Tíminn - 13.06.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 13.06.1991, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 13. júní 1991 ÚTVARP/SJÓNVARP stætt fugla- og dýralíf þar syðra. Þýðandi Jón 0. Edwald. 19.25 Háakaslóðlr (12) (Danger Bay) Kanadlskur myndaltokkur fyrir alla pskytduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (10) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólklð I landlnu Heimavinna Nemendur Sigrúnar Stefánsdóttur I hagnýtri flóh mlðlun lelta uppi þá sem heima vinna. 21.30 Undlr fölskuflaggl fThe Secret Life of Kathy McConnick) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1988. Ung verslunarstúlka fer að umgangast fina fólkið og slá sér upp með há- stéttarflagara sem velt ekkl neitt um hagi hennar. Leiksþóri Robert Lewis. Aðalhlutverk Barbara Ed- en, Josh Taylor og Jenny O'Hara. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 23.10 Glrepaalda (Crimewave) Bandarisk gamanmynd frá 1985.1 myndinni seg- ir frá manni sem ræður tvo meindýraeyöa til að koma vínnufélaga sinum fyrir kattamef, en sú ráðstöfun á eftirað reynast afdrifarik. Þeir Joel og Ethan Coen, sem nýlega hlutu Gullpálmann fyrir mynd slna, Barton Fink, skrifuðu handritið ásamt leikstjóranum, Sam Raimi. Aðalhlutverk Louise Lasser, Paul L. Smith og Brion James. Þýðarrdi Gunnar Þorsteinsson. 00.35 Útvaipsfréttlr f dagskrárlok Laugardagur15. júní 09:00 Böm era besta fólk Nýr og skemmtilegur þátur þar sem Agnes Jo- hansen heimsækir krakkana þar sem þau eru viö leik og störf. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöö21991. 10:30 Regnbogatjöm 11:00 Bamadraumar (Children's Dreams) Fallegur myndaflokkur fyrír böm á öllum aldri. 11:15 Táningarnlr í Hæöargeröl 11:35 Gelmriddarar (Space Knights) Skemmtileg og spennandi teiknimynd. 12:00 Á framandl slóöum (Rediscovery of the Worid) Athyglisverö þáttaröö þar sem ævintýralegir og framandi staöir um víöa veröld eru sóttir heim. 12:50 Á grænni grand Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. 12:55 Skuggl (Casey’s Shadow) Hugguleg flölskyldumynd um hestatamninga- mann sem þarf aö ala upp þrjá syni sína, einn og óstuddur, eftir aö kona hans yfirgefur fjölskyld- una. Kariinn hefur hvorki sýnt þaö né sannaö til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því aö taka á honum stóra sínum I hlutverki uppaland- ans. Aöalhlutverk: Walther Matthau, Alexis Smith, Robert Webber og Murray Hamilton. Leik- stjóri: Martin Ritt. 1978. Lokasýning. 14:55 Uberace I þessari einstöku mynd er sögö saga einhvers lit- rikasta skemmtikrafls sem uppi hefur veriö. Li- berace vakti gífuriega athygli fyrir framkomu sína á sviöi enda er maöurinn í meira lagi glysgjam. Eftir lát þessa athyglisveröa listamanns komu upp sögusagnir aö hann heföi látist úr eyöni. Aö- alhlutverk: Andrew Robinson og John Rubin- stein. Leikstjóri: Billy Hale. Framleiöendur Dick Clark og Joel R. Strote. 1989. 16:30 Vin í ísbreióunnl (Oasis in the lce) Athyglisveröur fræösluþáttur. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók 18:30 Biiasport Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. 19:1919:19 20:00 Séra Dowling 20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr 21:20 B>órdunur í fjarska (Distant Thunder) John Lithgow er hér í hlutverki manns sem ekki getur gleymt þeim hörmungum sem hann uppliföi I Víetnam-striöinu. Hann getur heldur ekki horfst í augu viö vandræöi sín og býr einn síns liös I óbyggðunum. Þegar sonur hans finnur hann eftir langa leit kemur til tilfinngalegs uppgjörs. Aöal- hlutverk: John Lithgow, Ralph Macchio og Kerrie Keane. Leikstjóri: Rick Rosenberg. 1988. Strang- lega bönnuö bömum. 23:10 Draumur í dós (Eat the Peach) Hér segir frá tveimur misheppnuöum náungum sem ákveöa aö láta drauminn í dósinni rætast hvaö sem þaö kostar. Þeir hefjast handa, öörum bæjarbúum til mikillar undrunar. Áhugi þeirra vex í samræmi viö minnkandi fjármagn og til þess aö bjarga sér fyrir hom smygla þeir svínum, mynd- bandstækjum og áfengi yfir landamærin. En allt hefur sínar afleiöingar og á stundum viröist þeirra draumur ( dósinni ekki ætla aö rætast. Aöalhlut- verk: Eamon Morrissey og Stephen Brennan. Leikstjóri: Peter Ormrod. 1987. 00".40 Bjargvætturlnn (Spacehunter) Áriö er 2136 og Peter Strauss er hér í hlutverki hetju sem tekur aö sér aö bjarga þremur yngis- meyjum úr vondri vist. Áöalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald og Emie Hudson. Leik- stjóri: Lamont Johnson. 1983. 02:15 Barnalelkur (Child's Play) Óhugnaöur gripur um sig þegar bamapía finnst myrt. Sex ára drengur er gnmaö um verknaöinn sökum þess að hann var einn á staönum. Fleiri morö fylgja í kjölfariö og spennan magnast Aöal- Wutverk: Catherine Hicks, Mike Norris, Alex Vm- cent og Brad Dourif. Leikstjóri: Tom Holland. Framleiðandi: Bam'e M. Osbome. 1988. Strang- lega bönnuö bömum. 03:40 Dagskrárlok Sunnudagur 16. jum HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófastur I Garðabæ ftyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Kantata fyrir altrödd, tenór, bassa, fiðlu.selló og fýlgirödd eftir Dietricb Buxtehude. Elsa Sigfús- dóttir, Aksel Schiötz og Holger Nörgaard syngja, Elsa Marie Bruun og Julius Koppel leika á fiðlu, Torben Anton Svendsen á selló og Mogens Wöldike á sembal. Trlbrigði um sálmalagið.Grein- ir Jesú um græna tréð" eftir Sigurð Þórðarsson og lonizations fyrir orgel eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Kistkirkju i Reykjavík. .Missa in honorem Domini Nostri Jesu Christi Regis, eftir Dr. Victor Urbanc- ic. Þjóðleikhúskórinn syngur; Ragnar Bjömsson s^óroar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallafi um guðtpjöll Örtygur Hálfdánarson bókaútgefandi ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 9, 9 -13, við Bem- harð Guðmundsson. 9.30 Slnfónfa númer 2 I B-dúr I fjórum þáttum eftir Franz Schubert St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Af örlögum maruianna Niundi þáttur af fimmtán: Lævis innræting og lip- ur. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjón- amranni: Steinunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarp- að mánudagskvöld kl. 22.30) 11.00 Messa f Óháöa söfnuölnum Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stuid á Fáskrúósflröl Lars Gunnarsson tekur á móti sveitungum sinum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leik- list, sögum og fieini. (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00). 14.00 ,Fátt mun IJótt á Baldri" Fjórði þáttur af fimm i tilefni 750 ára ártiðar Snorra Sturiusonar. Umsjón: Jón Kari Helgason og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari með umsjón- amtönnum: Róbert Amfinnsson. 15.00 Vaömál og allkl og; óhrlf alþýðutónlistar á fagurtónlist Siöari þáttur. Um- sjón: Ríkharður Öm Pálsson. (Endurt. frá 30. mars. Einnig úNarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.30 Á ferö á Jökll Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Slnfónfa númer 61 h-moll, .Pathéhque' eftir Pjotr Tsjajkovskíj Sinfóníuhjómsveit Islands leikur Jean-Pierre Jacquillat stjómar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 ,Ég berst á fákl fráum“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturia Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03). 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 .Ævltfmlnn eyölst“ Um kveðskap á upplýsingaöld . Umsjón: Bjarki Bjamason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 22.00 Fréttlr. Orð kvötdsins. 22.15 Veöurf regnlr. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist .Leðurblakan', forieikur eftir Johann Strauss. Ríkisópenihljómsveitin i Vín leikun Oscar Ðanon stjómar. Þættir úr ópemnni ,Káti bóndinn' eflir Leo Fall. Benno Kusche, Heinz Hoppe, Fritz Wundertich, Birgitte Fassberrder og fieiri syngja með kór og hljómsveit; Cari Michalski stjómar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Hœturútvarp á báðum rásum tl morguns. 8.07 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróöleik- smolar, spumingaleikur og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Nætur- útvarpi kl. Of .00 aöfaranótt þriöjudags). 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liöandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þln Öttar Guðmundsson læknir velur uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bltlamlr Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fjórði þáttur af sex. (Aöur á dagskrár i janúar 1990. Einnig útvarpaö fimmtu- dagskvöld kl. 21.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i nætunjt- varpi aðfaranótt sunnudags ki. 5.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00). 20.30 Gullskffan- Kvöldtónar 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali utvarpaó kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Allt lagt undlr- Llsa Páls. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvóldi). 02.00 Fréttlr. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 04.03 í dagslns önn - Konur og bilar Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtórtar 05.00 Fréttir af veðri, færö og fiugsamgöngum. 05.05 Landló og mióln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. 06.45 Veöurfregnlr. Sunnudagur16. júpí 15.40 Tlmon Aþenlngur (Tmon of Athens) Leikrit Williams Shakespeares I sjónvarpsbúningi BBC. Leiksíóri Jonathan Miller. Aöalhlutverk Jonathan Pryce, Norman Rodway, John Shrapn- el, John Welsh og fleiri. Skjátextar Óskar Ingi- marsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ragnheiöur Sverrisdóttir djákni. 18.00 Sólargeitlar Blandaö, innlent efni fyrir böm og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerö Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 Rfkl úlftiru (3) (I vargens rike) Leikinn myndaflokkur um nokkur böm sem fá að kynnast náttúm og dýralífi í Noröur-Noregi af eig- in raun. Þýðandi Guðrún Amalds. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.55 Táknmáltfréttlr 19.00 Kempan (3) (The Champion) Nýsjálenskur myndaflokkur um bandariskan her- mann og samskipti hans við heimamenn I smá- bæ á Nýja-Sjálandi 1943. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 19.30 Böm og bútkapur (4) (Parenthood) Bandariskur myndaflokkur um líf og störf stórfjöl- skyldu. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 Fréttir og veöur 20.30 Úr handraöanum Sýndar verða nokkrar af fyrstu fréttamyndum Sjónvarpsins, atriði úr dagskrá, sem gerð var um Menntaskólann I Reykjavlk, flutt verður syrpa með vinsælum söngvumm og hljómsveitum sem komu fram I Sjónvarpinu 1973. Bryndís Schram ræðir við Þórarin Guðmundsson, fiðluleikara og tónskáld, og sýnt veröur atriði úr Ævintýri á gönguför eftír J.C. Hostmp. Umsjón Andrés Indr- iöason. 21.25 Synlr og dætur (2) (Sons and Daughters) Bandariskur framhalds- myndafiokkur. Þýðandi Vefuriiði Guðnason. 22.15 Skylda eöa tkyldlelkl (Relatively Speaking) Breskur gamanleikur eftir Alan Ayckbom. Leikstjóri Michael Simpson. Aðal- hlutverk Imogen Stubbs, Michael Maloney, Gwen Watford og Nigel Hawthome. Þýðandi Ómólfur Amason. 00.05 Útvarpifréttlr f dagtkrárfok STÖÐ Sunnudagur16. júní 09:00 Morgunperlur Teiknimyndasyrpa með islensku tali fyrir yngstu áhorfenduma. 09:45 Pétur Pan 10:10 Skjaldbökurnar 10:35 Trauttl hrauitl 11:05 Flmleikattúlkan 11:30 Mfmltbrunnur 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl í gær. 12:30 Lokaballló (The Night Before) Það eina sem Conneily vildi var aö skemmta sér vel á úskriftarballinu en þegar hann vaknar klukk- an fjögur um nóttina i heldur skuggalegu hverfi stendur honum ekki á sama. Hann sem var fyrir- myndamemandi og átti fallega kæmstu. Hann ráfar um götumar og reynir að koma öllu heim og saman. Þetta er létt grínmynd fyrir alla fjölskyld- una. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Lori Loughlin og Theresa Saldana. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Framleiðandi: Stephen Friedman. 1987. 14:00 Adam: Sagan heldur áfram (Adam: His Song Continues) Þessi mynd er sjálf- stætt framhald kvikmyndarinnar Adam, sem Stöð 2 sýndi siöastliöiö sumar, en þar var sagt frá sannsögulegum atburði um örvæntingafulla leif foreldra að syni sínum. Honum var rænt er móðir hans var að versla I stórmarkaði. Þau leituðu meðal annars á náðir leyniþjónustunnar en hún veitti þeim enga hjálp. Aö lokum settu þau upp skrifstofu til hjálpar foreldrum i sömu aðstöðu. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Williams. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1986. Lokasýning. 15:45 NBA karfan 17:00 The Soundlet 18:00 60 mfnútur 18:50 Frakkland nútfmant 19:1919:19 20:00 Bemtkubrek 20:25 Lagakrókar 21:15 Atpel og félagar Einn virtasti sjónvarpsmaður heims, Michael As- pel, tekur að þessu sinni á móti knattspymuhetj- unni Gary Lineker, stórsöngvaranum Jose Carr- eras og leikkonunni Cherie Lunghi sem er áskrif- endum Stöövar 2 góðu kunn úr þáttunum Fót- boltaliðsstýran. 21:55 Villlöndln (The Wild Duck) Þessi hjartnæma og fallega kvikmynd er byggð á samnefndu leikriti Henrik Ibsen og gerist I byrjun aldarinnar. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Liv Ull- mann, Arthur Dignam og Ludnda Jones. Leik- stjóri: Henri Safran. Framleiðandi: Phillip Emanu- el. 1983. 23:25 Gullnu tokkabandtárln (My First Love) Þessi rómantíska gamanmynd segir frá konu á besta aldri sem eftir þrjátiu og fimm ár tekur upp samband við fyrnjrn elskhuga sinn. En ýmislegt hefur gerst og hún er ekki ein um aö hafa augastaö á honum. Aðalhlutverk: Be- atrice Arthur, Richard Kiley og Joan van Ark. Leikstjóri: Gilbert Gates. Framleiöendun Jon Av- net og Jordan Kemer. 1988. 01:001 kröppum lelk (The Big Easy) Vönduð og spennandi mynd þar sem segir frá valdabaráttu tveggja mafiuhópa I New Orieans I suðumkjum Bandarikjanna. Þegar mafíuforingi finnst myrtur óttast lögregluforingi i morðdeild að mafíustriö sé I uppsiglingu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin og Ned Beatty. Leikstjóri: Jim McBride. Framlelðandi: Stephen Friedman. 1987 Bönnuð bömum. Lokasýning. 02:40 Dagtkrárlok RÚV 1 M a 13 a Mánudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur íslendinga 8.00 Fréttlr. Bæn, séra Svavar A. Jónsson fiytur. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Hátfóartónllit Sinfóniuhljómsveit Islands, Lúðrasveit verkalýðs- ins og Lúðrasveit Reykjavíkur leika nokkur is- lensk þjóðhátiðariög. 9.00 Fréttlr. 9.03 Kórar tyngja islensk ættjarðariög Kór Langholtskirkju; Jón Stefánsson stjómar, Kariakór Reykjavíkur; Páll P. Pálsson stjómar, Kammerkórinn; Rut L. Magnússon stjómar, Kór Söngskólans I Reykjavik; Garðar Cortes stjómar, Liljukórinn; Jón Asgeirsson stjómar. 9.45 Segóu mér tögu .Lambadrengur* eftir Pál H. Jónsson Guðrún Stephensen byrjar lesturinn 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Frá þjóöhátfö f Reykjavfk a. Hátíöarathöfn á Austurvelli. b. Guösþjónusta I Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Dagtkrá þjóöhátföardagiint 12.20 Hádegitfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Rát eltt og hálft i leit að 17. júnl stemmningu Höfundur og leik- stjóri: Hlin Agnardóttir I samvinnu við Jónas Jónasson. Flytjendun Steinn Armann Magnús- son, Steinunn Ólafsdóttir, Jónas Jónasson og Hlín Agnarsdóttir, sem jafnframt er leikstjóri. Um- sjón: Jónas Jónasson. 13.30 „íslandt fartældar frón“ Lúðrasveitir leika. 14.00 í tllefnl dagtlnt: .Fjallkonan frið...“ Umsjón: Viöar Eggertsson. Lesari með umsjónar- manni er Anna Sigriöur Einarsdóttir. 15.00 Sfödegittpjall á aautjándanum Baldur Georgs skemmtikraftur, Ami Johnsen aF þingismaður og Klemenz Jónsson leikari rifja upp sitt af hverju frá þjóðhátíðanfögum fyrri ára. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völutkrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Þar fæddltt Jón Slgurötton Finnbogi Hermannsson tengir saman nútíð og fortíð á Hrafnseyri á fæöingardegi Jóns Sigurðs- sonar. (Einnig útvarpað laugardag kl. 22.20) (Frá Isafiröi). 17.00 f mlnnlngu Slguröar Ágúttttonar I Birtingaholti Signý Sæmundsdóttir sópran, Þor- geir Andrésson tenór, kór Langholtskirkju og Sin- fónluhljómsveit Islands flytja Hátíðarkantötu Sig- urðar; Jón Stefánssson stjómar. Verkið er hér fiutt I hljómsveitarbúningi Skúla Halldórssonar. Hljóðritunin var gerð I vor. 18.00 Dagur • el melr ? Umsjón: Jónrnn Sigurðardóttir. 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Hvftlr kollar, tvartlr kollar Um útskriftir nýstúdenta og fagnaðarhátíðir eldri stúdenta á Akureyri á þjóðhátíðardaginn. Um- sjón: Hlynur Hallsson. 20.00 f tónlelkatal Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Píanókonsert númer 21 B-dúr ópus 19 i þrem þáttum. Vladimir Ashkenazy leikur með Filharmóniusveit Vínar- borgar; Zubin Mehta stjómar. Sinfónla númer 8 I F-dúr ópus 93 I fjórum þáttum. Gewandhaus- hljómsveitin I Leipzig leikun Kurt Masur stjómar. 21.00 Sumarvaka. a. Ferð I Hvannalindir Frásögn Ólafs Jónssonar, Eymundur Magnús- son les. b. .Frá fjörunytjum i Suðursveit.' Pétur Einarsson les frásögn úr endumtinningabók Steinþórs Þórðarsonar frá Hala, ,Nú nú' c. Um Laxdælu Benedikt Benediktsson fiytur erindi. Umsjón. Amdls Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldtlnt.Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af örlögum mannanna Niundi þáttur af fimmtán: Lævis innræting og lip- ur. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með umsjón- armanni: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi). 23.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 ÞJóöhátföartyrpa 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. 7.03 Morguntónar 9.00 Fréttlr 9.03 Skjótum upp fána Guðrún Gunnarsdóttir leikur íslenska tónlisL 12.20 Hádegltfréttlr 13.00 17. Júnf á Rát 2 Llsa Páls og Siguröur Pétur Harðarson fyigjast með hátiðahöldum vltt og breitt um landið og spila tónlist við allra hæfi. 18.00 Blút Vmir Dóra og Chicago Beau á Púlsinum. (Tón- leikamir voru hljóðritaðir I febrúar) 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Rokkþáttur Andreu Jómdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 21.00 Gulltkffan -Kvöldtónar 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað ki. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn- Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samletnar auglýtlngar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagtmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagtlnt önn (Endurtekinn þáttur). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 17. júní Lýöveldisdagurinn 17.50 Töfraglugglnn (6) Blandað erient bamaefni. Umsjón Signin Hall- dórsdóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.20 Sögur frá Narnfu (1) (The Namia Chronides II) Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á slgildri sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. Aður á dagskrá i febrúar 1990. 18.50 Táknmáltfréttlr 18.55 FJöltkyldulff (94) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (19) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur um svarl- klædda riddarann, Zono. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Byttu-Brandur Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Ávarp foraætliráðherra 20.40 1891 I þættinum eru rrfjaðir upp atburðir sem gerðust á Islandi fyrir 100 ánrm. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Tage Ammendrap. 21.20 Hekla Forieikur eftir Jón Leifs. Sinfónluhljómsveit Islands og nokkur af kunrt- ustu, islenskum tónskáldum nútímans leika undir stjóm Pauls Zukovskys. Stjóm upptöku Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 21.30 Aldarafmæll Menntaskólans I Reykjavik Hinn 16. júní 1946 var haldið upp á það með glæsibrag að Menntaskólinn hafðt þá starfað I 100 ár. Þessi mynd flallar um þau hátiðarhöld og er byggð á upptökum frá þeim tlma. Höfundur texta og þulur er Jón Múli Amason. 22.00 Krittnlhald undir Jökll Islensk blómynd frá 1989. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Þar segir frá sendimanni biskups, Umba, sem kemur á Snasfellsnes að kanna hvemig krisflnihaldi sé háttað hjá séra Jóni primusi undir Jökii. A vegi hans verður fjöldi sérkennilegs fólks og fyrr en varir taka undariegir atburðir að gerast. Leikstjóri Guðný Halldórsdóttir. Aðalhlutverk Sigurður Sig- urjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson og Helgi Skúlason. 23.35 Útvarptfréttlr (dagtkrárlok Mánudagur 17. júní Þjóöhátíöardagur íslendinga 13:00 Áglmd (Inspector Maigret) Spennandi sakamálamynd um franskan lögreglu- mann sem er að rannsaka morð á góðum vini slnum. Ekkert er eins og það sýnisl vera og allir hafa eitthvað að fela. Aðalhlutverk: Richard Har- ris, Patrick O'Neal, Victoria Tennant og lan Og- ilvy. Leikstjóri: Paul Lynch. Framleiðendur Ro- berl Cooper og Arlhur Weingarlen. 1988. 14:35 Eklö meö Dalty (Driving Miss Daisy) Þetta er fjórföld Óskarsverðlaunamynd sem gerð er eftir Pulitzer verðlaunasögu Alfred Uhry. Sag- an gerist I Atlanta I Bandarikjunum og hefst árið 1948. Aöalhlutverk: Jessica Tandy, Dan Aykroyd og Morgan Freeman. Leikstjóri: Brace Beresford. 1989. 16:10 Dantæöl (DanceCrazy) Hinn kunni danshöfundur, Hermes Pan, segir hér frá reynslu sinni en hann er sá maöur er fyrst samdi dansa fyrir kvikmyndir. Sýnt verður úr fjölda mynda þar sem hann samdi dansana en alls samdi hann dansa fyrir um sextiu kvikmyndir. 17:10 Árbæjartafn- Irfandi forfið - I þessum þættu verður flailað um Arbæjarsafnið, sögu þess og starfssemi. 17:30 Gelmálfamlr 18:00 HetJur hlmingelmtlnt 18:30 Rokk 19:1919:19 20:00 Helmtfrægar ástartögur (Legends in Love) Elizabeth Tayior, Díana prins- essa, Jacqueline Kennedy Onassis, Grace Kelly og Evita Peron. Fimm heimsfrægar konur og ást- arsambönd þeirra sem sum, þó ekki öll, hafa ver- ið sannkallaður dans á rósum. Eða hvaö? 20:50 Mannlff vettanhafa (American Chronides) Öðravisi þáttur um Bandarikin og Bandarikjamenn. 21:15 Lelöln tll Zanzlbar (Road to Zanzibar) Þetta er ein þeina sjö mynda sem þrieykiö Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour lék saman I en Stöð 2 sýndi á slöastliönu ári þá fyrstu I röð- inni, Leiðin fi'l Singapore. Aðalhlutverk: Bob Hope, Bing Cnosby og Dorothy Lamour. Leik- stjóri: Vidor Scherlzinger. 1941. 22:45 öngitrætl (Yellowthread Street) Þrælgóður breskur spennumyndaflokkur. 23:40 Sá yöar tem tyndlaut er... (A Stoning in Fulham County) Fjórir strákar deyöa ungbam með þvl að henda steinum í það en fjölskylda bamsins vill ekki sækja strákana til saka af trúariegum ástæöum, þvi samkvæmt lög- um Amish fiúarinnar mega þau ekki bera vitni. Saksóknari fyikisins reynir allt sem hann getur til að fá þau I dómssal þvi aö dómur yfir drengjunum gæti stöðvaö þær ásóknir sem Amish-fólk þarf að búa við. Aðalhlutverk: Ken Olin, Jill Eikenbery og Olivia Bumette. Leikstjóri: Larry Elikann. Fram- leiðendur Alan Landsburg og Joan Bamett. 01:15 Dagtkrárlok Græna sorptunnan nefnist dönsk heimildamynd um sorp- flokkun og endurvinnslu, sem endursýnd verður í Sjónvarp- inu á fimmtudagskvöld kl. 22.15. Sitt lítiö af hverju, Bretar gera óspart grín að sjálfum sér í þessum myndaflokki og í þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 á fimmtudagskvöld kl. 21.15 taka þeir fyrir stéttaskipt- inguna sem viröist ódauðleg í landi þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.