Tíminn - 28.02.1991, Qupperneq 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 28. febrúar 1991
82 luku prófum við
Háskóla íslands
í lofc haustmisseris lufcu 82 eftir-
taldir kandidatar prófum við Há-
skóla íslands:
Embættispróf í guðfrœði (2)
Axel Árnason
Egill Hallgrímsson
B.S.-próf
í hjúkrunarfræði (9)
Arna Axelsdóttir
Árný G. Gunnarsdóttir
Ásta María Gunnarsdóttir
Ingibjörg Óskarsdóttir
María Guðrún Jónsdóttir
Olga Björk Guðmundsdóttir
Rósa Jónasdóttir
Sóldís B. Traustadóttir
Embœttispróf í lögfræði (6)
Einar Baldvin Axelsson
Friðgeir Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson
Hulda Rós Rúriksdóttir
Högni S. Kristjánsson
Sölvi Sölvason
Kandidatspróf í sagnfræði (1)
Agnes Siggerður Arnórsdóttir
BA.-próf
í heimspekideild (17)
Anna Sveinbjarnardóttir
Arnar Guðmundsson
Árni Þorvaldur Snaevarr
Benedikt Sigurðsson
Berglind Einarsdóttir
ChristofWehmeier
Einar Falur Ingólfsson
Guðrún Helga Hilmarsdóttir
Helga Jónasdóttir
Hilmar Thors
Katrín Axelsdóttir
Kristján Guðmundur Arngrímsson
Oddný Ingiríöur Yngvadóttir
Salvador Berenguer
Sigrún Halla Guðnadóttir
Svala Bryndís Jónsdóttir
Völundur Óskarsson
Próf í íslensku
fyrir erlenda stúdenta (1)
Stanislaw Bartoszek
Lokapróf í vélaverkfræði (1)
Snorri Hreggviðsson
Lokaprófí rafmagnsverkfræði (1)
Hulda Ástþórsdóttir
Kandidatspróf
í viðskiptafræðum (12)
Ari Guðmundsson
Einar Guttormsson
Elín Anna Bjarnadóttir
Erla Aðalgeirsdóttir
Hulda Jónsdóttir
Katrín Þórisdóttir
Kristinn Gylfi jónsson
Leifur Sörensen
Reynir Jónsson
Róbert Þorsteinsson
Thelma Hansen
Vigdís Jónsdóttir
B.S.-próf í hagfræði (1)
Tómas Hansson
M.S.-próf í eðlisfrœði (1)
Jón Tómas Guðmundsson
B.S.-próf í efnafræði (1)
Haraldur Sigurjónsson
B.S.-próf í jarðfræði (1)
Jörg Peter Kuck
B.S.-próf í landafræði (2)
Fanney Ósk Gísladóttir
Þórarinn Jón Jóhannsson
B.S.-próf í líffræði (3)
Friðþjófur A. Árnason
Stefán Áki Ragnarsson
Sverrir Þórhallur Sverrisson
B.S.-próf í matvælafræði (1)
Eiríkur Vignisson
B.S.-próf
í tölvunarfræði (2)
Ómar Þorvaldur Kristinsson
Þórir Ólafur Skúlason
BA.-próf í bókasafns- og upplýs-
ingafræðum (3)
Inga Björg Sverrisdóttir
Regína Eiríksdóttir
Sveinbjörg R. Sumarliðadóttir
BA.-próf ífélagsfræði (3)
Gréta Elín Guðmundsdóttir
Guðrún Sesselja Grímsdóttir
Steinunn K. Jónsdóttir
BA.-próf í mannfræði (2)
Arnar Árnason
Katrín Anna Lund
B.A.-próf í stjómmálafræði (5)
Elísabet María Andrésdóttir
Fjóla Guðjónsdóttir
Jón Ingi Herbertsson
Kristín Sigurðardóttir
Páll Snævar Brynjarsson
BA.-próf í uppeldisfræði (6)
Anna Kristín Halldórsdóttir
Guðni Ragnar Björnsson
Hólmfríður Björg Petersen
Kristjana K. Þorgrímsdóttir
Laufey Ólafsdóttir
Marín Björk Jónasdóttir
BA.-próf í þjóðfræði (1)
Þóra Magnúsdóttir
Auk þess hafa 8 lokið eins árs við-
bótarnámi í félagsvísindadeild sem
hér segir: 4 hafa lokið námi í upp-
eldis- og kennslufræðum til
kennsluréttinda og 4 hafa lokið
námi til starfsréttinda í félagsráð-
gjöf.
Uppeldis- og kennslufrœði til
kennsluréttinda (4)
Brynja Dagmar Matthíasdóttir
Sigrún Þorvarðardóttir
Þorgeir Rúnar Kjartansson
Wilhelm Emilsson
Starfsréttindi í félagsráðgjöf (4)
Kristjana Sigmundsdóttir
Inga Margrét Skúladóttir
Harpa Ásdís Sigfúsdóttir
Steinunn K. Jónsdóttir.
Framsóknarvist
veröur spiluö sunnudaginn 3. mars I Danshöllinni
(Þórskaffi) kl. 14.00.
Veitl veröa þrenn verðlaun kvenna og karla.
Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, er skipar 2. sæti á
B-listanum I Reykjavík, flytur stutt ávarp I kaffihléi.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Ásta
Jón Helgason Guðni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir
Gnúpveijahreppur
Áriegur stjórnmálafundur veröur haldinn aö Árnesi mánudaginn 4. mars kl.
21.00.
Framsóknarfélögin
í Kópavogi
Nýtt húsnæði
Framsóknarfélögin í Kópavogi flytja starfsemi sína að
Digranesvegi 12
þann 2. mars nk. I tilefni þess verður opiö hús I hinu nýja húsnæði sunnu-
daginn 3. mars kl. 15.00- 18.00.
Freyjukonur sjá um kaffiveitingar.
Framsóknarfétögin i Kópavogi.
Reykjanes
Skrtfstofa Kjördæmissambandslns aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin
mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222.
K.F.R.
Framsóknarfólk
Sauðárkróki og
Skagafirði
Framvegis verður skrrfstofan I Framsóknarhúsinu opin á laugardags-
morgnum milli kl. 10-12.
Komiö og takiö þátt f undirbúningi kosninganna. Kaffi á könnunni.
Framsóknarfélag Sauðérkróks.
Kópavogur
Opiö hús aö Hamraborg 5 alla laugardaga kl. 10-12. Heitt á könnunni.
Fulltrúaráðið
Suðuriand
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fímmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að lita inn.
K.S.F.S.
Ingibjörg Pálmadóttir Siguröur Þóróifsson Ragnar Þorgeirsson
Ólafsvík
Frambjóöendur Framsóknarflokksins á Vesturlandi, Ingibjörg Pálmadóttir,
Siguröur Þórólfsson og Ragnar Þorgeirsson, verða i Ólafsvík föstudaginn
1. mars. I lok heimsókna I fyrirtæki og stofnanir veröur opiö hús með þeim
frá kl. 17.00-19.00 I Framsóknarhúsinu I Ólafsvík. Allir velkomnir.
Frambjóðendur.
Skagfirðingar
- Sauðárkróks-
búar
Komiö i morgunkaffi meö Stefáni Guömundssyni
alþingismanni laugardaginn 2. mars kl. 10.00-
12.00 í Framsóknarhúsinu.
Umræðuefni meðal annars: Nýjar leiöir I byggöa-
málum.
Stefán
Konur
Námskeið - LFK
Námskeiö vegna undirbúnings kosninganna verður haldiö dagana 20., 26.,
febrúar og 5. mars að Hafnarstræti 20 kl. 20.30-22.30.
Nánari uppl. hjá Þórunni i síma 91- 624480.
Framkvæmdastjóm LFK
Noröurland vestra
Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur veriö flutt frá
Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Rjótum.
Hægt er aö ná I ritstjóra alla daga I sima 96-71060 og 96-71054.
__________________________________________K.F.N.V.
Miðstjómarfundur
Framsóknarflokksins
veröur haldinn i Reykjavik laugardaginn 16. mars og hefst kl. 10 árdegis.
Dagskrá og fundarstaður verður auglýst sföar.
Undirbúningsnefnd
Keflavík - Opin skrifstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opiö alla virka daga
milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður ð staðnum.
Siml 92-11070.
Framsóknarféiögin.
Félagsvist
uö verður félagsvist aö Eyra
Spiluö verður félagsvist aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudagskvöldin
26. febr. og 5. mars kl. 20.30.
Kvöldverölaun - Heildarverðlaun.
Fjölmennum.
Framsóknarfélag Seifoss
Framsókn-
arkonur
Suðuriandi
Félag framsóknarkvenna I Ár-
nessýslu heldur spjallfundi
meö konum á framboðslista
Framsóknarfiokksins á Suö-
urlandi sem hér segir:
Hllðarenda, Hvolsvelli sunnu-
daginn 3. mars kl. 16.
Flúöum, Hrunamannahreppi
sunnudaginn 3. mars kl. 21.
Eyrarvegi 15, Selfossi mánu-
daginn 4. mars kl. 21.
Bryðjubúð, Vlk föstudaginn 8.
mars kl. 21.
Kirkjuhvoli, Kirkjubæjar-
klaustri laugardaginn 9. mars
kl. 14.
Framsóknarkonur eru hvattar
til aö fjölmenna og taka með
sérgesti. StjómFFÁ.
Unnur Stefánsd. Ólafía Ingólfsd.
María I. Hauksd. Þuríöur Bemódusd.
Alþingiskosningar 1991
Undirbúningur er hafinn af fullum krafti fyrir kosningamar ( vor. Málefna-
nefnd Framsóknarflokksins I Reykjavlk hefur þegar hafið störf. Þeir sem
hafa hug á að starfa meö henni geta látiö vita I sima 624480 eða mætt á
fund nefndarinnar I kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 I Hafnarstræti 20,
3ju hæð.
____________________________Málefnanefndln
Norðurlandskjördæmi
eystra
Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna I Noröuriandskjördæml
eystra verðuropin alla virka daga frá 11. febrúar nk., kl. 16-18, að Hafnar-
stræti 90, Akureyri, slmi 21180.
Ungir framsóknarmenn
Garöabæ
Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna, Garðabæ, veröur haldinn 5.
mars að Goðatúni 2, 2. hæð, kl. 20.30.
Allir sem áhuga hafa eru hvattir til aö mæta.
GunnarJón Yngvason.
Ungir
framsóknarmenn
Opiö hús verður framvegis á skrifstofu Framsóknarflokksins á fimmtu-
dagskvöldum frá kl. 20.00.
Kikið i kaffi og létt spjall.
FUF Reykjavík/SUF
Kópavogur
Skrifstofa Framsóknarfélaganna I Kópavogi er opin á mánudags- og miö-
vikudagsmorgnum kl. 9-12. Slmi 41590.
Stjóm fulltrúaráðs
Austfirðingar
Kosningastjóri KSFA hefur aösetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584.
StjómKSFA.