Tíminn - 04.07.1991, Side 12

Tíminn - 04.07.1991, Side 12
12 Tíminn Fimmtudagur 4. júlf 1991 KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS BGDKof IDVE Bnstaklega p\ig og skemmtileg mynd. „Brílljantin, uppábrot, strigaskór og Chevy '53.“ Rithöfundi veröur hugsað til unglingsáranna og er myndin ánaegjuleg ferð til 6. áratugsins. Hér er fullt af íörngri tönlist, sem flutt er af John Lee Hooker, Chuck Beny, Gene Vin- cent, Little Richard o.fl. Aðalhlutveric Chris Young, Keith Coogan (The Great Outdoors) Leikstjóri: Robert Shaye Framleiðandi: Rachel Talalay (Cry Baby) Sýnd I A-sal Id. 5,7,9 og 11 Hans hátign i—i SlMI 32075 Fnimsýnlr Táningar Harmleikur hefur átt sér stað. Eini erfingi krúnunnar er planóleikarinn Ralph. *** Emplre SýndiB-sal ».5,7,9 0011 White Palace Smellin gamanmynd og erótfsk ástarsaga *** Mbl. **** Variety Sýnd I C-sal kl. 11 Bðnnuð bömum Innan 12 ára Dansað við Regitze Sankallað kvikmyndakonfekt *** Mbl. Sýnd i C-sal kl. 7 og 9 Einmana í Ameríku Sýnd f C-sal kl. 5 1UMFERÐAR ÍRÁÐ Billy Cristal (lék m.a. í When Harry met Sally) hafði með sér kálf þegar harrn mætti á frum- sýningu myndarinnar City Slickers, en það er hans nýj- asta mynd. Þeir félagar vöktu að sjálfsögðu mikla at- hygli, en ekki þótti ljóst hver ætti að stjóma hverjum! Kelly McGillis karlmanns- laus? Þótt ótrúlegt sé var Kelly McGiIlis eitt sinn svo viss um að hún fyndi aldrei þann rétta að litlu munaði að hún færi í sæðisbanka til að geta eignast barn. En henni skjátlaðist. Dag einn fór hún að kaupa sér bát. Sölumað- urinn taldi hana af kaupun- um en á að giftast sér. Sá heppni heitir Fred Tilman og nú eiga þau 11 mánaða dótt- ur. Lisa Bonet sem frægust er fyrir leik sinn f Fyrirmyndarföður, og mað- ur hennar Lenny Kravits hafa ekki enn fengið skilnað. Þrátt fyrir það hefur Lisa nú þegar opinberað trúlofun sína og Corey Parker, en hann leikur í þáttunum Á fertugsaldri. Þau ætla víst að gifta sig samkvæmt siðum hindúa! Vinir þeirra segja þau tvö eiga margt sameiginlegt. Þau em bæði í sértrúarsöfn- uði sem kenndur er við Gu- umayi og em bæði mjög andlega sinnuð! Ted Danson reyndi að hressa við einn af mörgum heimilislausum í New York, en hann gaf hon- um 5 dollara á leið sinni af blaðamannafundi þar í borg á dögunum... Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! | UMFERÐAR cieccci SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarinn Það er aldeilis hraði, grin, brögð og breilur I þessari þmmugóðu .James Bond" mynd, en hún er núna I toppsætinu á Norðurtöndum. Það er hinn sjóðheití leikari Richard Grieco, sem er að gera það gott vestan hafs, sem kom, sá og sigraði i þessari stórgóðu mynd. Teen Agent — James Bond“ mynd áreins 19911 Aöalhlutverk: Richard Grieco, Unda Hunt, Roger Rees, Robin BarUett Framleiðendur Cralg Zadan og Nell Meron Handrit: Darren Star Tónlist: David Foster Leikstjóri: William Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Valdatafl MUf FS CI4 S%ISf Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.9 og 11.05 Hrói höttur Sýnd kl. 5, og 9 Óskareverðlaunamyndln Eymd Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11 BlÓHÖ SlMI 76900 - ÁLFABAKKA 8 - Nýja „James Bond" myndin Ungi njósnarinn Það er aldeilis hraöi, grfn, brögð og brellur I þessari þrumugóðu .James Bond" mynd, en hún er núna I toppsætinu á Noröurlöndum. Það er hinn sjóöheiti leikari Richard Grieco, sem er að gera það gott vestan hats, sem kom, sá og sigraöi i þessari stórgóðu mynd. Teen Agent — James Bond“ mynd árelns 19911 Aðalhlutverk: Richard Grieco, Unda Hunt, Roger Rees, Robin Bartlett Framleiðendur Cralg Zadan og Neil Meron Handrit: Darren Star Tónlist David Foster Leikstjóri: Willlam Dear Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Meö lögguna á hælunum Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Útrýmandinn Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd k). 7,9 og 11 Fjör í Kringlunni ifTTE MIIIILR 100BV 4LLEN ** *** SífeltíSFROM .4 414LL fW iv—* '£Z Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sofið hjá óvininum Bðnnuð bömum innan 14ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Aleinn heima Sýnd ki. 5 REGNBOGINN? Glæpakonungurinn Hann hefur seíð inni I nokkum tíma, en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eituriyOasölu borgarinnar. Ekki eru allir til- búnir að vikja tyrir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er engum hlíft. ADVÖRUNil! I myndlnni eru atriðl sem ekkl eru vlð hæti viðkvæms fólks. Þvl er myndin aðelns sýnd kl. 9 og 11 skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftírtiti ríkisins. *** Mbl. Aðalhlutveric Christopher Walken, Larry Fishbume, Jay Julien og Janet Julian Leikstjóri: Abel Ferrara Sýnd ki. 9 og 11 Stranglega bönnuó innan 16 ára Stál í stál JMIHSHIS BI lli STEEI Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis (A Fish Call- ed Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood) Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Óskareverðlaunamyndin Dansar við úlfa K E V I N C O S T N E R 2m3 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9 **** Morgunblaðið **** Tlminn Cyrano De Bergerac *** pádv Cymno De Bergeœc er heillandi stóimynd *** SVMbl. **** Slf Þjððviljanum Sýndkl. 5og9 Litli þjófurinn Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð Innan 12 ára Lffsförunautur Sýnd kl. 9 og 11 fea HÁSKÚLABÍð .... SIMI2 2140 FrumsýnÉr Lömbin þagna Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegur leikur. Stórieikaramir Jodie Foster, Anthony Hopkins og Scott Glenn eru mætt I magnaðasta spennutrylli sem sýndur hefur verið, undir leikstjóm Jonathan Demme. Myndin sem engin kvikmyndaunnandi lætur tramhjásérfara. Fjölmiðlaumsagnin .Klassiskur tryHir* - .Æsispennandi' - „Blóðþrýstingurinn snarhækkar' - .Hrollvekjandi' - .Hnúamir hvítna' - .Spennan I hámarki' - .Hún tekur á taugamar". Sýnd kt. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára Víkingasveitin 2 Sýndkl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan16 ára Hafmeyjamar Lögin úr myndinni oru á fullu á útvarpsstövunum núna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Ástargildran Sýndkl. 9.05 og 11.05 BönnuO innan 12 ára Danielle frænka Sýnd kl. 7 Slðustu sýningar Bittu mig, elskaðu mig Sýnd kl. 5,9,10 og 11,10 Siðustu sýningar Bönnuö innan 16 ára Allt í besta lagi (Stanno tuttí bene) Eftlr sama leikstjóra og .Paradlsarbióiö'. Endursýnd I nokkra daga vegna pda áskorana. Sýnd Id. 7 Skjaldbökurnar (Turíes) Sýndkl.5 Sjá einnig bióauglýsingar i DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.