Tíminn - 12.09.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 12. september 1991
Lauaardagur 14. september
14.00 Iþróttaþátturinn
14.00 fdenska knattspyman — bein úts.
frá leikjum i fyrstu deiid karta.
16.00 Breska melstaramótlA (þeysu
17.00 Umrssður I sjónvarpssal
Nýtuýndir Islandsmeistarar í knattspymu i heim-
sókn.
17.50 Úrsllt dagslns
18.00 Alfreó önd (48) (Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kart
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vlnlr hans (21)
(Casper & Friends) Bandan'skur teiknimynda-
flokkur um vofukrilið Kasper. Þýðandi Guöni Kol-
beinsson. Leikraddir Leikhópurinn Fantasia.
18.50 Táknmilsfréttlr
18.55 Blfstrandi hundar
(Wildlife on One — Whistling Hunters) Bresk
náttúrulifsmynd um indverska villihunda. Þýðandi
og þulur Gyifi Pálsson.
19.30 Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Reynir Harðar-
20.00 Fréttlr og veóur
20.35 Lottó
20.40 Ökuþór (3) (Home James)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.05 Fólkló I landlnu
Þar eni álfar i steinunum. Inga Rósa Þórðardóttir
ræðir við Helga Amgrimsson og Bryndísi Snjótfs-
dóttur á Borgarfirði eystra. Dagskrárgerö Sam-
ver.
21.25 f þá gömlu góóu daga
(In The Good Old Days) Tvær stuttar únrals-
myndir eftir Charies Chaplin, Vopnaskak (Shoul-
der Arms) frá árinu 1918 og Presturinn (The Pilg-
rim) frá 1923. Myndimar eru sýndar með inn-
gangsorðum Chaplins frá 1968. Þýðandi Ólóf
Pétursdóttir.
22.50 Feórahefnd (Two Fathers’ Justice)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1985. Veró-
andi brúöhjón eru myrt og tekst ódaeðismönnun-
um að foröa sér undan armi laganna. Feður fóm-
ariambanna ákveða aö koma fram hefndum og
taka róttvisina í sínar hendur. Leikstjóri Rod Holo-
omb. Aöalhlutverk Robert Conrad og George
Hamilton. Þýöandi Páll Heiðar Jónsson.
00.30 Úftvarpsfréttlr í dagskrárlok
STÖÐ E3
Laugardagur 14. september
09:00 Böm em beita fólk
Skemmtilegur og pbreyttur þáttur. Umsjón: Agries Jo-
hansen. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2
1991.
10:301 (umerbúóum
Fjörug teiknimynd um tápmilda krakka.
10:55 Bamadraumar
Fræðandi þáttur fyrir böm og unglinga.
11:00 Flmm og hiróudýrió (Five Children and It)
Nýr og skemmtilegur framhaldsþáttur fyrir böm og ung-
linga
11:25 Á leró meó New Klds on the Block
Teiknimynd.
12.-00 Á framandi slóöum
(Rediscovery of the Worid) Framandi staöir heimsóttir.
12:50 Á grænnl grund
Endurtekinn þáttur frá siöastliönum miövikudegi. Um-
sjón: Hafsteinn Hafliöason. Framleiöandi: Baldur Hrafn-
kell Jónsson. Slöö 21991.
12:55 Aldrel of selnt (Hurry Up, Or l'll Be 30)
Létt og skemmtileg gamanmynd um ungan mann sem
vaknar upp viö vondan draum. Hann er aö veröa þrítug-
ur, býr ennþá heima hjá foreldrum sínum og hefur veriö
meö sömu stelpunni siöan hann hætti í skóla. Þaö stytt-
ist óöum í þrítugsafmæiið og kauöi ákveöur aö láta
hendur standa fram úr ermum og breyta þessu til batrv
aöar. Þess má geta til gamans að þetta er fyrsta kvik-
myndin í fullri lengd sem grínistinn Danny De Vito lék í.
Aöalhlutverk: John Lefkowitz, Danny De Vito og Linda
DeCoff. Leikstjóri og framleiöandi: Joseph Jacoby.
1972.
14:20Fyrirft>urinn (Baby Girl Scott)
Þessi sannsögulega mynd segir frá hjónum sem komin
eru yfir fertugt þegar hún veröur bamshafandi í fyrsta
skipti. Bamiö faeðist fyrir timann og þau hjónin skrifa
undir skjal þar sem læknum er gefiö leyfi til aö gera allt
sem í þeirra valdi stendur til aö haJda ungabaminu á lífi.
En þegar þau sjá hvers konar aöferöum er beitt til aö
halda lifi í þessum veikburöa einstaklingi skipta þau um
skoöun. Þaö eru þau John Lithgow (The World Accord-
ing To Garp, Terms oí Endearment) og Mary Beth Hurt
(Interiors, The Wortd According To Garp) sem fara meö
hlutverk hjónanna og sýna afburöagóöan leik aö mati
gagnrýnenda vestanhafs. Leikstjóri er John Korty og
framleiöandi Belh Polson.
15:55 Inn viö belnlö
Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir tók á
móti séra Auöi Eir. Stjóm upptóku: Ema Kettier. Stöö 2
1991.
17:00 Falcon Crest
Bandariskur framhaldsþáttur.
18:00 Poppogkók
Fima hress tónlistarþáttur. Stöð 21991.
18:30 Bflasport
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi. Urrv
sjón: Birgír Þór Bragason. Stöö 21991.
19:19 19:19
20:00 Morógáta
Spennandi framhaldsþáttur um ekkjuna Jessicu.
20:50 Á noróurslóóum (Northern Exposure)
Annar þáttur af sextán um lækninn sem lendir vegna
samnings i krummaskuði þar sem hann á aö stunda
lækningar.
21:40 Fjölskylduflskja (Cousins)
Rómantisk gamanmynd um allsérstæöa fjólskyldiv
flækju. Aöalhlutverk: Ted Danson, Isabella Rossellini,
Sean Young og Uoyd Bridges. Leikstjóri: Joel Schumac-
her. Framleiöandi: George Goodman. 1989.
23:20 Moróln vló Chlna Lake
(The China Lake Murders) Vel gerö og hörkuspennandi
mynd um lögreglumann úr stórborg sem er í frii. Óvænt
blandast hann inn í rannsókn á fjóldamoröum í litium
bæ. Þar lendir hann upp á kant við lögreglustjóra hér-
aösins, en ef komast á aö hver moröinginn er verða þeir
aö taka höndum saman og vinna að framgangi málsins.
Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Michael Parks og Nancy Ev-
erhard. Leiksljóri: Alan Metzger. 1990. Stranglega
bönnuö bömum.
00:45 Undirhelmar (Dead Easy)
Georgie er braskari. Alexa er gleöikona. Armstrong er
lögga. Þau hafa ekki náö 21 árs aldrí. Þau eru byrjend-
ur í stórborg. Georgie getur hugsaö hratt, hlaupiö hratt
og er ákveöinn. Alexa er falleg en þorir ekki aö láta sig
dreyma um betra líf. Armslrong er sveitastrákur sem
kom til stórborgarínnar til þess aö veröa lögga, en hann
þekkir ekki hættumar sem geta leynst í stórborg og get-
ur þaö reynst honum skeinuhætt. Aöalhlutverk: Scott
Burgess, Rosemary Paul og Tim McKenzie. Leikstjóri:
Bert Deling. Framleiöandi: John Weiiey. Stranglega
bönnuö bömum.
02:15 Ófrióur (Trapper County War)
Tveir ungir menn úr borginni villast af leið og lenda óvart
í Trapper-sýslu, afskekktum bæ, sem er stjómaö af
Luddigger-ættinni. Þegar annar ungu mannanna gefur
sig á tal viö fallega unga þjónustustúlku er fjandinn laus.
AÖalhlutverk: Robert Estes og Don Swayze. Leikstjóri:
Worth Keeter. Framleiöandi: Michael W. Leighton.
1988. Stranglega bönnuö bómum.
03:50 Dagskráriok
Sunnudagur 15. september
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt
Séra Birgir Snæbjömsson pnöfastur á Akureyri
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veóurfregnlr.
8.20 Klrkjutónllst
Upphaf Þoriákstiða, höfundur óþekktur. Mariu-
kvæði, höfundur óþekktur. Lofsöngur eftir Helga
Helgason. Kór Langholtskirkju syngur; Jón Stef-
ánsson stjómar. Prelúdia og fúga I a-moil eftir DF
etrich Buxtehude. Tokkata í G-dur eftir Dietrich
Buxtehude. Tilbrigði við ,Herr Christ, der einzige
Gottessohn' eftir Heinrich Scheidemann. Gustav
Leonhardt leikur é orgel. Þrjár mótettur eftir Jak-
ob Clemens non Papa. Tallis Scholars kórinn
syngur; Peter Philips stjómar.
9.00 Fréttir.
9.03 SplallaA um guóspjöll
Þórir Olafsson rektor Kennaraháskóla Islands
ræðirum guðspjall dagsins, Jóhannes 11:32-45,
við Bemharð Guðmundsson.
9.30 Tónllst é sunnudagsmorgnl
Píanótrió í G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur á pianó. Konstantin Krechter
á fiölu og Pótur Þorvaidsson á seiló. Ófullgerður
strengjakvartett i d-moil ópus 103 eftir Joseph
Haydn. Amadeus-kvartettinn ieikur.
10.00 Fréttlr
10.10 Veóurfregnlr
10.25 Dagbékarfarot frá Afriku
,Á meðal sjálfstæðra kvenna á Bissagoseyjum'.
(Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03)
f 1.00 Mossa ( Hástelgsklrkju
Prestur séra Tómas Sveinsson.
12.10 Dagskrá sunnudagslns
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.Tðnlist.
13.00 Hratt flýgur stund I Eyjafjarðarsveit
Umsjón; Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri).
(Einnig útvarpað miðvikudagskvöid kl. 23.00).
14.00 Og tfmans elfur (ellur elns og fljót"
Dagskrá um Pétur Beinteinsson I Grafardal og
skáldsystkin hans. Umsjðn: Berglind Gunnars-
dóttir.
15.00 Aó lelka meó Uffey
Dagskrá um leiklistarhátið evrópskra unglinga í
Dyflinni, menningaitiöfuðborg Evröpu 1991. Um-
sjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari með
umsjónarmanni er Amar Jónsson.
16.00 Fréttlr.
16.15 Veóurfregnlr
16.30 Á feró meó bændum
i Mývalnssveit Umsjón: Steinunn Haröardóttir.
(Einnig útvarpað þriöjudag kl. 9.03)
17.00 Kvlntett I A-dúr K581
eftir Wolfgang Amadeus Mozart Einar Jóhannes-
son leikur á klarinettu, Andrzej Kleina og
Zbigniew Dubik á fiðlur. Guömundur Kristmunds-
son á víólu og Richard Talkowsky á selló. (Hljóð-
ritun Útvarpsins frá 4. júlí sl.) Umsjðn: Már Magn-
ússon.
18.00 ,Ég berst á táki fráum“
Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán
Sturia Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag
kl. 17.03).
18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Funl Sumarþáttur bama.
Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laug-
ardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.10 ,Taktu ofan fyrir blómunum"
Dagskrá um sænska skáldið Bo Setteriind. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. Lesari með umsjónar-
manni: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudegi).
22.00 Fréttlr. Orö kvöldslns.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum ■ lelkhústónllst
Tónlist úr söngleikjunum .Oliver. eflir Lionel Barl
og .Paint your wagon' eftir Lemer og Loewe.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkom I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi).
01.00 Veöurf regnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum lil morguns.
8.07 Hljómfall guöanna
Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
miövikudegi).
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests. Sigild dæguriög, fróðleik-
smolar, spumingaleikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Nætur-
útvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriöjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atbunöi líðandi
stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
15.00 Uppáhaldstónllstin þín
Gyða Dröfn Tryggvadóttir fær til sin gesti. (Endur-
tekinn á miðvikudag).
16.05 Úr smlöjunnl
Þáttur um Elton John og plötu hans og Bemie
Taupin .Sleeping with the past' umsjón: Sigtús E.
Amórsson. (Áður á dagskrá 20. júní 1990).
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01).
19.00 KvöldfrvSttlr
19.32 DJass
Umsjón: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags kl. 3100).
20.30 Gullsklfan: .Talking Blues“
Hljómleikaupptökur með Bob Madey & the Wail-
ersfrá 1973- 1975. - Kvöidtónar
22.07 Landlö og mlóln
Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttirm
01.00 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttlr Næturtónar - hljóma áfram.
04.03 f dagsins önn - Hungurdauöi
Umsjðn: Brynhildur Ólafsdóttir og Siguijðn Ólafs-
son. (Endurlekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
04.30 Veóurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og mlöln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv-
ar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 MorguntónarLjúfiög imorgunsárið.
Sunnudagur 15. september
17.00 Norræn hátföarmessa
i Þingeyrakirkju. Séra Bolli Gústavsson vígslu-
biskup predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra
Áma Sigurðssyni. Kór Akureyrarkirkju, Margrét
Bóasdóttir, Rut Ingótfsdóttir, Lilja Hjaltadóttir,
Guðrún Þórarinsdóttir, Richard Kom, Valva Gisla-
dóttir og Kristinn Öm Kristinsson flytja tónlist ettir
Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Leifs, Jakob
Tryggvason, Björgvin Guðmundsson, J.G. Walter
og Mozart. Stjómandi og organisti er Bjöm Steirv
ar Sólbergsson. Sveinn Einarsson dagskrárs^óri
flytur inngangsorö.
18.15 Sólargelilar (21)
Blandaö innlent efni tyrir böm og unglinga. Um-
sjón Bryndis Hólm. Dagskrárgerð Kristin Bjöng
Þorsteinsdóttir.
18.40 Geddan (Gáddan)
Mynd um böm I veiðiferö. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður Unnur Berglind Guð-
mundsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið)
Áður á dagskrá 24. april 1990.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vlstaskiptl (2) (A Different Worid)
Ný syrpa um nemendur Hillman-skóla. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.30 Fákar (5 (Fest im Sattel)
Þýskur myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þóröar-
dóttir.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Sunnudagssyrpa
Með Emi Inga um Noröuriand. Hann drepur niöur
fæti á Dalvík, Ólafsflrði, Hotsðsi og Sigluflröi,
ræðir við Valgeröi Bjamadóttur jafnréttisfulltrúa á
Akureyri og heilsar upp á hljómsveitina Rokk-
bandið. Dagskrárgerð Samver.
21.00 Ástir og alþjóðamál (2)
(Le Mari de l'Ambassadeur) Franskur mynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttír.
21.55 Trygglngamaðurinn
(The Man from the Pru) Breskt sjónvarpsleikrit
um morð sem tramið var árið 1931 i Liverpool og
enn hefur ekki verið upplýst að tullu, þótt kvið-
dómur teldi eiginmann fómariambsins sekan.
Fyrir fáeinum árum komu tvö ný vitni fram I mál-
inu, og sé framburður þeirra réttur var eiginmað-
urinn haföur fyrir rangri sök á sinum tima. Aðal-
hlutverk Jonathan Pryce, Anna Massey og Sus-
annah York. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir.
23.30 Útvarpstréttlr I dagskrárlok
STÖÐ E3
Sunnudagur 15. september
09KX) Morgunperlur
Skemmtileg teiknímyndasyrpa. Stöð 21991.
09*45 Péftur Pan Ævintýraleg teiknimynd.
10:10 Ævlnftýraheimur NINTENDO
Spennandi teiknimynd.
10:35 Ævlnftýrin í Eikarstrsti
(Oak Street Chronides) Nýr skemmtilegur framhalds-
þáttur fyrir böm á öllum aldri.
10:50 Blaéasnápamir (Press Gang)
Nýr myndaflokkur um nokkra blaðasnápa sem lenda í
skemmtilegum ævintýrum.
11:15 FJöltkyidusögur
12KK) Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá því í gær.
12:30 Sjálfsvíg (Permanent Record)
Alan Boyce er hér í hlutverki táningsstráks sem á fram-
tíöina fyrir sér. Hann er fyrirmyndamemandi og virðist
ganga allt í haginn. Þegar hann tekur sitt eigiö lif gripur
um sig ótti á meðal skólafélaga hans og kennara. Aöal-
hlutverk: Alan Boyce, Keanu Reeves og Michelle Meyr-
ink. Leikstjóri: Marisa Silver. 1988. 13:55 Italski boltinn
Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni í knattspymu.
1545 Tvo þarí tfl (It Takes Two)
Þessi létta og skemmtilega gamanmynd segir frá verð-
andi brúðguma sem er rétt um það bil að guggna á öllu
tilstandinu. Aðalhlutverk: George Newbem, Leslie Hope
og Kimberíey Foster. Leikstjóri: David Bearid. Framleiö-
andi: Robert Lawrence. 1988.
17KX) Bláa byitlngin
Sjöundi þáttur af átta um vistkerfi hafsins.
18:00 60 mínútur
Vandaður fréttaskýringaþáttur.
1840 Maja býfluga Teiknimynd.
19:19 19:19
20 KX) Stuttmynd
20:25 Lagakrókar
Bandariskur framhaldsþáttur sem gerist á lögfræöiskrif-
stofu. Þetta er þáttur númer 100 og hana nú!
21:15 Lagakrókar -100 þættir að baki
I tilefni þess að nú hefur Stöð 2 sýnt 100 þætti af Laga-
krókum sýnum við sérstakan þátt þar sem rætt er við
leikara og mistök sýnd. Skemmtilegur þáttur sem eng-
inn ætti af missa af.
22:05 Dagbók skjaldböku (Turtle Diary)
Rómantísk bresk gamanmynd um mann og konu sem
dragast að hvort ööru og eignast þaö sameiginlega
áhugamál aö reyna að bjarga stofni risaskjaldbökunnar.
Vel gerð mynd sem gerö er eftir bók Harolds Pinter. Að-
alhlutverk:
2340 Vegabréf til vítis (Passport to Terror)
Sannsöguleg mynd sem segir sögu Gene LePere sem
lenti í tyrknesku fangelsi. Gene var nýskilin og ákvaö að
fara i sex vikna fri með skemmtiferðaskipi. Skipiö leggst
aö bryggju i Tyrtdandi þar sem allir fara frá txxöi í skoð-
unarferð.
01:10 Dagskrárfok
RÚV I (77 a na
Mánudagur 16. september
MORGUNÚTVARP KU 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnlr
Bæn, sóra Jakob Ágúst Hjálmarsson ftytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunjiáttur Rásar 1
Hanna G. Sigurðardðttir og Trausti Þór Svertis-
son.
7.30 Fréttayflrllt ■ fréttlr á ensku.
Kfkt i blöð og fréttaskeyti.
7.45 Brál aö austan
Krisflana Bergsdóttir sendir llnu.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnlr.
8.40 (fartesklnu Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP KU 9.00 • 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn
Létt tónlist með mongunkaflinu og geslur lítur
inn. Umsjón: Guðjón Bijánsson (Frá Isafirði).
9.45 Segöu mér sögu
,Utli lávarðurinn' eftir Frances Hodgson Bumett.
Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(14).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkfim!
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Af hverju hringlr þú ekkl?
Jónas Jónasson ræðir við hlustendur i sima 91-
38 500.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmál
Tónllst 20. aldar.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegl
12.20 Hádegisfréttir
2.45 Veöurfregnir.
12.48 Auöllndin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýslngar.
13.05 í dagslns önn - Umhverflsmál
Umsjón: Jön Guðni Kristjánsson. (Einnig úlvarp-
að i nætunitvarpi kl. 3.00).
MIÐÐEGISÚTVARP KU 13.30-16.00
13.30 Sögur af dýrum
Umsjðn: Jóhanna Á. Steingrlmsdóttir.
(Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30).
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: ,1 morgunkulinu'
eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýðingu (21).
14.30 Balletto campestra
eftir Niccolð Paganini Salvatore Accardo leikur
á fiðlu með Kammersveit Evrópu; Franco Tam-
poni sljómar.
15.00 Fréttir.
15.03 Jackie Colllns
og Nawal el Saadawi Skáldskapur kvenna I
fyrsta og þriðja heiminum. Umsjón: Friðrik
Rafnsson (Endurfluttur Leslampi frá 10. mars
1990. Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl.
21.10).
SÍÐDEGISÚTVARP KU 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrln
Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurlregnir.
16.20 Á förnum vegl
Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni.
(Frá Isafirði).
16.40 Lög frá ýmsum löndum
17.00 Fréttlr.
17.03 Norömannabylurinn Hrisey 1884
Umsjðn: Birgir Sveinbjömsson. (Frá Akureyri).
17.30 Tónllst á sfödegl
Slavnesk rapsódía nr. 2 eftir Antonin Dvorák.
Slóvakíska filharmónlusveitin leikur; Zdenék
Kosler stjómar. Rómansa fyrir flölu og hljómsveit
eftir Anlonln Dvorák. Midori leikur með Filharm-
óníusveitinni I New York; Zubin Mehta stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú
18.18 A6 utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veöurfregnir. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Um daginn og veglnn
Eirikur Valsson talar.
KVÖLDÚTVARP KU 20.004)1.00
20.00 Tónlelkar
Hijómsveit Tónlistarskólans í Reykjavik leikur
verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Robert
Schumann. Einleikaran Aða[heiður Eggertsdóttir
pianóieikari og Jön Ragnar Ömólfsson sellóleík-
ari; Ingvar Jðnasson stjómar. (Hljóðritun Út-
varpsins frá 3. mars sl.) Umsjón: Már Magnús-
son.
21.00 Sumarvaka
a. .Sagan um Laugu í skúmum' eftir Jóhannes
Ámason. b. Minningaþáttur um Kristlnu Kjart-
ansdóttur eftir Sigriði Þorsteinsdóttur.
c. .Hrapið', frásögn um sögulega uppfærslu á
leikriti í Kolbeinsslaðahreppi eftir Kristján Jóns-
son frá Snorrastöðum Umsjón: Amdís Þorvalds-
dóttir. Lesarar með umsjónarmanni eru Kristrún
Jónsdóttir og Pétur Eiðsson. (Frá Egilsslóðum).
22.00 Fréttlr.
22.07 A6 utan
(Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18).
22.15 Veöurlregnlr.
22.20 Orö kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: .Drekar og smáfuglar'
eflir Óiaf Jóhann Sigurösson Þorsleinn Gunn-
arssonles. (13).
23.10 Stundarkorn I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp-
að á sunnudagskvöld kl. 00.10).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Mánudagur 16. september
7.03 Morgunútvarplö Vaknað til lifsins
Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefla
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtúnlisl i ailan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayflrllt og veður.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9 ■ fjögur
Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á
ferö.Umsjón: Mangrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
6.00 Fréttlr.
16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og fráttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,
Anna Kristlne Magnúsdóttir, Bergljót Baldurs-
dóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson, og fréttaritarar heima og eriendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞJéöarsálln
Þjóðfundur í beinni útsendingu þjóðin hlustar á
sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
21.00 Gullskffan:
,Zig-zag' með Hoolers frá 1989 Kvöldtónar
22.07 Landlð og miöln
Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 (háttlnn
01.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur).
02.00 Fréttlr. Þáttur Svavars heldur áfram.
03.00 í dagslns önn Umhverfismál
Umsjón: Jón Guðni Krisljánsson. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 NætuHög
04.30 Veöurfregnlr. Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veöri,
færð og fiugsamgðngum.
05.05 Landlö og mlðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld-
inu áður).
06.00 Fréttlr af veöri,
færð og fiugsamgöngum.
06.01 MorguntönarLjúflöglmorgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Mánudagur 16. september
17.50 Töfraglugglnn (19)
Biandað erient bamaefni. Umsjðn Sigrún HalL
dórsdðttir. Endursýndur þáttur.
18.20 Drengurinn frá Andrómedu
(The Boy Frorn Andromeda) Annar þáttur af sex
um þrjá unglinga, sem ganga I lið með geimveru
I örvæntingartullri tilraun hennar til að bjarga
heiminum. Þýðandl Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Á mörkunum (29) (Bordertown)
Frönsk/kanadlsk þáttaróð.
Þýðandi Trausti Júliusson.
19.20 Roseanne (5)
Bandariskur gamanmyndattokkur um hina glaö-
beittu og þéttholda Roseanne. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
19.50 Hðkkl hundur Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Fólkið ( Forsælu (2) (Evening Shade)
Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur um mðn-
ingsþjálfara i smábæ og fjöiskyldu hans.
Þýðandi Ólafur B. Guönason.
21.00 fþröttahornlö
Fjallað um (þróttaviðburði helgarinnar.
21.35 Nöfnln okkar (18)
Þáttaröð um islensk mannanöfn, merkingu þeirra
og upprana. Að þessu sinni verður flaliað um
nafnið Ragnheiður. Umsjón Gisli Jónsson.
21.40 Ég er Ifka til (l'm a Person Too)
Bandarisk heimildamynd um litt þekktan sjúk-
dóm, kenndan við lækninn sem fyrstur greindi
hann, Frakkann Gilles de la Tourette. Sjúkdóms-
einkennin eru margvísleg: ósjálfráöar hreyfingar,
ósjátfráO hljóð og vöðvakippir.
22.05 VI6 kjötkatlana (2) Annar þáttur
(The Gravy Train) Breskur gamanmyndaflokkur I
Áðram þáttum. I þáttunum, sem era eftir Malcolm
Bradbury, er skopast að vinnubrögðum blýanta-
nagara í Brassel, hófuðborg sameinaðrar Evr-
ópu. Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok
Mánudagur 16. september
16:45 Nágrannar
17:30 Gelmállamir Teiknimynd.
18:00 Hetjur hlmlngelnulns
Spennandi teiknimynd.
18:30 KJallarinn
Tónlislarjtáttur.
19:1919:19
Fréttir, veður og íþróttir frá fróttastofu Stöðvar 2.
Fréttimar eru sendar út samtí'mis á Bytgjunni.
Stöð 2 1991.
20:10 Dallas
það er alltaf eitthvaö nýtt að gerast á Southfork
búgarðinum.
21:00 Ættarsetriö
. (Chelworth) Þriðji þáttur af átta um Michael jari af
Hincham.
21:50 Booker
Hörkuspennandi bandariskur framhaldsþáttur
um einkaspæjarann Booker.
22:40 Um vföa veröld (Wodd in Actíon)
Vandaöur breskur fréttaskýringaþáttur. Áttundi
þáttur af tiu.
23:10 ítalskl boltinn Mórk vikunnar
Mörkin úr leikjum fyrstu deildarinnar i siðustu um-
ferð. Stöð 2 1991.
23:30 FJalakötturinn Ivan grimmi
(Ivan the Terrible) Sjatfstætt framhald myndarinn-
ar sem var sýndur í Fjalakettinum mánudaginn 9.
september. Aðalhlutverk: N. Tcherkassov, M.
Jarov og A. Boutchma. Leikstjóri: Sergei Eisen-
stein. 1944. s/h
00:55 Dagskráriok