Tíminn - 04.07.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.07.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 4. júlí 1991 DAGBÓK Kvðld-, nœtur- og helgidagavarela apóteka ( Reykjavfk 28. Júni til 4. Júli er I Laugavegs- apótekl og Hottsapóteki. Það apótek sem lýrr er nefnt annast eitt vöreluna frá Id. 22.00 aö kvöldl 81 kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 4 sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjómistu eru gefnar I sima 18888. NeyöarvaktTannlæknafölags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugar- dag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýslngar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekln skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er oplö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er oplð frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fraeðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. ApóMt Keflavfkur Opiö vlrka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótili Vestmannseyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeglnu milli kl. 12.30- 14.00. SeWots: Selfoss apótek er opiö tll kl. 18.30. Op- lö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrfr Reykjavfk, Soltjamames og Kópevog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá Id. 17.00 8108.00 og á laugardög- um og helgldögum allan sólarhringinn. A Settjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Viflanabeiðnir, sfmaráöleggingar og tlmapant- anir I slma 21230. Borgarepftaflnn vakt frá Id. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (siml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaðgeiöir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Helsuvemdaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hati með sér ónæmissklrteini. SoHjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virtra daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafharflötöur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópwogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamái: Sátfræöistööin: Ráögjöf I sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. AlnæmBvandnn Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. Landspftallnn: AJIa daga kl. 15 tll 16ogkl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelcfn: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadefld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadejld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Allavirkakl. 1561 kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arepftailnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafharbúðlr Alla daga kl. 14 til kl 17. - Hvfta- banciö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 tii kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Neppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 17. Kópa- vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaóaspftail: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepsspftali Hafharfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Árnað heilla Þann 26. maí voru geftn saman í hjóna- band í Aðventkirkjunni af séra Erlingi Snorrasyni, þau Melanie West og Brynjar Ólafsson. Heimili þeirra er að Fiskakvísi 3. (Ljósmynd Sigr. Bachmann) Útivist um helgina Laugardag 6. júlf: Kl. 08: Bláfell á Kili. Fjórða fjallgangan í fjallasyrpu Útivistar 1991. Cengið verður upp frá Bláfellshálsi sem liggur í um 600 m hæð og upp á Bláfell, 1160 m. Frá Blá- felli er frábært útsýni yfir Kjöl, á Lang- jökul og Hofsjökul, í Kerlingarfjöll og yf- ir til Heklu. Þátttakendur f fjallasyrpunni fá sérstakt fjallaskírteini og stimpil við þau fjöll sem þeir ganga á. Sunnudag 7. júlí: Kl. 09: Gullfoss-Brúarhlöð-Haukholt Gengið verður frá Gullfossi niður með Hvítá um Brúarhlöð að Haukholti. Þessi leið er fremur létt ganga. Kl. 13: Draugahlíðar-Jósefsdalur. Gengið frá Litlu kaffistofunni um Draugahlíðar og Sauðahnjúkadali og í Jósefsdal. Til baka um Ólafsskarð. Athugið: Tjaldsvæðið í Básum. Vegna mikillar aðsóknar núna um helgina verða allir, sem ætla sér að tjalda í Bás- um og á Goðalandi, að fá leyfi á skrifstofu Útivistar. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIt) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Árnað heilla Þann 15. júní voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Sigurði Pálssyni, þau Berglind Ásmundsdóttir og Reynir Ólafsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Reykjavfk. (Ljósmynd Sigr. Bachmann) Árnaö heilla Þann 15. júní voru gefin saman í hjóna- band í Seltjamameskirkju af séra Sól- veigu Lám þau Þóra Björg Álfþórsdóttir og Kjartan Felixson. Heimili þeirra er að Bollagörðum 67, Seltiamamesi. (Ljósmynd Sigr. Bachmann) Árnaö heilla Þann 25. maí vom gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Pálma Matthíassyni, þau Siv Heiða Franksdóttir og Þór Danfelsson. Heimili þeirra er að Brekkubyggð 81, Garðabæ. (Ljósmynd Sigr. Bachmann) Happdrætti heyrnarlausra Dregið var í happdrætti heymarlausra þann 27. júnf s.l. og em vinningsnúmer eftirfarandi: 1. 1920. 2. 19279. 3. 1143. 4. 11419. 5. 7385. 6. 17466. 7. 8287. 8. 18882. 9. 2052. 10. 4573. 11. 3131. 12. 16792. 13. 10684.14.15089. Vinninga má vitja á skrifstofú Félags heymarlausra, Klapparstíg 28, alla virka daga, sími 91-13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Félag heyraarlausra Þriöjudagstónleikar í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar þann 9. júlí nk. kl. 20.30 munu söngkonumar Signý Sæ- mundsdóttir og Björk Jónsdóttir flytja fjölbreytta efnisskrá við undirleik David Tutt pfanóleikara. Signý Sæmundsdóttir mun syngja Sie- ben frúhe Lieder eftir Alban Berg, Björk Jónsdóttir syngur lög eftir Johannes Brahms og saman flytja þær dúetta eftir Schötz, Luigi Chembini og Mendelsso- hn. Björk Jónsdóttir hóf söngnám hjá Elísa- betu Erlingsdóttur við Tónlistarskólann í Kópavogi. Hún stundaði síðan nám við Tónlistarskólann f Reykjavík og lauk þaðan tónmenntakennaraprófi vorið 1982. Árið 1988 lauk BjÖrk 8. stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavfk; auk þess hefúr hún sótt námskeið hjá prófessor Orin Braun og hjá Sussane Eken. Síðast- liðið vor tók Björk meðal annars þátt í flutningi Kórs Langholtskirkju á Jó- hannesarpassfunni eftir Bach. Signý Sæmundsdóttir stundaði nám við Söngskólann í Reykjavík og fór eftir það utan og lauk einsöngvaraprófi frá Tón- listarháskólanum í Vfnarborg árið 1988. Hún hefur meðal annars tekið þátt í óperuflutningi bæði hérlendis og erlend- is og kemur oft fram á tónleikum. Signý kennir við Nýja tónlistarskólann. David Tútt hefur oft haldið tónleika á ís- landi. Hann stúndaði píanónám í heima- landi sínu, Kanada, en lauk B A- prófi frá Háskólanum í Indiana. Kennari hans þar var Gyorgy Sebok. David hefur unnið til margra verðlauna og hefur leikið einleik með sinfóníuhljómsveitinni f Toronto, Edmonton og Calgary og með útvarps- hljómsveitinni í Búdapest Árið 1988 hélt hann einleikstónleika f Wigmore Hall f London og gerði upptökur fyrir BBC. David Tútt starfar í Sviss og er búsettur þar. Félag eldri borgara Margrét Thoroddsen verður við fimmtudaginn 4. júlí (fullbókað), og fimmtudaginn 18. júlí (pantið tíma í síma 28812). Skrifstofa félagsins er opin milli kl. 9-12 og 13-17 mánudaga til föstudaga. Laugarneskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altar- isganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverð- ur í Safnaðarheimilinu að stundinni lok- inni. hjólbarðar jHágaaða hjólbaröar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. MJög mjúldr ogsterkir. Hraðar hjólbarða- skiptingar. BARÐINN Kff. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 1111 MINNING .... Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heinv sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurfæknishéraós og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slml 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamamos: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifrelð slmi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifrelð slmi 51100. Keflavlk: Lögreglan slml 15500, slökkvlllð og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slml 22222. Isafjöriur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifrelð slml 3333. Ólöf Ólafsdóttir Þriðjudaginn 25. júní kvaddi sam- starfskona okkar, Ólöf Ólafsdóttir, þennan heim. Daginn áður kom hún glöð og endurnærð í vinnuna úr sum- arfríi. Hún haföi verið í þrjár vikur á Spáni, ásamt dóttur sinni og barna- bami. Var greinilegt að hún var mjög ánægð með þá ferð og vorum við sam- mála um að það geislaði af henni gleð- in og sjaldan hafði hún litið betur út. Daginn eftir var hún öll. Það er mikil eftirsjá að Ólöfu. Á Bóka- safni Landspítalans starfaði hún í fjög- ur ár. Safnið er til húsa í gamla Hjúkr- unarskólanum, nú Eirbergi, en þar haföi hún starfað í mörg ár, en fluttist yfir á Bókasafn Landspítalans þegar Hjúkrunarskólinn var lagður niður. Ólöf var sérstaklega vönduð kona, þægileg í umgengni, jafnlynd og ná- kvæm í sínum störfum og minnumst við hennar með hlýhug. Fjölskyldan var henni hugstæð og fylgdist hún vel með barnabömum sínum. Vottum við Sigurjóni eigin- manni hennar, bömum, tengdaböm- um og barnabömum okkar dýpstu samúð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Vald. Brie m Samstarfskonur Þessi grein átti að birtast í blaðinu f gær, en gleymdist því miður, og er beðist velvirðingar. Laura Valentino ásamt einu verka sinna, „Portret af listakonu". Laura Valentino sýnir í Hlaövarpanum Laura Valentino heldur málverkasýn- ingu með nafninu „Kyn, vald, fegurð" í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, frá 5. til 21. júlí nk. Laura lauk MA-námi í list- málun frá Kalifomíu- háskólanum í Berkeley árið 1980, og hefur sýnt verk sín víða í Bandaríkjunum. Hún hefur dvalið á íslandi f þrjú ár, og stundar nám í fslensku við Háskóla Islands. Sýningin verður opnuð föstudagskvöld 5. júlí milli kl. 8-10. Allir velkomnir. Galleríið er op- ið þri.-fösL kl. 12-6, laug. kl. 10-4, og sun. kl. 2-4. 6302. Lárétt 1) Manns. 6) Grískur bókstafur. 7) Kyrrlátur. 9) Geymi. 11) Sem. 12) Suðaustur. 13) Léttur svefn. 15) Mál. 16) Ólafur. 18) Peninganna. Lóðrétt 1) Spámaður. 2) Stríðsmenn. 3) Hasar. 4) Bit. 5) Afríkuland. 8) Ólga. 10) Kona. 14) Söngfólk. 15) Málm- ur. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 6301 Lárétt 1) Innlend. 6) Ævi. 7) Dár. 9) Nóa. 11) LI. 12) Ku. 13) Aða. 15) Bug. 16) Una. 18) Dómarar. Lóðfétt 1) Indland. 2) Nær. 3) LV. 4) Ein. 5) Draugur. 8) Að. 10) Óku. 14) Áum. 16) Bar. 17) Na. Ef bilar rafmagn, hltaveita eöa vatnsverta má hringjá I þessi sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltavelta: Reykjavtk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Slmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólartiringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. £ ^ 3. Júli 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar 63,570 63,730 Sterlingspund ...101,823 102,080 Kanadadollar 55,634 55,774 Dönskkróna 8,9852 9,0078 Norskkróna 8,8953 8,9177 Sænsk króna 9,5926 9,6167 Rnnskt mark ...14,6188 14,6556 Franskur franki ...10,2375 10,2633 Belgískur franki 1,6858 1,6900 Svtssneskur franki.... ,...40,1579 40,2590 Hollenskt gylllni ,...30,7957 30,8732 Þýskt mark ...34,6752 34,7625 ,..0,04665 0,04677 4,9403 Austumskur sch 4,9279 Portúg. escudo 0,3975 0,3985 Spánskur pesetí 0,5541 0,5555 Japansktycn ,...0,45617 0,45732 frskt pund 92,828 93,062 Sérst. dráttarr ...83,0339 83,2429 ECU-Evrópum ....71,2651 71,4445

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.