Tíminn - 18.05.1991, Qupperneq 9

Tíminn - 18.05.1991, Qupperneq 9
Laugardagur 18. maí 1991 Tíminn 17 /Sli X óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 21. maí 1991 kl. 13-16 í porti bak við skrif- stofu vora að Borgartúni 7, Reykjavík, og víðar Tegundir 1 stk. Chrysler Cherokee Limited 4x4 bensín 1 stk. Jeep Wagoneer 4x4 bensín 1 stk. Ford Bronco 4x4 bensín 1 stk. Subaru 1800 Gl station 4x4 bensín 3 stk. Subaru 1800 pickup 4x4 bensín 2 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1 stk. Volvo 240 GLI bensín 1 stk. Volvo 245 station bensín 2 stk. Toyota Corolla 1300 bensín 1 stk. Toyota Corolla 1300 DX bensín 1 stk. Ford Escort 1300 bensín 1 stk. Mazda B-1800 pickup bensín 1 stk. Scania Vabis 76 vörubifreið diesel 1 stk. Kawasaki KZ 1000 bifhjól P1 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði 1 stk. Champion 740 A veghefill Árgerð 1990 1987 1984 1987 1982-83 1987-88 1988 1982 1987 1986 1986 1982 1966 1982 1981 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, ísafirði 1. stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1987 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins (vélaverkstæði), Borgartúni 5 2 stk. Leyland 600 dieselvélar Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa, gerð bílastæða og vinnu fyrir veitustofnanir í nýju hverfi í Borgar- holti. Verkið nefnist: Borgarholt I, 5. áfangi Helstu magntölur eru: Heildarlengd gatna u.þ.b. 1.300 m Heildarlengd holræsa u.þ.b. 3.000 m Verkinu skal lokið fyrir 15. október 1991 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 22. maí 1991, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 30. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Látum bíla ekki ganga að óþörfu! íÉI ^ Útbástur bitnar verst á börnum... mÉUMFERÐAR IIrao Utboð Hálfdan 1991 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,3 km kafla á Bíldudalsvegi um Bíldudal. Helstu magntölur: Bergskering 12.0003, fyllingar 39.0003 og burðarlag 14.000 m3. Verki skal lokið 1. nóvember 1991. Útboðsaögn verða afhent hjá Vegagerð rík- isins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboöum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 3. júní 1991. Vegamálastjóri ALSJALFVIRK SILAWRAP- RÚLLUPÖKKUNARVÉL AÐEINS 512.000 KRÓNUR! UN7512 Silawrap rúllupökkunarvélin frá KVERNELAND-UNDERHAUG er búin fjölmörgum nýjungum. • Vélin er búin sjálftengibúnaði, þannig að hún gengur frá filmuenda á bagganum sem vafið var um og byrjar að vefja þann næsta án þess að mannshöndin komi þar nærri. • Snúningsborðið er opnara en áður, þannig að ekki er hætta á að hey safnist þar fyrir. SAMT KOSTAR HÚN AÐEINS 512.000 KRÓNUR Aðrar gerðir SILAWRAP-véla: UN7512 DL er eins og UN7512, nema með teljara og barkastýringu inni í ekilshúsi. Sértilboð. Verð aðeins 542.000 krónur. UN7515 er byggð á sömu grunneiningum, en er með mörgum nýjung- um aukalega. Þar á meðal má nefna: Vökvastýrðan sleppisporð, sem hindrar að baggarnir verði fyrir hnjaski þegar þeir falla af vélinni. Vélin er fyrir 75 sm „breiðfilmu", en fylgihlutir fást einnig fyrir 50 sm filmu. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLAIMDS HF Útboð Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, þriðjudaginn 21. maí 1991 kl. 12-16. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS — Ökutækjadeild — Tölvubúnaður í ekilshúsi sér um sjálfvirka pökkun og veitir notanda margs konar upplýsingar. Verð á 7515 vélinni er aðeins 675.000 krónur. Prófaðar hjá Bútæknideildinni á Hvanneyri. FÁÐU UNDERHAUG OG JÖTUN TIL LIÐS VIÐ ÞIG í HEYSKAPNUM í SUMAR! IÐNSKÓLINN IREYKJAVÍK Lausar eru til umsóknar stöður kennara í raf- einda- og tölvufræðum. Umsækjendur þurfa að hafa verkfræði-, tækni- fræði- eða iðnfræðimenntun. V I i 'V. \ I i Í i i . J Mlés HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.