Tíminn - 26.10.1991, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. október 1991
Tíminn 21
VARARAFSTÖÐ
F.h. Ríkisspítala v/ Landspítala er óskað eftir til-
boðum í vararafstöð af stærðinni 1600-2000 kw,
með tilheyrandi búnaði og uppsetningu, allt sam-
kvæmt útboðsgögnum sem afhent eru á skrif-
stofu vorri, að Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðum
skal skila á sama stað og verða þau opnuð í við-
urvist viðstaddra bjóðenda kl. 11:00 f.h. þriðju-
daginn 3. desember 1991.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
FÁÐU ÞÉR SÆTI
DRÁTTARVÉLASÆTI
frá Massey-Ferguson
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000
DRYKKJARKER
íyrir kýr, hesta og sauðfé
Flotholtsventlar fyrir vatnsker og tanka
lUUðsorffý
HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000
HONNUN ÞEGAR ÞÚ
auglýsingar AUGLÝSIR í Tímanum
680001
IÞROTTIR •. ^ ‘t*.,,:
íþróttir helgarinnar:
HK-menn taka á
móti Víkingum
— ná Valsmenn að vinna sinn fyrsta leik er
þeir mæta Fram?
Fimmta umferö 1. deildar karla í hand-
knattleik hófst í gæritvöld með þremur
ieikjum. í dag eru tveir leikir á dagskrá.
Lið HK, sem komið hefur mjög á óvart
Hh'ðarenda. Á sama b'ma í dag leika
Crótta og Breiðablik á Seltjamamesi.
Á morgun er einn leikur í deildinni, en
þá tekur Fram á móti Val í Laugardals-
höll kl. 20.00. Lið Fram hefur átt mis-
jafna leiki í deildinni, en enn ekki tapað
leik. Valsmenn hafa hins vegar enn ekki
unnið leik í deildinni.
Staðan í 1. deild karia
í handknattleik:
FH 4400 114- 85 8
Stjaman 4310 100- 75 7
Víkingur 3300 86- 72 6
HK 32 10 77- 62 5
Haukar 42 11 94- 89 5
Fram 4130 87- 86 5
Selfoss 4 1 12 108-109 3
ÍBV 2011 49- 50 1
Valur 3012 75- 85 1
Grótta 4013 70- 94 1
KA 3 003 75-1090
Breiðablik 4 0 04 62- 99 0
ÍBV á tvo leiki til góða, gegn HK og Vík-
ingi. Þá eiga KA og Valur ólokið leik sín-
um úr 1. umferð.
Körfuknattleikur
Einn leikur er á dagskrá í Japísdeildinni
í körfuknattleik í dag. Haukar leika gegn
Tindastól kl. 14.00.
Þá er einn leikur kl. 14.00 í dag í 1. deild
karla. Víkverji og ÍR leika f Hagaskóia.
Á morgun verða fjórir leikir í Japísdeild-
inni. Kl. 16 leika Skallagrímur og Valur í
Borgamesi og Keflavík og Snæfell. Kl. 20
leika síðan Þór og KR á Akureyri og
Grindavík og Njarðvík í Grindavík.
í 1. deild karla leika Reynir og KFR í
Sandgerði kl. 17 og í 1. deild kvenna eru
þrír leikir kl. 18. KR og ÍS leika í Haga-
skóla, ÍBK og Haukar í Keflavík og UMFG
og ÍR í Grindavík.
Staðan í úrvalsdeildinni
í körfuknattleik:
A-riðill:
Njarðvík 4 4 0 358-304 8
KR 4 3 1 385-302 6
PUNKTAR
• SporÖng Gjjon gerði 2-2
jafntefli við Steaua Búkarest í
Evrópukcppni félagsliða í fyrra-
kvöld í fyrri leik liðanna í 2. um-
ferð.
• í sömu keppnl vann Tórínó 2-
0 sigur á Boavista frá Portúgal.
• Atlanta Braves hefur nú 3-2
forystu { úrslitakeppnlnni um
bandaríska meistaratitilinn I
hafnabolta eftir 14-5 slgur á
Minnesota Twins í fyrrinótt
Bnves þurfa nú aðeins einn sig-
ur enn til þess að verða meistar-
ar.
• Forráðamenn bandarísku
NFL- ruöningsdeildarinnar hafa
ákveðið að halda iífinu f heims-
deildinni WLAF, með því að
hvert hinna 28 liða í NFL ieggur
til háifa milljón daia á ári nsestu
þrjú árin. í heimsdeildinni leika
Ii5 frá London, Frankfurt, Barc-
elona og Montreal, auk sex
bandarískra Uða. í fyrra var það
liöið frá London sem bar sigur
úr býtum í dcildinni. Eitt banda-
rísku iiðanna, Raleigh-Durham,
hefur lagt upp laupana, en í stað-
ínn kemur IQdega Uð frá Coium-
bus Ohio, Líklega bætast fleiri
Uð frá Evrópu við eftir 3 ár,
gangi rekstur deildarínnar upp,
og eru þar til nefnd Uð frá París
og Mflanó. Seinna meir er gert
ráð fyrir að Uð ftá Madrid,
Miinchcn, Beriín, Manchester
eða Blrmlngham bætist við og
einnig Hð frá Asíu og Ástndíu.
• Heimsmeistarinn í þungavigt
í hnefaleikum, Evander Hofyfi-
eld, mun verja titil sinn 23.
næsta mánaðar. Áskorandinn er
fyrrum Evrópumeistari í þunga-
vigt, ítaUnn Francesco Daniani.
Bardaginn fer fram f heimaborg
Holyfieids, Atlanta í Georgíu.
Hoiyfield átti að berjast við Mike
Tfyson næst, en þeim bardaga
hefúr verið frestað vegna
meiðsla Tysons.
• George Foreman, fyrrum
heimsmeistari í þungavigt, sem
orðinn er 42 ára, mætir fyrrum
ruðningskappanum Jimmy ElUs
í Reno 7. desember nk. ElHs er
aðeins 27 ára gamaU. Fyrir vikið
fær Foreman 750 þúsund daU, á
meðal ElUs fær aðeins 325 þús-
und dali í sinn hluL BL
Tindastóli 4 2 2 347-346 4
Snæfell 4 1 3 276-340 2
Skallagrímur 4 0 4 294-368 0
B-riðili:
Keflavík 4 4 0 406-315 8
Grindavík 4 3 1313-304 6
Haukar 4 2 2 347-366 4
Valur 4 1 3 342-363 2
Þór 4 0 4 284-338 0
það sem af er, mætir liði VOdnga í Digra-
nesi kl. 16.30. f síðustu umferð vann
HK sigur á íslandsmeisturum Vals á
Stefán Arnarson Gróttumaöur veröur í eldlínunni ásamt félögum
sínum { dag, er liöiö mætir Breiöabliksmönnum á Nesinu. Páll
Björnsson, línumaöurinn sterki í liöi Gróttu, fylgist meö varnartil-
buröum Hauka og hefur eitthvaö viö þá aö athuga. Myndin er tekin
í leik Gróttu og Hauka um síöustu helgi.
Enska knattspyrnan:
Endurtekur sagan sig
hjá Manchester United?
Heldur sigurganga Manchester
United í ensku knattspymunni
áfram í dag, eða endurtekur sagan
frá 1985 sig í dag, þegar liðið
mætir Sheffield Wednesday. Unit-
ed tapaði sínum fyrsta leik á tfma-
bilinu á miðvikudaginn, 3-0, gegn
Atletico Madrid í Evrópukeppni
bikarhafa.
Árið 1985, þegar Ron Atkinson
var við stjórnvölinn hjá United,
hafði liðið ekki tapað síðustu 15
leikjum í deildinni og var í efsta
sæti, þegar haldið var til Sheffield.
Wednesday vann 1-0 með marki
Lees Chapman. United varð síðan í
fjóröa sæti, 12 stigum á eftir Li-
verpool.
Nú hefur United ekki tapað síð-
ustu 12 leikjum í deildinni.
Spurningin er hvort sagan endur-
tekur sig og hvort 13 er óhappa-
tala fyrir liðið.
Mark Hughes verður ekki með
United í dag, þar sem hann byrjar í
dag að afþlána þriggja leikja bann.
Þá tekur Mark Robins, sem líklega
hefði leikið í stað Hughes, út fyrri
leikinn af tveggja leikja banni
sínu. Þá eru þeir meiddir, Paul
Ince og Mark Phelan.
Leeds gæti náð efsta sætinu í dag
með sigri á Oldham, tapi United.
Lee Chapman kemur inní lið Le-
eds í dag eftir meiðsl.
Liverpool á í vandræðum, hefur
aðeins einn sigur úr síðustu átta
leikjum. Meiðsl hafa sett strik í
reikninginn hjá liðinu, Steve Nic-
ol er meiddur á læri og Gary Ablett
er í leikbanni. Átta aðrir leikmenn
liðsins eru meiddir. Graeme Sou-
ness hefur fengið markvörðinn
Ally Maxwell að láni í einn mánuð,
meðan Mike Hooper er að ná sér
eftir aðgerð á kálfa. Bruce Grobb-
elaar stendur í marki liðsins í dag.
Liverpool mætir Coventry á Anfi-
eld Road í dag. Terry Butcher,
framkvæmdastjóri Coventry, gæti
þurft að leika sjálfur í dag.
Jimmy Carter leikur líklega sinn
fyrsta leik fyrir Arsenal í dag, en
hann var nýlega keyptur frá Li-
verpool. Hann mun væntanlega
leika í stað Svíans Anders Limpar,
sem er með snúinn ökkla. Þá gæti
farið svo að Kevin Campell, sem
gerði mark Arsenal í 1-1 jafntefl-
inu gegn Benfica á miðvikudaginn
í Evrópukeppninni, gæti ekki leik-
ið vegna meiðsla, en í hans stað
kemur þá Ian Wright. BL