Tíminn - 28.02.1991, Page 13
Fimmtudagur 28 febrúar 1990
Tíminn 13
utvarp/sjonvarp
RÚV i 2JJ £53 a
Fimmtudagur 28. febrúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi stund-
ar. - Soffía Karfsdóttir.
7.32 Daglegt mál,
Möröur Amason flytur þáftinn. (Einnig útvarpaö
kl. 19.55)
7.45 Llctrót - Þorgeir ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunaukl
um vlöskiplamál kl. 8.10.
8.30 Fréttayflrllt
8.32 Segóu mér *ögu .Bangsimon-
eftir A.A. Milne Guöný Ragnarsdótlir les þýölngu
Helgu Valtýsdóttur (12).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufakállnn
Létt tönlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn.
Umsjón: Signin Bjömsdóttir.
9.45 Lauftkálatagan. Klmnissögur
effir Efraim Cishon. Róberl Amfinnsson les.
(Áöur á dagskrá I júnl 1980).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkflmi
meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veðurfregnlr.
10.20 Vió lelk og störf
Viðskipta og atvinnumál. Guörún Frlmannsdóttir
fjallar um málefni bænda. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnlg útvarpað aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veóurfregnlr.
12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 I dagslns ðnn - Umhverfismálastefna
Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpaö I nætunit-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdótt'r, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjarlansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness
Valdemar Flygenring hefur lesturinn.
14.30 Sónata I A-dúr fyrlr flólu og planó
eftir César Franck. Jascha Heifetz og Bnook
Smith leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vlkunnar:
Játningar jarðveni og andlegs miölara númer
þrjú, stlg eitt; eftir Peter Bames Þýöandi: Kari
Guömundsson. Leiksflóri: Ámi Blandon Leikari:
Gisli Rúnar Jónsson, leikari mánaöarins (Einnig
útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 22.30).
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrln
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl
Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afta fróöleiks um allt
sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu-
og furöuritum og leita íl sérfróöra manna.
17.30 THó I F-dúr ópus 56
eftir Johann Ladislaus Dussek. Bemhard Gold-
berg leikur á flautu, Theo Salzmann á selló og
Harry Franklin á planó.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Aó utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kvlksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma-
son flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal
Hljóöritun frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Is-
lands i Háskólabíói á Myrkum músíkdögum 16.
febrúar sl. Auk hljómsveitarinnar koma fram:
Lille' strengjasextettinn, Hamrahlíðarkórinn og
Kór Menntaskólans viö Hamrahlíð undir stjóm
Þorgeröar Ingólfsdóttur og einsöngvararnir Signý
Sæmundsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Jón Þor-
steinsson og Halldór Vilhelmsson. Flutt verða
verk eftir lannis Xenakis, Ngyuen Thien Dao og
Hróömar Inga Sigurbjörnsson. Umsjón: Már
Magnússon.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00.01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 28. sálm.
22.30 „Tll sóma og prýöl veröldlnni"
Af Þuru I Garöi. Seinni þáttur. Umsjón: Sigríöur
Þorgrímsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi).
23.10 í fáum dráttum
Brot úr lífi og starfi Ágústs Petersens listmálara.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurfluttur þáttur
frá desember slöasta árs.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurfekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Naeturútvarp á báöum rásum til motguns.
7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað tll llfsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja
daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö
kl. 7.30 og litiö I blöðln kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpiö heldur áfram.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Alberfsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayflrllt og veóur.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferö. Sakamálagetraun klukk-
an 14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Alberfsdóttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.30 Melnhornló: Oóurinn til gremjunnar
Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvl sem aflaga
fer.
17.00 Fréttlr- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjáífa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tóm-
asson sifl'a við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum .Open'
Brian Auger, Julie Driscoll og .The Trinity*
20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna.
Bióleikurinn og fjallað um þaö sem er á döfinni i
framhaldsskólunum og skemmtilega viöburöi
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdótflr.
21.00 Þattlr úr rokksögu fslands
Umsjón: Gestur Guömundsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
22.07 Landlö og mlóln
Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur
fll sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 f háttlnn
01.00 Nsturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Gramm á fónlnn
Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar-
dagskvöldi.
02.00 Fréttlr.
- Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held-
ur áfram.
03.00 I dagslns önn
(Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturiög.
04.30 Veöurfregnlr. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veöri, færö og fiugsamgöngum.
05.05 Landlð og mlóln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur
fll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og fiugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
SJOIWARP
Fimmtudagur 28. febrúar
Fréttum frá Sky veröur endurvarpaó frá
07.00 tll 09.15, 12.00 til 12.20 og 12.50
tll 14.00.
07.30 og 08.30 Yflrilt erlendra frétta
17.50 Stundln okkar(17)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Endur-
sýndur þáttur frá sunnudegi.
18.25 Þvottablrnlrnlr (2) (Racoons)
Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Þor-
steinn Þórhallsson. Leikraddir Öm Ámason.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Fjölskyldulff (49) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndattokkur. Þýöandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.15 Stelnaldarmennlrnlr (2)
(The Flintstones) Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
19.50 Jókl björn Bandarlsk teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 íþróttasyipa
Fjölbreytt íþróttaettii úr ýmsum áttum.
21.05 Rfkl arnarlns (4)
Fjóröi þáttur. Þvert yfir grashafiö Breskur heim-
ildamyndaflokkur um náttúruna I Noröur-Ameriku
eins og hún kom evrópsku landnemunum fyrir
sjónir. Þýöandi Þorsteinn Helgason. Þulur ásamt
honum Ingibjörg Haraldsdóttir.
22.00 Ófúst vitnl (3) Lokaþáttur
(Taggart - Hostile Witness) Skoskur sakamála-
myndallokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Annaó Iff (Et andet liv)
Leikin heimildamynd um mænusigg og þau áhrif
sem sjúkdómurinn hefur á lif fólks. Þýöandi Vet-
urliöi Guðnason.
23.45 Dagskrárlok
Aó dagskrá lokinni veröur fréttum frá
Sky endurvarpaö tll klukkan 01.00.
STÖÐ
Fimmtudagur 28. febrúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsþáttur.
17:30 Meö Afa
Endurtekinn þáttur
frá siöastliönum laugardegi.
19:19 19:19
Fréttir ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2
1991.
20:10 Óráónar gátur
(Unsolved Mysteries)
Dularfullur þáttur.
21:00 Paradfsarklúbburinn (Paradise Club)
Breskur framhaldsþáttur um tvo ólika bræður.
21:50 Draumalandió
Þetta er sjötti þáttur
Ómars þar sem hann fer ásamt þátt- takenda á
vit draumalandsins. Ómissandi þáttur þar sem
náttúrufegurð Islands fær aö njóta sin.
22:20 Réttlætl (Equal Justice)
Bandariskur framhaldsþáttur um störf lögfræö-
inga á skrifstofu saksóknara í ónefndri stórborg.
23:10 Hamborgarahæöin (Hamburger Hill)
Spennandi og sannsöguleg mynd um afdrif og ör-
lög bandariskrar hersveitar I Víetnam. Gagnrýrv
endur vestan hafs lofuðu kvikmyndina I heild
sinni en tóku aö ötlu jöfnu sérstaklega fram aö
bardagasenur myndarinnar væru frábærtega vel
úr garöi gerðar. Aöalhlutverk: Anthony Barrile,
Michael Patrick Boatman og Don Cheadle. Leik-
sflóri: John Erwin. 1987. Stranglega bönnuð
bömum.
00:55 CNN: Bein útsendlng
RUV
WiiÆlÆ
Föstudagur 1. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00
6.45 Veöurfregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stund-
ar. - Soffía Kartsdóttir.
7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10.
Veöurfregnir kl. 8.15.
8.32 Segóu mér sögu .Bangsimon"
eftir A.A. Milne Guöný Ragnarsdótttr les þýðingu
Helgu Valtýsdóttur (13).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tfö“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunlelkffml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Viö lelk og störf
Fjölskyidan og samfélagið. Sigríður Amardóttir
sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót
Baldursdótflr.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál Umsjón: Tómas R. Einarsson
(Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætfl).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegl
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veóurfregnlr.
12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn - Umhverfismálastefna
Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpað I næturút-
varpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmlr eftir Halldór Laxness
Valdemar Flygenring les (2)
14.30 Miódeglstónlist
Scaramouche svlta fyrir klarinettu og pianó eftir
Darius Milhaud. Eduard Brunner leikur á klar-
Inettu og Aloys Kontarsky á planó „Trois mou-
vements perpétuels" eftir Francis Poulenc.
Pascal Rogé leikur á píanó. „La Diva de
L'empire" og ,AHons-y Chochotte'' eftir Erik
Satie. Jill Gomez syngur og John Constable leik-
ur á píanó. Fimm suörænir dansar fyrir saxófón
og píanó eftir Jean Franpaix. Pekka Savijoki
leikur á saxófón og Margit Rahkonen á planó
15.00 Fréttlr.
15.03 Meóal annarra oröa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jótunn Siguröardóttir.
(Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 20.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadótflr les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veóurfregnlr.
16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði
i fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu-
og furðuritum og leita til sérfróöra manna.
17.30 Tónllst á sfódegl
Gamlir ungverskir dansar eftir Ferenc Farkas.
Vork blásarakvintettinn leikur. Myndir úr Matra-
fjöllum eftir Zoltán Kodály. Hamrahllðarkórinn
syngur undir sflóm Þorgeröar Ingólfsdóttur Ólöf
Jónsdóttir og Olafur Kjartan Siguröarson syngja
einsöng með kómum.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Þingmál
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25)
18.18 Aó utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kvlksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00
20.00 í tónlelkasal
Frá tónleikum Eddies Skollers árið 1979. Brasil-
ískir tónlistarmenn leika og syngja. Art Van
Damme kvintettinn og Bragi Hlíöberg leika
harmóníkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
21.30 Söngvaþing
Guðmundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson viö undirleik höfundar, Karlakórinn
Fóstbræður syngur eriend lög undir stjóm Jónas-
ar Ingimundarsonar og MA kvartettinn syngur viö
undirieik Bjarna Þóröarsonar.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00. 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veóurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 29. sálm.
22.30 Úr sfódeglsútvarpl liólnnar vlku
23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi)
01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns.
01.00 Veóurfregnlr.
7.03 Morgunútvarpló- Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýs-
ingar um umferö kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirllt og veóur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á ferö. Sakamálagetraun klukk-
an 14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóóarsálln
- Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á
sjálfa sig Valgeir Guöjónsson situr viö slmann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan - .Machine Head'
Með .Deep Purple'.
20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir
(Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00)
22.07 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir.
(Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánu-
dagskl. 01.00).
01.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kt. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPW
01.00 Nóttln erung
Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá
aöfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttlr.
- Nóttin er ung Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur
heldur áfram.
03.00 Djass Umsjón: Vemharður Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Otvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
Föstudagur 1. mars
Fréttum frá Sky veröur endurvarpaö frá
07.00 tll 09.15,12.00 til 12.20 og 12.50
til 14.00.
07.30 og 08.30 Yflrllt erlendra frétta
17.50 Lltll vfklngurinn (20)
Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævirv-
týri hans. Þýöandi Ólafur B. Guönason. Leikradd-
ir Aðalsteinn Bergdal.
18.20 Brúóuóperan (2) Carmen
(Tales from the Puppet Opera) I þættinum eru
valdir kaflar úr ópeninni Carmen eför Georges
Bizet settir á sviö I brúðuleikhúsi. Þýðandi Óskar
Inglmarsson.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Tfóarandlnn (4)
Tónlistarþáttur I umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnin hertnar (3)
(Betty's Bunch) Nýsjálenskur framhaldsþáttur.
Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Jóki björn Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr, veóur og Kastljós
I Kastljósi á föstudögum er flallaö um þau málefni
sem hæst ber hveiju sinnl innan lands sem utan.
20.50 Gettu betur
Spumingakeppni framhaldsskólanna Aö þessu
sinni keppa Menntaskólinn á Akureyri og Verk-
menntaskólinn á Akureyri. Spyrjandi Stefán Jón
Hafstein. Dómari Ragnheiöur Eria Bjamadóttir.
Dagskrárgerö Andrés Indriöason.
21.40 Bergerac (4)
Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk
John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir.
22.35 Úthafseyjaþula (Atlantic Rhapsody)
Færeysk bíómynd frá 1989. Þessi fyrsta bíómynd
Færeyinga gerist á einum sólarhring og I henni er
fléttaö saman mannlifsmyndum frá Þórshöfn. I
myndinni koma fram rúmlega hundrað áhugaleik-
arar sem höföu litla sem enga reynslu af kvik-
myndaleik fyrir. Leiksflóri Katrin Óttarsdóttir. Þýö-
andi Veturiiöi Guönason.
23.50 Helóursverólaun tónllstarmanna
(Grammy Lifetime Achievement Awards) Upp-
taka frá samkomu þar sem tónlistarmenn voru
heiöraöir fyrir ævistarf sitt. Meöal þeirra voru Ray
Charies, Fats Domino og B.B. King og taka þess-
ir heiðursmenn lagiö ásamt fleirum. Þýðandi Vet-
urliöi Guðnason.
01.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Aó dagskrá loklnni veróur fréttum frá
Sky endurvarpaó tll klukkan 02.30.
STÖÐ
Föstudagur 1. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Túni og Tella Skemmtileg teiknimynd.
17:35 Skófólkió Teiknimynd.
17:40 Lafól Lokkaprúó
Skemmtileg teiknimynd.
17:55 Trýni og Gosl
Teiknimynd um tvo litla óvini.
18:15 Krakkasport Endurtekinn þáttur
frá slöastliönum laugardegi. Stöö 2 1991.
18:30 Bylmingur
Rokkaöur þáttur I þyngri kantinum.
19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur. Stöö 2 1991.
20:10 Haggard Breskur gamanmyndaflokkur
um siölausan óðalseiganda.
20:40 MacGyver
Spennandi bandariskur framhaldsþáttur.
21:30 Allt f upplausn
(Dixie Lanes)
Gamansöm og hjarfnæm mynd um náunga sem
á sinum tima kaus frekar aö fara i herinn en aö
afplána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr
stríöinu áriö 1945 er sundrungin I flölskyldunni
þvilik aö hann ákveður aö hefna sín á þeim sem
fengu hann dæmdan saklausan. Aöalhlutverk:
Hoyt Axton, Karen Black og Art hirrdle. Leikstjóri:
Don Cato. 1987.
22:55 Hættufðr (Tlre Passage)
Hörkuspennandi mynd um náunga sem tekur aö
sér aö smygla flölskyldu frá Frakklandi og yfir
flöllin til Spánar. Aöalhlutverk: Anthony Quinn,
James Mason, Malcolm McDowell og Patricia
Neal. Leikstjóri: J. LeeThompson. 1979. Strang-
lega bönnuð bömum.
00:30 Kfnverska stúlkan (China Giri)
Ungur strákur fellir hug öl kinverskrar stúlku. Ást
þeirra til hvors annars á erfitt uppdráttar því aö
vinir þeirra setja sig á mófi þeim. Þrátt fyrir ýmsa
erfiöleika eru þau staöráöin I aö reyna að láta
enda ná saman. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk:
James Russo, Richard Panebianco og Sari
Chang. Leiksflóri: Abel Ferrara. 1987. Stranglega
bönnuö bömum.
02:00 CNN: Bein útsendlng
Laugardagur 2. mars
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veóurfregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgnl MorguntónlisL
Frétfir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður-
fregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum veröur
haldiö áfram aö kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Siguröardótör.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Llstasmiöja bamanna.
Umsjón: Guöný Ragnarsdótör. (Elnnig útvarpað
kl. 19.32 á sunnudagskvöldi)
10.00 Fréttlr.
10.10 Veóurfregnlr.
10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti
Kaprisur númer 13 og 19 eftir Niccolo Paganini
Rudolf Werthen leikur á fiðlu. Sónata fyrir lágfiðlu
og hljómsveit, eftir Niccolo Paganinl. Ulrich Koch
leikur á lágfiölu meö útvarpshljómsveitinni f
Luxemborg; Pierre Cao stjómar.
11.00 Vikulok Umsjón: EinarKsrt Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
13.00 Rimsframs
Guömurrdar Andra Thorssonar.
13.30 Slnna Menningarmál I vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldraö við á kafflhúsi,
að þessu sinni f Reykjavik.
15.00 Tónmenntir
Tvö tónskáld kvikmyndanna Wim Mertens og
Michael Nyman. Láms Ýmir Oskarsson segir frá.
(Einnig útvarpaö annan mlðvlkudag kl. 21.00).
16.00 Fréttir.
16.05 fslenskt mál
Guðrún Kvaran flytur þátfinn. (Einnig útvarpað
næsta mánudag kl. 19.50)
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritíð .Góöa nótt herra Tom' effir
Michelle Magorian Sjötti þáttur af sjö. Útvarps-
leikgerð: Ittla Frodi. Þýöandi: Sverrir Hólmarsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikendur: Anna
Kristln Amgrimsdóttir, Rúrik Haraldsson, Hilmar
Jónsson, Stefán Sturia Sigurjónsson, Eriing Jó-
hannesson, Edda Björgvinsdóttir, Sigurveig
Jónsdóttir, Siguröur Skúlason, Margrét Ákadótfir,
Ámi Pétur Guöjónsson, Steinn Ármann Magnús-
son og Jakob Þór Einarsson.
17.00 Leslampinn
Meðal efnis I þættinum er kynning á bókinni .La
defaite de la pensée', Hugsun á fallanda fæti, eft-
ir A. Finkielkraut. Umsjón: Friðflk Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir
Billy Vaughn, Ramsey Lewis og Magnús Kjart-
ansson leika.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvSldfréttlr
19.30 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi).
20.10 Meóal annarra oróa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jómnn Slguröardótfir.
(Endurtekinn frá föstudegi).
21.00 Saumastofugleói
Umsjón og danssflóm: Hermann Ragrrar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passfusálma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 30. sálm.
22.30 Úr söguskjóóunnl
Umsjón: Amdls Þorvaldsdótfir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall, aö
þessu sinni Reyni Jónasson harmónikkuleikara.
24.00 Fréttir.
00.10 Svelflur
01.00 Veóurf regnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og
vera meö. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Umsjón: Þórður Ámason.
17.00 Meó grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út-
varpað i næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl.
01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónleikum
með .The Electric Light Orchestra' og .WolT Lif-
andi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 Saf nskffan - .Metal Ballads'
Ýmsar rokkhflómsveitir flytjar mjúkar málmballöö-
ur. - Kvöldtónar
22.07 Gramm á fóninn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Nóttln er ung
Umsjón: Glódis Gunnarsdótfir. (Einnig útvarpað
aöfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum lásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPfD
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttlr.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr
af veöri, færö og flugsamgöngum.
(Veöurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja.