Tíminn - 03.05.1991, Side 7

Tíminn - 03.05.1991, Side 7
föstudagur 5. maí 1991 Óska eftir að kaupa Hjólhýsi. Uppl. í síma 41573. Fólksbílakerra til sölu, 70 x 120, með yfírbreiðslu og ljósum, kr. 30.000. Uppl. í síma 681059. LANDBÚNAÐAR- VÉLAR OG TÆKI Gömul Ferguson dráttavél til sölu. Uppl. í síma 94-8837. Gny blásari með rörum og dreifistút, til sölu. Uppl. í síma 46956. á kvöldin. Klæðninga óskast á Secura ör- yggisgrind. Uppl. í síma 46956. á kvöldin. Óska eftir útungunarvél fyrir lít- ið. Uppl. í síma 98-74780. Traktorsgrafa til sölu, Case 580 F, árg. ‘79, ástand gott, sami eig- andi frá upphafi. Uppl. í símum 666900 og 985-25560, Magnús Til sölu stjörnumúavélar og sláttuþyrla. Uppl. í síma 91- 667015. Óska eftir að kaupa traktor, helst með tvívirkum ámoksturstækj- um, staðgreiðsla fyrir rétta vél. Uppl. ísíma 93-51391. 2,1 tonna plastbátur með króka- leyfi til sölu, með nýtt haffæris- skírteini og aliur nýstandsettur. Möguleiki að taka bíl uppí kaup- verð. Uppl. í síma 985-32692 eða 96-71958. Óska eftir lítilli rafmagnsskil- vindu fyrir lítið eða að láni. Uppl. í síma 93-71830. Til sölu heyhleðsluvagn, Kemper, 24 rm. árg. ‘70 í góðu lagi; heyblásari árg. ‘85, fyrir vothey með hnífum, einnig rör, beygjur og dreifibúnaður. Uppl. í síma 98-78570. Óska eftir notaðri rúllubindivél, vel með farinni. Einnig pökkun- arvél. Uppl. í síma 97-88997. Kemper baggavagn til sölu, tek- ur í sig og skilur úr sér sjálfur 95 bagga. Uppl. í síma 93- 51180./985-21345. Vantar þökuskurðarvél, helst aftan í traktor og net. Uppl. í síma 93-56786 eftir kl. 7 á kvöld- in. VARAHLUTIR Er að leita af öðrum Peugeot 104, í varahluti. Uppl. í síma 98- 74780. Er að rífa Volvo tjónabíl, 244 árg. '79, mikið af góðum varahlut- um, vél og fl. Uppl. í síma 689104. Vantar nauðsynlega húdd og hægra frambretti og fl. í Toyotu Tersel árg. '81. Uppl. ef.kl. 19. í síma 93-81528. Bed Ford disel vél til sölu. Uppl. í síma 94-8837. NOTAÐ & nýtt V6 vél óskast í Ford Mustang. Uppl. í síma 612430. Til sölu sumardekk á felgum fyr- ir Volvo 240, sími 35631. Óska eftir að kaupa 4 stk. 8 bolta 16” Ford felgur. Mega vera léleg- ar. Uppl. í síma 44465. Sætishlífar á Lödu fólksbíl, rautt og svart. Uppl. í síma 674434. 7 góð dekk, 164 x 14 á Peuguet 504 felgum, dekkin á felgurnar fást á 1.000 kr. stk. Uppl. í síma 75438. Vantar grill á Skóda 120 L árg. ‘88. Uppl. í síma 627086. Ford vél til söllu, 4 cyl. 2300 120 hestöfl. Vélin er með öllu utaná úr Ford Mercury ‘79 ásamt 4ra gíra beinskiptum kassa við sömu vél. Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 97-81720. 4 góð sumardekk 175 70 13, einnig 4 felgur á Volvo nýrri gerð. Uppl. í síma 985-24591. Til sölu 4 stk. jeppadekk, 33”, lít- ið notuð; 4 stk. krómfelgur und- an Chevrolet pickup, 6 gata; 5 stk. dekk undan fólksbíl 13”. Uppl. í síma 642410 eftir kl. 8. 4 stk. sumardekk til sölu, 13”, ný. Uppl. í síma 685582. Til sölu 2 notuð, ágæt radial sumardekk, 13" x 155. Verð 2.000 kr. Sími 621237. Til sölu varahlutir í Farmall 250. Sími 98-71324. Til sölu varahlutir í Lödu sport, árg. ‘80; Volvo B20 vél með öllu (góð vél) og Fíat 2000 vél. Sími 98-71324. Óska eftir brinnsluvél af Aesclap gerð, má vera biluð. Sími 98- 71324. Til sölu 4 sumardekk á felgum, sem ný, stærð 164 x 13 af Ford Sierra + 2 vetrardekk (nagla), ekki á felgum. Uppl. í síma 26191 og 24769. Vantar varahluti í Ford Taunus árg. ‘82. Uppl. í síma 674091. Grjótgrindur til sölu fyrir: Honda Accord '82, gallvan. Subaru '86-'90, nælonhúðað. volvo 144 '77-78, galvan. Uppl. í síma 688769. e.kl. 19. Gunnar. Til sölu Warn jeppaspil og 14 t. Volvo felgur. Uppl. í síma 34981. Til sölu í Toyotu Cresedu góð sjálfskipting og fl. varahlutir. Uppl. í síma 98-63391. Til sölu 4 t, varnspil, einnig til sölu 14 t, Volvo felgur. Uppl. í síma 34981. e.kl. 16. Til sölu mitchelin chx4, stærð 235-15, withe spoke felgur, 5 gata. Uppl. í síma 14831/642215. Til sölu 4 álfelgur undir BMW 500 eða 700 línuna. 3 felgur með dekkjum undir Sierru 4 st. 44t mudderar svo til ónotuð. Uppl. í síma 77341/657798. BÁTAR Vatnabátur óskast, sími 35631. Til sölu léttur og góður vatna- bátur, Sunflower, nothæfur bæði sem skúta og árabátur. Uppl. í síma 76076. HÚSBYGGJANDINN innréttingar - verk- ffæri Vantar innihurðir 180 x 70, 2 st. Uppl. í síma 94-8837. Til sölu innihurðir, wc, hand- laugar og eldhúsvaskar. Lang- holtsvegi 126, kj. Uppl. í síma 688116 kl. 15-18. Óska eftir hurðum (til bráða- birgða), helst ódýrt. Vantar 5 stk. 80 cm og 1 stk 70 cm. Uppl. í síma 652124. Óska eftir fyrirferðaiitlum og ó- dýrum hringstiga, lofthæð 2.40. Uppl. í síma 39433 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu panell í loft og loftbiti. Uppl. í síma 53569. Veggkorkur til sölu. Uppl. í síma 625809. Til sölu þakpappi á slétt þak, sími 35631. GARÐYRKJA Garðeigendur? Önnumst alla al- menna garðvinnu, útvegum húsdýraáburð og dreifum, pant- ið sumarúðun tímalega. Þór- hallur Kárason Búfræðingur. Uppl. í síma 25732. Vantar mótordrifna keðjusög vegna skógræktar í Vatnaskógi. Uppl. í síma 688769. e.kl. 19. Gunnar. Tré og runnar. Okkur vantar tré og runna í sumarbústaðaland. Ef þú þarft að grisja hjá þér endi- lega hafðu samband í síma 666919. Sláttuorf, bensín óskast keypt, Guðjón. Uppl. í síma 52094. Bensínsláttuvél óskast keypt, Guðjón. Uppl. í síma 52094. Garðyrkjuáhöld óskast, allt kem- ur til greina. Guðjón. Uppl. í síma 52094. GARÐYRKJA. Get bætt við mig verkefnum við öll garðyrkju- störf, fljót og góð þjónusta, Euro og Visa. Uppl. í síma 42253. TÖLVUR Til sölu Pc tölva Victor Vpc-11- E-30 MB og nýr prentari Star LC-20. Fæst með afborgunum. Uppl. ísíma 71066. vs. 606666. Anna. Amstrad CPC, 6128 tölva með diskadrifi, litaskjá og stýripinna (leikir), lítið notuð og mjög vel með farin. Uppl. í síma 23332. Amstrad 128 k, með diskettu- drifi, litaskjá og borði og 51 org- inal leikjum, 2 stýripinnar og kennslubók. Uppl. í síma 43386. Er með til sölu glænýa Nintento tölvu. Uppl. í síma 98-11870. Erum með tölvuklúbb fyrir krakka á öllum aldri, ókeypis að- gangur, ef þið hafið áhuga. Uppl. í síma 31513. Gunnar eða 30302 Heimir. Hyundai AT 286E, 40 MB, harð- ur diskur og VGA litaskjár. til sölu. Uppl. í síma 41484. Til sölu Amstrad Cpc 6128 með litaskjá og ca. 20 leikjum, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 53621. Amstrad prentari Dmt 3000. Til sölu, fyrir kr. 10.000. Uppl. í síma 53621. Sincler Spectrum talva til sölu með skjá, stýripinna og kasettu- tæki og 68 leikjum. verð kr. 6.000. Uppl. ísíma 672931. Til sölu Tvgames talva með 160 innbygðum. leikjum og 2 stýripinnar. verð kr. 9.000. Uppl. í síma 54226. Til sölu Atari STE, lmb, litaskjár og fullt af forritum. Uppl. í síma 39585. Lítið notaður Exion lítið notað- ur prentari, selst ódýrt. Uppl. í síma 687051. Til sölu Amstrad talva CPC 64 k. með litaskjá, verð 18.000. Uppl. í síma 17734. Til sölu lítið notuð og vel með farin Victor Pc II. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 24838. Eldri hljómplötur með Hauki Mortens óskast, einnig 1. plata Megasar. Uppl. í síma 24838. Til sölu Amiga 2000 tölva, lita- skjár, Pc Xt hermir, 2x3 1/2” drif, 1x5 1/41 drif. Uppl. í síma 685183. Til sölu Amiga 500 með minnis- tækkun og skjá, gott verð. Uppl. í síma 95-32521. Til sölu Suzuki Tss árg. ‘89, mjög gott hjól. Uppl. í síma 95- 32521. Sinclair Zx spectrum, + 2 með innbyggðu segulbandi. Mikið af leikjum fylgir. Uppl. í síma 18599. Til sölu Sega leikjatölva ásamt 10 spennandi leikjum. Uppl. í síma 91-28195 eftir kl. 18. Til sölu Bbc tölva og skjár. Uppl. í síma 674434. Til sölu er Handay Pc tölva með nálaprentara, 5 1/4” diskadrifi og 20 Mb hörðum diski. Uppl. í síma 24828. Til sölu glæný Nintendo tölva á aðeins kr. 10.000. Uppl. í síma 98-11870. Til sölu Pc 88 túrbó, Pc ísland, 4 - 8 Mhz með stýripinna, 9 leikir fylgja með, 12” gulur skjár og 2 5 1/4 diskettudrif. Verð 28 - 30.000 kr. Uppl. í síma 675632. Tölvuklúbburinn Icc býður nú krökkum á öllum aldri ókeypis aðgang, erum með góð sambönd um alla Evrópu og alla Reykja- vík. Ekki vera feimin. Icc vonar að sem flestir komi. Uppl. í síma 30302 e’a 31513.< Pc tölva 286 til sölu, með 40 LMb hörðum diski, 1 Mb minni, Vga skjá, forrit og leikir fylgja. Verð 140.000 kr. Uppl. í síma 627086, Haukur eftir íd. 5. Til sölu er mjög góð, lítið notuð Victor Vpc IIc tölva með Ega lita- skjá og korti. Microsoft mús og breiður og góður prentari. Fjöldi forrita. Uppl. í síma 98-21520. Til sölu Amstrad tölva Cpc 464, 64K, 1 árs, með litaskjá, með kasettum og 40 leikjum. Uppl. í síma 75635. Til sölu Amiga 500 með skjá og minnisstækkun, góð tölva á góðu verði. Uppl. í síma 95- 35521. Óskaa eftir að kaupa Atari Ste tölvu. Uppl. í síma 38688. Til sölu Tv tuner fyrir Amstrad 464 tölvur. Uppl. í síma 38688. Til sölu Tölvuprentari, Epson Lx80 og prentara standur. Uppl. í síma 77341. IBM (original) Pcat nýyfirfarin með VGA litaskjár, 5,25 og 3.5 tommu diskettudrifum og 12 MHz og 40 mb harður diskur og microsoft mús og forrit fylgja, verð kr. 60.000. Uppl. í síma 46016. Amiga 500 til sölu og prentari. Uppl. í síma 23639. Atari 520, tölva með litaskjá, leikjum, mús og stýripinna, vel með farið. Uppl. í síma 611631. Til sölu Amstrad skjátölva með leikjum. Uppl. í síma 35690. Nýyfirfarin Macintosh + til sölu með 2,5 mb minni, 20 mb hörð- um disk, skjástand og skjásíu. Einnig er Thunderscan skanner til sölu á 15.000 kr. Uppl. í síma 84805 eftir kl. 5. Til sölu vel með farin Comma- dore Amiga 500 tölva, með auka- minni og aukadrifi auk fleiri aukahluta. Uppl. í síma 71083, Sigurgeir. Nýr Nintento tölvuleikur til sölu, verð 3.500. Uppl. í síma 16102. milli 11 Og 12 á daginn. Vill einhver skipta á leikjum Macintosh? Ef svo er hringið þá í síma 667190. Tóti. þú hringir, viö birtuvn ökeypis sími 625-44

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.