Tíminn - 03.05.1991, Side 2
NOTAÐ &. nýtt
2
föstudagur 5. maí 1991
BARNAVÖRUR
Óska eftir ungbarnafötum, not-
uðum eða nýjum, helst gefins.
Uppl. í síma 623329.
Til sölu fallegir og ódýrir apa-
skinnskgallar á börn, saumaðir
eftir máli. Uppl. í síma 36674.
e.kl. 16.
Bráð vantar Bóbó barnastól.
Uppl. í síma 622926.
Óska eftir rúmi fyrir 2ja ára og
eldri (ekki rimlarúm). Uppl. í
síma 20331.
Óska eftir ódýrri barnakoju.
Uppl. í síma 670937.
Óska eftir Trip trap stól. Uppl. í
síma 42726.
Vantar barnastól aftan á reiðhjól.
Uppl. í síma 52531 eftir kl. 13.
Óska eftir rúmi fyrir 3ja ára
stelpu. Uppl. í síma 77341.
Til sölu barnabílstóll, fýrir 9-36
kg. börn. Uppl. í síma 22024.
Til sölu ungbarnaskiptiborð.
Uppl. í síma 642133.
Gefins gamalt baðborð. Uppl. í
síma 50863.
Til sölu furu barnakojur, vel með
farnar. Uppl. í síma 673349.
Til sölu göngugrind á kr. 3.500,
regnhlífakerra á kr. 5.000, og
barnastóll á kr. 2.000, allt mjög
vel farið og aðeins notað eftir eitt
barn. Uppl. í síma 676245.
Til sölu vel með farið Emmalj-
unga, vagn burðarúm og kerra,
verð kr. 20.000, og Maxi Cosy
ungbarnabflstóll á kr. 4.000. og
magapoki á kr. 2.000. Uppl. í
síma 74464.
Til sölu göngugrind, regnhlífar-
kerra og ungbarnastóll. Uppl. í
síma 676245.
Til sölu 2 rugguhestar mjög ó-
dýrir. Uppl. í síma 77341.
Til sölu unglingainnrétting, frá
Húsgagnahöllinni, skrifborðs-
plata, hillur og tvöföld hillusam-
stæða og fataskápur og náttborð.
selst á 20 -25.000. Uppl. í síma
678567.
Til sölu barna eða unglinga
svefnbekkur með rúmfataskúffu.
Uppl. í síma 611631.
Óska eftir ódýrum svalavagni.
Uppl. í síma 670937.
Óska eftir góðri kerru með
skermi og svuntu, fyrirferðalít-
illi. Uppl. í síma 46194.
Óska eftir ódýrri kerru. Uppl. í
síma 671572.
Óska eftir að kaupa notaðann
kerruvagn, er í síma 650302 all-
ann daginn og á kvöldin.
Óska eftir barnavagni, vel með
förnum. Uppl. í síma 671965.
Til sölu Emmeljunga barnavagn,
Britex ungbarnastóll fyrir (0-9
mán) og burðarúm með grind.
Uppl. ísíma 98-22301.
Til sölu Emmeljunga vagn sem
hægt er að breyta í kerru með
burðarúmi, ljósdrappaður á lit,
eftir 1 barn, selst á kr. 15.000.
kostar nýr. rúmlega 40.000.
Einnig til sölu Britex ungbarna-
stóll. Uppl. í síma 20331.
Til sölu Emmiljung barnavagn,
notaður eftir eitt barn. Uppl. í
síma 74091, e.kl. 13.
Til sölu regnhlífakerra. Uppl. í
síma 10127.
Til sölu svalavagn með plasthlíf.
Uppl. í síma 46194. mán-föst.
e.kl. 16.
Nýr Sifurcross barnavagn til
sölu, með stálbotni. Uppl. í síma
676748.
Ný, falleg kerra til sölu, verð
18.000 kr. Uppl. í síma 621352.
Til sölu Silvercross barnavagn,
ársgamall, sem nýrUppi. í síma
98-34356.
Til sölu Mothercare barnavagn
með systkinasæti. Verð 15.000
kr. Uppl. í síma 22198.
Brio barnakerra. Til sölu falleg
og traust blá og rauð Brio barna-
kerra. Uppl. í síma 91-17482.
Til sölu barnavagn, Emmeljung,
lítið notaður verð 15.000. Uppl. í
síma 625711/985-27757.
Vil kaupa gamaldags leikföng.
Uppl. í síma 16713.
Playmo dót til sölu, það er stór
kassi með cirkhúsdóti kr. 1.000.
og annar með safarí dóti kr.
1.000. Uppl. ísíma 675763.
Til sölu rafmagnsbílabraut (að-
eins notuð 2svar). Uppl. í síma
44450.
Cindy hestur, ltið notaður, verð
1.500 og Barbie hjól, verð 600 kr.
Uppl. í síma 671410.
Hef til sölu talsvert magn af ó-
notuðum dúkkufötum, kem á
barnaheimili ef óskað er. Uppl. í
síma 679594.
Óska eftir Barbie eða Sindy leik-
föngum, dúkkuvagn og dúkku-
rúmi. Uppl. í síma 77341.
Til sölu Axion Fox dót, vel rrteð
farið, einnig Playmoth dót. Uppl.
í síma 611631.
Til sölu Heman dót og bílar.
Uppl. í síma 78938.
BARNAGÆSLA
Óska eftir stúlku í Árbænum,
kvöld og helgar og eitthvað í
sumar. Uppl. í síma 671572.
15 ára stelpa óskar eftir vinnu
við að passa börn á Suðurlandi,
má vera í sveit. Uppl. í síma 98-
63388. e.kl. 20.
Stelpa eða strákur í Þingholtun-
um óskast til að sækja barn á
dagheimili í Laugarásnum í
nokkrar vikur. Uppl. í síma
10226.
Óska eftir barnapíu til að passa
15 mán. stelpu í sumar á laugar-
dögum frá kl. 2 - 6, Uppl. í síma
27309 eftir kl. 8 á kvöldin.
13 ára telpa í Skipholti óskar eft-
ir að taka að sér barnagæslu
hálfan eða heilan dag í júní og
júlí. Hef meðmæli. Uppl. í síma
687864 eftir kl. 3.
Gætum barna í sumarleyfum
dagheimila, leikskóla og skóla.
Höfum góða aðstöðu og leyfi.
Uppl.ísíma 678829.
21 árs stúlka sem er bundin
heima óskar að taka að sér barn
á aldrinum 4 - 6 ára. Uppl. í síma
641542.
HEIMILISHALD
Áleggshnífur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 40874. e.kl. 17.
Postulíns- kaffi og súkkulaði-
könnur óskast keyptar. Uppl. í
síma 27214.
Gamaldags stofublóm óskast;
stofueik (Nicodemia), brúnfens-
ía (Ylbikar), belloperone (ham-
ingjublóm). Uppl. í síma 27214.
HANNYRÐIR
Óska eftir saumaborði. Uppl. í
síma 77341.
Vel með farin Passap prjónavél
með öllu til sölu. Uppl. í síma
674909.
Vélprjónakonur ath. Til sölu er
lista saumavél. Uppl. í síma
32413.
Til sölu mjög góð saumavél,
Toyota. Uppl. í síma 53569.
ÞEGAR AMMA VAR UNG.
Ný sérverslun með ís-
lenskar áteiknaðar hann-
yrðarvörur. Öll gömlu ís-
lensku mynstrin, puntu
hand- klæði, vöggusett o.
fl. T.d. Góður er grautur-
inn gæskan; Við sem vinn-
um eldhússtörfin; Drott-
inn blessi heimilið; Hver
vill kaupa gæsir; Góða
nótt, og m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Sendum um allt
land. Verslunin Stefanía,
Laugavegi 92. Sími 91-
29291 og 39026. Opið
laugardaga. Geymið Aug-
lýsinguna.
Til sölu prjónavél, Passap-duom-
atic með munsturheila og ís-
lenskum leiðarvísum. Uppl. í
síma 678567.
Pfaff strauvél til sölu. Verð 5.000
kr. Uppl. í síma 35690.
Til sölu Pfaff sníðarhnífur. Uppl.
í síma 651922/985-34075.
Til sölu handprjónaðir dúkar
mismunandi stærðir og gerðir.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 51240.
Simens strauvél til sölu. Uppl. í
síma 641377.
Handprjónaðir dúkar til sölu,
fínt og gróft garn. Uppl. í síma
95-24566, Þuríður.
FATNAÐUR
Hættið að henda fatnaði. Kaup-
um notaðan fatnað, gamlan sem
nýlegan á böra og fullorðna.
Erum sérstaklega að leyta af
fatnaði frá 15 ára og eldri og
ýmsum hlutum tengdum því
tímabili, sækjum heim ef óskað
er. Verslunin Furðukistan,
Grettisgötu 3, sími 11244.
Óska eftir gömlum hippafötum
og svörtum leðjakka með
rennilásum, gefins eða fyrir lítið.
Uppl. í síma 95-38152.
Brún rúskinsblússa, svört
smókingföt og ýmislegt fl. af
notuðum fötum. Uppl. í síma
20786.
Fatnaður frá 38-40, bæði notað-
ur og nýr, til sölu. Uppl. í síma
10304.
Til sölu kjólar og fl. númer, 42
og stærri, selst ódýrt. Uppl. í
síma 76347. e.kl. 17.
Nokkrar fallegar og ódýrar batik
bómullarmussur og pils til söiu,
fallegar fyrir verðandi mæður.
Uppl. í síma 666096.
Til sölu ónotaðar dúnúlpur, full-
orðinsstærð. Uppl. í síma 45031.
Til sölu ýmiskonar fatnaður og
gardínuefni. Uppl. í síma 78938.
Hættið að henda fatnaði. Kaup-
um notaðan fatnað, gamlan sem
nýlegan á böra og fullorðna.
Erum sérstaklega að leita að
fatnaði frá 15 ára og eldri og
ýmsum hlutum tengdum því
tímabili, sækjum heim ef óskað
er. Verslunin Furðukistan,
Grettisgötu 3, sími 11244.
Brún rúskinnsblússa, svört
smókingföt og ýmislegt fl. af
notuðum fötum. Uppl. í síma
20786.
Tvenn smókingföt, ein kjólföt og
blár frakki, til sölu. Uppl. í síma
16292.
Til sölu svartur leðurjakki með
rennilásum, er nr. Smali, alveg
ónotaður og selst á kr. 12.000.
Uppl. ísíma 92-14428.
Nýr Mokkajakki og leðurkápa til
sölu. Uppl. í síma 641377.
Óska eftir að kaupa perlufestar,
aldur og fyrri störf skipta ekki
máli, ef þú átt 1, 2 eða jafnvel
heilann lager þá hef ég áhuga.
Uppl. í síma 650302.
Óska eftir svörtum nýlegum
reiðbuxum og svörtum reiðstíg-
vélum nr. 39-40. Hafið samband
við Lindu í síma 98-74711.
Tek að mér viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði. Uppl. í síma
22250 fyrir hádegi.
Lesendur athugið
Framvegis kemur
út á FÖSTUDÖGUM
Síðustu forvöð að skila inn auglýsingu:
Mánudagur fyrir kl. 12 á hádegi
Sjálfvirkur símsvari tekur við auglýsingum
allan sólarhringinn og um helgar.
Mikilvægt er, þegar talað er í símsvarann,
að byrja á að segja símanúmer sitt og lesa
síðan auglýsinguna mög skýrt.