Tíminn - 28.02.1991, Blaðsíða 1
Bílaþjóðin mikla, Islendingar,
getur nú fagnað því að sam-
kvæmt nýrri vegaáætlun sem
lögð hefur verið fram á Alþingi
verða rúmlega 3.000 km af
bundnu slitlagi lagðir á þjóð-
vegi landsins á næstu tólf ár-
um. Gangi áætlunin eftir
verða 5.350 km af þjóövegum
landsins lagðir slíku slitlagi,
en það er meira en helmingi
meira en við búum við í dag.
Samkvæmt vegaáætluninni
verður tæpum 80 milljörðum
varið til nýbygginga vega og
viðhalds á eldri vegum, þar af
um tæplega 24 milljörðum á
næstu fjórum árum.
• Blaðsíða 5
Eldur í athvarfí
útigangsmanna
Eldur kom upp f kyndiklefa í kjallara húss við
Njálsgötu um hádegisbil í gær. Eldsupptök eru
talin vera annað hvort af völdum rafmagns eða
að þau megi rekja tíl útigangsmanna sem höfö-
ust við í kjallaranum.
5f.'-
11111
„byrgja barinn" áður en alkinn dettur í það:
Lagðir inn ódrukknir
til áfengismeðferðar
Tiriiiím
Tímamynd: Aml Bjama