Tíminn - 28.08.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.08.1991, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28. ágúst 1991 Tíminn 3 Margir skotveiðimenn þurfa að losa sig við pumpur sfnar ef ísland gerist aðili að EES og taka upp skotveiðar með ein- eða tvíhleypum: Engar fjölskotabyssur á evrópska efnahagssvæóinu Ef ísland verður aðili að evrópska efnahagssvæðinu, má búast við því að margir skotveiðimenn þurfi að kveðja hálfsjáifvirkar byssur sínar eða pumpur og taka upp skotveiðar með ein- eða tvflileypum. í EB löndunum eru í gildi reglur sem banna notkun á marghleyp- um og sömu reglur eru hafðar til hliðsjónar í samningsdrögum um Aðalsteinn Pétursson hjá Veiðivon í Reykjavík sést hér handleika hálfsjálfvirka haglabyssu, en slíkar byssur eru ekki í náðinni á evrópsku efnahagssvæði. Tfmamynd: Ámi Bjama EES. Sverrir Scheving Thorsteinsson, for- maður Fræðsludeildar Skotveiðifé- lags íslands, sagði í samtali við Tím- ann að þessar reglur innan EB væru staðreynd og þær myndu hellast yfir okkur ef við yrðum aðilar að EES. „Það hefur eiginlega þegar hellst yfir okkur, því við erum bundnir af ýms- um samningum sem við höfum gert í sambandi við fuglafriðunarlög. Þar er mjög strangt tekið á því að menn séu ekki með meira en tvö skot í byssum hjá sér.“ Aðspurður sagði Sverrir að það væru mjög margir sem ættu pumpur og hálfsjálfvirkar byssur hér á landi og hefðu sitt skotleyfi út á þær. „Þetta er flutt inn í stórum stfl og það yrði mik- ið bakslag ef það ætti að ganga hart eftir því að strika yfir pumpumar og marghleypumar." Sverrir sagði að Bretar væru manna hrifnastir af því að banna allt nema tvíhleypur, en þeir sjálfir færu ein- faldlega í kringum þessar reglur með því að vera með tvær tvíhleypur. Hann sagði að erfitt væri að sjá mik- inn mun á því þegar breski háaðallinn sama Aðildarfélög Bandalags starfs- manna ríkis og bæja em þessa dag- ana að leggja síðustu hönd á kröfu- gerðir sínar vegna komandi kjara- samninga. Starfsmannafélag ríkis- stofnana hefur þegar gengið frá sinni kröfugerð og er meginkrafan sú að kaupmáttur verði sá sami og hann var 1987, þ.e. að kaupmáttur launa hækki um 15% á samnings- tímanum. Samningar BSRB em lausir nú um mánaðamótin, en þrátt fyrir það hefur ríkið ekki enn fundað með fulltrúum félagsins. Fjármálaráðherra hefur aftur á móti verið duglegur við að koma fram með hugmyndir á sfðum Morgun- blaðsins sem fallið hafa illa í kramið hjá launþegum. Fyrir nokkm lýsti hann því yfir að til greina kæmi að fækka ríkisstarfsmönnum og í Morgunblaðinu á sunnudaginn sagði hann að þeir legðu upp með það í samningagerðina að verkalýðs- hreyfingin og opinberir starfsmenn hefðu þann skilning að engar hækk- anir verði á heildarlaunum. Sam- skipti og yfirlýsingar af þessum toga virðast aðeins tíðkast hjá ríkinu, því fulltrúar Vinnuveitendasambands- ins og Verkamannasambandsins sátu á fyrsta fundi sínum vegna komandi kjarasamninga í gær. Árni St. Jónsson, framkvæmda- stjóri Starfsmannafélags ríkisstofh- ana, sagði í samtali við Tímann að kröfugerð SFR væri ekki komin í endanlegt form, eftir ætti að gera á henni breytingar sem trúnaðar- mannaráðsfundur hefði gert sl. færi á veiðar með tvær tvíhleypur eins og hann hefur gert í árhundmð, og þegar menn væm að veiða með fjögurra skota pumpum eða marg- hleypum. í Bretlandi væri hver með tvær tvíhleypur og einn til tvo aðstoð- armenn sem afhentu mönnum á augabragði aðra tvíhleypu þegar búið væri að hleypa af þeirri fyrri. Þar með næðu þeir að skjóta jafnmörgum skotiftn á nánast sama tíma og þeir sem væm með pumpur. Sverrir sagði að honum þætti það svolítið skondið að Bretar, sem mest berðust fyrir þessu banni, framleiddu tvíhleypumar þannig að þær em seld- ar saman í pömm. Sverrir sagði að í ljósi þessara stað- reynda í sambandi við tvöföldu tví- hleypumar, þá mætti setja spuming- armerki við þessar reglur og hvort þær væm í raun réttlátar. Sverrir sagði að það sem vekti fyrir mönnum með þessum reglum væri að gefa fuglinum tækifæri. Siðfræði- lega væri þetta sett þannig fram að þú næðir með tvíhleypu að skjóta einu skoti á ákveðinn fugl, og ef hann ekki mánudag. Ámi sagði aðspurður að þeir væm með fjórar meginkröfur plús sérkröfur. „Við setjum fram þá kröfu að kaupmáttur almennra launa verði ekki lægri en árið 1987. Þá emm við að tala um hækkun um 15%, því ef við tökum kaupmáttinn ‘87 og bemm hann saman við það sem hann er í dag, þá vantar okkur 15% til þess að ná honum. Við setj- um fram þá kröfu að byrjunarlaun hækki verulega, þ.e. að þau verði ekki undir 70 þúsund krónum. Við setjum fram þá kröfu að kaupmátt- artryggingin verði ekki verri en ver- ið hefur í undangengnum samning- um. Við teljum að það hafi gengið alveg þokkalega og ef það gengur eftir í næstu samningum, þá emm við sátt við það. Svo er ein megin- krafa líka að skattleysismörk verði ekki undir lægstu launum, eða um 70 þúsund,“ sagði Ámi. Hann sagði að ýmsir núverandi ráðherrar hefðu verið með það á sinni stefnuskrá að skattleysismörk yrðu í kringum þetta, og því ætti að vera auðvelt fyrir ríkið að fallast á þessa kröfu. Aðspurður sagði Ámi að þeirra hugmyndir fæm ekki saman við hugmyndir fjármálaráðherra, eins og þær hefðu birst mönnum í fjöl- miðlum að undanförnu. „Við leggj- um höfuðáherslu á og teljum okkur eiga inni kaupmáttaraukningu við næstu samninga. Þjóðarsáttarsamn- ingamir vom gerðir með það í huga að koma á stöðugleika og sá stöðug- leiki komst á. Meira að segja varð dytti alveg í hvelli þá hefðu menn tækifæri til að skjóta hinu skotinu. „Þetta er gmnnhugmyndin og hún er mjög í anda góðrar siðfræði. Ég fer viðskiptakjarabati mun betri en gert var ráð fyrir í þeim samningum. Ætlunin var alltaf að kaupmáttar- aukningin kæmi í kjölfar þessara samninga. Að okkar mati má skýra þetta svartnætti sem nú er verið að draga upp með því að samningar em í nánd,“ sagði Árni St. Jónsson. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði að aðildarfélögin væru enn að vinna að sínum kröfugerðum og eftir ætti að koma í ljós hvort þau muni samræma sínar kröfur. Hann sagðist gera ráð fyrir að áherslur yrðu ólíkar milli félaga. „Þau vilja ræða sín mál og kunna að slá takt- inn að einhverju leyti í ólíkum tón- tegundum, en þó er Ijóst að tónninn verður alls staðar sá sami að því leyt- inu til að menn vilja aukin kaup- mátt kauptaxtans. Menn vilja einnig standa vörð um velferðarkerfið og hafa áhyggjur af hugsanlegum ráð- stöfunum gagnvart því. Það hefur verið öllum mönnum hugleikið á þeim fundum og ráðstefnum sem við höfum haldið og komið fram víðar. Velferðarkerfi er ekki bara eitthvert orð eða hugtak. Velferðar- kerfi er raunveruleiki fyrir margt fólk. Þegar verið er að tala um not- endaskatta, sem þýða auknar álögur á sjúklinga og skólaböm og fleiri, þá eru menn ekki bara að vega að rót- um velferðarkerfisins heldur emm við líka að tala um raunvemlega kaupmáttarrýrnun hjá þeim ein- staklingum og fjölskyldum sem í hlut eiga og koma til með að bera þessar álögur. Það er ljóst að áður en ekkert ofan af því og ég rek sjálfur áróður fyrir tvíhleypum, og vitna þar í góðan vin minn og frumherja í þess- um málum, Egil Jónasson Stardal,“ gengið er frá samningum þá vilja menn fá að vita hvað það er sem menn ætla að gera í þessum efn- um,“ sagði Ögmundur. Aðspurður sagði hann að yfirlýs- ingar fjármálaráðherra, m.a. í Morg- unblaðinu sl. sunnudag, bæm ekki vott um nægjanlegt raunsæi. „Ég hef nú orðað það svo að ég vonist til að ríkisstjórnin fari að sjá til sólar eins og hinn hluti þjóðarinnar gerir. Staðreyndin er sú að það er hér upp- gangur á öllum sviðum, nema þá hjá þeim fyrirtækjum sem skulda peninga og við höfum gagnrýnt að það skuli ekki tekið á fjármagnskerf- inu. Ég lít svo á að það sé komið að því að efna þau fyrirheit sem gefin vom í tengslum við síðustu samn- inga, um að hér verði samið um aukinn kaupmátt kauptaxtans, auk þess sem menn láti velferðarkerfið vera, að öðru leyti en því sem er til þess fallið að bæta það,“ sagði ög- mundur. ögmundur sagði að það hefði verið hyggilegt af hálfu ríkisstjómarinnar að reyna að ganga frá samningum áður en ferið væri í það að ganga frá fjárlögum. „Þarna vantar veigamik- inn þátt inn í sem er launaþáttur- inn. Menn verða að vita út frá hvaða kaupmáttarstigi á að ganga,“ sagði Ögmundur. Hann sagði að það hefði oft verið hafður sá háttur á að taka ekki tillit til komandi kjarasamn- inga við gerð fjárlaga. „En mér finnst það bera vott um óskynsam- leg vinnubrögð,“ sagði Ögmundur Jónasson. —SE sagði Sverrir Scheving Thorsteins- son. —SE Aðalfundur Stéttar- sambands bænda verður um helgina. Hákon Sigurgrímsson segir: Krafan um hagræðingu til umræðu ,JÉg reikna með að það verðl í fyrsta lagi breytt rekstrarumhverfi sem blasir við eftír gerð nýs bú- vörusamnings. Rfltíð mun frá 1. september 1992 hætta að greiða útflutningsbætur og ber ekki lengur ábyrgð á fullu verði á fyrir- fram ákveðnu magnl framleiðsl- uirnar. Eftir þann tíma bera bænd- ur sjálfir álryrgð á sBIu varanna bæði mnanlands og utan,“ segir Hákon Sigurgrímsson, fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands bænda, um væntanleg umraeðu- efnl á aðalfundi þess árið 1991 sem haldinn verður á Hvanneyri dagana 31. ágúst til 2. september. öðru lagi er það auldn pressa á hagraeðingu og lægra verð á bú- vöru sem menn þurfa að vera við- búnir að mæta. í því sambamfi hjýtur þáttur afurðastöðvanna og úrvinnslunnar mjög að koma tfl skoðunar. Það veröur rætt um eignarhald og stjómun afurða- stöðvanna. Margir telja að hún þurfi mikiu meira aft verða í hönd- um bænda ajálfra eftírieiðis. Ég geri ráð fyrir að umhverfis- mál og landnýting veröi ofariega á biaði. Og svo auðritað atvinnumál tii sveita. Þaðermjög knýjandi að skapa þar ný atvinnutækífæri, ut- an iandbúnaðarins, nú þegar sauðfjárræktin dregst saman.“ Samningar BSRB eru lausir nú um mánaðamótin og eru félögin að leggja síðustu hönd á kröfugerð: SFR krefst þess að fá kaupmátt og 1987

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.