Tíminn - 21.08.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.08.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur21. ágúst 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Útvöröur Út er komið tímaritið Útvörður 1. tbl. 6. árgangs. Efnisyfirlit: Dagskrá landsfundar Útvarðar 1991. Hlöðver Þ. Hlöðversson: „Frítt skal yf- ir frjálsu landi". Áskorun til íslendinga gen inngöngu í EES og EB. Gunnlaugur Júlíusson: Rómarsátt- málinn, stutt yfirlit Sigmundur Guðbjamarson: Við meg- um ekki láta þvinga okkur til samninga sem veita aðeins stundarhag. Sigurður Helgason: Nálgumst ekki lokasamninga með glýju í augum. Hjörleifur Guttormsson: Evrópu- bandalagið, EES og aðrir kostir fyrir fs- land. Dr. Hannes Jónsson: Hugleiðingar um Efnahagssvæði Evrópu (EES) sem af- sprengi af efnahagslegum markmiðum Evrópusamfélagsins (EB). Þórir Aðalsteinsson: Eins og þegar Múhameð fór til fjallsins. Dr. Haraldur Bessason: Heimsendir. Ingvar Gíslason: Nýjar vísur um frelsi þjóðar, frama lands. Eyvindur Erlendsson: Saga um hag- vöxt á kostnað hagsældar. Jónas Pétursson: Stjómarbót Ráðstefna um byggða- og orkumál á Austurlandi. Bragi Ámason: Horft til framtíðar - - framleiðsla og notkun vetnis í stað olíu. Skúli G. Johnsen: Sjúkraþjónustan á landsbyggðinni. Jónas Pétursson: Fljótsdalsvirkjun. Áskell Einarsson: Atvinnuval þjóðar- innar og röskun búsetu í landinu. Happavelta Lukkutríós Sölu miða í „Happaveltu" Lukkutríós björgunarsveitanna er nú lokið. Draga átti í bónusleik um glæsileg Mercedes Benz bifreið 13. ágúst sl., en ákveðið var að fresta drætti til 26. ágúst Var þetta gert til að gefa öllum tækifæri til að skila inn bónusmiðum með myndum af svört- um köttum. Það era því síðustu forvöð að skila mið- um á skrifstofu Lukkutríós, Snorrabraut 60, fyrir mánudaginn 26. ágúst. Lukkutríó þakkar góðar undirtektir og biðst forláts á drættinum. Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem sýndu mér samúð við andlát og útför systur minnar Þórunnar Þorsteinsdóttur frá Gaularási, Austur-Landeyjum Sérstakar þakkir til starfsfólks Elliheimilisins Grundar, allra þeirra er heimsóttu hana og til sveitunga hennar. Guðmundur Þorsteinsson Ási, Hveragerði íþróttaskóli Siguröar Greipssonar í Haukadal Nokkrir nemendur og velunnarar íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar f Haukadal hafa undirbúið að koma fyrir áritaðri málmplötu á bautastein Sigurð- ar skólastjóra sem staðsettur er í Hauka- dal. Þá er í undirbúningi að setja upp í and- dyri hótelsins við Geysi mynd af glímu- mönnum (glímubragði) ásamt áritun um starfrækslu þeirra hjóna Sigrúnara Bjamadóttur og Sigurðar Creipssonar á íþróttaskóla í 43 ár sem sóttur var af 823 piltum. Með birtingu þessarar fréttatilkynning- ar vonumst við til að náist í nemendur íþróttaskólans og aðra sem vildu veita þessum framkvæmdum lið. öllum þeim sem sóttu nemendamótið f Haukadal 21. ágúst 1988 og við höfðum heimilisföng fyrir verður sendur gfróseðill ásamt bréfi um fyrirhuguð verkefrii f Haukadal. SEKTIR fyrir nokkur umferöarlagabrot: Umferöarráö vekur athygli á nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt að Biðskylda ekki virt Ekið gegn einstefnu Ekið hraðar en leyfilegt er Framúrakstur við gangbraut Framúrakstur þar sem bannað er „Hægri reglan“ ekki virt Lögboðin ökuljós ekki kveikt Stöðvunarskyldubrot - allt að Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar Öryggisbelti ekki notuð 7000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 9000 kr. 5000 kr. 7000 kr. 7000 kr. 1500 kr. 7000 kr. 4500 kr. 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! MIDVIKUDAGUR 21. ágúst MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6v*5 Veöurfregnlr. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Ráiar 1 Trausti Þór Sverrisson og Hanna G. Siguróar- dóttir. 7.30 Fréttayflrllt • tréttlr á ensku. Kikt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Vangaveltur Njaröar P. Njarðvík. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnlr. 8.40 í fartesklnu Upplýsingar um menningarviöburöi edendis. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Lélt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Gfsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér aögu .Refurinn frébæri' eftir Roald Dahl. Ami Amason les eigin þýðingu (5). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfim] meó Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnlr. 10.20 Mllll fjalla og fjöni Þáttur um gróóur og dýralíf. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttlr. 11.03 Ténmál Tónlisl miðakla, endurreisnar- og barrokkflmans. Umsjón: Þorkell Sigurbjömsson. (Einnig útvarp- að að loknum fráttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kL 12.00.13J0 12.00 FréttayflriH á hádegl 12.20 Hédeglcfréttlr 12.45 Veéurfregnlr. 12.4B Auðllndln Sjðvanitvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 f dagtlnsöm- Bæjadffið á Blldudal Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Fiá Isafírði) (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIODEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Lögln vlö vlnmma 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipaaagan: „f morgunkullnu* eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson ies eigin þýðingu (3). 14.30 Mlödegistónllst- Sónata númer 51 G-dúr fyrir einleiksfiðlu effir Eu- gene Ysaýe, Gidon Kremer leikur,- Jæ Chem- irtée du Roi René' eftir Darius Milhaud, Ayorama Iréblásarakvartettinn leikur. Adagio i g-moil eftir Tomaso Albinoni, Hötpusveitin I New York leik- ur. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dréttien Brol úr lifi og sfarfi Siguröar Guðjðnssonar. Um- sjón: Pjetur Hafstein Uiusson. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Á Austurtandi meó Harakli Bjamasyni. (Frá Egils- stöóum). 16.40 Lög frí ýmtum löndum 17.00 Fréttlr. 17.03 VIU skaltu Umsjón: lllugi Jökulsson. (Einnig útvarpað föstudagskvöld kl. 21.00). 17.30 „Pétur Gautur*, svfta númer 2 eftir Edvard Grieg Fnharmónlusveitin I Beriin leikur, Herbert von Karajan stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir Id. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfiegnlr. Auglýtlngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlksjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Framvaröatvaltln Straumar og stefnur I tónlist llðandi stundar. Frá norrænu tónlislarhátiðinni I Gautaborg (Nor- disk Musikfest) dagana 4. til 10. febrúar 1991. Fjóröi og lokaþáttur.- Dans fyrir planó effir Karin Rehngvist. Rapsódia fyrir planó effir Karóllnu EF riksdóttur. Ulrika Davidsson leikur.* Petals fyrir selló og raftóna eftir Kaiju Saariaho. Lea Pekkala leikur.- Rðlukonsert eftir Vagn Holmboe. Kari Ove Mannberg leikur með Sinfónluhljómsveit tónlistarháskólans I Gautaborg; Jan Yngwe stjómar. Umsjón Kristinn J. Nlelsson. 21.00 í dagslns ðmi ■ Fatasöfnun Þjóðminjasafnsins Umsjðn: Asdls Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinnþálturfrá27. júnl). 21.30 Kamnrannútlk Stofutónlist at klasslskum toga. Sónata fyrir fiölu og planó nr. 1 f G-dúr, ópus 78 eltir Johannes Brahms. Itzhak Periman og Vla- dimir Ashkenazy leika. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvðldtlns. Dagskrá motgundagsins. 22.30 Sumartagan: JMttir Rómar* effir Alberto Moravia Hanna Maria Kartsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jéns Helga- sonar (33). 23.00 Klerkur I eldllnu Dagskrá I tilefni 200. ártlðar séra Jóns Sleingrimssonar .eldklerks'. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. Flytjendur ásamt umsjónarmanni: Sig- rún Edda Bjömsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friðþjófs- son og Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri. (Aður é dagskrá 11. ágúst) 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi1). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Naturútvaip á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmareson hefla daginn með hlustendum.- Inga Dagfinnsdóttir talar frá Tokyo. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvaipiö heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva As- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einareson og Mar- grét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 9 - fjðgur Úrvals dægurtónlist, [ vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Mararét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einare- son og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.03 Degtkrá: Dægurmálautvarp og fréttir Starfsmenn dsegur- málaútvarpsins; Aslaug Dóra Eyjótfsdóttir, Sig- urður Þór Salvareson, Katrin Balduredóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, Guömundur Birgisson, . Þórunn Bjamadóttir og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr.- Dagskrá heldur átram. Vasaleikhus Þon/alds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöartálln - Þjóófundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson situr við sim- ann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Hljómlall guöanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur. Einnlg útvarpað sunnudag kl. 8.07). 20.30 Gullskffan: „Mlghty llke a rote* með EMs Costello frá frá 1991 21.00 Rokk og rúll Umsjón: Llsa Páls. (Endurteklnn frá sunnudegi). 22.07 Landlð og mlöln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nsBstu nótt). 00.10 f héttlnn 01.00 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Samletnar euglýtlngar lautt fyrir kl. 7.30, 9.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00,1Z20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,19.30, og 2Z30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Rokk|sáttur Andreu Jóntdóttur 0Z00 Fréttlr. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur átram (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldl). 03.00 f dagtlnt ðnn - Bæjariffið á Blldudal Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði) (Endurtakinn þáltur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Gleltur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Nraturlðg 04.30 Veðurtregnlr.- Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlöln Siguröur Pétur Haröareon spjallar við hlustendur tilsjávarogsveita. (Endurtekið úrval frá kvökfinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljút lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svaaðisútvarp Vestljaróa kl. 18.35-19.00 MiAvikudagur 21. ágúst 17.50 Sölargeltlar (17) Endurtekinn þátlur frá sunnudegi. 18.20 Töfraglugglnn (15) Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigtún Hall- dórsdóttir. 18.50 Téknméltfréttlr 18.55 FJðr I Frant (3) (French Fields) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 19.20 Staupattelnn (25) (Cheere) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jókl bjöm Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Hrlstu af þér slenlö (13) I þessum þætti sem er sá sföasti í þáttaröðinni verður m.a. rætt við Ingólf S. Sveinsson geðlækni um streitu og hvemig vinna megi gegn henni. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Gieta Garbo Ný, bandarisk heimildamynd um hina viðfrægu leikkonu. Greta fæddist I Stokkhólmi ánð 1905 og varð fljótt að fara að vinna fyrir sár. Fegurð heruv ar opnaöi henni leið til frægðar og frama og um skeið var hún dáðasta leikkona heims. Sögumað- ur er bandaríska leikkonan Glenn Close. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.50 Furðuborg (Zero Cíty) Sovésk blómynd frá 1989. Myndin er háðsk ádeila á þjóðfélag kommúnista og hefst á þvt að ungur maður kemur til ósköp venjulegrar borgar en rekur sig fljótt á að ekkl er allt sem sýnisL Þýð- andi Ami Bergmann. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Furöuborg ■ framhald. 23.30Dagskráriok STÖÐ □ Mifivikudagur 21. ágúst 15:45 Négrannar 17:30 Siglld avlntýri Fallegur teiknimyndaflokkur sem gerður er eftir þekktum ævintýrum. 17:40 Töfraferðln Ævintýraleg teiknimynd. 18:00 Tlnna Skemmtilegur myndaflokkur um unga stúlku og afa hennar. 18:25 Nýmetl 19:19 19:19 20:10 Á graennl gnmd Stuliur og skemmtilegur þáttur um garðyikju. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason.. 20:15 Lukkulákar (Coasfing) Fimmti' þáltur af sjö um Baker- bræðuma. 21:10 Alfreö Hltchcock Nýir magnaðir þættir I anda meistarans. 21:35 Brúólr Kritts (Brides of Christ) Lokaþáttur. 22:30 Bdatport Skemmtilegur þáttur um bfla og bilaiþráttir. AðaF efni þáttarins veröur RC-tortæran. Þetla erljórða og næstsíöasta keppnin sem telur til Islands- meistara. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23:05 Hlnn frjélsl Frakkl (The Free Frenchman) Lokaþáttur. OOtOOBIIndtkák (BlindChess) Bandarisk spennumynd þar sem segir frá ungri stúlku sem er handtekin, ákærð og sett I fangelsi fyrir moiö, sem hún ekkl framdi. I fangelslnu lifir hún I stððugum ótta þvi það er setið um lif henn- ar. Henni tekst að flýja og er hún á flótta undan lögreglunni og morðingjanum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. Leikstjóri: Jeny Jame- son. 1989. Bönnuð bömum. Lokasýning. 01:30 Dagtkráriok í Búnaðarbanka Islands á Selfossi hef- ur vereið opnaður reikningur nr. 1010 (minningasjóður Sigurðar Greipssonar) svo að þeir sem óska eftir að gerast þátt- takendur geti sent þangað fjárframlög. Miðað er við 1.000 krónur. Listi yfir þátttakendur verður festur á bakhlið myndarinnar í hótelinu við Geysi. Félag eldri borgara í Kópavogi fer laugardaginn 7. september kl. 11 fyr- ir hádegi frá Sparisjóði Kópavogs, ekið um Dragháls með viðkomu á Hvanneyri til Borgamess, þaðan til Akraness á heimleiö og þar höfð nokkur viðdvöl. Nánari upplýsingar um ferð þessa og farmiða fást í síma 41564, 45352 og 41359. Ferðanefndin. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað verður og dansað að venju föstu- dagskvöldið 23. ágúst að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öllum opið. Þjóðarflokkurinn Landsfundur Þjóðarflokksins verður haldinn á Laugarbakka í Miðfirði 23.-25. ágúst nk. Aðalefni fandarins verður skipulags- breytingar. Allir stuðningsmenn flokksins era vel- komnir. Stjómin. 6335. Lárétt 1) Konvolútta. 5) Fisks. 7) Austur- Þýskaland. 9) Fraus. 11) Siglutré. 12) Tvíhljóði. 13) Svelgur. 15) Fugl. 16) Landfarsótt. 18) Fima. Lóörétt 1) Furðan. 2) Und. 3) Tveir eins bókstaflr. 4) íláti. 6) Sofa. 8) Afrek. 10) Forfeður. 14) Móðurfaðir. 15) Bráðlyndu. 17) Hvílt. Ráðning á gátu no. 6334 Lárétt 1) Týndur. 5) Áll. 7) Urð. 9) Læk. 11) Má. 12) Fæ. 13) Ask. 15) Mar. 16) Una. 18) Slanga. Lóðrétt 1) Tciumar. 2) Náð. 3) DL. 4) Ull. 6) Skárra. 8) Rás. 10)Æfa. 14) Kul. 15) Man. 17) Na. Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsvelta mð hringja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogiog Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bllanavakt hjé borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Teklö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 20. ágúst 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....62,850 63,010 Sterilngspund ..102,603 102,864 Kanadadollar ....54,999 55,139 Dönsk króna ....9,0011 9,0240 Norsk króna ....8,8953 8,9180 Sænsk króna ....9,5677 9,5920 Flnnskt mark ..14,2695 14,3058 Franskur frankl ..10,2320 10,2580 Belgfskur franki ....1,6874 1,6917 Svlssneskur frankl ..40,5615 40,6647 Hollenskt gylllnl ..30,8126 30,8910 Þýskt mark ..34,6864 34,7747 (tölsk lira ..0,04656 0,04668 Austurrfskur sch.... ....4,9315 4,9441 Portúg. escudo ....0,4056 0,4066 Spánskur pesetl ....0,5581 0,5596 Japanskt yen ..0,45684 0,45801 ....92,833 93,069 Sérst. dráttarr. ..82,7081 82,9186 ECU-Evrópum ..71,3442 71,5258

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.