Tíminn - 04.07.1991, Qupperneq 2

Tíminn - 04.07.1991, Qupperneq 2
Fimmtudagur 4. júlí 1991 2 Tíminn Breytingar á málefnum hunda í Hafnarfirði standa fyrir dymrn: Bann, en með undan- þágum Á fundl bæjarráðs Hafnarfjarðar fimmtudaginn 27. júní síðastliðinn voru lögð fram drög að reglugerð um hundahald í bænum. Guðmundur Ámi Stefánsson, bæj- arstjóri í Hafnarfirði, sagði að ekki væri fyrirhugað að leyfa hunda f Hafnarfirði, en hundahald er alveg bannað í bænum. Hann sagði að hugmyndin væri hins vegar sú að rýmka talsvert allar reglur um hundahald og veita fólki undanþág- ur vegna hundahalds, svipað því og er í nágrannasveitarfélögunum. Hann sagði að á bæjarráðsfundi á fimmtudaginn hefðu drögin um hundahald verið lögð fram og rætt hefði verið um þessi mál. Hann sagði að meginreglan yrði áfam sú að hundahald væri bannað. Drögin gerðu síðan ráð fyrir því, að að upp- fylltum ákveðnum skilyrðum, svo sem hundaleyfisgjaldi, hreinsun og læknisvottorði, þá væri heimilt að hafa hund í bænum. BÚIÐ SPIL? Þessirakstrar- og snúningsvélmá sjálfsagt muna sinn fffíl fegri, en hjólamúgavélar eru sem óðast að víkja fyrírsvonefndum stjömu- múgavélum. Hjólamúgavélamar þóttu á sinum tíma afbragðs tæki við heyþurrkun, en gengl þeirra lækkaði við tíikomu heytætía, eða fjöifætla. Þærhéldu þó gildi sínu lengi við að raka saman heyinu í múga fyrir heyhleðsluvagna eða -bindivélar. Ennúeru stjömurakstrarvélamar sem óðast að koma í stað þessa ágæta heyskapartækis Guðmundur sagði að ástæður fyrir fyrirhuguðum undanþágum væru m.a. þær að ekki hefði gengið nógu vel að framfylgja hundabanni í bæn- um. Tálsvert mikið væri um það að fólk væri með hunda og lögreglan teldi sig ekki hafa neinar forsendur til þess að ráða við það. Með því að rýmka heimildir til hundahalds og koma á virku eftirliti, þá ætti að vera auðveldara fyrir lögregluna að fylgj- ast með hundahaldinu. Jafnframt sagði Guðmundur að skiptar skoðanir væru um þessi mál f bæjarstjórn og ekki allir sammála um það að veita undanþágur til hundahalds. Hann sagði að ekki væri búið að samþykkja drögin og umræðan um þessi mál yrði ekki tekin aftur upp fyrr en í haust. - UÝJ Árleg harka í innheimtu skatta: Þrír milljarðar í vanskilum! Skattskuldir, sem eru í vanskilum, nema um þremur milljörðum króna um þessar mundir. Árlegar innheimtuað- gerðir fiármálaráðuneytisins eru fyrir- hugaðar í þessum mánuði og er vonast til að þær skili um 300 til 500 milljón- bundnum hætti, samkv. ársskýrslu gatnamálastjóra 1990: ERFIÐAST AÐ FÁ BÍLASTÆÐI í OKT. Út er komin ársskýrsla embættís gatnamáiastjórans í Reykjavík fyrir árið 1990. í skýrslunnl er einkum skýrt frá verklegum fram- kvæmdum sem stofnunin stendur fyrir. Aðalframkvæmdir ársins voru gatna- og hoiræsaframkvæmdir. Mikill áfangi var einnig tekinn fyrir við lagningu nýrra gangstétta og stíga, ásamt kantsteypu og ræktun meðfram götustæðum og á opnum svæðum. Leaa mi út úr skýrslunnl að á síft- asta ári var erfiðast aft fá bílastæöi f ReykjavOt í októbermánufti, en aftur i móti auftveidast í júnímán- uft). Heiidartekjur Bflastæftasjófts skv. borgarbókhaldi, þ.e, greidd œynt, stöftvunarbrotagjöid, tekjur af bif- reiftastæðum, vanskiiainnheimtur og millifærslur stofnana, nimu rúmlega 155 milljónum króna. í júli var hér staddur David de Bruin, svæftissölustjóri Duncan- Mfller fyrirtækisins, sem selur stöftumæla. Rædd Voru ýmis vandamál f rekstri mælanna viö sérfneftinginn, m.a. varftandi raf- hlöftur, gjaldbreytlngar og gulu og rauftu spjöldin. Viögerftarmaöur stööumælanna kvartaöi yfir því sérstæða vandamáli, aft eftir aft hann haffti gert vift mæla innl og þeir siftan verift seitir upp úti, þá bfluftu þeir eftlr skamma hríft, þannig aft tíminn féfl út af tnæiun- um og raufta skxfan kom upp. Sú Ijósift heffti þessi truflandi áhrif kom de Bruin mjög á óvart. SvokÖUuð klukkukort hafa komift tíl umræftu upp á síftkastlft. í októ- ber sl var kynnt frönsk gerft slfkra korta, sem hægt er að nota sam- hlifta núvcrandi stöftumælakerfi efta jafnvel í staft þess. Tækift sjálft á efta ieigir ökumaftur og setur á mælaborft bifreiöar þannig aft unnt sé aft lesa á þaft inn um fram- glugga. Þegar hámarksstöftutíma er náft hættir tældft aft taka gjald og birtír stöftugt á slgá hvað klukkan var, þegar tíminn var uppurinn. Þannig getur stöftuvöiftur fylgst meft þvt hvenær var farift framyfir á tíma. Notkun tækja sem þessara gefur marga nýja möguleika, m.a. tii sanngjamarí gjaldtöku, þar sem ieift opnast tll rauntímagjaldtöku. Þá þarf auftvitaft ekid að hafa tíl- tæka smámynt. t skýrslunni kemur fram aft á si. ári var gerft tilraun með notkun sands í staft salts tíl hájjkueyftingar á götum Reykjavíkur. Ákveftift var aö taka Fossvogs- og Bústaðahverfi fyrir og sanda raeft bíl ailar götur sem iftur voru saltaftar. Tilraunin stóft f um þaft bil vfltu. Wi haffti ver- ift dreift um 200 tonnum af sandL Nifturstaöan eftír þann tíma var að sandur dugir ekki til aft eyfta hálku á fullnægjandi hátt, þótt dreift sé 3-4 sinnum meira magni sands en salts á flatareiningu. 1 samráöi vift borgarverkfræfting var ákveftið aft hætta tílrauntnni. Vegna rottu- og músagangs í höf- uöborginni og Seltjamameskaup- staft, barst 591 kvörtun, en kvört- unum hefur fjölgað talsvert frá fyrra ári. Eins og aft undanfömu var eitraft kerfisbundið i holræsi borgarinnar og voru sum hverfi yf- irfarin tvisvar. FramleiddJr voru 9.338 staukar af rottueitri, steyptir í parafínfeitL Þetta hefur reynst vel í holræsabrunna og verftur gert f Því hefur oft verið haldift friun aft náfthús væru of fá f höfuftborginni. Nýtt náfthús tók tii starfa í maí á síftasta árf aft Vesturgötu 7. -js um króna meira en tekjuáætlun gerir ráð fyrir. Innheimtuaðgerðimar munu felast í lokunum fyrirtækja, ef ekki vill betur. Að sögn Snorra Ólsens, skrifstofústjóra tekjudeildar fjármálaráðuneytisins, á ríkið útistandandi skattkröfúr upp á rúma þrjá milljarða. Hann segir að þetta séu skuldir vegna staðgreiðslu, virðisaukaskatts og tryggingagjalda. Snorri segir að yfirleitt séu það stór fyr- irtæki sem skuldi mest og þá sé ekki um gamlar skuldir að ræða. Snorri kvað innheimtumenn gera sér vonir um að þessar aðgerðir skili um 300 til 500 milljónum króna meira en tekjuáætlun gerir ráð fyrir. Það er erfitt, segir Snorri, að gera sér grein fyrir hvað þessar aðgerðir skili miklu, því stundum þurfi að gera lögtak og þá geti inn- heimtumál dregist von úr viti. Hann segir að aðgerðimar muni felast í því að hótað sé lokun hjá öllum aðil- um, sem skulda virðisaukaskatt eða staðgreiðslu. Snorri segir að næsta skref sé svo að gera lögtak, láti menn sér ekki segjast Skrifstofustjórinn segir að þess- ar aðgerðir séu fyrirhugaðar á næstu dögum og innheimtumenn séu þegar komnir með listann ógurlega í hendur. Ástæður þess að þessar aðgerðir séu nánast árvissar í júlímánuði segir hann vera að þá sé rólegri tími hjá starfs- mönnum fjármálaráðuneytisins en er á meðan þing situr. Hann segir að starf- semi ráðuneytisins snúist þá mikið um lagafrumvörp, reglugerðir o.fl. -HÞ Lokun herstöðvarinnarstórt skref tíl umhverfisvemdan „í átt til af- \ ' __________________________ hafa ákveftift aft bofta til Keflavik- urgöngu þann 10. ágúst nk. Meft göngunni vifla aamtökin vekja athygli á kröfunni um her- laust hlutlaust ísland o$ beirri staftreynd aft ef vift um vift aft befta oMrur fyrir því, aft hmtöftinni á Miönesheiftl verftilokaft. Lokun herstöftvarinnar yrfti ítórt skref tfl umhverfisverndar, en mettgun jarftvegs og and- rúmriofts fylgirveru hersins hér. Um aflan heim er nú verið aft draga úr vígbúnaftí og loka her- stöftvum. Sú þróun þarf líka aft 28. júní sL var samþykkt eftirfar- andi áiyktun: „í síftustu viku lauk hersetu Sovétríkjanna i Tékkósióvakfu og UngverjalandL Herstöftvaand- stæftingar samfagna þjóftum þessara fanda. Afnám sovésku herstoftvanna í þessum iöndum markar meridieg tímamót og er skerfur tfl þeirrar þróunar í Evr- ópu, aft þar verfti engar críendar herstöftvar. ístendingar hljóta aft taka mift af þessum áfanga. Þeim ber að leggja sinn skerf til hinnar friftsamiegu þróunar meft því aft krefjast endurskoðunar og upp- sagnar á herstöðvasanmingum vift Bandarikin. Allt annaft væri tímaskekkja.“ Yfirskrift gðngunnar verftur núna: „í átt tíl afvopnunar". Samtðkin hafa opnað skrifstofu að Þingholtsstræti 6 og verftur hún opin frá M. 14-18 dagiega. -js Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: Nýr framkvæmdastjóri í Hamborg Kristján Hjaltason, 34 ára gamall viðskiptafræðingur, var nýlega ráð- inn framkvæmdastjóri VIK, sem er dótturfyrirtæki SH í Hamborg. Hann tekur við starfi Benedikts Guðmundssonar, sem flyst heim og verður innkaupastjóri SH. Kristján hefur undanfarin fjögur ár starfað sem sölustjóri VIK. Þess má geta að þetta dótturfyrirtæki SH seldi 16,5 þúsund tonn af sjávaraf- urðum í fyrra, að verðmæti þrír milljarðar króna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.