Tíminn - 21.11.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Fimmtudagur21. nóvember 1991
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavfk 15. til 21. nóvember er f
Borgarapóteki og Reykjavíkurapótekl. Þaö
apótek sem fýrr er nefnt annast eltt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö
morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slm-
svari 681041.
Hafnarfjöróur: Hafnarfjarðar apótek og Norö-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörsiu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafrfdaga kl. 10.00-12.00.
Apotek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær. Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamos og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur
alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapant-
anir i sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndíveikum allan sólar-
hringinn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyflabúðir og læknaþjónustu erugefnar i sim-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðlrfyrirfulloröna gegn mænusótt
fara ftam á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór
ónæmisskirteini.
Seltjamamos: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í
sima 51100.
Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, simi 28586.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til.kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarfækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspftalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga ki. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alia daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl.
15-16 oa 19-19.30._______________________
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurtæknlshéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslö:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrí- sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30-16 00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19 00 Slysavarðsstofuslmi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alladaga kl. 15.30-16.00 ogkl. 19.00-19.30.
Roykjavfk: Neyðarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögregian slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, siökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi
3300, brunasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.
Karólína Lárasdóttir sýnir í Gallerí Borg
Karólína Lárusdóttir opnar sýningu á rúmlega þrjátíu nýjum olíumálverkum í Callerí
Borg við Austurvöll í dag, fimmtudaginn 21. nóvember.
Karólína, sem búsett er á Englandi, er faedd og uppalin í Reykjavík. Hún stundaði
myndlistamám m.a. í Ruskin School of Art í Oxford og Barking College of Art. Karól-
ína hefur haldið margar einkasýningar hér á landi og erlendis og tekið þátt í fjölmörg-
um samsýningum víða, svo sem á Englandi og á Ítalíu. Henni hefur hlotnast margs
kyns heiður erlendis, meðal annars hefur hún verið útnefndur félagi í Royal Society of
Painters/Printmakers og hlotið verðlaun fyrir list sína, bæði á Englandi og á Ítalíu.
Eins og áður segir sýnir Karólína nú rúmlega þrjátíu olíumálverk og er viðfangsefni
hennar fólk við leik og störf.
Þetta er fjórða einkasýning Karólínu hérlendis og stendur hún til 3. desember nk.
Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 18.
Kirkjustarf
Ásldrkj a: Biblíulestur í safhaðarheimil-
inu kl. 20.30 og kvöldbænir í kirkjunni
að honum loknum.
Breiðholtskirkja: í kvöld kl. 20.30
verður lyrirlestur á vegum Nýrrar Dög-
unar, samtaka um sorg og sorgarvið-
brögð í Reykjavík. Ólöf Helga Þór náms-
ráðgjafi fjallar um efnið: Makamissir. All-
ir velkomnir. Foreldramorgnar að Lyng-
heiði 21 föstudaga kl. 10-12.
Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl.
10.30.
Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn
kl. 10-12. Spilavist eldri borgara í dag kl.
14-17.
Hallgrímskirkja: Indlandsvinir. Fund-
ur í kvöld kl. 20.30.
Laugarneskúrkja: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, lyrirbænir.
Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu
að stundinni lokinni.
Neskirkja: Opið hús fyrir aldraða í dag
kl. 13-17.
Hafnaríjaröarsókn:
Fræóslufundir um
safnaóarstarf
Á laugardagsmorguninn kemur, 23. nóv.,
mun séra Örn Bárður Jónsson, verkefna-
stjóri um safnaðaruppbyggingu í Þjóð-
kirkjunni, heimsækja söfhuð Hafnar-
fjarðarkirkju og hefja röð fræðslufunda
um hlutverk kirkjunnar í nánustu fram-
tíð, mótun og uppbyggingu fjölbreytts
safnaðarlífs.
Fundir þessir, sem ánægjulegt væri að
sem flestir tækju þátt í, munu fara fram í
safnaðaraðstöðu Hafnarfjarðarsóknar í
Dvergi, gengið inn frá Brekkugötu, laug-
ardagana 23. nóvember og 30. nóvember
og svo 7. desember. Þeir hefjast kl. 11 og
standa fram að hádegi, en þá verður þátt-
takendum boðið upp á spjall og léttan
hádegisverð. Gunnþór Ingason, sóknar-
prestur
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu á milli kl. 13 og 17.
Bridge og frjáls spilamennska.
Silfurlfnan er síma- og viðvikaþjónusta
við eldri borgara. Símatími er milli kl. 16
og 18 alla virka daga.
Breiófiróingafélagió
Árshátíð félagsins verður laugardaginn
23. nóv. Húsið opnað kl. 19 og borðhald
hefst kl. 20. Hljómsveit Stefáns P. leikur
fyrir dansi.
Sinfóníutónleikar
Aðrir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í rauðri áskriftarröð f vetur verða
haldnir í Háskólabíói í kvöld, 21. nóvem-
ber og hefjast kl. 20.
Á efnisskránni verða fjögur verk: Cori-
olanus, forleikur eftir Beethoven, Sin-
fonia Concertante eftir Prokofieff, Síð-
degi skógarpúkans eftir Debussy og að
lokum Bolero eftir Ravel.
Einleikari er norski einleikarinn TVuIs
Mörit og hljómsveitarstjórinn Svisslend-
ingurinn Michel Tabachnik.
Útivist um næstu helgi
22.-24. nóvember: Aðventuferð í Bása,
Goðalandi. Fyrir marga er aðventuferðin
í Bása upphaf jólanna. Boðið er upp á
hressandi gönguferðir við allra hæfi og á
laugardagskvöldið verður kvöldvaka með
jólalegu ívafi. Fararstjórar eru Ingibjörg
S. Ásgeirsdóttir og Bjarki Harðarson.
Vísnatónleikar í Norræna
húsinu endurteknir
Föstudaginn 22. nóv. kl. 20.30 halda
vísnaparið Jens og Dorthe vísnatónleika
öðru sinni í Norræna húsinu.
Jens og Dorthe koma frá Danmörku og
hafa þau sungið saman í nokkur ár, bæði
í Danmörku og víðar á Norðurlöndum.
Á efnisskránni eru norrænar vísur af
ýmsu tagi, og þau leggja áherslu á að ná
góðu sambandi við áheyrendur með létt-
um og skemmtilegum flutningi.
Dorthe hefur að baki tónlistarmenntun
og leikur jöfnum höndum á gítar, pianó,
harmóníku og strengjahljóðfæri og út-
setur tónlistina við vísumar. Jens leikur
á gítar og flautu.
Þau hafa komið fram í sjónvarpi og út-
varpi og gefnar hafa verið út snældur
með söng þeirra.
Aðgangur er ókeypis að tónleikunum.
Haustfundur útflutningsráós
FÍS
Útflutningsráð Félags íslenskra stór-
kaupmanna boðar til hádegisverðarfund-
ar í dag, fimmtudaginn 21. nóvember, kl.
12 í Hallargarðinum, Húsi verslunarinn-
ar. Gestur fundarins verður Þorsteinn
Pálsson sjávarútvegsráðherra. Mun
hann fjalla um: Sjávarútvegsstefnuna og
vaxtarbrodd í útflutningi.
Þátttökugjald með hádegisverði kr.
1.600.
Upplýsingafundur um Kvenna-
lán, lánastofnun kvenna
í kvöld, fimmtudaginn 21. nóvember,
verður haldinn kynningarfundur um
Kvennalán — Lánastofhun kvenna.
Fundurinn verður haldinn í Risinu,
Hverfisgötu 105, og hefst kl. 20.30. Að-
gangseyrir er 400 krónur.
Helsti ræðumaður á fúndinum verður
Michaela Walsh, einn stofnenda Wo-
men’s World Banking (Alþjóðleg lána-
stofnun kvenna), en einnig tala þær Elín
Antonsdóttir markaðsráðgjafi og Helga
Thorberg stjómarformaður Hlaðvarp-
ans, um stöðu kvenna í atvinnulífinu og
stofnun og rekstur fyrirtækja.
1}
Móðir okkar
Hrafnhildur Einarsdóttir
Hallkelsstaðahlfð, Hnappadal
verður jarðsungin frá Kolbeinsstaðakirkju laugardaginn 23. nóvember kl.
14.00.
Ferð verðurfrá B.S.I. kl. 11.00.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á St. Fransiskusspltalann I
Stykkishólmi.
Börn hlnnar látnu
Þann 31. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband í Hallgríms-
kirkju af séra Jóni Þorsteinssyni, Guðrún Kristjánsdóttir og
Óskar Pálsson. Heimili þeirra er að Hagamel 18.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Þann 14. sept. 1991 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj-
unni af séra Frank M. Halldórssyni, Dóra Kjartansdóttir og
Hinrik Þráinsson. Heimili þeirra er að Keilugranda 8.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
85 ára afmæli
85 ára er í dag Ásgeir Ó. Einarsson dýra-
læknir, Sólvallagötu 23, Rvík. Hann tek-
ur á móti gestum í tilefni af afmælinu
laugardaginn 23. nóvember kl. 15-18 í
safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þver-
holti 3, Mosfellsbæ.
Lárétt
1) Þjóðhöfðingja. 6) Hljóðfæri. 10)
Eins bókstafir. 11) 52 vikur. 12)
Dagsbirta á björtum sumardegi
með heiðskíran himin. 15) Blína.
Lóðrétt
2) Keyrðu. 3) Öfug stafrófsröð. 4)
Tröll. 5) Vinnukona. 7) Stía. 8)
Sníkjudýr. 9) Ásaki. 13) Dauði. 14)
Söngfólk.
Ráðning á gátu no. 6399
Lárétt
1) Fróma. 6) Húsavík. 10) At. 11)
Sæ. 12) Nirflar. 15) Stáss.
Lóðrétt
2) Rás. 3) Máv. 4) Ghana. 6) Skært.
7) Úti. 8) Arf. 9) ísa. 13) Rit. 14)
Lús.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja i þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Síml: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
20. nóvember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandaríkjadoilar 57,750 57,910
Steríingspund ...103,777 104,064
Kanadadollar 50,928 51,069
Dönsk króna 9,2898 9,3155
Norsk króna 9,1871 9,2125
Sænsk króna 9,8921 9,9195
Finnskt mark ...13,2561 13,2928
Franskur franki ...10,5614 10,5907
Belgiskur franki 1,7514 1,7563
Svissneskur franki.. ...40,7120 40,8248
Hollenskt gyllini ...32,0113 32,1000
...36,0768 36,1768 0,04787 5,1396
...0,04774
Austurriskur sch.... 5,1254
Portúg. escudo 0,4130 0,4142
Spánskur peseti 0,5702 0,5718
Japanskt yen ...0,44579 0,44703
Irskt pund 96,318 96,585
Sérst. dráttarr. ...80,4278 80,6507
ECU-Evrópum ....73,5995 73,8034