Tíminn - 28.02.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 28. febrúar 1990
ÚTVARP/S JÓNVARP ' y'v 11111 S l fHIPj V
RUV
Laugardagur 2. mars
Fréttum (rá Sky veröur endurvarpaA frá
08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.30.
08.30 Ýfirlit erlendra frétta
14.30 fþréttaþðtturinn
14.30 Ur elnu f annaA
14.55 Entka knattspyrnan
Bein útsending frð leik Manchester United og Ev-
erton.
16.45 Handknattlelkur
Bein útsending frá úrslitaleiknum i bikarkeppni
kada i Laugardalshöll.
17.50 Úrsllt dagsins
18.00 AlfreA önd (20)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn-
ús Ólafsson. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
18.25 Kalli krft (13) (Charlie Chalk)
Myndafiokkur um trúöinn Kalla. Þýðandi Asthildur
Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta músin (13)
Franskur myndafiokkur fyrir böm. Þýóandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.55 Tðknmðlsfréttir
19.00 Poppkorn
Umsjón Bjöm Jr. Friðbjömsson.
19.30 Hðskaslóölr (20) (DangerBay)
Kanadiskur myndaftokkur fyrir alla fjölskylduna
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 *91 ð StöAlnnl
Æsifréttamenn Stöðvarinnar brjóta málefni sam-
tíðarinnar til mergjar.
21.00 Fyrlrmyndarfaöir (21)
Bandarískur gamanmyndaflokkur um Cliff Huxta-
ble og pskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.25 FólkiA f landinu
Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin stór?
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Rannveigu Rist
deildarstjóra i álverinu i Straumsvík.
21.55 Punktur punktur komma strlk
Islensk þiómynd frá 1981, þyggð á samnefndri
sögu Péture Gunnaresonar. f myndinni segir frá
þemsku og unglingsámm Andra Haraldssonar á
tímabilinu 1947 til 1963. Leikstjóri Þorsteinn
Jónsson. Aðalhlutverk Pétur Bjöm Jónsson, Hall-
ur Helgason, Kristbjörg Kjeld og Eriingur Gísla-
son. Áður á dagskrá 25. desember 1987.
23.20 Rocky II Bandarisk biómynd frá 1979.
Hnefaleikakappinn Rocky Balboa þráir að vinna
meistaratitil en læknir hans ráðleggur honum að
hætta keppni. Rocky kann ekki við sig utan
keppnishringsins til lengdar og ákveður að hafa
ráð læknisins að engu. Leikstjóri Sylvester Stall-
one. Aöalhlutverk Sytvester Stallone, Talia Shire,
Cari Weathere, Burl Young og Burgess Meredith.
Þýðandi Gunnar Þoreteinsson.
01.10 Útvarpifréttlr I dagskrðrlok
AA dagskrð loklnnl verAur fréttum frð
Sky endurvarpaA tll klukkan 02.30.
STÖB
Laugardagur 2. mars
09:00 MeA Afa
Afi og Pási eru strax famir aö hugsa til páskanna
og hlakkar mikiö til þeirra. Afi ætlar aö segja ykk-
ur sögur, syngja og spila og auövitaö gleymir
hann ekki aö sýna ykkur skemmtilegar teikni-
myndir. I dag sýnir hann ykkur nýja teiknimynd
sem heitir Sígild ævintýri. Teiknimyndimar, sem
hann Afi sýnir ykkur, em allar meö íslensku tali.
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guörún Þóröar-
dóttir. Stöö 2 1991.
10:30 Biblíusögur
Teiknimynd um skrýtiö hús og skemmtilega
krakka.
10:55 Táningarnlr í Hæöageröi
(Beveriy Hills Teens) Fjömg teiknimynd.
11:20 Krakkasport
Þaö er alltaf eitthvaö spennandi aö sjá í þessum
þætti sem er tileinkaöur bömum og unglingum.
Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1991.
11:35 Henderson krakkarnir
(Henderson Kids) Leikinn ástralskur framhalds-
myndaflokkur um sjálfstæö systkini.
12:00 Þau hæfustu lifa
(The World of Survival) Athyglisveröur dýralífs-
þáttur.
12:25 Selkirk-skólinn
(The Class of Miss MacMichael) Fröken MacMi-
chael er áhugasamur kennari viö skóla fyrir vand-
ræöaunglinga. Hiö sama veröur ekki sagt um
skólastjórann, enda lendir þeim illilega saman.
Aöalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og
Michael Murphy. Leikstjóri: Silvio Narizzano.
1978.
13:55 Örlög f óbyggöum (Outback Ðound)
Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að
fagna i listaverkasölu, en gæfa hennar snýst viö
þegar viöskiptafélagi hennar stingur af til Brasilíu
meö sameiginlega peninga þeirra. Aöalhlutverk:
Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon.
Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. 1988.
15:25 Falcon Crest
Ðandarískur framhaldsþáttur.
16:15 Popp og kók
Hress tónlistarþáttur um allt þaö nýjasta í heimi
popptónlistar. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og
Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn
Rafnsson. Framleiöendur Saga film og Stöö 2.
Stöö 2, Stjarnan og Coca Cola 1991.
16:45 Knattspyrnuhátíó Olís ‘91
Knattspyrnuveisla í beinni útsendingu þar sem
átta af bestu liöum síöastliöins árs mætast í inn-
anhússknattspymu og leika eftir nýjum breyttum
reglum sem gerir leikina skemmtilegri á aö horfa.
Umsjón: Iþróttafréttadeild. Stöö 2 1991.
19:19 19:19 Ferskar og ítariegar fréttir.
20:00 Séra Dowling
Léttur og spennandi þáttur um úrræöagóöan
prest.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr
21:20 Tvídrangar (Twin Peaks)
Missiö engan þátt ur.
22:10 Sjálfsvíg (Permanent Record)
Alan Boyce er hér í hlutverki táningsstráks sem á
framtiöina fyrir sér. Hann er fyrirmyndamemandi
og viröist ganga allt í haginn. Þegar hann sviptir
sig lífi grípur um sig ótti á meöal skólafélaga hans
og kennara. Ef aö strákur eins og hann telur sig
ekki eiga annarra kosta völ, hver er þá óhultur?
Aöalhlutverk: Alan Boyce, Keanu Reeves og
Michelle Meyrink. Leikstjóri: Marisa Silver. 1988.
23:40 Rauöur konungur, hvítur riddarl
(Red King, White Knight) Hörkuspennandi
njósnamynd þar sem segir frá útbrunnum njósn-
ara sem fenginn er til aö afstýra moröi á háttsett-
um embættismanni. Aöalhlutverk: Max Von
Sydow, Tom Skerrit, Helen Minren og Tom Bell.
Leikstjóri: Geoff Murphy. Framleiöandi: David R.
Ginsburg. 1989. Stranglega bönnuö bömum.
01:20 Rikky og Pete
Rikky er söngelskur jaröfræöingur og bróöir
hennar Pete er tæknifrik sem elskar aö hanna
ýmiss konar hluti sem hann notar síöan til aö
pirra fólk. Þegar Pete hefur náö aö gera alla illa út
í sig vegna uppátækja sinna fer hann ásamt syst-
ur sinni á flakk og lenda þau í ýmsum ævintýrum.
Aöalhlutverk: Stephen Kearney og Nina Landis.
Leikstjóri: Nadia Tass. Framleiöendur Nadia
Tass og David Parker. 1988.
03:00 CNN: Bein útsending
Sunnudagur 3. mars
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Þorleifur Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað ftytur ritningarorð og bæn.
8.15 VeAurfregnlr.
8.20 Klrkjutónlist Ó þá náð að eiga Jesúm,
eftir Converse. Ljóðakórinn syngur; Guðmundur
Gilsson stjómar og leikur með á orgel. Grande
Piése Symphonique eftir César Franck. Jean
Guillou leikur á orgel. Fjórir þættir úr „ Fjallræðu
Krists." eftir Jón Ásgeirsson. Kirkjukór Bústaða-
sóknar og Friðbjöm G. Jónsson syngja, Mart-
einn H. Friðriksson leikur á orgel; Jón G. Þórar-
insson stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 SpJallaA um guAspJöll
Rannveig Eva Karlsdóttir og Helga Vilborg Sigur-
jónsdóttir ræða um guðspjall dagsins, Jóhannes
2, 13-22, við Bemharð Guðmundsson, á æsku-
lýðsdegi kirkjunnar.
9.30 Tónllst ð sunnudagsmorgni
Eva Knardahl og Kjell Ingebretsen leika pianó-
tónlist eftir Edvard Grieg. Norekir dansar ópus 35
fyrir fjórhentan píanóleik. Tvær rómönsur ópus
53.
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurfregnir.
10.25 MeAal framandl fólks og guAa
Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot
frá Indlandi.
11.00 Messa I BreiOholtsklrkJu
Prestur séra Jón Ragnarsson.
1Z10 Útvarpsdagbókin
og dagskrá sunnudagsins
12.20 Hðdeglsfréttir
12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Sunnudagsstund
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Svelnbjörn Egllsson
- tveggja alda minning Finnbogi Guðmundsson
tók saman; lesari með honum er Pétur Pétusson.
Seinni þáttur.
15.00 SungiA og dansaA I 60 ðr
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00)
16.00 Fréttlr.
16.15 VeAurfregnlr.
16.30 Lelkrit mðnaAarlns - Hvolpamir
eftir Mario Vargas Llosa Útvarpsleikgerð: José
Luis Gomez og höfundur. Þýðandi: Berglind
Gunnaredóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson
Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kor-
mákur, Hilmar Jónsson, Eriing Jóhannesson,
Halldór Bjömsson, Edda Amljótsdóttir, Steinunn
Ólína Þoreteinsdóttir, Kolbrún Ema Pétursdóttir,
Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Val-
gerður Dan, Llsa Pálsdóttir, Kristján Franklín
Magnús, Siguröur Kartsson, Baldvin Halldórsson
og Pétur Einareson. Maria Kristjánsdóttir flytur
inngangsorð. (Einnig útvarpað á laugardags-
kvöldið kl. 22.30).
17:30 í þjóðbraut
Þjóðlög frá Englandi og Wales.
18:00 Englll frð hlmnl sendur
Svipmyndir úr lifi Ebenezers Henderssonar. Séra
Jónas Gislason ftytur erindi sem flutt var á Hóla-
hátíð siðasta sumar.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.31 Spunl Listasmiöja barnanna.
20.30 Hljómplöturabb Þoreteins Hannessonar.
21.10 Kfkt út um kýraugaö
Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlifinu.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist
Leiknir verða þættir úr óperum eftir Gioacchino
Rossini, Vincenzo Bellini, Giuseppe Verdi og
Amilcare Ponchielli.
23.00 Frjðlsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöldi.)
01.00 VeAurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
8.10 Morguntónlist
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð-
leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i seg-
ulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i
Næturútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags).
11.00 Helgarútgðfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi
stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
1Z20 Hðdegisfréttir
12.45 Helgarútgðfan - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson.
16.05 Þnttlr úr rokksögu íslands
Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 21.00)
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt sunnúdags
kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttlr
19.31 Úr fslenska plötusafnlnu - Lizt
meö Bara flokknum.
20.00 ÍslandsmótiA f körfuknattlelk
Lýst verður leik Grindvikinga og Tindastóls.
20.50 Hljómgeislinn titrar
Þátturinn verðu samsendur með sjónvaripi.
Djassþáttur fellur því niður og lausa rásin styttisl.
2Z07 LandlA og miAln
Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótl).
00.10 i hðttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NJETURÚTVARP
01.00 Nætursól- Herdís Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldí)
02.00 Fréttir.
Nætureól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram.
04.03 i dagslns önn
(Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1)
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandiA og mlAln
- Sigurður Pétur Harðareon sþjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
Sunnudagur 3. mars
Fréttum frá Sky veröur endurvarpaö frá
08.00 til 12.20 og 12.50 til 14.00.
14.00 Meistaragolf
Shearson Lehman-mótið sem nýlega var haldiö í
La Jolla í Kalifomíu. Umsjón Jón Óskar Sólnes
og Frimann Gunnlaugsson.
15.00 Enska knattspyrnan
Bein útsending frá Anfield Road í Liverpool þar
sem erkifjendumir Liverpool og Arsenal eigast
við.
16.50 Hin rámu regindjúp Fjóröi þáttur
Heimildamyndaflokkur um þau ytri og innri öfl
sem verka á jöröina. Umsjón Guömundur Sig-
valdason. Dagskrárgerö Jón Hermannsson. Áöur
á dagskrá 1989.
17.10 Fólkiö í landinu
„Þeir kölluöu mig hana litíu sína* Sigrún Stefáns-
dóttir ræöir viö Sigrún Ögmundsdóttur, fyrsta þul
Rikisútvarpsins. Áöur á dagskrá 5. janúar s.l.
17.30 Tjáskipti meö tölvu
Þáttur um ísbliss, tölvubúnaö og forrit sem gerir
talhömluðum bömum kleift aö tjá hugsanir sínar.
Áöurá dagskrá 30.1. s.l.
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sókn-
arprestur í Grindavík.
18.00 Stundin okkar
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón
Helga Steffensen. Dagskrárgerö Kristín Pálsdótt-
ir.
18.30 Jenný á Grænlandi
(Jenny pá Grönland) Myndin fjallar um sænska
stúlku sem fer í feröalag til Grænlands og kynnist
lífi fólksins þar. Þýöandi Hallgrimur Helgason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Heimshomasyrpa (4) Vonin
(Várldsmagasinet - Hoppet) Myndaflokkur um
mannlíf á ýmsum stööum á jöröinni. Þessi þáttur
fjallar um lífiö í Nikaragúa eftir mikla jaröskjálfta
sem þar uröu. Þýöandi Steinar V. Ámason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpiö)
19.30 Fagri'Blakkur (17)
(The New Adventures of Black Beauty) Breskur
myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýöandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós
Á sunnudögum er Kastljósinu sérstaklega beint
að málefnum landsbyggöarinnar.
20.50 Hljómgeislinn titrar enn
Tónlistarþáttur sem tekinn var upp á Kjarvals-
stööum. Þar koma fram bamasextett úr Tón-
menntaskóla Reykjavíkur, blásarakvintett
Reykjavíkur, Blúsmenn Andreu, félagar undan
Bláa hattinum og Mezzoforte. Umsjón Valgeir
Guöjónsson. Dagskrárgerö Bjöm Emilsson.
21.25 Hraölestin noröur
(The Ray Bradbury Theatre - On the Orient,
North) Kanadísk sjónvarpsmynd byggö á smá-
sögu eftir Ray Bradbury. Aöalhlutverk lan Bann-
en. Þyöandi Kristmann Eiösson.
21.50 Ofriöur og örlög Lokaþáttur
(War and Remembrance) Bandariskur mynda-
flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Leik-
stjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitchum,
Jane Seymour, John Gielgud og Polly Bergen.
Þýöandi Jón 0. Edwald.
23.40 Listaalmanakiö
Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi-
on - Sænska sjónvarpiö)
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Aö dagskrá lokinni veröur fréttum frá
Sky endurvarpaö til klukkan 01.00.
STÖÐ
Sunnudagur 3. mars
09:00 Morgunperlur
Skemmtilegar stuttar teiknimyndir með íslensku
tali. Þá eru einnig sýndar teikningar sem bömin
hafa sent inn og spiluö íslensk bamalög. Umsjón:
GuÖrún Þóröardóttir. Stöö 2 1991.
09:45 Sannir draugabanar
Skemmtileg teiknimynd um frækna draugabana.
10:10 Félagar
Skemmtileg teiknimynd.
10:35 IVausti hrausti Teiknimynd.
11:00 Framtíöarstúlkan
Leikinn framhaldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur af
tólf.
11:30 Mímisbrunnur
Fræðandi þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá því í gær.
12:30 Húmar aö (The Whales of August)
Falleg mynd um tvær systur sem eyða kyrriátu
ævikvöldinu á eyju undan strönd Maine, en sum-
ar eitt veröa breytingar á kyrriátu lífi þeirra. Aöal-
hlutverk: Bette Davis og Lillian Gish. Leikstjóri:
Lindsay Anderson. 1988. Lokasýning.
13:55 ítalski boltinn
Bein útsending frá Italíu I umsjón íþróttafrétta-
deildar. Stöö 2 1991.
15:45 NBA*karfan
Þaö eru liö L.A Lakers og Detroit sem munu mæt-
ast aö þessu sinni. Heimir Karisson lýsir leiknum
og nýtur hann aöstoöar Einars Bollasonar. Stöö 2
1991.
17:00 Listamannaskálinn SpikeLee
Listamannaskálinn mun aö þessu sinni taka púls-
inn á kvikmyndageröarmanninum Spike Lee.
Spike Lee hefur á undanförnum árum vakiö mikla
athygli fyrir kvikmyndir sinar og ekki síst fyrir aö
fara ótroðnar slóöir. Myndin hans „Do The Right
Thing" vakti mikla athygli um heim allan í fyrra og
þótti mörgum hún besta myndin þaö áriö.
18:00 60 mínútur
Sériega vandaöur fréttaþáttur.
19:00 Frakkland nútímans
Allt þaö nýjasta frá Frakklandi.
19:19 19:19 Itarlegar fréttir. Stöö 2 1991.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
Þrælgóður bandarískur framhaldsþáttur.
20:25 Lagakrókar (L.A. Law)
Framhaldsþáttur um lögfæöinga í Los Angeles.
21:15 Inn vió belnió
Edda Andrésdóttir mun aö þessu sinni fá til sín
séra Auöi Eir Vilhjálmsdóttur, en hún er fyrsti
kvenmaöurinn sem lærði til prests á íslandi. Um-
sjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerð: Ema
Kettíer. Stöö 2 1991.
22:15 Skólameistarinn
(The George McKenna Story) Þessi sjónvarps-
mynd er byggö á sannsögulegum atburöum og
segirfrá einstakri baráttu skólastjóra í grunnskóla
nokkmm í Los Angeles borg. AÖalhlutverk:
Denzel Washington, Lynn Whitfeld, Akasua Bus-
ia og Richard Masur. Leikstjóri: Eric Laneuville.
Tónlist: Herbie Hancock. Framleiöendur. Allan
Landsburg og Joan Bamett. 1986.
23:50 Tönn fyrir tönn (Zahn um Zahn)
Þegar gamall vinur Schimanskis lögreglumanns
drepur Qölskyldu sina og svo sjátfan sig renna á
Schimanski tvær grímur. Hann kemst að því aö
þessi gamli vinur hans, sem var endurskoöandi,
átti aö hafa stolið fé frá fyrirtæki þvi er hann vann
fyrir. Schimanski sannfærist um aö ekki sé allt
meö felldu og hefur frekari rannsókn á málinu.
AÖalhlutverk: Götz George, Renan Demirkan,
Rufus og Eberhard Feik. Leikstjóri: Hajo Gies.
Stranglega bönnuö bömum.
01:25 CNN: Bein útsending
RÚV ■33! a ma
Mánudagur 4. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Öm
Blandon flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþðttur Rðsar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Már Magnússon.
7.45 Listréf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukl
um Evrópumálefni kl. 8.10.
8.15 VeAurfregnlr.
8.32 SegAu mér sögu „Bangsimon"
eftir A.A. Milne Guðný Ragnaredóttir les þýðingu
Helgu Valtýsdóttur (14).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskðlinn Létt tónlist
með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón:
Sigrún Bjömsdóttir.
9.45 Laufskðlasagan. Klmnissögur
eftir Efraim Kishon. Róbert Amflnnsson les. (Áður
á dagskrá i júnl 1980).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkfiml
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 VeAurfregnir.
10.20 Af hverju hrlnglr þú ekki?
Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I síma 91-
38 500
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmðl Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirllt ð hðdegl
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hðdeglsf réttir
12.45 VeAurfregnir.
12.48 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dðnarfregnir. Auglýsingar.
13.05 f dagslns önn
- Árvekni og hættumerki krahbameins Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað i
næturútvaipi kl. 3.00).
MIDDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness
Valdemar Flygenring les (3)
14.30 MiAdegistónlist
15.00 Fréttlr.
15.03 LeAurblökur,
ofurmenni og aðrar hetjur
í teiknisögum Fyrri þáttur. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 22.30)
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 Á förnum vegl Á Suðuriandi
með Ingu Bjarnason.
16.40 Létt tónlist
17.00 Fréttir.
17.03 Vlta skaltu
17.30 Tónllst ð sfödegi
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 AA utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttfr
19.35 Um daglnn og veginn
Almar Grimsson, fomtaður Krabbameinsfélags
Islands talar.
19.50 fslenskt mðl
Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi).
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00
20.00 f tónleikasal Dauðinn og stúlkan,
strengjakvartett eftir Franz Schubert í útsetningu
Gustavs Mahlers. Kammersveit Ríkisfílharmóni-
unnar í Moskvu leikur, Yuri Bashmet stjómar.
Þrjú sönglög eftir Franz Schubert i pianóútsetn-
ingu eftir Franz Liszt. Jorge Bolet leikur. Umsjón:
Knútur R. Magnússon.
21.00 Sungiö og dansaö f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi)
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 VeAurfregnir. Dagskrá morgundagsíns.
2Z20 Lestur Passíusðlma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 31. sálm.
22.30 MeAal framandi fólks og guóa
Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot.
(Endurtekinn frá fyrra sunnudegi).
23.10 Á krossgötum
Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eytjörð.
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmðl
(Endurtekinn þáttur úr ÁrdegisúWarpi).
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns
7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmareson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö
kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
Morgunútvarpið heldur áfram. Morgunpistill Arlh-
úre Björgvins Bollasonar.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist
í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hðdegisfréttir
12.45 9-fjögur Úrvals dægurtónlist,
I vinnu, heima og á fetð. Lóa spákona spáir I
bolla eftír kl. 14:00
16.00 Fréttlr
16.03 Dagskrð: Dægumrálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóAarsðlln
Þjóðfundur I beinni útsendíngu, þjóðin Nustar á
sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómas-
son sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan frð þessu ðri
20.00 Lausa rðsin Útvarp framhaldsskólanna.
Aðaltónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþðttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpað aðfaranótt timmtudags kl.
01.00).
22.07 LandlA og mlAln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kt. 5.01
næstu nótt).
00.10 í hðttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttlr.
- Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 f dagsins önn
(Endurlekinn þátfur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Næturlög leikur næturtög.
04.30 VeAurfregnlr. - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandiA og mlAln
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 4. mars
17.50 Töfraglugglnn (18)
Blandaö erient efni, einkum ætiað bömum að 6-7
ára aldri. Endursýndur þáttur frá miövikudegi.
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 FJölskyldulíf (50) (Families)
19.20 Zorro (5)
19.50 Jóki björn Ðandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Simpson-fjölskyldan (9)
21.00 Utróf (16)
Þáttur um listir og menningarmál. Litiö verður inn
á sýningu 13 íslenskra grafíklistamanna í Lista-
safni ASÍ og rætt við Ólaf Jónsson, forstöðumann
þess. Þá veröur fjallað um sýningu Þjóðleikhúss-
ins á leikritinu Bréf frá Sylviu, sem byggt er á bréf-
um skáldkonunnar Sylviu Plath. Svanhvít Friö-
riksdóttir leikur á horn og loks veröur litið inn á
sýningu Huldu Hákon í Galleríi einum einum.
Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö
Þór Elís Pálsson.
21.35 íþróttahorniö
Fjallað um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu.
21.55 Musteristréö (1) (The Ginger Tree)
Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur sem segir frá
ungri konu er fylgir manni sínum til Austurianda
flær í upphafi aldarinnar. Eiginmaöurinn er lang-
dvölum að heiman og gerist fráhverfur konu sinni.
Hún lendir í ástarævintýri meö Japana og hefur
það ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Leikstjórar Ant-
hony Gamer og Morimasa Matsumati. Aöalhlut-
verk Samantha Bond, Daisuke Ryu og Adrian
Rawlins. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ
Mánudagur 4. mars
16:45 Nágrannar
17:30 Blöffarnlr Sniöug teiknimynd.
17:55 Hetjur himingeimsins
Spennandi teiknimynd.
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:1919:19 Vandaður fréttaþáttur.
20:10 Dallas
Sívinsæll framhaldsþáttur um Ewingfjölskylduna.
21:00 A6 tjaldabakl
Hvaða kvikmyndir verða frumsýndar á næstunni í
kvikmyndahúsum borgarinnar? Hvað er að gerast
í kvikmyndaiönaðinum? Hvað eru kvikmynda-
s^ömumar að fást við þessa dagana? Þessi þátt-
ur er vikulega á dagskrá og verður leitast viö aö
gefa góða innsýn i kvikmyndaheiminn. Kynnir og
umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Stjóm upptöku:
Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöð
2 1991.
21:30 Hættuspil (Chancer)
Góður breskur framhaldsþáttur.
22:25 Quincy
Léttur og spennandi framhaldsþáttur um glöggan
lækni.
23:15 Fjalakötturinn Geðveiki (Madness)
Myndin gerist á geóveikrahæli í eistnesku þorpi í
lok heimsstyrjaldarinnar síóari. Þar hafa þúsundir
saklausra verið teknir af lifi, en þegar myndin
hefst hafa fasistar afráðið að myrða alla sjúklinga
geðsjúkrahússins. Aðalhlutverk: Jury Jarvet,
Voldemar Ponso og Valery Nosik. Leikstjóri: Kalje
Kiysk.
00:30 CNN: Beln útsendlng