Tíminn - 03.05.1991, Síða 8
8
Óska eftir leikjum í Nintendo
tölvu. Uppl. í síma 77341.
LJÓSMYNDA- OG
KVIKMYNDAVÖRUR
Til sölu Canon AEl myndavél á-
samt 50 mm, 28/80, 80/210 mm
linsum, sunpack flass og Canon
A2 power winder. Taska og frífót-
ur. Uppl. í síma 93-13348. e.kl.
17.
Til sölu Olympus om4, 65-
200mm, 200 linsa, winder 2 og
T45 flash. Uppl. í síma
20195/76719.
Óska eftir gömlum eða nýjum
s/h ljósmyndastækkara. Uppl. í
síma 657544.
Til sölu myndavél, Pentax Me
super, mjög lítið notuð, ásamt
Vivitar 2800 flassi. Uppl. í síma
91-28195 eftir kl. 19.
Til sölu Olympus myndavél Om
20 með tösku, flassi og súmm-
linsu, einnig andlitsljósalampar.
Uppl. í síma 79443.
Óska eftir notuðum framköllun-
arvélum, ódýrt. Uppl. í síma
656557.
Til sölu Fuji myndavél, með
zoon linsu, doblara og flassi, ó-
notuð, selst á 25.000.(Tilboð).
Uppl. í síma 678567.
Óska eftir Jvc 707 vídeóupptöku-
vél. Uppl. í síma 985-34595 eða
672716.
JVC GR45 videoupptökuvél með
viðeigandi búnaði. Uppl. í síma
76076.
Fujica Stx - 1 - N myndavél á-
samt 1: 1,9 f - 50 mm fm linsa 1:
2,8 f. 1 35 mm dm 1: 4,5 f: 200
mm dm ásamt 2 flössum og
myndavélatösku. Uppl. í síma
94-7263.
LJÓSVAKINN
sjónvörp - útvörp -
afruglarar - mynd-
bönd
Óska eftir ódýru sjónvarpi. Uppl.
í síma 670937.
Einstæða móður vantar sjón-
varp gefins eða mjög ódýrt, helst
litsjónvarp. Uppl. í síma 685963
á kvöldin.
Litasjónvarp til sölu. Uppl. í
síma 23639.
Til sölu 20” Nordmende lita-
sjónvarp. Uppl. í síma 75722.
Vantar standlampa. Uppl. í síma
75722.
Til sölu bfltæki, útvarp og segul-
band. Uppl. í síma 623329.
Til sölu afruglari. Uppl. í síma
22024.
Saba videotæki til sölu, á kr.
5.000. Uppl. í síma 37048.
Hef mikið úrval af Beta spólum
til sölu. Uppl. í síma 16969 eftir
kl.2.
Til sölu Beta vídeótæki, selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 627446.
Til sölu er 4ra ára gömul Nord-
mende vídeóupptökuvél af gerð-
inni Dvl55 með ýmsum auka-
hlutum t.d. harðri tösku. Fæst á
ca. 29.000 kr. Uppl. í síma 97-
88117 á kvöldin.
Óska eftir vídeótæki fyrir mjög
lítinn pening, helst gefins. Uppl.
ísíma 98-34263.
JVC ferðavideo og videoupptöku-
vél selst saman á kr. 46.000.
Uppl. í síma 76076.
TÓNLIST
Techinc's ferðageislaspilari, sem
nýr til sölu. Uppl. í síma 93-
13348 e.kl. 17.
Til sölu Pioneer græjur, með
tvöföldu segulbandi, plötuspil-
ara, 5 banda tónjafnara, fjarstýr-
ingu, 24 stöðva útvarpsminni
nýyfirfarnar og hreynsaðar og 90
vatta hátalarar. Uppl. í síma 98-
21219. Friðbert.
Til sölu nýlegt hljómflutnings-
tæki frá Pioneer, 2 x 200 vatta
hátalarar, plötuspilari, fullkomið
segulband, magnari, 14 banda
tonjafnari, útvarp og 6 diska
geislaspilari, selst ódýrt gegn
staðgr. Uppl. í síma 16206.
Til sölu Pv magnari, glænýr og
selst á 10.000. Uppl. í síma 98-
11870 e.kl. 19.
Okkur bráðvantar útvarp til að
hafa á vinnustað. Helst gefins.
Uppl. í síma 637498. Hrund.
Mjög lítið notaðar Tec græjur, til
sölu verð kr. 15.000. Uppl. í síma
654339. Drífa.
Til sölu hljómflutningsgræjur:
Lemco plötuspilari, Sony segul-
band, Blaupunkt magnari og há-
talarar á 4.000 kr. . Uppl. í síma
84142.
Til sölu Itt 3way hátalarar; Mar-
antz segulband módel 1820 Mk 2
og Maranz magnari módel 1090.
Uppl. í síma 674434.
Til sölu Casio ferðasjónvarp af
gerðinni TW 1000. Uppl. í síma
611902, Sigmar.
Til sölu ferðageislaspilari af
gerðinni Sony. Uppl. í síma
611902, Sigmar.
Óska eftir JVC útvarpsmagnara,
RX 1001. Uppl. í síma 611902,
Sigmar.
Til sölu Technichs hljómtæki
með skáp. Uppl. í síma 77341.
Til sölu hvítt Normende útvarps-
tæki, selst á 1.200. til 1.500.kr.
uppl. í síma 678567.
Til sölu fullkomið Sony profess-
unal walkman Wm-d3, nýlegt og
lítið notaðurr og hentar vel fyr-
ir upptökur. Uppl. í síma 24513.
Til sölu geislaspilari, Sony, hægt
NOTAÐ <& nýtt
að nota bæði í bfl og heima.
Uppl. í síma 77341.
Óskum eftir trommuleikara fyrir
tríó (gítar, bassi og trommur).
Hs. 626203, 679195, vs. 16484.
Óska eftir kraftmagnara og box-
um fyrir söngkerfi. Á sama stað
til sölu Levin jazzgítar, árg. ‘50 -
‘60. Hs. 626203, 679195, vs.
16484.
Ég óska eftir fótstigii í trommu-
sett (verður að vera í lagi), verð-
hugmynd 1.000. - 2.000. kr.
Uppl. í síma 97-13827.
Óska eftir notuðum hljómtækj-
um, meiga vera biluð. Uppl. í
síma 76476.
Til sölu Roland D20 með 4
soundbönkum. Uppl. í síma
76476.
Honda rafmagnsgítar með
tösku, vel með farin, svartur og
hvítur á lit, til sölu. Uppl. í síma
77159.
Til sölu mjög falleg píano Harm-
óníka, verð 28.000. Uppl. í síma
84901.
Imax hljómborð. Við viljum
komast í samband við aðra Imax
eigendur til að skiptast á hljóð-
diskum o.s.frv. Uppl. í síma
666749.
Til sölu Farfisa orgel ásamt
magnara. Uppl. í síma 688507.
Til sölu skemmtari. Uppl. í síma
611902, Sigmar.
Þýskt aldamótapíanó í ágætu
standi, svart með háum kassa,
merki „Trautwein" til sölu á kr.
160.000. Sími 91-15688. Elín.
Til sölu hljómborð. Uppl. í síma
78938.
Til sölu Roland S 50 sampler,
verð 95.000 kr. Fjöldi sounda
fylgir. Uppl. í síma 985-34595
eða 672716.
Til sölu Yamaha kassagítar. Uppl.
í síma 35690.
Hljóðmúrinn, magnað hljóðver
auglýsir! Ódýrustu stúdíótímar
landsins. Hringið strax i síma
622088, góð greiðslukjör.
Tek að mér gítarkennslu fyrir
byrjendur og lengra komna.
Kassa-og rafmagnsgítar, gítar á
staðnum. Sími 678119 eða
622088.
Söngvari óskast í kraftmikla
rokkhljómsveit. Uppl. í síma
26532/38045.
FERÐALÖG OG
GISTING
Óska eftir að kaupa notað hús-
tjald, mjög ódýrt og helst vel
með farið. Uppl. í síma 22794.
Fortjald á hjólhýsi til sölu. Uppl.
í síma 641377.
Sfmi 625-444
auglýsiö ókeypis
ÍÞRÓTTIR
Til sölu nýlegur, bleikur skíða-
samfestingur fyrir kvenmann,
nr. 36. Uppl. í síma 44450.
Til sölu Head skíði og skór, selst
ódýrt. Uppl. í síma 22024.
Til sölu hjóiabretti á kr. 1.500,
kostar nýtt 4 - 9.000 kr; hjóla-
skautar á 500 kr. Uppl. í síma
84142.
Til sölu þrekhjól á 15.000. Uppl.
ísíma 42210. e.kl. 18.
Til sölu Róðravél á kr. 15.000.
Uppl.ísíma 42210. e.kl. 18.
Til sölu Lóðarklukka á kr. 8.000.
Uppl.ísíma 42210. e.kl. 18.
Æfingatæki. Til sölu er 1 árs, vel
með farið æfingatæki sem hægt
er að breyta á 3 vegu. Verðhug-
mynd: 10.000 kr. Uppl. í síma
679649 eftir kl. 16.
Þrekstigi óskast. Uppl. í síma
76112.
Til sölu borðtennisborð frá Billi-
ard búðinni, hægt að leggja
saman verð 19.000. kr. Uppl. í
síma 625711/ 985-27757.
Til sölu notuð haglabyssa,
Winchester 1200, 5 skota
pumpa, verð 30.000 kr. Taska
fylgir. Möguleiki á ýmsum skipt-
um. Uppl. í síma 28640.
Óska eftir, alls kyns veiðidóti,
(stangveiði): Hnýtingasett,
(flugur): fjaðrir, hár, önglar og
öll tæki og tól til fluguhnýtingar.
Ennfremur stangir og hjól og
allt sem tilheyrir stangveiði.
Uppl. í síma 685582.
Golfsett óskast í skiptum fyrir Pc
tölvu. Uppl. í síma 652148.
Óska eftir þurrbúning og kútum
(kút), til köfunar. Uppl. í síma
652148.
Til sölu Hiplay 700 seglbretti,
hentar bæði byrjendum eða
lengra komnum. Uppl. í síma
50622. e.kl. 18.
Til sölu sólarlampi á statífí.
Upppl. í síma 651922/985-
34075.
Til sölu Dart pílukastsspil. Uppl.
í síma 611902, Sigmar.
6 feta billjardborð til sölu með
snókerkúlum og kjuðum, gott
verð. Uppl. í síma 95-35521.
Stefán.
BÆKUR OG BLÖÐ
15 árgangar af Garðyrkjuritinu
fást gefins. Uppl. í síma 72196.
Óska eftir að komast í samband
við einhvern sem á eða veit um
Familie Journal í kringum 1930.
Sími 98-71324.
Þú sem hringdir í þetta símaúm-
er í sambandi við Familie Jo-
urnal ert vinsamlegast beðinn að
hringja í þetta númer aftur. Sími
98-71324.
föstudagur 5. maí 1991
SAFNARAR
Óska eftir að kaupa ameríska
smápeninga, joint, frá 1800 -
1960. Eða skipta á sjaldgæfum
peningum frá öðrum löndum.
Uppl. í síma 74021. Róbert á öll-
um tímum.
Óska eftir að eignast gamlar
leikskrár, frá Þjóðleikhúsinu og
Leikfélagi Reykjavíkur. Uppl. í
síma 29519. e.kl. 17.
Pennasafnarar. Eigum margar
mismunandi gerðir af pennum
til sölu. Uppl. í síma 624840.
FÉLAGSLÍF
RÉTTÓ ‘54!
Árgangur ‘54 úr Réttó, gaggó
og landspróf, ætla að hittast
fostudaginn 10. maí, í Risinu,
Hverfisgötu 105. Þeir sem vilja
mæta í mat vinsamlegast hringi
í síma 681842 (Guðný), eða í
síma 679744 (Magga Rósa),
annars er hægt að mæta eftir
mat fyrir kr. 1.000. Mætum öll!
KYNNI ÓSKAST
Ungan bónda á Vesturlandi,
bráðvantar duglega og reglu-
sama ráðskonu á gott sveita-
heimili. Vinsamlegast leggið inn
nöfn og símanúmer í: Pósthólf
10240, Notað og Nýtt, merkt.
„Sveitaheimili 91“.
Ég er 43 ára kona, sæt, málglöð
og reglusöm. Mig langar að
kynnast manni næstu 30-40
árin, sem er duglegur og vill lifa
lífinu lifandi. Svar sendist í póst-
hólf 10240. Merkt „Módel '46“.
Kynningarþjónusta mín nær til
alls landsins. 35 ára pólsk kona
óskar eftir að kynnast manni til
sambúð. Svar sendist í póst-
hólf 9115, 129 Rvk. merkt.
„Talar ensku“ eða hringdu í
síma 670785. milli kl. 20-22.
Tæplega þrítugur maður, óskar
eftir að kynnast manni á svipuð-
um aldri, sem nánum vini og fé-
Iaga. Svar sendist í pósthólf hjá
Notað og Nýtt. 10240. Merkt.
„0047“.
Ungur maður sem býr út á landi,
iangar til að kynnast stúlku sem
hefur gaman af dýrum og tilbúin
að skapa fínt líf með góðum
manni, sem er trúfastur, heiðar-
legur og tillitsamur. Sem hefur
gaman af amerískum bflum,
hestum og getur verið vinur,
pabbi og ástvinur, allt í einu ef
með þarf. Aðeins stúlka sem er
ærleg, heiðarleg og trúföst, geri
sér ómak að svara. Svar sendist í
pósthólf Notað og Nýtt. 10240,
merkt „Okkar vor“.
32 ára maður vill kynnast konu
með tilbreytingu í huga. svör
sendist í pósthólf hjá Notað og
nýtt. 10240. merkt „0049“.
Bændur óska eftir persónuleg-
um kynnum við konur sem vilja
búa í sveit, konur með börn
engin fyrirstaða. Svör sendist í