Tíminn - 17.08.1991, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.08.1991, Blaðsíða 8
16 HELGIN Laugardagur 17. ágúst 1991 Andlát Mývatns Smám saman fjölgar útlendingum sem verja orlofsaurunum sínum til íslandsferðar. Þeim Qölgar aö sönnu ekki hratt, en nokkuð þó. Það sann- ar að í mörgum löndum þar sem allt er annars kafið í gróðri og blómum er til fólk sem þykir ánægjuleg til- breyting að hrjóstrum, uppblæstri, jöklum og óbyggðum víðemum. Það hafa sagt mér leiðsögumenn að Þjóðverjar og Austurríkismenn séu viðkvæmastir fyrir þessu. Því veldur máske hið „wagneriska" í þjóðarka- raktémum. Þeir halda að á Gnita- heiði hafi verið svipað umhorfs og á Skagaströnd. Flestir Skandinavar eru víst minna snortnir og Amerík- anamir munu aldrei fá nóg af sól og pálmatrjám. Því ferðist þeir eins langt í átt að miðbaug og þeir hafa efni á og mikill minnihluti horfir í hina áttina. En annars er engin hætta á að ekki fáist nóg af ferðamönnum í framtíð- inni. Þótt ísland verði máske seint draumaland allrar heimsbyggðar- innar, þá mun meira en nógu marga fysa að koma hér samt. Þegar em menn famir að velta fyrir sér hættu á náttúruspjöllum af völdum gest- anna. Frægir urðu þeir fálka- og eggjaþjófámir — og nú hefur borið á að áhugafólk um steinaríkið spilli steingervingalögum í bergi. Af öllu þessu hefur gerst talsvert fjaðrafok og komið í ljós að vilji er fyrir hendi til að stemma stigu við slíkum slys- um með eftirliti og reglum. í ljósi alls þess uppnáms er leiddi að umræddum atvikum er mesta furða hve rólegir menn fylgjast með and- láti lífríkisins við Mývatn — hinnar heimskunnu nátturuparadísar og trekkiverks ferðaiðnaðar vors. Þar gengur kísilverksmiðjan dag og nótt Hún dælir smávemnum í vatnsbotninum, sem em forsenda fiska- og fíiglalífs þama, upp á landið í ergi og gríð. En hún er víst búin svo góðum reykhreinsibúnaði að allt er í himnalagi. Þetta er eins og tób- akssali læknaði sjúkling með lungnakrabba af andfylu og segði að nú væri allt í lagi með hann — enda vill hann ekki missa af viðskiptum við hann. Fjöldi náttúrufræðinga hefur um árabil kannað áhrif verksmiðjunnar á lífríkið við vatnið, en líklega bless- unarlega(I) ekki komist að neinni óyggjandi niðurstöðu. Hverju ætti fólk í Mývatnssveit líka að hafa fram- færi sitt af? Skýrslur hrannast upp og gegna því hlutverki fyrst og fremst að áfram er hægt að dæla að vild, því enginn getur sagt að ekki sé verið að kanna málin vísindalega. Sjúklingurinn Mývatn mun því taka andvörpin með herskara af hjúkmn- arliði við rúmstokkinn. Efalaust vinna vísindamennimir störf sín af samviskusemi, en ekki fæst séð að vatninu heilsist vitund betur fyrir það. Velkist menn í vafa um skaðsemi kísilverksmiðjunnar, er þá ekki augljóst mál að það á að stöðva hana? Þjóðarbúið verður þá að bæta fólkinu í Mývatnssveit miss- inn með einhverju móti, eins og sauðfjárbændum fyrir niðurskurð- inn, þótt ekki sé slíkt hjal víst vin- sælt nú um stundir. En hvað um það, og fjárstofn má rækta upp að nýju en Mývatn yrði aldrei samt Gettu nú Það var Staðar- staður í Staðar- sveit, sem síðast gat að líta í „Gettu nú“ — en þar sat til forna Ari hinn fróði. Hér sjáum við þekkt fjall á Norð- austurlandi. Hvert er það? KROSSGÁTA fXl/Q 'UAV ViÐ muDí twm KUJKK - fit/ ftP ntuusTfi vrosTj ÁTT ÆTLA LoFCRtT ► FASIÐ ÞfiJiflNT e Hfif / ur MJ1.D srMti" Ri/ÍK. •*»» ► l /Oc>o > P 1 r • • 50 H’AR HORFI flRM tónn lo i ý|J f f f II ■•Mii • TRffPSL- utJr\ HRtvr- DYR SUÐ - DU5TUR, DROf/ á-LÍJL S£>. ► 5 NEM SPiL- IN'U LfNÓST TsúbiJR SÍITU 4 iðs- fí FiiiK 4 TÆTT LATN- CSK T SKflLD S LIÐIHis/ t/mi SAM- KCMf) i RU&LA EtD- STCIKT 3 ist ■ STflPUR MflLflRI (o TKÍ S DKYKK UR Fitla 4 1Söi HÆÐ FJCRlR 4 VAft Ð AMBl HVÍLT mwK fiflPIÐ 3L0M hAS FÆPl rwNi LTW HIMN a V£RU * SLUNMtR STök GiEGHUM SIM/I ■JOTfii RIE5Ð \ ► ZTNI TÓNN SV/rí? - SE JíV- f\STU% m$s 4i BRltkí TÆOfi íoof úlpan /o STÓ S TJÓKN JK SJO r s SAMT. SPíLfl SOT?T ÍO flHNAR íl KJflL le\t Bfor DJÚp fíUN UTA'R LVKTfi einW SPÚDU 13 il — ÍfiOS - uhJÚ TUGL vorH) GÍRflMN pðFlHN þflTT- T/tK- fl/JDfl 6ÖRÐTT ií SKEPWfl /3 KÓÐ TviHLJ. KiN/xjr /5 mm oGN piíu TcA IH tfÚL/IS. sé R- HLJ. HÚLL 'firr f3 L. IH frw- muH WGLEa iS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.