Tíminn - 23.11.1991, Page 12

Tíminn - 23.11.1991, Page 12
28 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Laugardagur 23. nóvember 1991 Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Rlchard Dreyfuss, Holly Hunter og Danny AJello undir teik- stjóm Lasse Hallström (My Life as a Dog) á eflaust eftir aö skemmta mörgum. Myndin hefur fengiö frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á óvart „Tveir þumlar upp’ Stskel & Eb- ert .Úr tóminu kemur heilandi gamanmynd' U.S. Magazine. .Hún er góö, hugnæm og skemmtileg’ Chicago SurvTimes. Sýnd I A-sal id. 5,7 og 9 Sýnir hina mögnuðu spennumynd: Brot Frumsýning er samtímis I Los Angeles og I Reykja- vtk á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leik- stjó'ans Wolfgangs Petersen (Das Boot og Never ending Story). Þaö er e' ki unnt aö greina frá söguþræöi þessarar einstöku spennumyndar — svo óvæntur og spenn- andi er hann. Aöalhtv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Ho- sklns (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchl (Presumed Innocent), Joanne Whalley-Kllmer (KB Me Again — Scandal) og Corbln Bemsen (LA. Law). Sýnd(B-sal Id. 5,7,9og11 Bönnuö bömum Innan 16 ára Dauöakossinn Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar aö moröingja tvíburasystur sinnar. Aðalhlutverk Matt Dillon, Sean Young og Max Von Sydow. Dearden {Fatal Attractkm) irk 'I* H.K. DV - ágætis afþreying Sýnd i C-sal kl. 5, 7.9 og 11 Bönnuö innan 16 ára >LAUGARAS= SlMI 32075 Hringurinn Leikstjórij^ar LEIKFÍLAG REYKJAVÍKLJR Ljón í síðbuxum 1 Eftir Bjöm Th. Bjömsson Sunnudagur 24. nóv. Fimmtudagur 28. nóv. Föstudagur 29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Fáein sæti laus Fimmtudagur 5. des. Föstudagur 6. des. ‘Dúfnavíisían eftir Halldór Laxness Laugardagur 23. nóv. Allra siöasta sýning Utta sviö: Þétting eítir Sveinbjöm I. Baldvinsson Laugardagur 23. nóv. Föstudagur 29. nóv. Laugardagur 30. nóv. Sunnudagur 1. des 4 sýningar eftir Fimmtudagur 5. des. 3 sýningar eftir Föstudagur 6. des. 2 sýningar eftir Laugardagur 7. des. Næst siöasta sýning Sunnudagur 8. des. Siöasta sýning ,Ævintýri6“ bamaleikrit samið uppúr evrópskum ævintýnjm. Undir stjóm Asu Hlfnar Svavarsdóttur Leikmynd og tkiningar Ólafur EngDbertsson Tónlisl og leikhljóð: Egill Ólafsson Hreyfingar: Sylvia von Kospoth Lýsing: Elfar Bjamason Sunnudagur 24. nóv. kl. 14 og 16 Sunnudagur 1. des. kl. 14 og 16 Sunnudagur 8. des. kl. 14 Miöaverð kr. 500,- Allar sýningar hefjast kl. 20 Leikhúsgestir athugið aö ekki er hægi ai hleypa inn eftir ai sýning erhafin Kortagestir atri. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. 175 ára afmæli Bókmenntafélagsins I forsal Borgarieikhússins er sýning i lilefni 175 ára afmælis Bókmenntafélagsins. Þar eru til sýnis bækur og skjól frá 1815 til 1991. Sýningin er opin kl. 14-20 alla daga og lýkur sunnudaginn 14. nóvember. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Nýtt: Leikhúslinan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aöeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl lækifærísgjöf. Greiðslukorlaþiónusta. ÖKUMENN! BLÁSUM El SUMRINU BURT V ilnr* / íl ÞJÓDLEIKHUSID Siml: 11200 M. Butterfly eftir David Henry Hwang Þýöandi: Sverrir Hólmarsson Lýsing: Bjöm B. Guömundsson Leikmynd: Magnús Pálsson Búningar: Helga Rún Pálsdöttir Dansahöfundar. Unnur Guðjónsdóttir Leikstjðri: Þórhildur Þorieífsdóttir Aöalhlutverk: Amar Jónsson og Þór H. Tulinius 2. sýning I kvöld kl. 20 Fá sæti laus 3. sýn. fimmtudag 28. nóv. kl. 20 4. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 5. sýn. sunnudag 1. des. kl. 20 6. sýn.Föstudag 6. des. kl. 20 7. sýn. laugardag 7. des. kl. 20 JjknwzsM etáó h \á eftir Paul Osbom Þýðandi: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóttir Ljósameistari: Ásmundur Karisson Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Leikarar Herdis Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Friöriksdóttir, Baldvin Halldórsson, Guörún Þ. Stephensen, Briet Héðinsdóttir, Jóhann Sigurðarson og Edda Heiörún Backman Sunnudag 24. nóv. Id. 20. Fá sæti laus Laugardag 30. nóv. kl. 20.00 Fá sæti laus Fimmtudag 5. des. kl. 20.00 Sunnudag 8. des. kl. 20.00 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld k). 20.30.Uppselt Sunnudag 24. nóv. kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag 26. nóv. kl. 20.30. Uppselt Miövikudag 27. nóv. kl. 20.20. Uppselt 35. sýning Föstudag 29. nóv. kl. 20.30 Uppselt Laugardag 30. nóv. kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 1. des. kl. 20,30. Uppselt Föstudag 6. des. kl. 20,30. Uppselt Laugardag 7. des. kl. 20,30. Uppselt Sunnudag 8. des. kl. 20,30. Uppselt Pantanir á Kæm Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seld öömm Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning hefst BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson I dag kl. 14.00 Fá sæti laus Sunnudag 24. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus Laugardag 30. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus Sunnudag Ides. kl. 14.00 Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þesser tekið á móti póntunum i sima frá kl. 10:00 alla virka daga. Græna línan 995160. SlM111200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld, leikhúsmiði og þriréttuö máltíö öll sýningarkvöld á stóra sviöinu. Boröapantanir i miöasölu. Leikhúskjallarinn. Illll ÍSLENSKA ÓPERAN --Hlll GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRÆT1 ‘Töfraffautan eftir W.A. Mozart Laugardag 23. nóvember Föstudag 29. nóvember Laugardag 30. nóvember Sýningar i samkomuhúsinu Idölum, Aöaldal, sunnudaginn 24. nóvember kl. 15 og 20.30. Ósóttar pantanír seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. VERID VELKOMIN! BÍCDCCG' SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Hin heimsfræga stórmynd Aldrei án dóttur minnar Hér er myndin sem öll Evrópa talaði um i sumar. .Not Without My Daughter” er byggö á sannsögulegum atburðum um amerísku kon- una sem fór meö irönskum eiginmanni til lr- ans, ásamt dóttur þeirra, en lif þeirra breyttist í martröð og baráttu upp á lif og dauða. Bókin um þessa stórkostlegu mynd er að koma út I íslenskri þýöingu hjá Fjölva. Aöalhlutverk: Sally Field, Alfred Molina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth Tónlist: Jerry Goldsmith Byggö á sögu Betty Mahmoody Framleiöendur: Harry J. Ufland/Mary Jane Ufland Leikstjóri: Brian Gilbert Sýndkl.5,7,9 og 11.10 Frumsýnir spennumyndina Svarti regnboginn .Black Rainbow" er stórgóö spennumynd, sem segir frá andamiöli sem lendir í kröppum leik er hún sér fyrir hryllilegt voöaverk. I aöalhlutverk- um eru úrvalsleikaramir Rosanna Arquette, Jason Robards og Tom Hulce (Amadeus). Leikstjóri: Mike Hodges Bönnuð innan 14 ára Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Zandalee Hinn frábæri leikari Nicolas Cage (Wild at He- art) er hér kominn i hinni dúndurgóðu erótisku spennumynd .Zandalee*. sem er mjög lík hinni umtöluöu mynd .91/2 vika'. .Zandalee' er mynd sem heillar alla. .Zandalee' — Ein sú heitasta i langan ti'mal Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Judge Rein- hold, Erika Anderson, Viveca Lindfors Leikstjóri: Sam Pillsbury Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 11 Frumsýnir bestu grinmynd ársins Hvað með Bob? „WhatAbout Bob?“—án efa besta grin- mynd ársins. .Whal About Bob?' — með súperstjömunum Bill Murray og Richard Dreyfuss. ,Whal About Bob?‘— myndin sem sló svo rækilega í gegn i Bandarikjunum i sumar. „What About Bob?“ — sem hinn frábæri Frank Oz leikstýrir, .What About Bo b?‘ — Stórkostleg grinmynd! Aöalhlutverk: Bill Murray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerly, Chariie Korsmo Framleiöandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5,7 og 9 BARNASÝNINGAR KL. 3 laugardag og sunnudag: Miðaverö kr. 300. Öskubuska Leitin að týnda iampanum Hundar fara til himna BlÓHOUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Fmmsýnlr Fífldjarfur flótti HflllEH ROGEhS XHEN UJEDLOCK Hinn skemmtilegi leikari Rutger Hauer er hér kominn með nýjan spennutrylli. Þaö er hinn þekkti leikstjóri Lewis Teague sem hér er viö sþómvölinn. Myndin gerist i fullkomnu fangelsi I náinni fram- tlð. Þaöan framkvæmir Hauer, ásamt Mimi Rogers, einn æsilegasta flótta sem um getur á hvita tjaldinu. „ Wedlock“—Uynd sem grípur þlg háls- takil Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Miml Rogers, Joan Chen og James Remar Framleiöendur. Frederick Pierce og Michael Jaffe Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of the Nile) Bönnuö innan16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Toppmynd Spike Lee Frumskógarhiti JllWSte FtVBB Besta mynd Spike Lee til þessal Mynd sem hlifir engum en skemmtir öllum. ***'/2SV, Mbl. Jungle Fever— Ein besta mynd ársins. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella ScF orra, Splke Lee, Anthony Quinn Tónlist: Stevie Wonder Kvikmyndun: Emest Dickerson Framleiöandi og leikstjóri: Spike Lee Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11 Réttlætinu fullnægt N*i*tt*. job f| bvtwntbc^ifOfWMkf wttfkagaikq* ’S SEAGAl , JUStíCÉ f Bónnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5og9 Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr Point Break er komin. Myndin sem allir biða spenntir eftir aö sjá. Point Break — myndin sem er núna ein af toppmyndunum i Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiöir. Point Break — þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru i algjöru banastuöi. „Point Break" — Pottþétt skemmtunl Aöalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey, Lori Petty Framleiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 6.55,9 og 11.05 Öskubuska Sýnd kl. 3 og 5 BARNASÝNINGAR KL. 3 laugardag og sunnudag: Miöaverö kr. 300. Leitin að týnda lampanum Skjaldbökurnar 2 Litla hafmeyjan Frumsýnir spennumyndina Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin, ein af toppmyndun- um i Bandarikjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis- heimavistarskólann, þá áttu þeir von á hlýön- um og undirgefnum gislum. Þar tóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir haröjaxlar sem áttu viö alvarleg hegöunar- vandamál að stríða. Hrikaleg spenna frá upphafi 07 endal Aöalhlutverk: Lou Gossett Jr. (An Officer and a Gentleman), Denholm Elliott (Indiana Jones, A Room With a View, Trading Places) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bómum innan 16 ára Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæöileg teiknimynd meö islensku tali, full af spennu, alúð og skemmtilegheitum. ÓF Iver og Ólafia etu munaðartaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða aö reyna aö safna liði í skóginum til að lumbra á Hroða. Ath.: Islensk taIsetning Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson Aöalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiö- ur Steindórsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Öm Ámason o.fl. Sýnd ki. 3,5 og 7 Miðaverð kr. 500,- Of falleg fyrir þig Frábæriega vel gerö frönsk verölaunamynd meö hinum stórkostlega Gérard Depardieu i aðalhlutverki. Mynd sem þú mátt ekki missa af. Sýnd kl. 7,9 og 11 Án vægðar Meiriháttar spennandi slagsmálamynd þar sem engum er hlift i vægðariausri valdabar- áttu forhertra glæpamanna. Karate og hnefa- leikar eins og þeir gerast bestir. Aöalhlutverk: Sasha Mitchell Stranglega bönnuó innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Henry: nærmynd af fjölda- morðingja Aövörun: Skv. tilmælum frá Kvikmyndaeftirliti eru aö- eins sýningar kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Hrói Höttur Sýnd kl. 3,5.30 og 9 Bönnuö bömum innan 10 ára Dansarvið úlfa **** SV, Mbl. **** AK, Tíminn Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára Ath. Síöasta sýningarhelgi BARNASÝNINGAR KL. 3 MIÐAVERÐ KR. 300,- Kötturinn Felix Ástríkur og bardaginn mikll Frumsýnlr Skíðaskólinn Frábær gamanmynd þar sem skiöin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damian Lee Aöalhlutverk Dean Cameron, Tom Breznahan Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Löður Yndlslega illgimisleg myndl Leikstjóri Michael Hoffman Sýnd kl. 3,5 og 7 Sýnd mánudag kl. 5,7,9 og 11 Rokk í Reykjavík Sýnd tilstuinings skógræktará Islandl kl. 9 og 11 Sýnd sunnudag kl. 7 og 11 Hvíti víkingurinn Blaöaumsagnir: .Magnað, epískt sjónarspil sem á örugglega eftir að vekja mikla athygli vitt um lönd' S.V. Mbl. .Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flestir lista- menn... óragur við aö tjaldfesta þær af metn- aöi og makalausu hugmyndatiugi' H.K. DV Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuðinnan 12 ára Meö allt á hreinu Endursýnum stuö- og gleðimyndina .Meö allt á hreinu'. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefurveriðá islandi. Sýndkl.7 Ottó 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekk- ert eftir. Fríslendingurinn Ottó er á kafi I um- hverfisvemdarmálum og endurvinnslu ým- issa efna. Öll vandamál, sem Ottó tekur aö sér, leysir hann... á sinn hátt. .... I allt er myndin ágæbs skemmtun og það verður að segjast eins og er aö Ottó vinnur á meö hverri mynd. Ottó IV getur ekki og má ekki vera langt undan.* Al, Mbl. Sýnd ki. 7.15 og 11.15 The Commitments Sýndkl. 5,9 og 11,10 Ókunn dufl Maðurgegn lögfræðingi Hálftima hasar mjög skemmtileg mynd S.G. Rás 1 Góður húmor S.V. Mbl. Mjög góö mynd B.E. Þjv. Góöur húmor H. K. DV. Sýnd kl. 7.15 og 8.15 Allra síóustu sýningar Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum Frönsk bíóveisla Laugardagur Vertu sæll Bonaparte Leikstjóri Youssef Chahine Egyptar tóku á móti Napóleon á sinn hátt... Sýnd kl. 5 Segóu honum að ég elski hann Leikstjóri Claude Miller Aðalhlutverk Gérard Depardleu og Mlou- Mlou Mögnuð mynd sem þú verður aö sjá. Sýnd kl. 9 og 11 Sunnudagur Islandstogarinn Pecheur d'lslande Leikstjóri Pierre Schoendoerffer I bænum Concameau er álitiö að bölvun hvili á íslandstogaranum sem sækir á Islandsmiö og dularfullir atburðir gerast... Sýnd kl. 5 og 9 Hinir saklausu Les Innocentes Leikstjóri AndréTéchine Frábær mynd um hinn sígilda ástarþrihym- ing þar sem 2 bræöur veröa ástfangnir af sömu konunni. Sýnd kl. 11 Mánudagur Vertu sæll Bonaparte Sýnd kl. 5 Segðu honum að ég elski hann Sýnd kl. 9 og 11 BARNASÝNINGAR KL 3 Mióaverö kr. 200 Superman IV Skjaldbökumar Smáfólkið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.