Tíminn - 29.05.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.05.1991, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. maí 1991 Yfminn 15 Norðurlandamót fatlaðra í sundi: SIGRUN OG OLAFUR UNNU TIL FIMM GULLVERDLAUNA HVORT — Rut, Bára og Gunnar unnu íslenska sundfólkið, sem tók þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi í Stafangri í Noregi um helgina, náði mjög góðum árangri, vann alls 42 verðlaunapeninga og varð í 3. sæti á mótinu á eftir Svíum, sem sigruðu, og Norðmönnum, sem urðu í 2. sæti. Sigrún Huld Hrafnsdóttir vann til 5 gullverðlauna í flokki þroska- heftra og setti met í öllum grein- unum. Búið er að sækja um stað- festingu á heimsmetum í öllum greinunum. Greinarnar, sem Sig- rún sigraði í, voru: 400m skrið- sund 6:04,60 mín., lOOm skrið- sund 1:16,45 mín., 50m flugsund 42,83 sek., 200m fjórsund 3:09,21 mín. og lOOm baksund 1:28,63 mín. Þá vann Sigrún silfurverð- laun f 50m flugsundi á 42,83 sek. Þá varð hún í 9. sæti í opnum flokki í 800m skriðsundi á 12:51,34 mín. Ólafur Eiríksson vann einnig til 5 gullverðlauna, en hann keppti í flokki hreyfihamlaðra. Ólafur setti fjögur íslandsmet. Ólafur sigraði í eftirtöldum greinum: 400m skrið- sund 4:35,91 mín. íslm., lOOm skriðsund 1:00,66 mín. íslm., lOOm flugsund 1:05,23 mín. íslm., 200m fjórsund 2:29,16 mín. og 1500m skriðsund 18:24,69 mín. ísim. Þá keppti Ólafur einnig í lOOm baksundi og varð í 4. sæti á 1:21,28 mín. Hann varð einnig í 4. sæti í 50m skriðsundi á 28,50 sek. í opnum flokki í sömu grein varð Ól- afur einnig í 4. sæti á 28,27 sek. Rut Sverrisdóttir vann gull í lOOm flugsundi í flokki blindra og sjónskertra, synti á 1:21,84 mín. Silfur vann hún í 400m skriðsundi 5:52,20 mín. sem er íslm. lOOm skriðsundi 1:12,20 mín., 200m fjórsundi á 3:02,90 mín., lOOm Lilja María Snorradóttir vann 1 silfur og 3 brons á mótinu. Ólafur Eiríksson vann 5 gullverðlaun í Stafangri. Timamynd Pjetur baksundi 1:27,01 mín. íslm. Hún vann bronsverðlaun í 50m skrið- sundi og setti íslandsmet, synti á 32,96 sek. Þá varð Rut í 8. sæti í 800m skrið- sundi á 12:09,22 mín. Bára B. Erlingsdóttir vann gull í 50m flugsundi þroskaheftra á 40,18 sek. sem er íslm. Hún vann silfur í lOOm skriðsundi 1:21,50 mín. og bronsverðlaun í 200m fjór- sundi 3:22,48 mín. og lOOm bringusundi 1:46,68 mín. Gunnar Þ. Gunnarsson vann gull í lOOm baksundi þroskaheftra, synti á 1:21,17 mín., silfurverðlaun í 400m skriðsundi 5:22,72 mín., lOOm skriðsundi 1:08,79 mín., 50m flugsundi 33,0 sek. og 200m fjórsundi 2:58,60 mín. Þá varð einnig gull Gunnar í 4. sæti í lOOm bringu- sundi 1:34,35 mín. Lilja María Snorradóttir vann silf- ur í lOOm skriðsundi hreyfihaml- aðra, synti á 1:10,38 mín. og brons í 400m skrisundi 5:19,50 mín. íslm., lOOm baksundi 1:21,75 mín. íslm. og í opnum flokki í 800m skriðsundi á 11:02,46 mín. sem er íslm. Þá varð hún í 4. sæti í 50m skriðsundi á 33,16 sek. Guðrún Ólafsdóttir vann silfur í lOOm baksundi þroskaheftra á 1:30,92 mín. Halldór Guðbergsson vann brons í lOOm flugsundi blindra og sjón- skertra, synti á 1:21,84 mín. Hall- dór varð 4. í lOOm baksundi 1:27,18 mín., 4. í 400m skriðsundi 5:15,65 mín. og 5. í lOOm skrið- sundi 1:05,25 mín., 200m fjór- sundi 2:45,70 mín. og lOOm bringusundi 1:22,82 mín. Svanur Ingvarsson vann brons í 200m skriðsundi hreyfihamlaðra á 4:20,36 mín. og 50m bringusundi á 1:00,87 mín. sem er fslm. Þá varð Svanur í 4. sæti í lOOm skriðsundi 2:02,08 mín. og 25m flugsundi 33,0 sek. Kristín R. Hákonardóttir vann silfur í lOOm bringusundi hreyfi- hamlaðra á 1:50,15 mín. sem er íslm. Kristín vann brons í lOOm baksundi 1:34,84 mín. og í 5. sæti í lOOm skriðsundi á 1:37,10 mín. Birkir R. Gunnarsson varð f 5. sæti í lOOm skriðsundi biindra og sjónskertra á 1:19,32 mín. 6. sæti í 400m skriðsundi 6:01,87 mín. sem er íslm. og lOOm baksundi 1:31,27 mín. sem er íslm. og loks í 7. sæti sæti í lOOm bringusundi 1:35,64 mín. sem er íslm. Jón H. Jónsson vann brons í 50m skriðsundi hreyfihamlaðra 1:15,70 mín. sem er íslm. og brons í 50m baksundi á 1:22,72 mín. íslm. Skipting verðlauna á mótinu milli þjóða var þessi: Svíþjóð Noregur ísland Færeyjar Finnland Danmörk gull silfur brons 27 33 39 20 18 15 13 17 12 6 1 4 1 13 13 9 BL Í1991 íSINBA Chicago í úrslit Chicago Bulls hefur tryggt sér rétt til að leika í úrslitum NBA- deildarinnar eftir sigur á meist- urum Detroit Pistons í fyrrinótt. Chicago þurfti því aðeins fjóra leild tU þess að slá meistarana út úrkeppninni. Chicago Bulls hef- ur ekki fyrr lelkið um meistara- titílinn f deildinni. Los Angeles Lakers hefur svo gott sem hyggt sér sigur gegn Portland Trail Blazers, eftír 116-95 sigur á sunnudag. Þar með hefur Lakers 3-1 yflr í við- ureign liðanna. BL Knattspyrnuúrslit S.deitd Dahák-KS ......................1-2 ÍK-ÞrótturNeskaupstað__________1-1 Bf-Volsungur 11! Leiftur-Magni .5-1 ReymrÁrskógsstr.-SkaBagnmur 5-1 4. deild A-ríðlB Ægir-TBR ••••■•••*•*•••••••■•■•••*•«•••••«•■• .5-0 Njarövík-Leiknir R. Reynir Sandgeröi-Bolungarvík „..3- 0 4. deild B-ríðiil Afturelding-Geislinn__________.6-0 VikiiigunÓIafswk-Stokkseyri....2-1 Aimann-Víkverji ..........................3-4 4. deild C-riðiD Árvakur-Grótta............ ...0-5 Léttír-SnæíeB •**••••••••••••*•••■••••••■•■• 1*1 :• 4. deild D-riðill Kormákur-SM------------------- 5-0 Nelstí-Þiymur................ 5-1 Hvöt-HSÞ b 5-2 4. deild B-riöiB Huginn-Valur Reyðarfriði ...-...1-5 Bein útsending Ríkissjónvarpio sýnir í dag kl. 18.00 beint frá úrslitaleik Mar- seille og Rauðu stjömunnar í Evrópukeppni meistaraliða. Það er Jón Óskar Sólnes sem lýsir leiknum frá Bari á Ítalíu. BL Happdrætti framsóknar- félaganna í Hafnarfirði Dregið var I happdrættinu hjá Bæjarfógetanum I Hafnarfirði þann 22. apríl 1991 og voru vinningsnúmerin innsigluð. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Utanlandsferð, flug og bíll til Danmerkur með ALlS 1281 2. Dagsferð til Vestmannaeyja ásamt skoðunarferð I tvo daga 1125 3. Vöruúttekt kr. 10.000 Fjarðarkaup 924 4. kr. 10.000 Fjaröarkaup 43 5. kr. 10.000 Fjaröarkaup 1136 6. Vöruúttekt kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1262 7. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1277 8. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1000 9. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 1069 10. kr. 5.000 Matvöruverslunin Austurveri 154 Vinningshafar eru beönir að snúa sér til Baldvins E. Albertssonar. Simi 651854. I FUF við Djúp Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 31. mal kl. 20.30 i.hús- næði Framsóknarflokksins á Isafirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómln. Steingrimur Jónas Þröstur Fundur um Evrópumálin Sameiginlegur fundur SUF, Birtingar og SUJ um Evrópumálin (EB-EFTA- EES) verður haldinn á Komhlöðuloftinu á Bemhöftstorfu miðvikudags- kvöldið 29. mal kl. 20:30. Málshefjendur verða: Steingrimur Hermannsson alþingismaður Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV Þröstur Ólafsson hagfræðingur Fundarstjóri: Kjartan Valgarðsson, formaður Birtingar Fyrirspumum stjómar: Óskar Guðmundsson, ritstjóri Þjóölífs Allir velkomnir. Samband ungra framsóknarmanna Hattahóf SUF Suf-arar, komið öll á Fóget- ann, efri hæð, laugardags- ■y-rwN| ■ Vi kvöldið 1. júni kl. 20.00 i 11. Æh hatta-hóf SUF. Enginn kemst hattlaus inn. Hátlðarræða: Gissur Pét- iHf ursson, fyrrv. formaður SUF. iBVi Veislustjóri: Siv Friðleifs- Bl 'W' fl dóttir, formaður SUF. Dómnefnd velur hatt-mann I/ JÍMÍ Gissur ársins. Vegleg verðlaun. Siv Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu Framsóknarflokksins, sími 624480 (Anna), fyrir fimmtudaginn 30. maí. Mætum öll og endum vetrarstarf með stæl. SUF Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 15. mal verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III hæð, opin frá kl. 8:00-16:00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.