Tíminn - 03.05.1991, Blaðsíða 9
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 5. maí 1991
9
ókeypis smáauglýsingar
í Notaö & Nýtt
pósthólf 9115, 129 Reykjavík,
merkt sveit, fullum trúnaði
heitið.
Erum 2 góðir guttar, sitt hvoru
megin við þrítugt, óskum eftir
að kynnast 2 dömum sem eru til
í að koma með á árshátíð í maí,
höfum gott eitt í huga, en vantar
borðdömur. Svör sendist í póst-
hólf 10240 merkt „árshátíð“.
Reglusamur maður á miðjum
aldri, ungur í anda og útliti,
rómantískur með mörg áhuga-
mál óskar að kynnast myndar-
legri og tilfinningaríkri konu,
ca. 44 - 54 ára. Vinsamlega send-
ið svar til merkt: „vor 0051“ Not-
að & Nýtt, pósthólf 10240, 130
Reykjavík.
TAPAÐ / FUNDIÐ
Hefur einhver fundið barnagler-
augu, sem týndust í Ásgarði 108
R. fyrir ca. 3-4 vikum? Gleraug-
un eru með stálumgjörð og
sterkum fjarsýnisglerjum. Finn-
andi vinsaml. hringið í síma
33023. Fundarlaunum heitið.
Víkingur.
Berlín í Austurstræti á kosn-
inganótt! Pelsinn minn hvarf!
Hann er dökkbrúnn, stuttur og
víður, ekta skinn, framan á erm-
um breiður skinnkantur og
framan á líka. Keyptur 1956 í
USA, einn sinnar tegundar á ís-
landi. Hafi einhver tekið pelsinn
í misgripum eða orðið var við
hann err beðið að hafa samband
í síma 620688 eða við dyraverð-
ina í Berlín. Vonandi er hann í
höndum heiðarlegrar mann-
eskju því hans er sárt saknað.
DÝRAHALD
Kettlingar fást gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 687584.
Til sölu 130 L gullfiskabúr með
öllu. Uppl. í síma 651507. As-
laug.
Hvítur 7 vikna fress köttur
(kassavanur), fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 680705.
Gullfallegur kettlingur, gulur og
hvítur, níu vikna högni, óskar
eftir góðu heimili. Uppl. í síma
23015.
Til sölu hamstur í 3ja hæða búri,
með leikföngum og fl. dóti. Verð
kr. 3.500. Uppl. í síma 672931.
Gullfallega kassavanda kett-
linga, vantar gott heimili (fress-
ar). Uppl. í síma 672248.
Til sölu dísarpáfagaukur í búri.
Uppl. í síma 44450.
Hvítt, kringlótt, lítið notað páfa-
gaukabúr fyrir 2 fugla til sölu á
kr. 3.000. Uppl. í síma 629124,
Magnús.
Fiskabúr óskast 2 - 400 L, með
loki, ef hreinsari og/hitari fylgir
með kaupi ég það gjarnan. Uppl.
í síma 36241 helst fyrir kl. 5 á
daginn.
Uppl. í síma 79464 eftir 5 á dag-
inn.
Til sölu 2 hamstrabúr, stórt og
lítið. Uppl. í síma 79464 eftir 5 á
daginn.
500L fiskabúr til sölu, einnig
naggrís og Síamskanína Uppl. í
síma 623329.
Óska eftir barnahesti, má vera
fullorðinn. Uppl. í síma 671631.
3 hross. Jörp hrissa 6 vetra göm-
ul, móróttur klár með tölti,
flottur 5 vetra og hvítur hestur,
töltari. Uppl. í síma 98-78591.
Stopp: Á vel með farin íshnakk af
styttri gerðinni, vil selja hann
eða skipta á lengri gerðinni.
Uppl. ísíma 52145.
Hnakktaska til sölu ásamt fleira
dót fyrir hestamenn. Uppl. í síma
44052.
Efnileg tryppi á tamningaraldri
óskast í skiptum fyrir Chevrolet
Monza árg. ‘87, sem er lítið ekin,
í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-
667015 og 98-65555 á kvöldin.
Til sölu vel með farinn kvensöð-
ull með rauðu áklæði. Uppl. í
síma 687864 eftir kl. 3.
Óska eftir svörtum nýlegum
reiðbuxum og svörtum reiðstíg-
vélum nr. 39-40. Hafið samband
við Lindu í síma 98-74711.
Til sölu svartar reiðskálmar,
sama og ekkert notaðar, seljast
ódýrt. Uppl. í síma 75919.
Vélbundið hey til sölu og einnig
rúllur á góðu verði. Uppl. í síma
93-51180/985-21345.
Ágætt hey til sölu. Uppl. í síma
98-68993 á kvöldin.
ÝMISLEGT
Dúnsængur, (lkg) nýr 1. flokks
æðadúnn. Verð aðeins kr.
48.000. Uppl. í síma 12324.
Lítil félagasamtök óska eftir als-
konar húsgögnum, ókeypis,
erum að byrja og vantar allt t.d.
teppaafganga, sófa, borð, stóla
og fl. Uppl. í síma 681988.
/21926.
Fastemnc- & mmasman
-----— y .........._ _ _
\
Nýbýlavegi 20
v4í fe m IIII&
OPIÐ SUNNUDAG KL. 12-1Í
SELJENDUR ATH.!
Vegna raikillar eftirspurnar og sölu að und-
anförnu bráðvantar okkur allar stærðir íbúða
á söluskrá. Höfum kaupendur að eignum
víðsvegar um bæinn. Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Álfaskeið Hafnarfirði
Wjög góð 2ja herbergja fbúð á jarðhaeð I
tvfbýlishúsi. Verð 5 millj.
Leifsgata
Ósamþykkt 2ja herb. risíb. 63 fm. Vel
með farin. Áhv. 1 millj. Verð 3,5 milij.
Flúðasel
Ósamþykkt 50 fm fb. til sölu i góðu Asig-
komulagi. Áhv. 400 þús. Verð 3 millj.
Laugavegur
Til sölu 2ja herb. fb. i þokkalegu ástaridi.
Lán áhv.
Frakkastígur
Glaesil. 2ja herb. ib. i nýl. húsi. Fráb.
staðsetn. 28 fm bílskýli. Áhv. 1,7 millj.
Verð 5,7 millj.
Hrísmóar
3ja herb. ib. á mjög góðum stað við
Hrismóa 65 fm í góðu ásigkomutagi.
Verð 8,4 millj.
Ljósheimar
Mjög góð 3ja herb. ib. á 6. haeð við Ljós-
heima. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj.
Álftahólar
Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. haeð við Álfta-
hóla. Eign i mjóg goðu standi.
Barðavogur
Falleg og björt risib. 78,4 fm. Áhv. ca
3,3 millj. Verð 6,2 millj.
Vogatunga - Kóp.
Glæsil. ib. á góðum og rólegum stað.
Eign i sérfl. Áhv. 1200 þús. Verð 6 millj.
Vitastígur
3ja-4ra herb. 90 fm ib. miðsvæðis. Áhv.
ca 4 millj. Verð 6,2 millj.
Hrísmóar
Mjög stór og góð 3ja herb. íb. á góðum
stað i Garðabæ. Áhv. 2 millj. Verð 8,2 m.
Engihjalli
Glæsil. mjög góð 3ja herb. íb. á 8. hæð.
Áhv. ca 700 þús.
Furugrund
Kársnesbraut
Vorum að fá í einkasölu mjög góða sér-
hæð við Kársnesbraut. Sérinng. Góð eign.
Verð 8.5 millj.
Vallarás
Vorum að fá i sölu stórgl. 3ja herb.
ib. við Vallarás. Áhv. 1,8 millj. Verð
6,6 millj.
Víkurás
Vorum að fá I sölu 3ja herb. ib. á efstu
hæö i blokk 82 fm. Áhv 3050 þús. Verð
7,7 millj.
MBPn ítt, iimd
Engihjalli
Mjög góð ib. með 3 svefnherb. á 3. hæð
á þessum vinsæla stað. Áhv. 1 millj. Verð
7 millj.
Krummahólar
Glæsil. ib. á tveimur hæðum ca 140 sem
skiptist i 4-5 svefnherb. ■ og, 2 ■, stofur.
Þrennar svalir. Bílskur. Verð 10,5 millj:
Laufbrekka
Mjög falleg íb. ca 110 fm. Fráb, staðsetn.
Eign i toppstandi. 30 fm bílsk. Áhv. 1,1
millj. Verð 9,5 millj.
Engihjalli
Vorum að fá í solu mjög góða 4ra herb. íb.
i góðu ásigkomulagi við Engihjalla. Verð
6,8 millj.
Veghús
Vorum að fá í einkasölu fráb. 4ra herb.
íb. 122 fm á góðum slaö við Veghús. Svo
til fullfrág. 25 fm bilsk. Áhv. nýtt húsnstj-
lán. Mögul. skipti á sambærilegri eign i
Kópavogi. Verð 9,2 millj.
Faxatún
3ja-4ra herb. parhús á góðum stað. Eign
i mjög góðu standi. Stærð 85,1 fm. Verð
7,7 millj.
Engjasel
Endaraðhús á þremur hæðum. Stærð 210
fm. Ahv. ca.250 þús.
Lindarbyggð - Mos.
Erum með i sölu mjög gott parhús á fráb.
stað i Mosfellsbæ 160 fm. Áhv. 2 millj.
Álftanes
136 fm einbhús á besta stað á Álftanesi
+ 40 fm tvöf. bilsk. Heitur pottur i garði.
Eign í sérfl.
Lindarbyggð
Vorum að fá mjög gott parhús á góðum
stað í Mosfellsbæ. Mikið áhv. V. 10.8 m.
Ásvallagata
Vorum að fá i einkasölu stórgl. einbhús á
einum besta stað i Vesturbæ. íb. skiptist
i þrjár hæðir. i kj. eru 3 herb., þvhús og
gufubað. Á 2, hæð er eldhús, stofa,
borðst. og húsbherb. Á 3. hæð eru 3 góð
svefnherb. Eign í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Mögul. að útbúa sérib. í kj.
Nýbýlavegur
Vorum að fá i sölu 120 fm einbhús á tveim-
ur hæðum. Mikiö endurn. Verð 8,5 millj.
Næfurás
Erum með i sölu fráb raðhús 252 fm við
Næfurás með innb. bilsk. Eign í sérfl.
Áhv. ca 1 millj.
Jöldugróf
Vorum að fá i sölu mjög gott einbhús 263
fm við jöldugróf + 49 fm bilsk. V. 15 m.
Birkigrund - Kóp.
Vorum að fá i sölu mjög gott raðhús á
þremur hæðum við Birkigrund. Stærð 191
fm. Verð 13,5 millj
Vantar stórt elnbýllshús i Seláshvorfi
fyrir Qársterkan kaupanda.
Átvinnuhúsnæði
Fiskislóð
270 fm nýtt og glæsilegt iðnaðarhúsnæðl.
Seljahverfi
Vorum að fá m|ög góða 3ja herb. ib. 77
fm. Verð 6,5 millj.
Einbýli
Grettisgata
Vorum að fá I sölu 70 fm. einbýlishús við
Grettisgötu.
Steinasel - parh.
Stórgl. 280 fm einbhús ásamt 82 fm bilsk.
VerÖ 16 millj. Áhv. 2 millj.
Veghús
Vorum að fá „penthouse''-ib. við Veghús
til sölu. ib. er tilb. u. trév. Fráb. staösetn.
Stærö 160 fm. Bilsk. 30,2 fm.
Álfhólsvegur
Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Mjög
góð eign. Verð 14 millj.
Vorum að fá í einkasölu gott húsn. i Selja-
hverfi sem gæti hentað vel undir sólbaðs-
stofu. Gott verð á góðum kjörum.
Mjódd
Vorum að fá i einkasölu gott skrifsthúsn.
á 3. hæð i Mjódd. Mikið áhv. Stærð 225
fm. Verð 11 milj.
Álftanes
Rúml. fokh. timburhús klætt með Steni-
plötum. Tilb. að utan, glerjað, hitalögn og
raflögn komin. Lóð frág. V. 11 m.
Suðurhlíðar - Kóp.
2ja íbúð hús við Hliöarhjalla ca 450 fm
sem er fullfrág. að utan, fokh. að innan.
Til afh. strax.
Stór-Reykjavíkursv.
Vorum að fá i einkasölu mjög gott réttinga-
verkst., vel tækjum búð. Góð staðsetn.
Akranes
Vorum að fá í einkasölu mjög góða fata-
hreinsun í eigin húsnæði á einum besta
stað á Akranesi. Fyrirtækið selst með
húsnæði. Traust fyrirtæki. Aðeins fjár-
sterkir aðilar koma til greina.
Akranes
Vorum að fá i einkasölu mjög góðan
skyndibitastaö ásamt söluturni. Fyrirtækið-
selst með eða án húsnæðis. Traustur
rekstur. Mikill vöxtur.
Stór-Reykjavíkursv.
Vorum að fá i einkasölu Ijósritunarstofu
i góðum rekstri. Gott fyrirtæki fyrir 'út-
sjónarsaman aðila. Miklir mögul.
Vantar - vantar
• Vantar góða efnalaug.
• Vantar framleiðslufyrirtæki til flutn-
ings út á land.
• Vantar góða heildsölu.
• Vantar góðan pylsuvagn.
• Vantar góða barnafataverslun með
góðri veltu. Traustur kaupandi.
Nú er að koma ainn besti aölutimi
ársins á fyrirtækjum. Vantar allar gerð-
ir fyrirtækja á skrá. Mlkil eftirspurn.
Húsavík
Matvöruverslun i eigin húsnæði og ein-
býlishús á góðum stað i bænum til sölu.
Skipti á einbhúsi á Rvíksvæðinu koma
til greina. Uppl. á skrifst.
Fyrirtæki
Erum með mjög mikiö úrval af söluturn-
um og skyndibitastöðum á skrá. Mikil
sala.
Heildverslun
- umboðssala
Vorum að fá i sölu góða heildverslun i
góðum rekstri. Miklir mögul. Gott verð.
Framköllun
Vorum að fá i sölu fyrirtæki sem er með
framköllun ásamt verslun með Ijós-
myndavörur o.fl. Áhugavert tækifæri fyr-
ir duglegt fólk.
Veitingahús
Vorum að fá í sölu litinn veitingastað
með léttvinsleyfi á góðum stað í bænum.
Vantar fyrirtæki á skrá
Sérstaklega sérhæfð fyrirtæki á
ýmsum sviöum.
Sómabátur
Óskum eftir góðum Sóma 800D i skipt-
um fyrir Sóma 700 m krókaleyfi. Milligjöf
staðgreidd.
Flugfiskur
Vorum að fá til sölu 22 feta flugfiskbát
með krókaleyfi.
Skemmtisnekkja
Vorum að fá í sölu 27 feta skemmti-
snekkju á góðu verði. Ýmsir skiptimögul.
koma til greina.
Sumarhús
Vorum að fá i sölu sumarhús i Kjósinni.
Stærð 44 fm + verönd. Fráb. staðsetn.
Verð 3,0 millj.
Sölumenn:
Kristinn R. Kjartansson,
Friðrik Gunnarsson,
AAalgeir Olgeirsson.
Lögmaður:
Guðmundur Þórðarson hdl.
Til sölu stórt fuglaþúr tvöfalt.