Tíminn - 24.05.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.05.1991, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur 24. maí 1991 Heimilin hafa á áratug þrefaldað skuldir sínar að raungildi upp í 173 milljarða króna: Hver íslendingur »sló“ 100.000 krónur í fyrra Heimilin í landinu (einstaklingamir) hafa aukift skuldir sínar miklu hraftar en ríkift og atvinnuvegimir á undanfomum ámm. í árslok 1990 skulduðu heimilin um 173 milljarfta króna. Þá höfftu þau á einum áratug þrefaldað skuldir sínar aft raungildi. Sjaldan var þó meira „slegift" en í fyrra. - ' Starfsmenn Toyota umkringdir nýjum bílum. Toyota setur nýtt sölumet Af 30 milljarða aukningu heildarút- lána lánakerfisins á árinu tóku heim- ilin um 25,5 milljarða, þ.e. um 85% allra nýrra lána lánakerfisins á árinu. Skuldir heimilanna/einstaklinganna jukust því að raungildi í kringum 100.000 kr. á hvert einasta manns- bam í landinu (eða um 280 þús. kr. á íbúa hverrar íbúðar) aðeins þetta eina ár. Má því ljóst vera að stærri og stærri hluta af tekjum heimilanna þurfi til þess að standa undir afborg- unum og vöxtum af stöðugt vaxandi lánum. Ársskýrslur Seðlabankans sýna þró- un lánakerfisins frá ári til árs. Með lánakerfi er þar átt við: bankakerfið, Ijárfestingarsjóði, lífeyrissjóði, lána- sjóði ríkisins, tryggingafélög, eigna- leigur, verðbréfasjóði og erlent láns- fé. Skipting útlána milli fjögurra flokka lántaka: ríkis, sveitarfélaga, atvinnu- fyrirtækja og heimila í árslok 1980 og aftur 1990, var þannig í milljörðum króna: 1980 (80=90) 1990 Heimili 2,7 (40) 173 Ríki 2,6 (38) 75 Sveitarfélög 0,9 (13) 19 Fyrirtæki 9,1 (131) 264 Útlán alls 15,4 (222) 532 Svigatölurnar sýna útlánin árið 1980 framreiknuð til verðlags 1990. Sýna þær tölur glöggt, að heimilin hafa meira en fjórfaldað skuldir sínar að raungildi á sama tíma og skuldir ríkisins og fyrirtækjanna hafa aðeins u.þ.b. tvöfaldast. Skuldir ríkissjóðs og heimilanna voru t.d. svipaðar fyrir áratug. Nú skulda heimilin nær 100 milljörðum meira. Enda hafa skuldir heimilanna á þessum áratug vaxið úr tæplega 18% uppí 33% af heildarút- lánum lánakerfisins. Þríðjungur eríent lánsfé Hin hliðin á lánamarkaðinum er peningalegur sparnaður. Skipting hans í höfuðflokka á sömu tímabil- um var þessi: 1980 (80=90) 1990 Frjáls spamaður 5,3 (77) 160 Lífeyrissjóðir 1,9 (27) 131 Annar kerfisb. 2,2 (31) 70 Innl. sparnaður: 9,4 (135) 360 Erlent lánsfé: 6,1 (87) 172 Lánsfé alls 15,4 (222) 532 Bæjarstjóm Akureyrar samþykkti á fundi sínum á þriðjudag drög að rammasamningi vegna fyrirhugaðra kaupa bæjarsjóðs Akureyrar á eign- um Kaupfélags Eyfirðinga í Gró- fargili. Kaupverð eignanna er um 70,8 milljónir króna, þar af er verft- mæti lófta um 13 milljónir króna. Gert er ráft fyrir aft kaupsamningur bæjarsjófts og Kaupfélags Eyfirðinga veröi undirritaður í vikunni. Um er að ræða fjórar fasteignir þar sem KEA hafði áður iðnaðarstarf- Eignir lífeyrissjóðanna hafa að raungildi hátt í fimmfaldast á ára- tugnum. Frjáls sparnaður (inn- eignir í bönkum og verðbréfum) og kerfisbundinn annar en lífeyris- sjóðir (mest eigið fé lánastofnana) hefur u.þ.b. tvöfaldast á sama tíma og það hafa erlendu lánin raunar líka gert. Nærri lætur að þriðjung- ur af skuldum íslendinga sé spari- fé útlendinga. Innlendur sparnað- ur var innan við helmingur lands- framleiðslu árið 1980. Á síðasta ári var hann orðinn nokkru meiri en landsframleiðsla ársins og hafði því rúmlega tvöfaldast á þann mælikvarða. Skuldir heimilanna hafa á sama tíma þrefaldast á mælikvarða landsframleiðslu. Fyr- ir áratug námu þær um 29% pen- ingalegs sparnaðar landsmanna, en um síðustu áramót voru þær komnar hátt í helming. Þessi mikla skuldasöfnun heimil- anna var jöfn og þétt allan síðasta áratug, og þó iíklega aldrei meiri en á síðasta ári. Seðlabankinn seg- ir hreinan peningalegan sparnað hafa stóraukist á síðasta ári, eða um rúmlega 38 milljarða kr. að raungildi. En þar af fóru um 2/3 (eða 25,5 milljarðar) í ný lán til heimilanna. En þetta svarar til um 100.000 aukinna skulda (útlána) á hvert einasta mannsbarn í landinu á síðasta ári. Heimilin hafa safnað þessum skuldum á öllum sviðum lánakerf- isins. Svo dæmi sé tekið var af heildarútlánum fjárfestingalána- sjóðannna aðeins fjórðungur (25%) þeirra í íbúðalánum til ein- staklinga fyrir áratug, en nú eru 55% komin í íbúðalán. Nærri læt- ur að um helmingur allra skulda heimilanna sé í lánum Húsnæðis- stofnunar og húsbréfalánum. Af heildarútlánum bankanna var hlutur einstaklinga aðeins 18-20% fyrir áratug, en hafði hækkað 28% um síðustu áramót. Þyngri vaxtabyrði... Með margföldun skulda þarf víst engan að undra að heimilin í land- inu (einstaklingarnir) skuli finna fyrir stöðugt vaxandi greiðslubyrði af lánum á undanförnum árum. Þótt raunvextir hefðu ekkert hækkað hefði vaxtabyrði heimil- anna þrefaldast. En þar við bætist síðan að allar vaxtaprósentur hafa semi. Gert er ráð fyrir að húsin sunn- an götunnar ásamt 2. hæð gamla mjólkursamlagsins verði afhent í næsta mánuði, en kjallari og jarðhæð mjólkursamlagsins verða afhent í haust. Húsnæði Brauðgerðar KEA verður afhent um áramót, en KEA mun að öllum líkindum leigja hús- næðið af Akureyrarbæ til einhverra ára. Nokkur togstreita hefur ríkt um það hvort skuli hafa forgang, fram- kvæmdir í Grófargili eða viöbygging margfaldast. Því má hins vegar ekki gleyma að vaxtahækkunin nær ekki bara til skuldanna — heldur líka þeirra peninga sem þjóðin sparar, bæði af fúsum og frjálsum vilja (í bönkum og verð- bréfum) og tilneydd (t.d. í lífeyris- sjóðunum). Aukin vaxtaútgjöld hjá stórum hluta íslendinga þýða því um leið auknar vaxtatekjur fyrir annan hóp landsmanna. Og raunar eru skilin milli þessara hópa langt frá því glögg. Ljóst virðist að stór hluti landsmanna tilheyri báðum hópunum - séu t.d. að borga af langtíma húsnæðislánum og námslánum á sama árabili og þeir eru einnig að fjárfesta í hlutabréf- um og spariskírteinum ríkissjóðs, eða a.m.k. að safna í lífeyrissjóð til elliáranna. Gullmolar er nafnift á sérlega glæsilegri skemmtun sem verður við Amtsbókasafnið. Nú hefur verið ákveðið að á næsta ári veröi lokið við hönnun 1100 fermetra viðbyggingar við Amtsbókasafnið, og síðan ráöist í byggingu hennar og skal fram- kvæmdum lokið árið 1996. Að því búnu verður hafist handa við fram- kvæmdir í „Listagili". Gert er ráð fyr- ir að heildarkostnaður framkvæmd- anna verði um 370 milljónir, þar af munu um 120 milljónir fara í við- byggingu Amtsbókasafnsins. hiá-akureyri. í apríl var slegið nýtt met í sölu nýrra bfla hjá Toyota þar sem af- hentir voru 395 bflar í einum mán- uði eða að meðaltali 18 bflar hvern virkan dag í mánuðinum. Gamla metið, sem slegið var, var síðan í desember 1987, en þá seldust 287 bílar. Sala á einstökum tegundum hef- ur verið jöfn, en þó hafa Corolla Special Series bflar, sem pantaðir voru fyrir vorsöluna, verið mjög haldin á Hótel íslandi á sunnudags- kvöldiö. íþróttasamband fatlaöra stendur aö hátíöinni, en hún er haldin til fjáröflunar fyrir Ólympíu- leika fatlaðra sem haldnir verða í júlí á þessu ári. Allir helstu og vinsælustu skemmtikraftar þjóðarinnar koma fram, endurgjaldslaust, á skemmt- uninni, sem kölluð er „glæsivið- burður samkvæmislífsins". Að- gangseyrir er 10 þúsund krónur, að- göngumiðinn er viðurkenning fyrir veittan styrk og frádráttarbær frá skatti. Á blaðamannafundi í gær sagði Björn Björnsson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar, að er- lendis væru skemmtanir af þessu tagi þekkt fyrirbæri. Nokkurskonar góðgerðarhátíðir. íburður væri í mat, drykk og skemmtun og að- vinsælir og selst eins og heitar lummur. Sama er að segja um nýj- an sjálfskiptan 4Runner, sem kynntur var í mars, en viðtökur hans hafa verið mjög góðar. Af þeim 395 bflum, sem seldir voru í aprfl, voru um 60 seldir til Bflaleigu Flugleiða. í síðustu afhendingu mánaðarins, sem var 30. aprfl, voru hvorki fleiri né færri en 99 bflar skráðir á ein- um degi. gangseyrir hár. En hann væri rétt- lættur með því að öðrum þræði væri verið að styrkja gott málefni. Þess má geta að á skemmtuninni mun Savanna-tríóið koma fram, en Björn framkvæmdastjóri er meðal liðs- manna þess. Það hefur ekki komið fram í um aldarfjórðung. íþróttasamband fatlaðra mun senda 18 keppendur á Ólympíuleika þroskaheftra, en þeir verða haldnir í Minneapolis og St. Paul í Bandaríkj- unum 19. til 27. júlí í sumar. Þeir munu keppa í sundi, knattspyrnu og frjálsum íþróttum. Áætlaður kostn- aður vegna þessarar keppnisferðar þroskahefta íþróttafólksins er 4 milljónir og ef vel tekst til með Gull- molakvöldið stendur það straum af þeim kostnaði. -sbs. Listagilið á Akureyri: Draumurinn verður að veruleika - HEI Frá blaöamannafundi aðstandenda Gollmola. Fyrir borðsendanum er Stefán Jón Hafstein útvarps- maður, en hann verður veislustjóri. Tímamynd: Pjetur Gullmolar á Hótel (slandi: Góðgerðakvöld vegna Ólympíuleika fatlaðra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.