Tíminn - 03.05.1991, Síða 4

Tíminn - 03.05.1991, Síða 4
NOTAÐ <& nýtt 4 föstudagur 5. maí 1991 Til sölu fatastandur (prestur). Uppl.ísíma 77341. ANTIK Óska eftir gömlum dönskum Rokkoco stólum, verða að hafa verið keyptir í Blóm og Húsgögn á Snorrabraut Uppl. í síma 10304. Óska eftir gömlum vegglömp- um. Uppl. í síma 10304. Þýskt aldamótapíanó í ágætu standi, svart með háum kassa, merki „Trautwein" til sölu á kr. 160.000. Sími 91-15688. Elín. HEIMILISTÆKI ÓSKAST þvottavélar - þurrkarar Óska eftir að kaupa nýlega og vel með farna þvottavél. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 97- 88117 á kvöldin. Til sölu Candy þvottavél. Uppl. í síma 654339. Til sölu AEG þvottavél, hún er tvískipt með þeytivindu, kostar ný ca. 80.000, en selst á 25.000. Uppl. í síma 676141. Til sölu þvottavél, ekki sjálfvirk. Uppl. í síma 41288. eftir laugard. Óska eftir að kaupa þurrkara. Uppl. í síma 96-43298. Þurrkari til sölu, í góðu lagi, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 72077. Til sölu Creda þurrkari, vel með farin. Uppl. í síma 654339. Til sölu Húsquarna uppþvotta- vél, 6 manna, verð 30.000. kost- ar ný tæpl. 50.000. Uppl. í síma 17734. eldavélar - ofnar eldhústæki Óska eftir notaðari eldhúsinn- réttingu og með eldavél. Uppl. í síma 36674. Til sölu hrærivél með hakkavél, ónotuð. Uppl. í síma 53569. AEG eldavélaborð, 4 hellur, 1 hraðhella og klukka, selst ódýrt. Uppl. í síma 23332. Til sölu bakaraofn, eldavél og vask, selst ódýrt. Uppl. í síma 641032. Kjöt sög og hakkavél óskast. Uppl. í síma 96-23270./96- 24670. Til sölu Electrolux eldavél 70 cm. br. Uppl. í síma 625711/ 985-27757. Stór örbylgjuofn til sölu. Uppl. í síma 676445. Til sölu Teck 5004 örbylgjuofn, nýr og svo til ónotaður. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 672716/985- 34595. ísskápar - frystikystur Óska eftir ísskáp í ferðabíl, 220 v. 12v. og gas, mál. 60 x 60. Uppl. í síma 93-12308. Óska eftir að kaupa ódýra litla frystikistu eða frystiskáp. Uppl. í síma 627268. Vantar gefins eða ódýra fryst- ikistu. Uppl. í síma 674091. Tvískiptur ísskápur til sölu. kr. 20.000. Uppl.ísíma 37048. Til sölu kæliskápar af ýmsum gerðum. Uppl. í síma 54860. ísskápur til sölu vegna flutnings, með stófum frysti á kr. 25.000. Uppl. í síma 11595. Frystikista til sölu, í góðu lagi, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 72077. ísskápur, 7 ára gamall til sölu, mjög vel með farinn, selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 73833. Til sölu hvítur kæliskápur án frystis. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 611140. Til sölu nýlegur ísskápur með nýrri pressu og árs ábyrgð. Langholtsvegi 126, kj. Uppl. í síma 688116 kl. 15-18. Til sölu nýyfirfarinn ísskápur, hæð 141 cm, br. 49,5 cm. Lang- holtsvegi 126, kj. Uppl. í síma 688116 kl. 15-18. Til sölu Philips ísskápur, 7 ára gamall í góðu lagi, hæð 135 cm, breidd 55 cm, selst á kr. 10.000. Uppl. í síma 73833. Til sölu Electrolux ísskápur 60 x 1,50. Uppl. í síma 625711/ 985- 27757. ryksugur Nýleg Hoover ryksuga til sölu á kr. 6.000. Uppl. í síma 72196. baöherbergistæki Óska eftir ódýru eða gefins kló- setti og vask. Litur skiptir ekki máli. Uppl. í síma 675488. Nýtt, lítið gallað hvítt baðkar, á- samt grænu W.C og handlaug, til sölu. Uppl. í síma 671309 og 20442. Til sölu notuð baðtæki, Koralle sturtuklefi 80 x 80 cm. handlaug og wc. Uppl. í síma 625711/ 985- 27757. Til sölu Erikson Hot Line bíla- sími, vel með farin. verð 75.000. Uppl. í síma 985-34595/672716. ÝMSAR RAFMAGNS- VÖRUR Þráðlaus sími til sölu og mjög fullkominn sími með símsvara frá Póst og Síma . Uppl. í síma 10929. Sláttuorf, bensín óskast keypt, Guðjón. Uppl. í síma 52094. Óska eftir lítilli rafmagnsskil- vindu fyrir lítið eða að láni. Uppl. í síma 93-71830. Óska eftir að kaupa farsíma. Uppl. í síma 985-29678. Til sölu radarvari, Passport. Uppl. í síma 77341. Óska eftir Mobira Cityman 450 farsíma. Uppl. í síma 985-34595 eða 672716. í SVEITINA Strákur á 13 ári, óskar eftir að komast í sveit, er vanur að hluta. Uppl. í síma 93-12308. 12 ára stúlka óskar eftir að kom- ast í sveit, dugleg, helst sem hestar og önnur dýr eru, ég hef áður farið í sveit. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-18021. 15 ára unglingur óskar eftir að komast í sveit í sumar á gott sveitaheimili með hefbundin búskap, hefur verið áður í sveit, getur byrjað eftir 18 maí. Uppl. í síma 98-22431. e.kl. 18. Hæ, Hæ. við erum hér tvær 15 ára stelpur og viljum komast í vinnu í sveit í sumar. Saman eða sitt í hvoru lagi. Erum vanar al- mennum sveitastörfum og hest- um. Vel kemur til greina að hjálpa til inni. Uppl. í síma 40114 Elín og 40502 Svanný. 15 ára strákur iangar til að kom- ast í sveit í sumar. Uppl. í síma 46893. Starfskraftur óskast í sveit, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 96-31160. e.kl. 20. 15 ára stelpa óskar eftir vinnu við að passa börn á suðurlandi má vera í sveit. Uppl. í síma 98- 63388. e.kl. 20. Óska eftir plássi fyrir 14 ára strák í sveit. Uppl. í síma 92-13125. 12 ára stúlka óskar eftir að kom- ast í sveit, til að gæta barna, er vön. Uppl. í síma 73396. 16 ára unglingsstrákur vill kom- ast í sveit, vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 622327. 12 ára stór og sterkur strákur óskar eftir að komast í sveit sem matvinnungur. Hefur áður verið í sveit. Uppl. í síma 50201. ATVINNA í BOÐI Ungur bóndi á Vesturlandi, bráð- vantar duglega og reglusama ráðskonu á gott sveitaheimili, vinsamlegast leggið inn nöfn og símanúmer í Pósthólf 10240, Notað og NÝtt. Merkt. “Sveita- heimili 91” Starfskraftur óskast í sveit, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 96-31160. e.kl. 20. Er í tengslum við Au-pair skrif- stofu á Ítalíu en hún býður einnig upp á störf í öðrum lönd- um Evrópu. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband sem fyrst í síma 38955. Hulda. Starfskraftur óskast í sveit, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í síma 96-31160. e.kl. 20. Notað & Nýtt er blaðið sem veitir þér eftirtalda þjónustu --- ÓKEYPIS AUGLÝSINGAR---- Kaup, sala og skipti, smáauglýsingar ókeypis fyrir einstaklinga. Hringdu í síma 625-444 eða sendu okkur línu í pósthólf 10240. GREIDDAR AUGLÝSINGAR Fyrirtæki og einstaklingar sem selja vörur sinar eða þjónustu greiða fyrir smáauglýsingar sínar. Hringdu í síma 625-444. Móttaka stærri auglýsinga er í símum 625-444 og 686-300. AUGLÝSINGAR ERLENDIS Auglýsið ókeypis í einhverri af þeim 60 borgum út um allan heim sem Notað & Nýtt / Tíminn tengist með gagnaneti. Móttaka stærri auglýsinga er í símum 625-444 og 686-300.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.