Tíminn - 09.03.1991, Page 9

Tíminn - 09.03.1991, Page 9
Laugardagur 9. mars 1991 HELGIN 17 Auglýsing frá Fósturskóla íslands í ágúst nk. (ú.þ.b. 12. ágúst) hefst dreift og sveigjanlegt fóstrunám. Námið og inntökuskilyrði verður sambærilegt við hefðbundið fóstrunám. Náminu er dreift á 4 ár. Námið er skipulagt sem hér segir: a) Staðbundið nám verður í húsakynnum Fóstur- skóla íslands alls 10 vikur á ári og fer fram í ágúst, janúar og júní. Einnig verður boðið upp á stutt námskeið fámennra nemendahópa í heimahéraði nemenda eða næsta nágrenni. b) Fjarnám. c) Verklegt nám. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-83866 dag- lega kl. 13.00-14.00 og 97-11757. Skólastjóri. LÖGGILDINGARSTOFAN óskar eftir að ráða EÐLISFRÆÐING Nú er unnið að endurskipulagningu Löggilding- arstofunnar vegna aukinna og breyttra verk- efna. Leitað er að starfsmanni sem vinna skal á sviði mælifræði og gæðastjórnunar auk þess að taka þátt í endurskipulagningunni. Nauðsynlegt er að væntanlegur starfsmaður hafi gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Umsóknum skal skila til Löggildingarstofunnar, Síðumúla 13 í Reykjavík, eigi síðaren 8. apríl 1991. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Axelsson, forstjóri Löggildingarstofunnar. Löggildingarstofan, Síðumúla 13,108 Reykjavík, Box 8114,128 Reykjavík Notuð tæki til sölu Case IH 785 xl 4x4 Case IH 685 xl 2x4 IMT 577 4x4 Zetor 6245 4x4 Zetor5011 4x4 Bindivél ih 430 Pökkunarv. Silawrap Sláttuvél Deutz Fahr Class heyvagn 24m3 Maragon heyvagn 30m3 Kemper heyvagn 24m3 Losunarbúnaður Vogel & Noot 1 fasa fyrri 5 m votheysturn árg. 1989 árg. 1987 árg. 1986 árg. 1990 árg. 1981 árg. 1974 árg. 1989 árg. 1990 árg. 1976 árg. 1984 árg. 1984 árg. 1987 Jámháls 2110 Reykjavík, sími 91-83266 FORSTÖÐUMAÐUR D.A.B. Forstöðukona - maður óskast að dvalarheimili aldraðra Borgarnesi. Skriflegar umsóknir um starfið með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra dval- arheimilisins. Umsóknarfrestur er til 10. apríl næstkomandi. Upplýsingar gefur Margrét Guðmundsdóttir í síma 93-71285 frá kl. 13-17 virka daga. OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fýrir tölvuvinnslu Smiðjuvegí 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Ókevpis HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASlMI 680001 Leggjum ekki af staö í feröalag í lélegum bíl eöa illa útbúnum. Nýsmuröur bíll með hreinni olíu og yfirfarinn t.d. á smurstöö er lík- legur til þess aö komast heill á leiöarenda. ||UMFERÐAR (J@> Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður hald- inn í Félagsheimilinu Njáisbúð, V-Landeyjar- hreppi, Rangárvallasýslu, þriðjudaginn 19. mars 1991. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Fundurinn hefst kl. 13.30. Stjóm Mjólkurbús Flóamanna AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 18. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu - Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Blikksmíði - Jámsmíði Óskum eftir að ráða blikk- og járniðnaðarmenn ásamt vönum aðstoðarmönnum í málmiðnaði. Einnig getum við bætt við okkur nemum í blikk- smíði. ATH. mikil vinna. Upplýsingar gefnar á staðnum hjá verkstjóra/framkvæmdastjóra. Blikk & Stál hf. Bíldshöfða 13 Jörð til sölu Jörðin Torfastaðir í Fremri- Torfustaðahreppi, V- Hún., er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni er nú rekið sauðfjárbú og henni fylgir silungsveiðivatn og laxveiðiréttur. Upplýsingar í síma 95-12641 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI AÐSTOÐARLÆKNAR Lausar eru nokkrar stöður aðstoðarlækna við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða „blokkarstöður" fyrir kandidata. Ráðið er í stöðurnar til eins árs í senn. Stöðurnar veitast frá 1. júlí 1991 eða fyrr eftir samkomulagi. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Inga Björnssyni. Umsóknarfrestur ertil 1. apríl 1991. Nánari upplýsingar veitir Geir Friðgeirsson lækn- irísíma 96- 22100. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra á Handlækningadeild F.S.A. Um er að ræða fullt starf sem veitist frá 15. apríl 1991. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Upplýsingar gefur deildarstjóri, Rósfríður Kára- dóttir, og hjúkrunarframkvæmdastjóri, Svava Aradóttir, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.