Tíminn - 29.05.1991, Page 13

Tíminn - 29.05.1991, Page 13
Miðvikudagur 29. maí 1991 Tfminn 13 Rafstöðvar OG dælur FRÁ 5UBARU BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 Ókeypis auglýsingar fyrir einstaklinga SIMI 91-676-444 Sumar- hjólbaröar Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á iágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarða- skiptíngar. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVjK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Námskeið á Hvanneyri 6.- 7. júní Skjólbelti 10.-12. júní Verkun votheys í rúlluböggum Námskeiðið er skipulagt af Bútækni- deild Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins og Bændaskólanum á Hvanneyri. 13. júní Matjurtarækt Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Bændaskólans á Hvanneyri, s: 93-70000. Skólastjóri. Laus kennarastaða Staða kennara í lífeðlis- og fóðurfræði við Búvís- indadeild Bændaskólans á Hvanneyri er laus til umsóknar og miðast ráðning í hana við upphaf næsta skólaárs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júní nk. til landbúnað- arráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri gefur nánari upplýsingar í síma 93-70000. Landbúnaðarráðuneytið, Nemendur mæta veisluklæddir til námskeiðsins og sýna sína bestu hegðun. Kennslukon an gefur gott fordæmi um hvernig ber að sitja í hægindastól. Mannasiðanámskeið fyrir 7-12 ára börn Stundum er sagt að kurteisi kosti ekki neitt, en sumum þykir vissara að kosta einhverju til svo að öruggara sé að börnin þeirra kunni eitthvað fyrir sér í manna- siðum. Það er a.m.k. mikil að- sókn að mannasiðanámskeiðun- um sem haldin eru á Biltmore- hótelinu í Los Angeles þar sem 7-12 ára börnum er boðið upp á þriggja og fjögurra klukku- stunda námskeið í borðsiðum og almennum mannasiðum fyrir tæpar níu þúsund ísl. kr. Á námsskrá er t.d. hvernig eigi að segja til sín og svara í síma, ieggja á borð, hver munurinn sé á hnífapörum fyrir fisk- og kjöt- rétti, hvernig velja eigi viðeig- andi glös fyrir hvítvín og rauðvín og fleira í þessum dúr. Námskeiðinu er skipt í þrjá hluta. Fyrsta hlutanum lauk í apríl. Þar kenndi Diane Diehl nemendum t.d. hvernig þeir eiga að ganga, setjast í hægindastól, kynna sig í síma og að alls ekki megi bora í nefið. Síðan sýndi hún börnunum hvernig leggja skuli á borð, í hvaða röð eigi að leggja hnífa- pörin og hvaða glös eigi að hafa Svona á aö skála! með hverjum rétti, hvernig þjóna beri til borðs án þess að eitthvað fari úrskeiðis. Síðan var sameiginleg máltíð, þar sem börnin sýndu þessa nýfengnu kunnáttu sína í verki. í ábæti reiddu nemendurnir fram ávaxtatertur sem þeir höfðu sjálfir útbúið. Og tekið er fram að í Ijósi aldurs nemenda var ekki skenkt vín í glösin held- ur ávaxtasafi. Annar hiuti námskeiðsins fór svo fram í maímánuði. Þar var þungamiðjan undirbúningur að hátíðlegum boðum, eins og til brúðkaups, móttöku eða loka- prófshátíðar. Þriðji og síðasti hluti nám- skeiðsins verður svo í haust. Þá verður fjallað um leyfisdaga og hátíðisdaga og þó sérstaklega um matreiðslu kalkúnans ti! þakkargjörðarhátíðarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.