Tíminn - 03.05.1991, Qupperneq 5

Tíminn - 03.05.1991, Qupperneq 5
föstudagur 5. maí 1991 Ráðskona óskast á bæ sem hefur ferðaþjónustu. Þarf að kunna ensku og þýsku. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 97-29983 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 20 ára stúlka óskar eftir sumar- vinnu, margt kemur til greina, hef unnið við afgreiðslustörf og matvælaframleiðslu. Uppl. í síma 14804. Er 23ja ára hárgreiðslusveinn, óska eftir að komast á stofu, frá kl. 9 - 16. (16.30). Uppl. í síma 675412. e.kl. 19. 14 ára telpa óskar eftir vinnu í júní og júli. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43924. Huld. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sumar, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 46893. Björgvin. 29 ára kona óskar eftir ráðs- konustöðu, er vön með 2 börn, meðmæli ef óskað er. Vinsam- legast hringið í síma 625444 og segið nafn og símanúmer. Vantar vinnu, er leiður á iðju- leysi, mætti vera hlutastarf, var mikið á lyfturum og er með lyft- araréttindi. Uppl. í síma 71446. Tveir 15 ára strákar óska eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 50916. 47 ára kona óskar eftir auka- vinnu eftir kl. 17, allt kemur til greina. Uppl. í síma 641542. Útgefendur blaða og tímarita. Tek að mér blaða og auglýsinga- söfnun fyrir einstaka blöð og tímarit. Er vanur. Uppl. í síma 23233 eftir kl. 8 á kvöldin. Duglegur og ábyggilegur maður um fimmtugt óskar eftir auka- vinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. í síma 621939. Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við sokka og sokkabuxur, ath. verða að vera ný þvegnir. Uppl. í Voge í Glæsibæ í síma 31224. ÞJÓNUSTA Tökum að okkur að spila á böll- um, pöbbum og hátíðum, fjöl- breytt tónlist í boði, gamalt og nýtt. Hs. 626203, 679195, vs. 16484. Fermingarmyndatökur, pantið tíma. Hannes Pálsson, ljós- myndari, Mjóuhlíð 4, sími 91- 23081. Myndatökur, eftirtökur af göml- um myndum. Hannes Pálsson, ljósmyndari, Mjóuhlíð 4, sími 23081. Hnýti net á barnavagna og kerr- ur, innkaupanet, net fyrir sund- föt og handklæði, einnig net á körfuboltahringi og ýmislegt fleira. Hægt er að panta í síma 610316. NOTAÐ & nýtt RITVÉLAR Til sölu Silverread reikniteikni ritvél, svo til ónotuð, selst á 7.000. Uppl. í síma 678567. HÚSNÆÐIS- MARKAÐURINN TIL LEIGU Til leigu herbergi kr. 13.000 á mánuði, neðst í Hraunbæ. Með aðgangi að baði, ísskápur og símatengill á staðnum. Uppl. í síma 674434. Til leigu 4 herb. íbúð f Lundi í Svíþjóð á tímabilinu frá 1. juní til 25. ágúst. Uppl. í síma 904646151697. eða 93-51126. ÓSKAST LEIGT Óska eftir góðri einstaklings- eða 2ja herb. íbúð frá og með l.maí, góð umgengni og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 20187 eftir kl. 20. Reglusöm 21 árs, óskar eftir ó- dýru og góðu leiguhúsnæði, frá og með 20. júli. Vinsamlegast hringið eftir kl. 19. í síma 642554. Vantar íbúð eða herbergi, 15- 20.000. á mánuði, reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 613606. Ung og reglusöm hjón með 1 barn, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnafiriði eða Garðabæ, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 653002. Við erum 2 stelpur frá Filipseyj- um, 23 og 24 ára, okkur vantar 2ja - 3ja herbergja íbúð til leigu, verðhugmynd 30-32.000. á mán- uði. Uppl. í síma 620614 e.kl. 17. Er á götunni 1. júní, vantar ein- staklings- eða litla 2ja herb. íbúð. Reglusemi og pottþéttar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 14785 eftir kl. 57. Einhleypan, reglusaman karl- mann vantar 1 herbergi eða litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 679948. Giftur námsmaður utan af landi, með tvöfalt heimilishald, óskar eftir að leigja, til lengri tíma, 2ja herb. íbúð sem næst Háskóla fs- lands, frá 1. sept. Reglusemi og öruggar greiðslur. Lysthafendur hafið samband eftir kl. 17 í síma 42008. Borgnesingar. Óska eftir að taka herbergi á leigu frá 13.maí út á- gústmánuð. Uppl. í síma 38510. Ungt par með 3ja ára dreng ósk- ar eftir 3ja - 4ra herbergja íbúð til leigu, helst í miðbænum eða vesturbænum. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlegast hafið samband við ÓlaeðaBjörgu ísíma 24512. Sextug hjón óska eftir lítilli íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. sendist í pósthólf 281, 270 Mos- fellsbæ. Tvítug stúlka óskar eftir að leigja ódýra íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 625444, Guðrún. LEIGUSKIPTI ísafjörður - Reykjavík. Leigu- skipti óskast í 3 ár. Hef 4ra herb. íbúð á ísafirði, vantar svipað í Reykjavík. Uppl. í síma 679744 á kvöldin (eða símsvari). íslensk fjölskylda búsett í Upp- sölum í Svíþjóð óskar eftir að hafa íbúðaskipti við fjölskyldu í Reykjavík eða nágrenni síðari hluta maí og út júní. íbúðin er ca. 4ra herb. og mjög miðsvæðis. Bflaskipti einnig æskileg. Uppl. veita Gerður Steinþórsdóttir, Frödingsgatan 10, 75421, Uppl. í síma 9046-238127, eða Sigurður Steinþórsson, s: 91-26955. BÍLSKÚR Til leigu bílskúr í austurbænum. Hentar sem geymsla. Uppl. í síma 35690. ÓSKAST KEYPT Húsnæði í byggingu eða tilbúið undir tréverk óskast keypt, er með einstaklingsíbúð við Lauga- veg og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. TIL SÖLU Kjalarnes, smábýli. Til sölu Melagerði á Kjalarnesi. Húsa- kostur: Einb. bílskúr ásamt nýl. útihúsum sem gefa ýmsa nýting- armögul. 4 hektara land. Afh. strax. Verð 6,2 millj. Fasteigna- miðstöðin, Skipholti 50B, sími 622030. Akranes. til sölu 4ra herb. íbúð með bflskúr á góðum stað. Uppl. í síma 93-12560 og 93-12064. Ibúð til sölu við Langholtsveg, 3h á 2. hæð, stofa, eldhús, 2 svefnherb., bað með tengingu fyrir þvottavél og stórar suður- svalir. í risi eru 2 herb. og geymsla, kjallarageymsla og her- bergi með sameiginlegu þvotta- húsi. Snotur garður fylgir, húsið er nýmálað að utan og íbúðin í góðu standi. Uppl. í síma 35743. FYRIRTÆKI TIL SÖLU Til sölu lítið sláttuþjónustufyri- tæki, sendibfll, 2 slátturvélar á- samamt fl. græjum og lóðarlista, hugsanleg verðhugmynd ca. 350.000. Uppl. í síma 84898. JÖRÐ TIL SÖLU Jörð til sölu. Jörðin Hjallholt í Kirkjuhvammshreppi, Vestur Húnavatnssýslu, er til sölu með eða án fullvirðisréttar. Uppl. í síma 95-12469 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa bfl, má vera númeralaus eða þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í síma 985- 34595. FARARTÆKI - ÓSKAST KEYPT Óska eftir bfl frá 25-30.000. stað- gr. Uppl. í síma 670937. Staðgreiðsla í boði fyrir sjálf- skipta Corollu Hatchback XL '90, Charade Sedan SGI '90 eða Suzuki Swift Seban GLX '90. Uppl. í síma 77835. Óska eftir að fá Volkswagen bjöllu fyrir lítið eða ekki neitt. Uppl. í síma 41024 eftir kl. 5. Óska eftir Dodge Shadow árg. '88, í skiptum fyrir Opel kadet GSI, árg. '85, ekinn 64. þ.km. milligjöf staðgr. 330.000.- 350.000. Uppl. í síma 671973./671158. Óska eftir Mözdu 626, helst '80 módelið, verðhugmynd 5- 20.000. Uppl. í síma 78267. e.kl. 21. Jakob. FARARTÆKI TIL SÖLU Til sölu í 6 cyl. head, frá 525- 735, nýlegir varahlutir, enn- fremur head í 1800 vél, enn- fremur flest í 500 línuna árg. '77-'81. Uppl. í síma 657322. Chevrolet Monza árg. ‘87, lítið ekin, í mjög góðu lagi. Skipti á ódýrari eða efnileg tryppi á tamningaraldri tekin uppí. Uppl. í síma 91-667015 og 98-65555 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Monza 1,8, árg. ‘87, 4ra dyra, 5 gíra, vökva- stýri, verð 550.000 kr., 460 stgr. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 656049. Trans Am, árg. ‘78, í toppstandi, 400 kúb. vél, sjálfskiptur. Uppl. í síma 685582. Til sölu Impala árg. '78, hvít, gott lakk. Uppl. í síma 98- 77739/98-66017. Til sölu Citroen Axel árg. '87, í góðu standi, verð 200.000. fæst með góðum staðgr. afsl. Uppl. í síma 54323. Til sölu Daihatsu Carade árg. '88, rauður, ekinn 50. þ.km. skipti mögul. á ódýrari Carade. Uppl. í síma 676141. 5 Til sölu grár Daihatsu Carade árg. '88, 5 dyra, mjög vel með farin, sumardekk og ný vetrar- dekk, verð 500.000. eða 430.000. staðgr. Uppl. í síma 676104. Fiat árg. ‘82, skemmdur eftir umferðaróhapp til sölu, í pört- um eða heilu lagi á kr. 15. - 20.000. Uppl.ísíma 46194. Fiat Uno 45 til sölu, árg. ‘84, ný- skoðaður, engin skipti, góður stgr. afsláttur. Uppl. í síma 666536. Cortina árg. ‘79 og Escort. Uppl. í síma 46194. Óska eftir Hondu Civic 89 eða 90. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 75990. Mercury Station árg. ‘66 til sölu. Mikið breyttur og jeppaskoðaður með 351 Cleveland vél. Uppl. í síma 93-86604, eftir kl. 19. Til sölu Ford Farmoth árg. ‘79, góður bfll. Uppl. í síma 623329. Til sölu Honda Civic árg. ‘80. Uppl. í síma 688507. Lada Samara árg. '87, í mjög góðu lagi ekinn 61. þ.km. staðgr. 180.000. Uppl.ísfma 52698. Lada 1200 til sölu. Hvít. Aðeins ekinn 37. þ.km. Mjög vel með farin. Fæst gegn staðgreiðslu á góðu verði. Uppl. í síma 18438. kl. 17-22. Lada Safír árg. ‘86, hvít, ek. 62 þ.km., verð 160.000 kr. Góður bfll. Uppl. í síma 672135. Til sölu Lada árg. ‘86. Uppl. í síma 73435. Lada Samara, árg. ‘87, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 92- 68505 á kvöldin. Til sölu Lada sport, árg. ‘87, ek. 50 þ.km., hvítur. Uppl. í síma 675041. Til sölu Lada Lux árg. '87. Uppl. í síma 77341. Til sölu Lada Sport árg. '79, riðguð með Fíat 2000 vél, 5 gíra kassa. Uppl. í síma 98-63391. Mazda 626 árg. '85, ekinn 60. þ.km. mjög gott eintak, vel með farið og aldrei komið við mölina, verð 560.000. góður staðgr.afsl. Uppl. í síma 78003. í góðu lagi sjálfsk. Mazda 626 2000, árg. ‘81, verð kr. 100.000 stgr. Uppl. í síma 629124, Magn- ús. Mazda 323 1,4, árg. ‘79, lítið ek- inn, ameríkutýpa, verðhugmynd 60.000 kr. Sími 44572. Mazda 2000 dísel, árg. ‘86, skoð. ‘91, góður bfll, 400.000 stgr. eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 46194. Mazda 323 station, árg. ‘82, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 685183. Mazda 929 Ltd. 2000 árg. ‘84 til sölu, ek. 100 þ.km., sjálfsk. over- drive, central læsingar, fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 985-32692 eða 96-71958.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.