Tíminn - 26.10.1991, Blaðsíða 12
20 Tíminn
Laugardagur 26. október 1991
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
SÍMI 32075
Fðstudaglnn 11. október 1991
frumsýnlr Laugarárbló
Dauöakossinn
£
Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að
mofðingja Mburasystur sinnar.
Aöalhlutverk
Matt Dlllon, Sean Young og Max Von
Sydow.
Leikstjóri: James Dearden (Falal Altraclion)
**'/> H.K. DV - ágætis afþreying
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11
Bðnnuð Innan16ára
Frumsýnlr
Heillagripurinn
Box*Office *****
LA. Times ****
Hollywood Reporter ****
Frábær spennu-gamanmynd
*** NBL
Hvað gera tveir uppar þegar peningamir
hætta aö fiæða um hendur þeirra og kredit-
kortið frosiö?
I þessari frábærn spennugamanmynd fara
þau á kostum John Malkovlch (Dangerous
Uaisons) og Andle MacDowell (Hudson
Hawk, Green Card og Sex, Lies and
Videolapes).
Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11
Uppí hjá Madonnu
Sýnd I C-sal kl. 7
Leikaralöggan
Frábær skemmtun frá upphafi til enda
*** 1/2 Entertainment Magazine
Bönnuð Innan 12 ára
Sýndl C-sal kl. 5,9 og 11
LEIKFÉLAG
REYKJAVDCUR
Ljón í síðbuxum
Eltlr Bjöm Th. BJömsson
Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir
Lýsing: Lánrs Bjðrnsson
Tónlisl: Þorkell Sigurbjórnsson
Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir
Leikarar: Ami Pétur Guðjónsson, Gunnar
Helgason, Guðmundur Ólafsson, Guðrun Ás-
mundsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Helgi
Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Sigur-
bjömsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Ragnheiður
Tryggvadóttir, Saga Jónsdóttir, Sigurður Karls-
son, Steindór Hjörieifsson, Þórey Sigþórsdóttir,
Þröstur Leó Gunnarsson o.fl.
3. sýning 27. október Rauð kort gilda
4. sýning miðvikud. 30. Blá kort gilda
5. sýning fimmtud. 31. gul kort gilda
‘Dúftwvcislan
eftir Halldór Laxness
Laugard. 26. okt.
Föstud. t.nóv.
Fimmtud. 7. okt.
Laugard. 9. okt.
Utla svlö:
Þétting
eftir Svelnbjörn I. Baldvlnsson
Laugard. 26. okt. - Uppselt
Sunnud. 27. okt.
Miövikud. 30. okt.
Fimmtud. 31. okt.
Föstud. 1. nóv.
Allar sýnlngar hefjast kl. 20
Lelkhúsgestlr alhuglö aö ekkl er hægl aö
hleypa Inn eltlr aö synlng er hafín
Kortagestir ath. að panta þart sérstaklega á
sýningarnar á litla sviði.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í sima
alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680.
Hýtt: Lelkhúsllnan 99-1015.
Leikhúskortin, skemmtileg nýjung.
Aðeinskr. 1000,-
Gjalakortin okkar, vinsæl tækdærisgjöt.
Greiðslukortaþjónusta.
Lelkfélag Reykjavfkur Borgartelkhús
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfml: 11200
etaó li fá
ettir Paul Osbom
Þýðandi: Rosl Ólafsson
Leikmynd og búningar: Messfana Tómasdóttlr
Ljósameistari: Asmundur Kartsson
Leikstjóri: Slgrún Valbergsdóttir
Leikarar: Herdls Þorvaldsdóttlr, Gunnar Eyj-
óllsson, Róbert Arnflnnsson, Þóra Friðrlks-
dóttlr, Baldvln Halldórsson, Guðrún Þ. Steph-
ensen, Brlet Héðlnsdóttlr, Jóhann Slgurðarson
og Edda Helðrún Backman
Frumsýning laugardaginn 26. okl kl. 20, Uppselt
Sunnudag 27. okt. kl. 20
Fimmtudag 31. okt. kl. 20. Fá sætl laus
Fðstudag 1. nóv. kl. 20
Sunnudag 3. nóv. kl. 20
Fðstudag 8. nóv. Id. 20
Laugardag 9. nóv. kl. 20
KÆRA JELENA
eftir Ljudmllu Razumovskaju
I kvöld 24. okt. kl. 20.30 Uppselt
Föstudag 25. okt. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 26. okt. kl. 20.30 UppseK
Sunnudag 27. okt. kl. 20.30 Uppselt
Þriðjud. 29. okt. kl. 20.30.
Aukasýnlng. Fá sætl laus
Miövikudag 30. okt. kl. 20.30 Uppselt
Föstudag 1. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 2. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Sunnudag 3. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Miövikudag 6. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Rmmtudag 7. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Föstudag 8. nóv. kl. 20.30 Uppselt
Laugardag 9. nóv. Id. 20.30 Uppselt
Sunnudag 10. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Þriðjudag 12. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Fimmtudag 14. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Föstudag 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Laugardag 16. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Sunnudag 17. nóv. kl. 20.30. Uppselt
Föstudag 15. nóv. kl. 20.30
Laugardag 16. nóv. kl. 20.30
Sunnudag 17. nóv. kl. 20.30
eða Faðir vorrar dramatísku listar
eftlr Kjartan Ragnarsson
Miövikudag 30. okt. kl. 20
Laugardag 2 nóv. kl. 20.00
Rmmtudag 7. nóv. kl. 20.00
Sýningum ler fækkanrí
BUKOLLA
barnaleikrit
eftir Sveln Einarsson
Laugardag 26. okt. kl. 14. Fá sæti laus
Sunnudag 27. okt. kl. 14. Fá sæti laus
Laugardag 2. nóv. kl. 14
Sunnudag 3. nóv. kl. 14
NÆTURGALINN A
NORÐURLANDI
I dag á Husavik
Mánudag 28. okt. á Dalvík 200. sýning
Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga nema mánudaga og fram aö sýning-
um sýningardagana. Auk þesser tekiö á móti
pöntunum I sima frá kl. 10:00 alla virka daga.
Leslð um sýnlngar vetrarlns I
kynnlngarbækllngl okkar
Græna llnan 996160.
SÍM111200
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LEIKHÚSVEISLAN
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og
laugardagskvöld, leikhúsmiði og þríréttuö
máltið öll sýningarkvöld.. Boröapantanir i
miðasölu.
Lelkhúskjallarlnn.
CÍSLENSKA ÓPERAN
—IIIH *GAMLA BÍÓINGÓUFSSTRÆTI
‘TöfrafCautan
eftlrW.A. Mozart
9. sýning laugardag 26. okt. kl. 20
Uppselt
10. sýning föstudaginn 1. nóv. kl. 20
11. sýning laugardag 3. nóv. kl. 20
12. sýning sunnudag 3. nóv. kl. 20
Ósóttar pantanir sekfar tveimur dögum
fyrir sýningardag.
Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum.
Slml 11475.
VERIÐ VELKOMIN!
I3ÍCBCCG1
SÍM111384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýnlr bestu grfnmynd árslns
Hvaö meö Bob?
BILL MURRAY RtCHARO DREYFUSS
„What About Bob ?“— án efa besta grfn-
mynd árslns.
.Whal Aboul Bob?'—meö súperstjðmunum
Blll Murray og Rlchard Dreyfuss.
.WhalAboul Bob?'— myndin sem sló svo
rækilega I gegn I Bandaríkjunum I sumar.
„What About Bob?“ — sem hinn frábæri
Frank Oz leikstýrir.
.WhalAboutBob?'— Stórkostleg grfnmyndl
Aðalhlutverk: Blll Murray, Rlchard Dreytuss,
Julle Hagerty, Charlie Korsmo
Framieiöandi: Laura Zlskln
Leikstjóri: Frank Oz
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Nýja Alan Parker myndln:
Komdu meö í sæluna
COME SEE
I The Paradise
Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er hér
kominn með úrvalsmyndina
.Come See Ihe Paradisd.
Myndin fékk frábærar viötökur vestan hafs og
einnig viöa í Evrópu.
Hínn snjalli leikari
Dennls Quald er hér f essinu sfnu.
Hér er komln mynd meö þelm belrl I árl
Aöalhlutverk: Dennls Quald, Tamlyn Tomlta,
Sab Shlmono
Framleiðandi: Robert F. Colesberry
Leikstjóri: Alan Parker
Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15
Frumsýnlr toppmyndina
Aö leiöarlokum
Julla Roberts kom, sá og sigraði I topp-
myrtdunum Pretty Woman og Sleeping with
the Enemy. Hér er hún komin I Dying Young,
en þessi mynd helur slegið vel i gegn vestan
hafs i sumar.
Þaö er hinn hressi leikstjóri Joel
Schumacher (The Losl Boys, Flalliners)
sem leikstýrir þessari stórkostlegu mynd.
Dylng Young — Mynd sem alllr
veröa aö sjál
AöalhluWerk: Julla Roberts, Campbell
Scott, Vlncent D’Onofrío, Davld Selby
Framleiðertdur: Sally Fleld, Kevln
McCormlck
Leikstjóri: Joel Schumacher
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
BARNASÝNINGAR KL. 3
laugardag og sunnudag:
Miðaverö kr. 300.
Skjaldbökurnar 2
Leitin aö týnda lampanum
Hundar fara til himna
BfÚHÖllW
SÍMi 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREtÐHOLTI
Frumsýnlr toppspennumyndlna
Réttlætinu fullnægt
Out for Justlce malaði samkeppnina og fór
beint á toppinn f sumar vestan hafs. Hún sóp-
aði inn 660 milljónum fyrstu helgina. Steven
Seagal fer hér hamförum. Out for Justice,
framleidd af Amokf Kopelson (Platoon).
Out for Justlce — Spennumynd I sárfíokldl
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Wllllam For-
sythe, Dominlc Cheanse, Jerry Orbach
Framleiðandi: Amold Kopelson
Leikstjóri: John Flynn
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnlr toppmynd árslns
Þrumugnýr
Polnl Break er komln.
Myndin sem allir biða spenntir eftir að sjá.
Point Break — myndin sem er núna ein af
toppmyndunum I Evrópu. Myndin sem James
Cameron framleiðir. Point Break—þar sem
Patrick Swayze og Keanu Reeves ern f algjönj
banastuði.
„Polnt Break" — Pottþélt skemmtunl
Aöalhlutverk: Patríck Swayze, Keanu
Reeves, Gary Busey, Lorl Petty
Framleiöandi: James Cameron
Leiksþóri: Kathryn Blgelow
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Sýndld. 4.50,6.55,9 og 11.10
Frumsýnum grfnmyndlna
Brúökaupsbasl
Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pescl (Home
Aloné), Ally Sheedy og Molly Rlngwald (The
Breaklast Club) kitla hér hláturtaugamar f
skemmtilegri gamanmynd.
Framleiðandi: Martln Bregman (Sea ol Love)
Leikstjóri: Alan Alda (Spitalalil— MASH)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnlr grlnmyndlna
Oscar
VJ'lUlt SfMiOM
Sylvester Stallone er hér kominn og sýnir
heldur betur á sér nýja hlið meö gríni og glensi
sem gangsterinn og aulabáröurinn .Snaps".
Myndin rauk rakleiöis i toppsætiö þegar hún
var frumsýnd I Bandarikjunum fyrr í sumar.
„Oscar“ — Hreint Irábær grinmynd fyrir alla!
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter
Rlegert, Ornella Muti, Vincent Spano
Framleiðandi: Leslle Belzberg
(Trading Places)
Leikstjóri: John Landls (The Blues Brothers)
Sýnd kl.5,7,9 og 11
í sálarfjötrum
Mögnuð spennumynd gerö al Adrlan Lyne
(Fatal Attraction).
Aðalhlutverk: Tlm Robblns
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11
Rakettumaöurinn
Bönnuð innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7
BARNASÝNINGAR KL. 3
laugardag og sunnudag:
Mlöaverö kr. 300.
Öskubuska
Leitin aö týnda lampanum
Skjaldbökurnar 2
Litla hafmeyjan
Rakettumaöurinn
Frumsýnlr
Niöur meö páfann
Faðlr vor, þú sem ert I vandræðum. Nú hðf-
um við versta páfa frá upphafi og verðum að
losa okkur við hann — strax.
Aðalhlutverk: Robble Coltrane (Nuns on the
Run)
Ath.: Kaþólsklr leikmenn á Islandi, sem
bannfærðir hafa verið af páfanum, fá ókeypis
inn.
Sýnd laugardag kl. 3,5,7,9 og 11
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Henry: nærmynd af fjölda-
moröingja
Aðvörun:
Skv. tllmælum frá Kvlkmyndaeftlríltl eru að-
elns sýnlngar kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð Innan 16 ára
Hrói Höttur
Sýnd kl.3,5.30 og 9
Bönnuð bömum Innan 10 ára
Dansar viö úlfa
•SV.Mbl.
*"• AK, Tfminn
Sýndkl. 9
Bönnuð Innan14 ára
Hetjudáö Daníels
Daníel er 9 ára og býr hjá pabba sínum I sí-
gaunavagni uppi i sveit. Þeir eru mestu mát-
ar, en tilveru þeirra er ógnað.
Frábær fjölskyldumynd sem þú kemur skæl-
brosandi út af.
Aðalhlutverk: Jeremy Irons og sonur hans
Samuel
Sýnd kl. 5 og 7
Góöi tannhiröirinn
Fergus O'Connell ferðast með Eversmile-
tannburstann sinn um Bandaríkin og vinnur á
Karius og Baktus.
Bráðskemmtileg mynd með Danlel
Day- Lewls (My Left Foot) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7
Draugagangur
Ein albesta grinmynd seinni tíma.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daryl
Hannah (Splash, Roxanne) Peter O'Toole.
Sýnd kl. 3,5 og 7
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra bama
Cyrano De Bergerac
**’ SV, Mbl. •"• Sif, Þjv.
Sýnd kl. 9
Ath. Siöustu sýningar á þessari frábæru Ósk-
arsverölaunamynd.
BARNASÝNINGAR KL 3
MIÐAVERÐ KR. 300,-
Ástríkur og bardaginn mikll
Kötturinn Felix
Sýnd kl. 3 og 5
fjjHjjHL HÁSKÚLABÍÚ
■llltlHHtea sImi 2 2140
Frumsýnlr tónllstarmyndlna
The Commitments
ANAlANP+SKtRFUM *~1
*» ^ á á &
* &: %
11 $ w
< \ i
B | *b%?: M I 1 1 J M
000***' :\A.,
THE 1
I COMMITMENTS 1
1U --
„Einstök kvikmynd! Viðburðarikt tónlistarævin-
týri þar sem hjartaö og sálin ráða ríkjum'
Bill Diehl, ABC Radio Network
„I hópi bestu kvikmynda sem ég hef séð I háa
herrans tið. Ég hlakka til aö sjá hana aftur. Ég
er heillaður af myndinni"
Joel Siegel, Good Moming America
„Toppeinkunn 10+. Alan Parker lætur ekki
deigan slga. Alveg einstök kvikmynd"
Gary Franklin, KABC-TV, Los Angeles
„Frábær kvikmynd. Það var verulega gaman
að myndinni"
Richard Corliss, Time Magazine
Nýjasta mynd Alans Parker sem allstaðar
hefur slegið I gegn. Tónlistin er frábær.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15
Drengirnir frá Sankt Petri
DRENGÉNE
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Frumsýnlr
—Paul McCARTNEY's.
Mynd um tónleikaferð Pauls McCartney til 14
landa, þar sem hann treður upp með mörg
ódauöleg Bítlalög og önnur sem hann hefur
gert á 25 ára ferii sínum sem einn virtasti tón-
listarmaður okkar tlma.
Stórkostlegir tónleikar, mynd fyrir alla.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Hamlet
Sýndkl.7
Fáar sýnlngar eftlr
Beint á ská 2Vz
— Lyktin af óttanum —
Umsagnlr:
*** A.I. Morgunblaölð
Sýnd kl. 5,9.15 og 11
Ath. Ekkert hlé á 7-sýnlngum
Ókunn dufi
Geggjuð mynd f eðlilegum litum.
Sýnd laugardag kl. 9.15
Sýnd sunnudag kl. 7.15 og 8.15
Sýnd mánudag kl. 5.15 og 8.15
Lömbin þagna
Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 11.10
Sýnd sunnudag kl. 5,7 og 11.10
Sýnd mánudag kl. 9 og 11.15
Barnasýnlngar kl. 3
Mlöaverö kr. 200
Superman IV
Skjaldbökurnar
Sjá elnnig bíóauglýsingar
í DV, Þjoðviljanum og
Morgunblaöinu