er I essinu sínu, en
hann þekkja allir úr myndinni .ParadísarbióiðV
Sýnd kl. 5 og 7
Úröskunni íeldinn
Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emllio Estevez
og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emillo Estevez.
Tónlist: Stewart Copeland
Sýndkl. 11
HÁSKÚLABÍÚ
JJIiIIiIIMhh sImi 2 21 40
Ný mynd eftír verðlaunaJeikstjórann
af, j’aradisarbióinu" Giuseppe Tomatore
Allt í besta lagi
Frábær itölsk mynd eftir Giuseppe Toma-
tore, þann sem gerði Paradísarbíóið (Ci-
nema Paradiso), sem sýnd hefur verið hér I
Háskólabiói i tæplega 1 árog erenn I sýn-
ingu.
Hér er á ferðinni mynd sem aðdáendur Par-
adísarblósins ættu alls ekki að láta fram hjá
sérfara.
Aðalhlutverk: Mareello Mastroianni, Michele
Morgan, Marino Cenna, Roberto Nobile.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10
Heimsfrumsýning á
HÁLENDINGURINN II
HÁLENDINGURINNII, framhaldið sem allir
hafa beðið eftir, er komin. Fym myndin var
ein sú mest sótta það árið. Þessi gefur henni
ekkert eftir, enda standa sömu menn og áður
að þessari mynd, aöalhlutverkin eru I hönd-
um þeirra Christophers Lambert og Scans
Connety sem fara á kostum eins og í fyrri
myndinni.
Spenna og hraði fri upphafi lil enda.
Metaðsóknarmyndin: 9000 manns i 1. viku
Leikstjóri: Russel Mulcahy
Sýnd kl. 5,9,05 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Kokkurínn, þjófurínn, konan
hans og elskhugi hennar
Umsagnir: „Vegna efnis myndarinnarerþér
ráðlagt að borða ekki iðurenþú sérö þessa
mynd, og sennilega hefurþú ekki lyst fyrst
efb'r að þú hefur séð hana."
Listaverk, djörf, grimm, erótisk og einstök.
Mynd eftir leikstjórann Peter Greenaway.
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Bönnuí innan 16 ára
Frumsýnir stómiyndina
Úrvalssveitin
Allt er á suðupunkti I Arabaríkjunum. Úrvals-
sveitin er send til að bjarga flugmönnum, en
vélar þeirra höfðu verið skotnar niður. Einnig
er þeim falið að eyða Stinger-flugskeytum
semmikilógnstenduraf.
Sýnd kl. og 5
Bönnuðinnan16ára
Nikrta
Þriller frá Luc Besson sem gerói „Subwaý'
og „The Blg Blue”
Aöalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues
Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo
Sýnd kl. 7,9 og 11.10
Bönnuðinnan16ára
Jólamyndin 1990
Tiylltást
Sýndkl. 11,10
klenskirgagnrýnendurvöldu myndina eina af
10 bestu árið 1990
Stranglcga bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 10
Fmmsýnir Evrópoýólamyndina
HinrikV
Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum
Shakespeare I útfærslu hins snjalla
Kenneth Branagh.
Óhætt er að segja að myndin sé
sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990.
Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth
Branagh, Slmon Shepherd, James Larkin.
Bönnuðinnan 12 ára
Sýnd Id. 5,10
Fmmsýnlr jólamyndina 1990
Skjaldbökumar
Skjaldbökuæðið er byrjað
Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með
skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu,
grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegiö
I gegn þar sem þær hafa verið sýndar.
Mynd fyrir fólk á öllum aldri
Leikstjóri Steve Banron
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 10 ára
Fmmsýnlr stærstu mynd árslns
Draugar
Metaðsóknamiyndin Draugar (Ghost) er
komin.
TBnefnd til 5 Óskarsverðlauna
Sýndkl.7
Allra siðasta sinn
Paradísarbíóið
Tilnefnd tfl 11 Bafta verðlauna (bresku
lonkmyndaverólaunin)
Sýnd kl. 7.30
Vegna mikillar aðsóknar, sýnd I eina viku f
vUbót
Sjá einnig bíóauglýsingar
íDVogÞjóðviljanum