Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.06.1991, Blaðsíða 13
Laugardagur 15. júní 1991 Tíminn 29 tækniskóli ME.J íslands Höfðabakka 9,112 Reykjavík, S-91- 814933 Tækniskóli íslands auglýsir hér með eftir um- sóknum um eftirtaldar stöður. 1. Frumgreinadeild. Staða kennara í stærðfræði. 2. Heilbrigðisdeild, námsbraut í meinatækni. Hlutastaða lektors, kennslugrein: lífefnafræði. Hlutastöður kennslumeinatækna. Gert er ráð fyrir tímabundinni ráðningu. 3. Heilbrigðisdeild, námsbraut í röntgentækni. Hlutastaða lektors (60%), aðalkennslugrein: innstillingartækni. 4. Staða lektors í tölvufræði. 5. Tímabundin staða í tölvunotkun við reiknistofu. 6. Staða lektors í þolfræði og hönnun, tímabundin ráðning. 7. Rekstrardeild. Staða lektors í hagfræði og við- skiptagreinum. 8. Rekstrardeild. Staða lektors í markaðsfræðum, tímabundin ráðning. Upphaf ráðningar miðast við 1. ágúst eða fer eft- ir samkomulagi. Umsóknir um ofangreindar stöður berist skrifstofu skólans í seinasta lagi þriðjudaginn 25. júní nk. Hæfniskröfur eru eins og tilgreint er í lögum og reglugerð um Tækni- skóla íslands. Umsóknum þarf að fylgja rækileg greinargerð um náms- og starfsferil. Við mat umsækjenda er tekið tillit til starfsreynslu og sérhæfni í kennslugreinum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags tækniskólakennara við fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar viðkom- andi deilda. Reykjavík í júní 1991 Rektor Tækniskóla íslands Auglýsing um tilkynningaskyldu á fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri á íslandi fyrir 25. mars 1991, sbr. ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 34 frá 25. mars 1991. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri hér á landi, sem átt hefur sér stað fyrir gildistöku laga nr. 34 frá 25. mars 1991, skal tilkynnt Seðlabanka íslands, gjaldeyriseftirliti, fyrir 25. júní 1991. Athygli skal vakin á sérstakri auglýsingu Seðlabanka íslands dags. 14. júní 1991, sem varðar tilkynningarskyldu á erlendri fjárfestingu, eftir 25. mars 1991, sem birtist á næstunni í Lögbirtingablaðinu. Reykjavík, 14. júní 1991 Kaupfélag Árnesinga Óskum að ráða verslunarstjóra að blönduðum verslunum okkar í Hveragerði og Vestmannaeyj- um. Um er að ræða framtíðarstörf og þurfa um- sækjendur að hafa nauðsynlega þekkingu og reynslu í verslunarstörfum, svo og góð með- mæli. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 98-21208. •jftv*VAVi.'VVVfi i Liza Minnelli sker afmæliskökuna sína eftir aö hafa blásiö á kertin. 45 ára afmæli Lizu Minnelli Fræg augu Lizu Minnelli ljóm- aðeins nánustu vinum og ættingj- leit vel út í rauða kjólnum sínum uðu af ánægju þegar hún hélt upp um var boðið. í tilefni dagsins fékk og sýndist mjög ánægð, þó svo að á 45 ára afmæli sitt ekki fyrir svo Liza afmælisköku úr súkkulaði hún hafi nýlega ákveðið að skilja ýkja löngu. Veislan var haldin á með þremur litlum hvítum kert- við þriðja eiginmann sinn, Mark Tátou- klúbbnum í New York og um á og á henni stóð „Liza“. Hún Gero, eftir 11 ára hjónaband. Litiu lifandi tvíbura- dúkkumar Mary og Ashley Tvíburarnir Mary og Ashley 01- sen eru orðnar allþekktar í Bandaríkjunum fyrir leik sinn í framhaldsþættinum „Full House", sem sýndur er í sjónvarpi þar vestra. Þar skiptast þær á um að leika litlu stúlkuna Michelle. Nú er farið að kalla þær Mary og Ashley litlu lifandi tvíburadúkk- urnar vegna þess að byrjað er að selja dúkkur, sem hannaðar eru að fyrirmynd þeirra og eru mjög líkar tvíburasystrunum í útliti. Dúkkurnar, sem geta talað, eru kallaðar Michelle eins og litla stúlkan sem þær leika í fram- haldsþáttunum. --------1. .. .1 'm a.Vl. ■■ .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.