Tíminn - 26.10.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.10.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. október 1991 Tíminn 19 MBHI DAGBÓK Norræna húsiö Sunnudaginn 27. október verða sýndar þrjár grænlenskar kvikmyndir í fundar- sal Norræna hússins í tengslum við Grænlandsmánuð, sem stendur nú yfir í húsinu. Fyrsta myndin, „Sattut", verður sýnd kl. 14. Þetta er mynd fyrir böm og segir frá grænlensku veiðimannasamfélagi, Saattut. Myndimar em í þremur þáttum og em með íslenskum texta. Kl. 15.30 verður heimildamyndin „Kalaallit Nunaat — Grænland" á dag- skrá. Grænlenska heimastjómin lét gera þessa mynd til að upplýsa og svara mörg- um spumingum sem berast heima- stjóminni um grænlenskt samfélag á okkar dögum. Kl. 16 hefst sýning á annarri heimilda- mynd sem nefnist „Inughuit — þjóðin við nafla heimsins". Þar segir frá íbúum Thule, en þeir heita Inughuit-fólkið. In- ughuitar dýrka lífið og náttúmna og í myndinni er fjallað um hvemig veiði- mannaþjóð lifir á 20. öldinni, þegar grip- ið er inn í tilveru þeirra af utanaðkom- andi öflum. Kvikmyndin er gerð 1985 af Staffan og Ylva Julén í samvinnu við Sænsku kvik- myndastofnunina og sænska sjónvarpið með styrk frá Norræna menningarsjóðn- um og grænlensku heimastjóminni. Aðgangur er ókeypis að kvikmyndasýn- ingunum. Sýningar í sýningarsölum: Grænlensk myndlist, listaverk eftir unga grænlenska listamenn ásamt eldri listamönnum. Opin daglega kl. 14-19 til 3. nóvember. í anddyri: Grænland samtímans, sýning frá græn- lensku landstjóminni um lífshætti á Grænlandi. í bókasafni: Úrval bóka frá Landsbókasafni Græn- lands og sýnishom bóka frá Det Gronlandske Foriag. Rangæingafélagið í Reykjavík Hinn áriegi kirkjudagur Rangæingafé- lagsins í Reykjavík er á morgun, sunnu- daginn 27. okt., og hefst með guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju kl. 14. Kaffiveiting- ar á eftir í Safnaðarheimilinu. Fræöslufundir Mígrensamtakanna í framhaldi af málþingi tauga- og heimil- islækna, sem haldið var í Reykjavík ný- verið, hafa Mígrensamtökin fengið taugalæknana Grétar Guðmundsson og Sigurð Thorlacius til að halda fyrirlestra á vegum samtakanna. Læknamir fjalla um höfuðverki, en þó einkum mígren: greiningu, einkenni í aðdraganda að mí- grenkasti, fyrirbyggjandi lyfjameðferð og lyfjameðferð í einstökum mígrenköst- um. Að loknum erindum munu þeir svara fyrirspumum. Fyrirlestramir verða í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykja- vík, 28. október (Grétar Guðmundsson) og 25. nóvember (Sigurður Thorlacius) kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með aðalfund sinn á morgun, sunnudag, kl. 14.30 í Dríingey, Síðumúla 35. Félag eldri borgara Spiluð verður félagsvist kl. 14.30 f Ris- inu. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánu- dag opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Silfurlínan svarar alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Hallgrímskirkja Fundur í Æskulýðsfélaginu örk mánu- dagskvöld kl. 20. Ráðstefna um atvinnumál kvenna haldin í Stjómsýsluhúsinu á (safirði dag- ana 26.-27. okt 1991 Dagskrá: Laugardagur 26. okt Kl. 13.30 Ráðstefnan sett: Magdalena Sigurðardóttir. Ávarp: aðstoðarmaður fé- lagsmálaráðherra Bragi Guðbrandsson. Fmmmælendur: Valgerður Bjamadótt- ir Akureyri: Hugleiðing um stöðu kvenna í dag hér og á Norðurlöndunum. Elísabet Benediktsdóttir, Reyðarfirði: Átaksverkefni á Austfjörðum. Helga Thoroddsen, Selfossi: Verkefni í ullar- vinnslu. Helga Dóra Kristjánsdóttir, TVöð: Konur í landbúnaði. Fyrirspumum svarað. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Unnur Kristjánsdóttir, Blönduósi: Atvinnumál kvenna á lands- byggðinni. Aðalheiður Steinsdóttir, ísa- firði: Konur í fiskvinnslu. Snjólaug Guð- mundsdóttir, Borgarfirði: Greinir frá til- lögu að heimilisiðnaðarráðgjöf. Þor- steinn Geirharðsson arkitekt: Gerir grein fyrir hugmyndum að minjagripa- gerð. Fyrirspumum svarað. Kl. 17.30 Vinnuhópar. Umræðu í hverj- um vinnuhóp er stýrt af fyrirlesurum. Sunnudagur 27. okt. Kl. 09.00 Vinnuhópar frh. Kl. 10.30 Almennar umræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Niðurstöður úr vinnuhópum og ályktanir þeirra. Kl. 15.00 Fundarslit. Ráðstefnan er öllum opin á meðan hús- rúm leyfir. „Sfldarball ó Siglufirðl" eftir Gufimund Thorstelnsson. Björn Th. Bjömsson heldur fyrirlestur um Mugg í Listasafni íslands Mánudaginn 28. október næstkomandi kl. 20.30 heldur Bjöm Th. Bjömsson listfræð- ingur fyrirlestur um Guðmund Thorsteinsson, Mugg, í Listasafni íslands. Fyrirlestur- inn er haldinn í tengslum við sýningu á verkum listamannsins f safninu og nefnist: „í fótspor Muggs". Bjöm Th. Bjömsson er þjóðkunnur fyrir bækur sínar og fyrirlestra um myndlist. Hann hefur skrifað mikið um Guðmund og er sá sem best þekkir list Muggs hér á landi. Það er safninu því mikið fagnaðarefni að hann skyldi halda þennan fyrirlestur. Hér er því einstakt tækifæri til að hlýða á landsfrægan fyrirlesara. Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Muggs sem lýkur sunnudaginn 3. nóv- ember. Sýningin hefur fengið feiknagóðar viðtökur og hafa þegar 19.836 manns séð hana. í fyrirlestrarsal safnsins er jafnframt sýnd litskyggnuröð um myndlist Muggs sem gef- ur gott yfirlit yfir listferil hans. Á hverjum sunnudegi hefur verið leiðsögn um sýning- una í fylgd sérfræðings og verður svo áfram. Leiðsögnin hefst kl. 15. Bók Listasafnsins um Mugg, sem gefin var út í tilefni sýningarinnar, er nánast að verða uppseld, og vill safnið benda þeim, sem áhuga hafa, að hafa hraðan á ef þeir vilja eignast bókina. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. RUV Laugardagur 26. október HELGARUTVARPfÐ 6.45 VeAurfregnlr Bæn, séra Þórsteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Múcfk að morgnl dagt Umsjón: Svanhildur Jakobsdótír. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnlr 8.20 Söngvaþlng Gnjndartangakórinn, Bjöngvin Halldórsson, Ólafur Þóriarson, Srgrún Haröardóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Guömurrdur Jónsson, Þokkaböt og Jóhann Daníelsson tlytja sönglög at ýmsu tagi. 9.00 Fréttlr 9.03 Frost og funi Vetrarþáttur bama Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig úharpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veéurfregnlr 10.25 Mngmál Umsjón: Amar Páll Hauksson. 10.40 Fágætl Syrpaaf íslenskum lögum í útsetingu Karis O. Runólfssonar. Útvarps- hljómsveitin leikur; Þórarinn Guómundsson stjómar. (Hljóöritunin er frá septembermánuöi 1956.) 11.00 ívlkulokln Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarptdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 Veéurfregnlr Auglýsingar. 13.00 Yflr Esjuna Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Kari Helgason, Jórunn Siguröardóttir og /Evar Kjartansson. 15.00 Ténmenntlr Mozart, sögur og sannleikur. Fyrri þáttur um goösögnina og manninn. Umsjón: Tryggvi M. Baktvinsson. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr 16.05 fslenskt mál . Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50). 16.15 Veéurfregnlr 16.20 Útvarpslelkhús bamanna: .Þegar fellibylurinn skall á', tramhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Þriöji þáttur af ellefu. Þýöandi og leikstjóri: Stelán Baldursson. Leikendur: Þóröur Þóröarson, Anna GuOmundsdóttir, Randver Þoriáksson, Þórunn Siguröardóltir, Þórhallur Sigurösson, Sólveig Hauksdótír, Sólveig Hauksdóttir, Einar Kari Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áöur á dagskrá 1974). 17.00 Leslamplnn Umsjón: Friörik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrlr Tómas R. Einarsson, Ellen Kristjánsdóttir, Sím- on H. ívarsson, Orthult Prunner, Musica Quadro, Anna Vilhjálms, Guömundur Ingóltsson, Bjöm Thoroddsen og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnlr Auglýsingar. 18.45 Veéurfregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld). 20.10 Laufskálinn Afþreying I tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttr. (Áöur útvarpaö f ánlegisútvarpi í vikunni). 21.00 Saumastofugleðl Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr 22.20 Dagskrá morgundagslns 22.30 „Dýrasaga" smásaga eftir Astu Siguröardóttur. Nanna I. Jónsdóttir les. 23.00 Laugardagsflétta Svanhiklur Jakobsdóttir fær gest I lótt spjall meö Ijúfum tónum, aö þessu sinni Magnús Eiriksson tónlistarmann. 24.00 Fréttir 00.10 Svelflur Lótt lög I dagskráriok. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Mæturútvarp á báöum rásum til morguns. 6.05 Söngur villlandarlnnar Þóröur Amason leikur dæguriög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá síöasta laugardegi). 9.03 Vlnsældarllsti götunnar Maöurinn á götunni kynnir uppáhaldslagiö sitt. 10.00 Helgarútgáfan HelgarúNarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Krislján Þor- valdsson. 12.20 Hádeglsfréttir 12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktfðlndi Umsjón: Skúli Helgason. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.00). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Maurajrúfan Umsjón: Lisa Páls. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag). 20.30 Lög úr ýmsum áttum 21.00 Safnskffan: .Super bacT - Diskótóniist frá áttunda áratugnum - Kvöldtónar 22.07 Stunglð af Umsjón: Margrót Hugnin Gústavsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum lil morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. MÆTURUTVARPiÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Vlnsældarllstl Rásar 2 - Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áöur útvarpaö sl. föstudagskvöld). 03.35 Hæturténar. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Hæturtónar 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Næturtónar halda áfram. Laugardagur 26. október Fyrstl vetrardagur 13.45 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Crystal Palace og Chels- ea á Selhursl Park I Lundúnum. Umsjón: Bjami Felixson. 16.00 íþróttaþátturlnn 16.00 Memorlal-goHmétlð 1991 17.00 Boltahomlð 17.50 Úrsllt dagslns Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 18.00 Múmfnálfamlr (2) Finnskur teiknimyndallokkur. Þýöandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.25 Kasper og vinir hans (27) (Casper & Friends) Bandarískur leiknimynda- flokkur um vofukrfliö Kasper. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leiklestur: Leikhópurinn Fantasía. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Glódís Gunnarsdóttir kynnir lónlistannyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgeró: Þiörik Ch. Emilsson. 19.25 Úr rlkl náttúrunnar Drekakyn (Wildlife on One: Enter Ihe Dragons) Bresk fræöslumynd um dreka og ráneölur. Þýö- andi og þulur: Gylfi Pálsson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lotté 20.40 Manstu gamla daga? Þriöji þáttur: Árin milli stríöa. í þættinum koma fram þeir Aage Lorange, Paul Bembung og Þor- valdur Steingrimsson, sem voru meö ástsælli hljóöfæraleikumm landsins á ánjnum milli stríöa. Meö þeim leika Jónas Þórir, Reynir Jónasson og Pélur Uibancic, en einnig koma Iram söngkon- umar Jóhanna Unnet, Sif Ragnhildardóttir og Inga Backman og dansarar úr Dansskóla Hen- nýar Hermannsdóttur. Umsjónarmenn eru Jónat- an Garöarsson og Helgi Pótursson sem jafn- tramt er kynnir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafs- son. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.20 FyHrmyndarfaðlr (3) (The Cosby Show) Bandarlskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.45 Dagur tónllstar og upphaf árs söngsins Ólöf Kolbrún Haröardöttir og Edda Eriendsdóttir flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozarf á 200 ára dánarafmæli tónskáldsins. Dagskrárgerö: Tage Ammendrup. 22.00 Óperudraugurlnn Seinni hluti (The Phantom of the Opera) Bresk/bandarisk sjónvarpsmynd frá 1989. Leikstjóri: Tony Robin- son. AðalhluWerk: Burt Lancaster, Charies Dance, Teri Poli og lan Richardson. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Traustar trygglngar (Sákra papper) Aöalhlutverk: Lars Erik Berenett. Þýöandi: Þur- íöur Magnúsdóttir. Myndin er ekki viö hæfi bama 01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ E3 Laugardagur 26. október 09:00 Með Afa Skykfi Afi ekki luma á einhvem skemmtilegri sögu úr sumarleyfinu sínu I dag? Handrit: ðm Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upp- töku: Ma.ria Maríusdóttir. Slöö 21991. 10:30 Á skotskónum Kalli er alltaf aö æfa liöiö og þaö hlýtur aö koma aö þvi aö Kýklópunum gangi betur. 10:55 Af hverju er himlnnlnn blár? Skemmtileg svör viö spumingum um allt milli himins og jaröar. 11:00 Lásl lögga (Inspector Gadget) 11:25 Á ferð meö New Kids on the Block Hressileg teiknimynd um strákana I þessari vin- sælu hljómsveit sem alltaf er á tónleikaleröalög- um. 11:55 Á framandi slóðum (Rediscovery of the Wortd) Skemmtilega fram- andi og ööruvisi þáttur. 12:45 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudags- kvöldi. 12:50 Ópera mánaðarins La Finta Giardiniera Þessi ópera, sem er eftir Mozart, segir frá greifynju sem dulbýr sig sem garöyrkjumann I þeirri von aö finna elskhuga sinn sem heldur aö hún só dáin eftir aö þau rifusl heiftariega. Tónlistin I óperunni þykir frábær og hreinn unaöur á að hlusta. Flytjendur: Stuart Kale, Britt- Marie Amhn, Richard CroH, Eva Pilat, Annika Skoglund og Ann Christine Biel. Stjóm- andi: Amold Oestman. 15:00 Dennl dæmalausl (Dennis the Menace) Þrælskemmtileg teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna um prakkarann Denna dæmalausa. Stöð 2 hefur áöur sýnt teiknimyndir um Denna, en þetta er kvikmynd byggð á þeim teiknimyndum. Góö skemmtun I efflrmiödaginn. 16:30 Björtu hllðamar Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudags- kvöldi. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Umsjón: Siguröur Ragnarsson og Ólöf Marin Úlf- arsdóttir. Stjóm upptöku: Ratn Ralnarsson. Framleiöandi: Saga lilm. Stöö 2, Stjaman og CocaCola 1991. 18:30 Glllette sportpakklnn 19:1919:19 Vandaöur fréttaþáHur frá fréttastofu Stöövar 2. 20:00 Morðgáta Lausn gátunnar er á næstu grösum þegar Jess- ica Fletcher er komin í máliö. 20:50 Á norðurslóðum (Northem Exposure) LéHur bandarískur framhaldsþáttur um lækni sem var sendur til Alaska, nánar tiltekiö til Cicely ( Alaeka 21:40 Kvendjöfulllnn Gamansöm mynd með ekki ófrægari leikonum en Meryl Streep og Roseanne Barr. Aöalhlut- verk: Roseanne Barr, Meryl Streep og Ed Begley Jr. Leikstjóri: Susan Seidelman.1990. 23:15 Ránlð (TheHeist) Þaö er Pierce Brosnan sem hér er I hlutverki manns sem setiö hefur I fangelsi I sjö ár fyrir rán sem hann ekki framdi. Bönnuö bömum. 00:50 Jámkaldur (Cold Steel) Spennumynd um lögreglumann sem hyggur á hefndir þegar geöveikur drápari myröir fööur hans. 1987. Stranglega bönnuö bömum. 02:20 Ofióknlr (Persecution) Mögnuö mynd meö toppleikurum. . Bönnuö bömum. 03:50 Dagikrárlok Laugarneskirkja Guðsþjónusta í Hátúni lOb í dag. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Mánudaginn 28. okL kl. 20.30 verður safnaðarkvöld í safnaðarheimili kirkj- unnar. Grétar Sigurbergsson geðlæknir ræðir um breytingaskeið kvenna og karla. Lárus Sigurðsson leikur einleik á gítar. Kaffiveitingar og undir lok kvölds- ins verður helgistund í kirkjunni. Neskirkja Félagsstarf aldraðra: Samverustund f dag kl. 15. Farið verður í Perluna, hún skoð- uð og drukkið kaffi. Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. Þriðjudag: Mömmumorgunn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. Kristin íhugun: Kyrrðarkvöld með Jo- an Nesser frá Bandaríkjunum í Seltjam- ameskirkju mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld 28.-30. október kl. 20. Skráning í síma 611550. Grensáskirkja Æskulýðsfundur sunnudagskvöld kl. 20. 6382. Lárétt I) Sár. 5) Þreytu. 7) Hasar. 9) Kjaft. II) Fugl. 13) Komist. 14) Tæmdur. 16) Einkunn. 17) Verkfærin. 19) Gerði við. Lóörétt 1) Kappsamur. 2) Fæði. 3) Skips- pláss. 4) Sár. 6) Fari. 8) Goð. 10) Lærdómurinn. 12) Mála. 15) Nægj- anlegt. 18) Tónn. Ráfining á gátu no. 6381 Lárétt I) Orminn. 5) Ála. 7) Sá. 9) Lund. II) Ark. 13) Mer. 14) Kaus. 16) Ge. 17) Staup. 19) Skolla. Lóörétt 1) Orsaka. 2) Ná. 3) III. 4) Naum. 6) Ádrepa. 8) Ára. 10) Negul. 12) Kusk. 15) Sto. 18) Al. Ef bllar rafmagn, hitavelta eba vatnsveita má hringja I þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Flafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk sfmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sfma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskráning 25. október 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar ....59,980 60,140 Stertingspund ..102,833 103,107 Kanadadollar ....53,280 53,422 Dönsk króna ....9,1273 9,1516 Norsk króna ....9,0223 9,0463 Sænsk króna ....9,7134 9,7393 Flnnskt mark ..14,5283 14,5670 Franskur frankl ..10,3579 10,3855 Belgfskur frankl ....1,7174 1,7220 Svlssneskur frankl. ..40,3770 40,4847 Hollenskt gylllnl ..31,3711 31,4548 Þýskt mark -35,3447 35,4390 (tölsk Ifra ..0,04730 0,04743 Austurrfskur sch.... ....5,0228 5,0362 Portúg. escudo ....0,4110 0,4121 Spánskur pesetl ....0,5616 0,5631 Japanskt yen ..0,45699 0,45821 ....94,513 94,766 Sérst. dráttarr. -.81,4882 81,7056 ECU-Evrópum ...72,3959 72,5890

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.