Tíminn - 23.11.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. nóvember 1991
Tíminn 27
DAGBOK
Opnun á myndiistarsýningu
Jóns Óskars
Gerðuberg, menningarmiðsöð Reykvík-
inga, er að fara af stað með röð myndlist-
arsýninga þar sem leistast verður við að
sýna eitthvað af því markverðasta sem
mynslistarmenn eru að fást við um þess-
ar mundir. Einnig er þetta framtak til
þess að auðvelda myndlistarfólki að
koma verkum sínum á framfaeri án um-
talsverðra fjárútláta. Fyrstur í röðinni er
myndlistarmaðurinn Jón Óskar. Sýning-
in stendur frá 25. nóvember 1991 til 7.
janúar 1992. Sýningin er opin fá kl.
10:00-22:00 mánudaga til fimmtudaga
og kl. 13:00-16:00 föstudaga og laugar-
daga.
Jólabasar Sólheima í Grímsnesi
Foreldra- og vinafélag Sólheima verður
með árlegan jólabasar í Templarahöll-
inni að Eiríksgötu 5, í Reykjavík, kl.
14:00, sunnudaginn 24. nóvember n.k.
Á heimilinu eru starfræktar vinnustofur
þar sem heimilisfólk vinnur við búskap,
skógrækt, garðyrkju, vefnað, smíðar og
kertagerð. Við ræktun og framleiðslu af-
urða hefur ávallt verið lögð rík áhersla á
notkun ómengaðra og náttúrulegra hrá-
efna.
Jólabasar Sólheima er árleg sala á fram-
leiðsluvörum heimilisins. Við þetta tæki-
færi gefst fólki kostur á að kaupa þær
vörur, sem framleiddar eru á vinnustof-
um Sólheima. Til sölu verður m.a. líf-
rænt ræktað gænmeti, handsteypt bý-
vaxkerti, tréleikföng og handofnar mott-
ur og dúkar. Einnig verða á boðstólum
jólakransar, lífrænt ræktað krydd og te,
mjólkursýrt grænmeti og piparkökuhús
verður aðalvinningur hlutaveltunnar.
Foreldra- og vinafélag Sólheima verður
jafnframt með hefðbundinn kökubasar
og fatasölu auk kaffiveitinga, en basarinn
er og hefur verið helsta tekjulind félags-
ins.
Allur ágóði af sölunni fer til uppbygg-
ingar á starfsemi Sólheima.
Fyrirlestrar um byggingarlist á
haustmisseri 1991
Nú í vetur stendur Arkitektafélag ís-
lands að röð fyrirlestra fyrir fagfólk og
áhugamenn á sviði hönnunar og bygg-
ingarlistar. Með þessu framtaki hyggst
félagið efla faglega umræðu um þessi
efni hér á landi, en sem kunnugt er ekki
boðið upp á nám í byggingarlist og
tengdum hönnunargreinum hér á landi.
Haldnir verða átta fyrirlestrar, einn í
hverjum mánuði á tímabilinu septem-
ber-maí. Helmingur fyrirlesaranna verð-
ur úr hóp innlendra fagmanna en hinn
hlutinn gestir frá öðrum löndum. Þegar
hafa verið haldnir tveir fyrrlestrar og var
aðsókn framar björtustu vonum.
Dagskráin fram að jólum verður sem
hér segin
Mánudagskvöldið 25. nóvember kynna
írsku arkitektamir Sheila O’Donnel (f.
1953) og John Túomey (f. 1954) verk sín.
Þau stunduðu bæði nám í byggingarlist
við University College í Dublin og störf-
uðu síðan um skeið á vinnustofu hins
kunna breska arkitekts James Stirling í
Stuttgart. Frá árinu 1976 hafa þau búið f
Dublin og unnið saman að ólíkum við-
fangsefnum á sviði byggingarlistar, svo
sem hönnun bygginga, borgarskipulagi,
undirbúningi sýninga, fyrirlestrahaldi og
bókaútgáfu. Meðal bygginga sem þau
hafa teiknað má nefna sumarhús við
Sligo (1983), tilraunastöð í Abbotstown
(1981-85), dómhús í Smithfield (1983-
87) og kvikmyndamiðstöð í Dublin (Irish
Film Centre 1987). Verk þeirra bera vott
um næma tilfinningu höfundanna fyrir
umhverfmu, náttúrulegu og mann-
gerðu, samhliða ást á eindfaldleika hefð-
bundinna húsgerða og sígildri hlutfalla-
fræði. Nú nýverið voru þau, ásamt öðr-
um, tilnefnd sigurvegarar í samkeppni
um skipulag stórs borgarhluta í Dublin,
„The Temple Bar Master Plan“. Nauðsyn-
legt reyndist að fresta fyrirlestrinum um
fjóra daga þar eð verðlaunaafhendinguna
bar upp á sama kvöldið og til stóð að þau
töluðu í Ásmundarsal.
Fimmtudagskvöldiö 12. desember flyt-
ur Þórarinn Þórarinsson arkitekt í
Reykjavík fyrirlesturinn „Línur í land-
námi Ingólfs", um athuganir sínar á
staðháttum og fyrirbærum frá fyrstu öld-
um íslandsbyggðar.
Báðir fyrirlestramir verða haldnir í Ás-
mundarsal, Freyjugötu 41, og hefjast
þeir kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill, á meðan húsrúm leyfir.
Safnaöarstarf
EUimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma.
Samvera verður í safnaðarhemili Dóm-
kirkjunnar á mánudag kl. 17.15. Sr. Birir
Ásgeirsson sjúkrahúsprestur flytur er-
indi um þjónustu meðal þjáðra. Umræð-
ur og fyrirspumir. Allir sem starfa í þjón-
ustu við aldraða em velkomnir.
Árbæjartírkja. Æskulýðsstarf mánu-
dagskvöld kl. 20:00. Helgistund. For-
eldramorgnar ém í safnaðarheimili
kirkjunnar alla þriðjudaga kl. 10:00-
12.00. Leikfimi fyrir aldraða á þriðjudög-
um kl. 13:30. Opið hús miðvikudag kl.
13:30. Þómnn Maggý Kristjánsdóttir og
Kolbrún Kristjánsdóttir leika saman á
píanó og þverflautu. Föndur og spil. Fýr-
irbænastund kl. 16:30.
FeUa- og Ilólakirkja. Mánudag: Starf
fyrir 11-12 ára böm kl. 18:00. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl.
20:30. Söngur, leikir, helgistund. Upp-
lestur f Gerðubergi kl. 14:30.
Fyrirbænir í kirkjunni mánudag kl. 18.
Seljakirkja. Mánduag: Fundur hjá
KFUK, yngri deild kl. 17:30, eldri deild
kl. 18:30. Æskulýðsfélagið Selá: Skauta-
ferð, farið frá kirkjunni kl. 20:15.
Hallgrímskirkja. Laugardag: Haustsam-
vera ÆSKR kl. 13:30-22:00 helguð vin-
áttunni. Vináttumessa kl. 21:00. Sr. Sig-
urbjöm Einarsson prédikar. AJlir vel-
komnir. Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk
mánudagskvöld kl. 20.
Laugameskirkja. Laugard.: Guðsþjón-
usta í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjarts-
son. Mánudaginn 25. nóvember verður
safnaðarkvöld í safnaðarheimili Laugar-
neskirkju kl. 20:30. Gestur kvöldsins
verður Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona
og mun hún fjalla m.a. um handleiðslu
Guðs. Einnig verður boðið upp á tónlist
Kaffiveitingar verða bomar fram og
kvöldinu lýkur með helgistund í kirkj-
unni. Þetta er annað safriaðarkvöldið í
vetur, en þau verða að jafnaði einu sinni
í mánuði. Safnaðarkvöldið er opið öllum,
sem vilja eiga notalegt kvöld í kirkjunni.
Nesldrkja. Félagsstarf aldraðra. Sam-
vemstund laugardag 23. nóv. kl. 15:00.
Ragnar Gunnarsson, kristniboði segir frá
starfinu í Kenya f mál og myndum. Böm
úr Tónlistarskóla Seltjamamess flytja
tónlst. Munið kirkjubílinn.
Áskirkja. Sunnudag kl. 20:30 fyrirlestur
um: ,Að segja nútímabömum frá Biblí-
unni.“ Fyrirlesari: Pertti Luuni frá Finn-
landi. Fyrrlesturinn verður túlkaður.
Grensáskirkja. Æskulýðsfundur sunnu-
dagskvöld kl. 20:00.
Félag eldri borgara.
Sunnudag: spiluð félagsvist kl. 14:00 í
Risinu. Dansað í Goðheimum kl. 20:00.
Mánudag: Opið hús í Risinu, Bridge og
frjáls spilamenska. Athugið að á þriðju-
dag fjallar Ámi Böðvarsson um Lilju, Ey-
steins Ásgrímssonar sem allir vildu kveð-
ið hafa.
Kvikmyndasýning fyrir ung-
linga í Norræna húsinu.
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 14:00
verður dönsk unglingamynd sýnd í fund-
arsal Norræna hússins. Myndin heitir
„Lars Ole 5 C“ og segir frá nemendum í
5 C. Þeir skiptast í tvo hópa og fyrirlið-
amir, Lars Ole og Hanse, keppa um hylli
sömu stúlkunnar og bekkjarfélaganna.
Leikstjóri er Nils Malmros. Myndin er
gerð 1977 og sýningartíminn er 82 mín-
útur. Myndin er ótextuð. Aðgangur er
ókeypis og allir em velkomnir.
Hressandi útivera meö
Feröafélaginu
Sunnudagsferðir 24. nóv. kl. 13:00.
Búrfellsgjá-Húsfell-Valaból. Gengið um
Búrfellsgjá yfir á Húsfellið og til baka um
Valaból í Kaldárseli. Verð 800,- kr., frítt f.
fyrir böm m. fúllorðnum. Fjölbreytt
gönguland við allra hæfi. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Fé-
lagsvist Ferðafélagsins verður á miðviku-
dagskvöldið 27. nóv. kl. 20:00 (F.f. 64
ára). Spilað verður í Borgartúni 6 (Rúg-
brauðsgerðinni). Allir velkomnir, félagar
sem aðrir. Aðventuferð í Þórsmörk
30.11-1.12. Laugardaginn 30. nóv. kl.
14:00 verður gönguferð um EUiöaárdal-
inn og opið hús og kynning á félags-
heimili Ferðafélagsins að Mörkinni 6, kl.
15:00-16:00.
„Lexía lífsins" sýnd í bíósal
MÍR
Nk. sunnudag, 24. nóv. kl. 16:00, verður
sovésk kvikmynd frá árinu 1955, „Lexía
lífsins" (Orok shizní) sýnd í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10. Leikstjórinn, Júlí Raizman,
var í hópi frægustu brautryðjenda í sov-
éskri kvikmyndagerð, starfaði m.a. með
Púdovkin og Protazanov á dögum þöglu
myndanna, en leikstýrði síðar - frá árinu
1927 - einn og með öðmm fjölmörgum
kvikmyndum á 50 ára starfsferli sínum.
Höfundur tökurits „Lexíu lífsins" var
Jevgení Gabrilovitsj, gamall skólabróðir
Raizmans og náinn samstarfsmaður um
áratugaskeið. Kvikmyndatökumaður var
Sergeij Úrúsevskíj og hlaut hann viður-
kenningu fyrir verk sitt á sínum tíma. í
aðalhlutverkum: V. Kalinina og I. Pere-
vezev. Enskar skýringar em með mynd-
inni. Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
RÚV ■U IVd 3 a
Laugardagur 23. nóvember
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr
Bæn, séra Sigriður GuSmarsdóttir flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Músfk afi morgnl dags
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttlr
8.15 Veéurfregnlr
8.20 Söngvaþlng
Kristinn Sigmundsson, Róbert Amfinnsson,
Ragnhildur Gísladóttir, Þurióur Pálsdóttir, hljóm-
sveitin Hrím, Þjóðleikhúskórinn, Eggert Stefáns-
son, Guðmundur Jónsson og fleiri flytja.
9.00 Fréttlr
9.03 Frost og funl Vetrarþáttur bama.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig úÞarpað kl.
19.32 á sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferöarpunktar
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Þingmál Umsjón: Amar Páll Hauksson.
10.40 Fágaetl
Romero-feðgamir fjórir, Angel, Celedonio, Pepe
og Celín Romero, leika á fjóra gitara tvö verk eft-
ir Antonio Vivaldi. Konsert í D-dúr og Konsert I h-
moll fyrir (jóra gitara og hljómsveit. San Antonio-
sinfóníhljómsveitin leikun Victor Alessandro
stjómar.
11.00 ívlkulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókln
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 VeóurfregnlrAuglýsingar.
13.00 Yflr Esjuna
Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón
Kart Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar
Kjartansson.
15.00 TónmenntlrSalsatónlist
Umsjón: Ingvi Þór Kormáksson. (Einnig útvarp-
að þriðjudag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Umsjón: Guðnin Kvaran.
(Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50).
16.15 Veóurfregnlr.
16.20 Útvarpslelkhús bamanna:
.Þegar fellibylurinn skall á', framhaldsleikrit eftir
Ivan Southall. Sjöundi þáttur af ellefu. Þýðandi
og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur
Þórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Ran-
dver Þoriáksson, Þónrnn Sigurðardóttir, Þórhall-
ur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Kari
Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá
1974).
17.00 Leslamplnn
Meðal efnis i þættinum er hljóðritun frá opnun
Ijóðasýningar að Kjarvalsstöðum. I þætbnum
verður einnig rætt við höfund Ijóðanna, Þórarin
Eldjám. Einnig verður rætt við Guðberg
Bergsson um nýja skáldsögu hans, .Svaninn'.
Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvatþað mið-
vikudagskvöld kl. 23.00).
18.00 StéHJaóHr
Bjöm Thoroddsen, Sarah Vaughan, Richard
Clayderman, Glenn Miller og fleiri leika og
syngja.
18.35 Dánarfregnlr Auglýsingar.
18.45 Veóurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Áður útvarpað þriðjudagskvöld).
20.10 Langt f burtu og þá
Mannlifsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum.
.Flautir, agi, jæja ...*. Af uppvexS Sigurðar Breið-
flörðs. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari
með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Áð-
ur útvarpað sl. þriðjudag).
21.00 Saimtastofugleól
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr Orð kvöldsins.
22.15 Veóurfregnlr.
22.20 Dagskrá morgundagslns.
22.30 Skemmtlsaga
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Atla Heimi Sveins-
son tónskáld.
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dagskráriok.
01.00 Veóurfregnlr.
01.10 Hsturútvarp
á báöum rásum til morguns.
8.05 Söngur vllllandaHnnar
Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tið.
(Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi).
9.03 Vinsældarllstl götunnar
Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin.
10.00 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þor-
valdsson. - 10.05 Kristján Þorvaldsson litur í
blöðin og ræðir við föfkið í fréttunum. - 10.45
Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðar-
linan - simi 91- 68 60 90 Guðjón Jónatansson og
Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það
sem bilaö er i bílnum eða á heimilinu.
12.20 Hádegiafréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Hvað er að gerast um hefgina? Itarieg dagbök
um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákom-
ur. Helganitgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er
að finna.
16.05 Rokktfólndl
Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af eriendum
rokkumm.
17.00 Meó grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miövikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Mauraþúfan
Lisa Páls segir islenskar rokkfréttir. (Áöur á dag-
skrá sl. sunnudag).
20.40 Landló fýkur burt
Beint útvarp frá landgræðslutónleikum Ríó i
Periunni. (Samsending með Sjónvarpinu).
22.10 Stungló af
Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir.
02.00 Næturútvarp
á báðum résum til morguns.
Fréttir
kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Vlntældarllatl Ráaar 2- Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl.
föstudagskvöld).
03.35 Næturtónar.
05.00 Fréttiraf veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurftegnir kl. 6.45). - Næturtónar halda
áfram.
Laugardagur 23. nóvember
14.45 Enska knattspyrnan
Bein útsending frá leik Manchester United og
West Ham á Old Trafford í Manchester. Fylgst
veröur meö öömm leikjum og staðan i þeim birt
jafnóöum og til tiöinda dregur. Umsjón: Amar
Bjömsson.
16.00 íþróttaþátturinn
Fjallaö veröur um iþróttamenn og íþróttaviöburöi
hér heima og eriendis. BoltahomiÖ veröur á sin-
um staö og klukkan 17.55 veröa úrslit dagsins
birt Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
18.00 Múmínálfamir (6:52)
Finnskur teiknimyndaflokkur, byggöur á sögum
eftir Tove Jansson. Þýöandi: Kristin Mántylá.
Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigrún
Edda Bjömsdóttir.
18.25 Kasper og vinlr hans (31:52)
(Casper & Friends) Bandariskur teiknimynda*
flokkur um vofukrfliö Kasper. Þýöandi: Guöni
Kolbeinsson. Leiklestur: Leikhópurinn Fantasía.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Poppkom
Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistamiyndbönd
af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Þiörik Ch. Emilsson.
19.25 Úr rfkl náttúrunnar Silkrfiörildiö
(Survival — Man Made Moth) Bresk fræöslu-
mynd um silkifiöríldi og ræktun þeina. Þýöandi
og þulur: Jón O. Edwald.
20.00 Fréttlr og veóur
20.35 Lottó
20.40 Landió fýkur burt
Bein útsending úr Periunni í Reykjavík. Rió tríó
flytur lög af nýrri plötu sinni, sem gefin er út til
styrktar landgræöslu, rætt veröur viö Vigdísi
Finnbogadóttur forseta Islands, Halldór Blöndal
landbúnaöarráöherra, Svein Runólfsson land-
græöslustjóra og fleiri og fjallaö um aróöureyö-
ingu og uppgræöslu. Kynnir Bogi Agústsson.
Stjóm útsendingar Bjöm Emilsson.
22.10 Fyrirmyndarfaóir (7:22)
(The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
22.35 Helgarferóin (Weekend With Kate)
Áströlsk bíómynd frá 1990. Hljómplötuútgefand-
inn Richard ætlar aö skilja viö eiginkonuna
vegna þrýstings frá viöhaldinu. Hann ætlar aö
segja konu sinni tiöindin þegar þau fara til helg-
ardvalar í strandbústaö sínum, en óvæntir at-
burðir gera strik í reikninginn. Leikstjóri: Arch
Nicholson. Aöalhlutverk: Colin Friels, Catherine
McClements og Jerome Ehlers. Þýöandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
00.10 Afhjúpunarógn (The Whistle Ðlower)
Bresk spennumynd frá 1986, byggö á skáldsögu
eftir John Hale. Ungur málfræöingur í vinnu hjá
bresku leyniþjónustunni deyr og lögreglan kemst
aö þeirri niöurstööu aö hann hafi látist af slysför-
um. Faöir hans ákveöur aö rannsaka máliö upp
á eigin spýtur og kemst aö því aö ekki er allt meö
felldu. Leikstjóri: Simon Langton. Aöalhlutverk:
Michael Caine, James Fox, Nigel Havers, Feli-
dty Dean og John Gielgud. Þýöandi: Ömólfur
Ámason.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ
Laugardagur 23. nóvember
09:00 MeA Afa
Hress þáttur fyrir böm í morgunsáriö. Handrit:
Öm Ámason. Umsjón: Guðnin Þórðardóttir
Stjóm upptöku: Ema Ketlier. Stöð 21991.
10:30 Á skotskönum Teikmmynd
10:55 Af hverju er hlminnlnn blár?
(I wanl to Know) Fræðandi þáttur.
11:00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales)
11:15 Lási lögga Teiknimynd.
11:40 Maggý Teiknimynd.
12:00 Landkörmun Natlonal Geographlc
Fræðandi þáttur.
12:50 Ópera mánaöaríns Parsrfal
Ópera i þremur þáttum eftir Richard Wagner við
eigin texta. Parsifal var frumflutt árið 1682 og er
siðasta sviðsverk Wagners. Flytjendur: Michael
Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd og Edith Clever.
Hljómsveitarstjðri: Amin Jontan. Leikstjðri: H.S.
Sybetberg.
17:00 Falcon Crest
18:00 Popp og kók
Skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Ólöf Mar-
ín Úlfarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Stjóm
upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga
film. Stöð 2, Saga film og Coca Cola. 1991.
18:30 Glllette sportpakklnn
Fjölbneyttur sportpakki.
19:19 19:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20:00 Morögáta
Jessica Fietcher teysir flókin morðmái. Lokaþátt-
ur að sinni.
20:55 Á noröurtlóöum (Northem Exposure)
Skemmtiiegur og lifandi þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til að stunda lækningar i smábæ
i Alaska.
21:45 Af brotasta A (Scene of the Crime)
Bandariskur sakamálaþáttur.
22:40 Nautnaseggurinn (Skin Deep)
Drepfyndin gamanmynd leikstýrð af Blake Ed-
wards. Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent Gar-
denia og Alyson Reed. Leikstjóri: Blake Ed-
wards. Framleiðandi: Joe Roth. Bönnuð bömum.
00:15 Undirheimar Brooklyn
(Last Exit to Brooklyn) Vönduð mynd um verka-
fóik i Brooklyn, New York. Leikstjóri: Uli Edel.
Framleiöandi: Bemd Eichinger. 1989. Strang-
lega bönnuð bömum.
01:55 MorAln viA Chlna Lake
(The China Lake Murders) Vel gerð og hörku-
spennandi rnynd um lögreglumann úr stórborg
sem er i frii. Ovænt blandast hann inn i rannsókn
á tjöldamorðum i litlum bæ. Leikstjóri: Alan Metz-
ger. 1990. Stranglega bönnuð bömum.
03:20 Dagskrárlok StöAvar 2
Við tekur næturdagskrá Bytgjunnar.
Fyrirlestur Þjóðminjasafnsins
Fágæti úr fylgsnum jarðar. Sunnudag-
inn 24. nóvember verður þriðji og síðasti
fyrirlesturinn í fýrirlestraröð Þjóðminja-
safrtsins í tengslum við sýninguna Stóra-
Borg Fomleifarannsókn 1978-1990. Þá
flytur Elsa E. Guðjónsson deildarstjóri
Textfi- og búningadeildar safnsins erindi
sem hún nefnir „Fágæti úr fylgsnum
jarðar“. Mun hún ræða þar um fomleifar
í þágu textfirannsókna. Fyrirlesturinn
verður haldinn í Þjóðminjasafninu við
Suðurgötu og hefst hann klukkan 16:15.
Að honum loknum gefst tækifæri á að
skoða sýninguna í Bogasalnum.
Skaftfellingafélagið
Félagsvist sunnudaginn 24. nóv. kl. 14 að
Laugavegi 178. Allirvelkomnir.
6402.
Lárétt
1) Hláka. 6) Gefur engan arð. 10)
Öðlast. 11) Frumefni. 12) Fyrsta
gerð. 15) Geldir.
Lóðrétt
2) Her. 3) Reipa. 4) Borg í ísrael. 5)
Logið. 7) Mutteringar. 8) Fugl. 9)
Landnámsmaður. 13) Stórveldi. 14)
Rugga.
Ráðning á gátu no. 6401
Lárétt
1) Sjúss. 6) Danmörk. 10) DL. 11)
Ár. 12) Aldraða. 15) Gráða.
Lóörétt
2) Jón. 3) Sjó. 4) Oddar. 5) Skraf. 7)
All. 8) Mær. 9) Ráð. 13) Dýr. 14)
Auð.
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessl simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
amesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar (síma41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Veslmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Gengisskr áning
22. nóvember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala
Bandarikjadollar ...57,740 57,900
Sterilngspund .103,534 103,820
Kanadadollar ...50,830 50,971
Dönsk króna ...9,3002 9,3259
Norsk króna ...9,1862 9,2117
Sænsk króna ...9,8836 9,9110
Finnskt mark .13,3890 13,4261
Franskur frankl .10,5804 10,6097
Belgfskur franki ...1,7550 1,7599
Svissneskur franki.. .40,6434 40,7560
Hollenskt gyllini .32,0742 32,1631
Þýskt mark .36,1474 36,2475
ítölsk líra -0,04782 0,04795 5,1490
Austurriskur sch ...5,1347
Portúg. escudo ....0,4111 0,4122
Spánskur peseti ...0,5677 0,5693
Japansktyen ..0,44535 0,44659
(rskt pund ....96,486 96,754
Sérst. dráttarr. ...80,4353 80,6582
ECU-Evrópum ...73,6445 73,8486