Tíminn - 28.02.1991, Side 12
12 Tíminn
Fimmtudagur 28. febrúar 1991
Fjörulallar í Höföa.
Timamynd: Pjetur
Kvöid-, nætur- og helgidagavarela apóteka f
Reykjavík 22.-28. febiúar er I Lyfjabergl,
Broiðholti oc Ingóifsapóteki. Það apótek sem
fyrr or nefnl annast eitt vöreluna frá kl. 22.00 að
kvöldl 81 kl. 9.00 að morgnl virka daga en Id.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls-
og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Sim-
svari 681041.
Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f
slma 22445.
Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfbss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
„Fjaran mín“:
Skólabörn í Reykjavík finna borgarstjórann í fjöru
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt
í gær afhentu 11 og 12 ára nem-
endur í grunnskólum Reykjavíkur
Davíð Oddssyni skýrslur um
ástand fjörunnar við Reykjavík,
sem þeir hafa unnið.
Fræðsluskrifstofa borgarinnar og
Náttúruverndarfélag Suðvestur-
lands standa að verkefninu sem
kallast „Fjaran mín“. Að sögn Guð-
rúnar Þórsdóttur, kennslufulltrúa
hjá Fræðsluskrifstofunni, var öll-
um 11 og 12 ára bekkjum í borg-
inni boðið að vera með. 21 bekkur
þáðu boðið og var hverjum þeirra
fengið að skoða 500 metra langa
fjörurein. Áformað er að hver
bekkur fylgist áfram með sinni rein
og vinni um hana eina skýrslu á
ári. Ef vel tekst til má þannig
kanna ástand fjörunnar við allt
Suðvesturland, en eins og málum
er nú háttað er lítið um það vitað.
Við móttökuna flutti Gunnar Hall-
grímsson, nemandi í Hlíðaskóla,
ávarp. Hann minnti á nauðsyn þess
að kynslóðirnar ynnu saman að því
að vernda umhverfið, það væri
Kauphækkun um 0,3% til handa ASÍ. Ásmundur Stefánsson:
Málið er á hreinu
Lausráðnum
sagt upp
Vegna sklpuíagsbreytinga á
dagskrá útvarpsstöðvarinnar
Stjörnunnar hafa samningar
verið losaðir við 5 af laus-
ráðnu starfsfólki þar.
Að sögn Páls Þorsteinssonar
útvarpsstjóra er um að ræða
verktaka sem hafa unnið við
kvöid- og næturdagskrá
Stjörnunnar, en ekki fastráðið
starfsfóik. Páil sagði að ætl-
unin væri að skapa Stjörnunni
meiri sérstöðu en hún hefur,
en vildi ekki segja nákvæm-
lega hverjar skipulagsbreyt-
ingarnar væru —GEÓ
Ásmundur Stefánsson, forseti
ASÍ, átti í gær fundi með for-
svarsmönnum VSÍ og VMSÍ um
kauphækkanir þær sem nú standa
fyrir dyrum. Ásmundur sagði aö á
þessum fundum hefði sér verið
tjáð að félagsmenn ASÍ fengju
2,8% kauphækkun í stað 2,5%
eins og kveðið er á um í kjara-
samningum. Eða sömu 0,3%
hækkun og fjármálaráðherra lét
opinberum starfsmönnum í té
vegna batnandi viðskiptakjara.
Ásmundur sagði í samtali við
Tímann að í samningum ASÍ væru
skýr ákvæði um að ávallt skuli taka
tillit til viðskiptakjara. Yfir þau
hafi verið farið í nóvember síðast-
liðnum. Þá hafi verið gerð sérstök
bókun um að ef marktæk breyting
hefði orðið á viðskiptakjörum nú í
febrúar síðan þá, skyldi málið met-
ið. í Ijósi þess yrði að meta málið.
„Aðilar geta síðan alltaf komið sér
saman um frávik frá þessu ef
beggja megin er um það samstaða.
Slíkt gerðist hjá opinberum starfs-
mönnum og fjármálaráðuneytinu.
Og þess vegna hefur ASÍ gert kröfu
til slíks hins sama og ég hef fulla
vissu um að komið verði til móts
við okkar kröfur. Þannig tel ég að
málið sé efnislega komið á hreint."
-sbs.
Standandi frá vinstrí: Steinunn Fjóla Sigurðardóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Helena Dögg Harðardóttir,
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Helga María Jónsdóttir og Peria Björk Egilsdóttir. Sitjandi frá vinstrí Rakel Sig-
urðardóttir og Sigrún Elsa Smáradóttir.
Mistök í prentsmiðju
Vegna mistaka í prentun Tímans í
gær sneri mynd af fegurðardísum
Suðurlands öfugt og myndatexti
varð rangur af þeim sökum. Við
birtum myndina því aftur og að
þessu sinni rétta. Einnig féll niður í
fréttinni með myndinni að Her-
mann Gunnarsson - - Hemmi Gunn
— verður kynnir þegar fegursta
stúlka Suðurlands verður valin að
Hótel Örk í Hveragerði föstudaginn
8. mars.
skylda hinna fullorðnu að vísa
börnum sínum inn á veginn
græna.
ísabella Theodórsdóttir í 7. bekk
Ártúnsskóla sagði að verkefnið
væri mjög skemmtilegt og vildi
hvetja alla bekki til þess að taka að
sér fjörurein næsta haust.
-aá.
Fréttatil-
kynning frá
Utanríkis-
ráðuneytinu
Utanríkisráðherra óskar eftir
að taka fram eftirfarandi vegna
landhemaðar samherjaríkjanna
við Persafióa:
Það ber að harma, að ekki
tókst að fá stjóm íraks til að
fara skiiyrðislaust að ályktun-
um öiyggisráðs Sameinuðu
þjóðanna og draga herlið sitt til
baka frá Kúveit. í ljósi þess em
aðgerðimar óhjákvæmilegar.
Með því að hefja þegar skilyrð-
isiausan brottfiutnlng herliðs
síns frá Kúveit getur Iraks-
stjóm bundiö enda á átökin. Að
öðrum kosti er látin í ljós sú
von, að samherjaríkjunum tak-
ist að leiða átökin til lykta hið
fyrsta og endurheimta sjálf-
stæði Kúveit, þannig að sem
minnst mannfall verði.
(Fréttatilkynning)
Rektorskjör í Kennaraháskólanum:
Engin niður-
staða, léleg
kjörsókn
Vegna h'tillar kjörsóknar fékkst eng-
in niðurstaða í rektorskjörí í Kenn-
araháskólanum, sem fram fór í fyrra-
dag. Samkvæmt reglum þurfa 2/3
þeirra, sem hafa kosningarétt, að
greiöa atkvæði til að kosningamar
teljist gildar. Aðeins helmingur
þeirra greiddi hins vegar atkvæði.
Að sögn Þóru Davíðsdóttur hjá
Kennaraháskólanum er ástæðan fyrir
lélegri kjörsókn sú hversu fáir nem-
endur kusu. Margir þeirra eru nú í
verknámi úti á landi og eins stunda
margir nemendur fjamám við skól-
ann þetta skólaár.
Stefnt er að því að kjósa aftur um
miðjan mars. Aðspurð kvaðst Þóra
þess fúllviss að kjörsókn yrði þá nógu
góð og að ekki þyrfti að grípa til sér-
stakra ráðstafana til þess að tryggja að
kosningamar yrðu lögmætar. -aá.
Læknavakt fýrir Reykjavík, Sdtjamamos og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Sefljamamesi er læknavakt á kvöldln kl.
20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapant-
anir I sima 21230. Bofgarepitalinn vaktfrá kl. 08-
17 alla virka daga lyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekkl tii hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu emgefnar ( sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garöabær. Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sál-
fræðilegum efnum. Slmi 687075.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldmnarlækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg-
arepitalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandiö, hjúkmnardeild: Heimsóknarlími frjáls
alla daga Grensásdelld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Hellsuvemdaretöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15.30 61 kl. 16ogkl. 18.30 61 kl. 19.30.
- Flókadelld: Alladagakl. 15.3061 kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vffilsstaðaspltali: Heimsóknar-
timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St
Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavikuríæknlshéraös og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsló: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl.
22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness:
Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla
daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarflörður. Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og
sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið sími
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörðu’: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.