Tíminn - 28.08.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.08.1991, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991 - 156. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Hitaveitustjóri hefursvarað fyrirspurn Markúsar Arnar Antonssonar borgarstjóra um viðbótar- kostnað við útsýnishúsið á Öskjuhlíð frá því kostnaðaráætlunin var endurskoðuð í apríl sl. í tíð fyrrverandi borgarstjóra, Davíös Oddssonar. Kostnaðurinn hefur aukist um tæpar 300 millj- ónir síðan þá eða um einar tvær milljónir króna á dag umfram það sem talað var um í apríl. Heild- arkostnaður við Perluna er því kominn í 1,6 millj- arða króna. Meðal þess kostnaðar sem bæst hefur við síðan kostnaðaráætlun var endurskoð- uð eru greiðslur til verkfræðinga sem eru 31,8 milljónir umfram áætlun, arkitektar fengu 13,5 milljónir en ekki 6 milljónir, gleymst hafði að gera ráð fyrir gatnagerðargjöldum, tæki og bún- aður urðu 61,1 milljón dýrari en talið var og kostnaður við flygil, kvikmynd og kynningar- bækling um Perluna o.fl. bættist við upp á sam- tals 19 milljónir. • Blaðsíða 5 Pf of camninnsim iinn ÍWN 1... ;d i ■’CrCiii I I I 1 ii. iljjP i. I i ÍNWÍi.i BANNAD AD PUMPA A GÆS FINNIST HUNINNAN EES stendur nú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.