Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.12.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. desember 1991 Tíminn 5 Davíð hafnar tillögum Þorsteins og segir að vandi sjávarútvegs sé offjárfesting og „tekjuskiptingar- vandamál milli útgerðar og fiskvinnslu": Búnaðarbankinn seldur og 600 ríkisstarfsmenn reknir Ríkisstjómin hefur ákveðið að breyta Búnaðarfoankanum í hlutafé- lag í upphafi næsta árs og hefja þá þegar sölu á hlut ríkisins í hon- um. Engir nýir ríkisstarfsmenn verða ráðnir á næsta ári og 600 op- inberum starfsmönnum verður sagt upp störfum. Til greina kemur að afhenda Landsbankanum lán atvinnutryggingadeildar Byggða- stofnunar til eignar. Þetta eru nokkrar þeirra aðgerða í efnahagsmál- um sem Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á Alþingi í gær, þegar hann mælti fyrir frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum (bandorminum). í ræðunni gaf forsætisráðherra beint og óbeint til kynna að ríkis- stjómin myndi ekki fara þær leiðir, sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra hefur lagt til í stjóminni að famar verði til að styrkja stöðu sjáv- arútvegsins. Viðbrögö Þorsteins við þeirri stöðu, sem upp er komin, er óviss. Meginmarkmiðið er lægri verðbólga og minni viðskiptahalli Verði bandormurinn að lögum verða útgjöld ríkissjóðs um 1,9 milljarði króna lægri en ella. Eftir helgina verða fleiri tekjuöflunar- fmmvörp lögð fram og er stefnt að því að þessi frumvörp lækki útgjöld- in um 2 milljarða til viðbótar. Fmm- vörpin taka mið af þeim forsendum að spáð er að landsframleiðsla á næsta ári dragist saman um 3,6% og þjóðartekjur um 5,7%, viðskiptahalli verði 16 milljarðar, eða 4,2% af landsframleiðslu, og atvinnuleysi verði 2,6% af vinnuafli. Davíð lagði áherslu á tvö atriði, sem hann sagði vera meginmarkmið efnahagsstefnu ríkisstjómar sinnar. Annars vegar að draga úr verðbólgu, þannig að hún verði til frambúðar minni en í helstu viðskiptalöndum okkar, og hins vegar að draga úr við- skiptahalla. Davíð sagði að öflugasta tækið til að viðhaida sem minnstri verðbólgu væri stöðugleiki í gengi. Hann sagði að ekki væri tilefni til breytinga á raungengi. Raungengi væri núna nálægt meðallagi síðustu tveggja áratuga. Davíð tók fram að á allra næstu ár- um gætu íslendingar ekki lengur treyst á að hagvöxtur ykist vegna nýtingar sjávarafla og orku. Gmnd- völl fyrir hagvexti og bættum lífs- kjömm yrði að skapa með öðmm hætti. Horfa yrði til allra greina at- vinnulífs, en ekki einblína á einstak- ar greinar. Ekki verður hróflað við aðstöðugjaldi í bráð Eitt af því, sem Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt til í ríkisstjóminni, er að aðstöðugjald verði afnumið í áföngum, og fyrsta skref í þá átt verði stigið um næstu áramót. Skoða verður orð forsætis- ráðherra um skattlagningu atvinnu- lífs með hliðsjón af þessari tillögu Þorsteins, en Davíð hefur opinber- lega ekki komið með viðbrögð við henni fyrr en nú. „Skattlagning atvinnurekstrar hef- ur mikil áhrif á samkeppnisstöðuna gagnvart erlendum keppinautum. Ríkisstjórnin hefur þegar lýst því yf- ir að skattlagning fyrirtækja verði samræmd því sem gerist með sam- keppnisþjóðum. Hér er hins vegar ekki nóg að lýsa yfir að tilteknir skattar verði afnumdir eða lækkaðir, þótt það væri e.t.v. auðveldasta leið- in í bráð. Breytingar af þessu tagi verður að undirbúa vel. Við núver- andi aðstæður í opinbemm fjármál- um, bæði ríkis og sveitarfélaga, mundi iækkun skatta að öðm óbreyttu kollvarpa því markmiði að draga úr viðskiptahalla, halda verð- bólgu í skefjum og stuðla að lækkun vaxta. Skattbreytingar þarf því að undirbúa þannig að þær raski ekki mikilvægustu markmiðunum í efnahagsmálum. Þegar þessum und- irbúningi er lokið verða ákvarðanir kynntar og mun þá liggja fyrir hvernig skattlagningu atvinnu- rekstrar verður hagað til frambúð- ar,“ sagði Davíð. Vandi sjávarútvegs er offjárfesting og tekju- skáptingarvandamál Forsætisráðherra gagnrýndi stjóm- arandstöðuna fyrir að vilja grípa til úreltra ráðstafana, sem hann kallaði svo. Hann sagði hana vilja taka er- lend lán til að fjármagna óráðsíu. Davíð sagði að gömlu kreppuúrræð- in dygðu ekki. Þau væm stefnumót við fortíðina. Skilja má þessi orð for- sætisráðherra sem yfirlýsingu um að ekki yrði farið eftir tillögum og ráð- um Þorsteins Pálssonar, en margir líta svo á að Þorsteinn vilji fara hefð- bundnar leiðir í að bregðast við vanda sjávarútvegsins. Fróðlegt er að skoða hvaða mat Davíð leggur á vanda sjávarútvegs- ins. Eftir að hafa minnst á aflasam- drátt, sagði forsætisráðherra: „Erfið- leikar í sjávarútvegi eiga öðm frem- ur rætur sínar að rekja til tveggja ástæðna. Annars vegar er um að ræða tekjuskiptingarvandamál milli útgerðar og fiskvinnslu í landi. Hins vegar fjárfestingu í sjávarútvegi, fjölda veiðiskipa og vinnslustöðva, sem miðast við miklu meiri afla en nemur afrakstursgetu íslenskra fiskimiða nú og í næstu framtíð." Davíð sagði að aðgerðir stjómvalda til að styrkja sjávarútveginn muni taka mið af þessum tveimur orsök- um. Reynt verði að jafna afkomu- möguleika í veiðum og vinnslu og greiða fyrir hagræðingu, t.d. með hugsanlegri lánalengingu og frestun á afborgunum Iána. Hann sagði að til athugunar væri að afhenda Lands- banka íslands kröfur atvinnutrygg- ingadeildar Byggðastofnunar að vemlegum hluta til eignar og verða þær þá væntanlega að sérstakri deild innan bankans. Hann sagði að slík ráðstöfun breyti eiginfjárstöðu bankans og þegar fram í sæki greiðslustöðu hans jafnframt. Davíð minntist hins vegar ekkert á að ákveðið hefði verið að frysta lán At- vinnutryggingasjóðs, eins og Þor- steinn hefur lagt til að gert verði. Davíð vék að vaxtamálunum og sagði að ríkisstjómin legði alla áherslu á að draga saman útgjöld ríkissjóðs og þar með draga úr láns- fjáreftirspum. Hann sagði að þetta væri langmikilvægasta aðgerðin á sviði efnahagsmála og með henni vildi ríkisstjómin skapa raunvem- lega forsendu fyrir vaxtalækkun. Jafnframt yrði haídið áfram að opna fjármagnsmarkaðinn og auka þar samkeppni. Davíð hafiiaði þeirri leið að ríkið þvingaði niður vexti með handafli, en Þorsteinn Pálsson hefur sagt að til greina komi að fara slíka leið. Þorsteinn hefur talað um „handleiðslu" í þessu sambandi. Búnaðarbankinn seld- ur og 600 ríkisstarfs- menn reknir Davíð sagði að ákveðið hefði verið að fækka starfsmönnum ríkisins um 600. Allar nýráðningar yrðu stöðvað- ar. Yfirvinna yrði skorin niður. Risna og kostnaður vegna utanlandsferða yrði skorin niður. Hann sagði að ákveðið hefði verið að herða stórlega eftirlit með ferðakostnaði ríkisins með því m.a. að skikka ríkisstofnanir til þess að skila mánaðarlega skýrsl- um til viðkomandi ráðuneytis með upplýsingum um fjölda ferða og kostnað. Ákveðið hefði verið að bjóða út kaup ríkisins á farseðlum með það fyrir augum að lækka fargjalda- kostnað. Dagpeningagreiðslur í ut- anferðum ráðherra, alþingismanna og embættismanna verði lækkaðar. Reglum um ráðherrabifreiðar verði breytt þannig að tryggt verði að ráð- herrar greiði skatta af einkanotum slíkra bifreiða. Þá tilkynnti Davíð að ákveðið hefði verið að selja nokkur ríkisfyrirtæki. Sérstök ráðherranefnd myndi gera tillögu um heildaráætlun um einka- væðingu, sem kæmi til framkvæmda strax í upphafi næsta árs. Seldiryrðu hlutir ríkisins í Ferðaskrifstofií ís- lands, Bifreiðaskoðun íslands, End- urvinnslunni h.f., Gutenberg h.f. og Sementsverksmiðjunni. Þá hefði verið ákveðið að breyta Búnaðar- bankanum í hlutafélag í upphafi næsta árs og hefja sölu á hlut ríkis- ins í honum. -EÓ Guðnl Ágústsson, formaður bankaráðs Búnaðarbankans: LÆRÐIST EKKERT AFÚTVEGSBANKA? „Ummæli Fríðriks Sophussonar Guðni sagði að hann hcfði talið að um að selja bankann á hálfvirði eru reynslan af sölu Útvegsbankans hneyksli. í hvað landi sem er hefði kennt mönnum að fara var- myndu sl£k ummæli fjármálaráð- lega f að einkavæða ríldsbankana. herra um eigur rðdsins og þjóðar- Hann sagði að svo virtist sem menn innar kalla á afsögn. Að auki kemur mætu f engu þá staðreynd að Bún- þessi yfiríýsing Davíbs Oddssonar aðarbankinn hefur um iangt skeið eins og þruma úr heiðskíru lofU, gengið fram fyrir stgöldu í að halda því að stjómin hefur talað um að vöxtum niðri. það þurfi að setja hringamyndunar- Guðni sagði fráleitt að hægt sé að íög tíl þess að bankinn færist ekki á hefja sölu bankans strax í uppbafi hendur örfárra manna. Það er næsta árs. Fyrst þurfi Alþingi að gremiiegt að þessir menn ætla sér fjalla um fmmvarp um að breyta að koma þessari eign rfldsins í bankanum í hlutafélag. „Það er al- hendumar á örfáum eignamönnum veg ljóst að það verður ekki bútur fyrir hálfvirði," sagði Cuðni Ág- úr bankanum seldur á næsta ári,“ dstsson, alþingismaður og formað- sagði Guðni. ur bankaráðs Búnaðarbanka ís- Guðni sagði að breytt eignarform lands, þegar hugmyndir um sölu Búnaðarbankans hefði verið rætt C bankans voru bomar undir hann. stjóm hans, en stjómin hafi ekki Guðni sagði að þessar yfiriýsingar verið höfð með í ráðum um þær tíl- ráðherranna hefðu kallað fram ótta lögur sem nú eru uppi á borðum hjá starfsfólki Búnaðarbankans, ríkisstjóroarinnar. Ekkert samráð sem nú er um 500 manns, og eUd hefði verið haft við bankastjóm eða síður hjá viðskiptavinum bankans, bankastjóra. en þeir eru um 80 þúsund. -EO/aá Ögmundur Jónasson, BSRB: „Þessar tíUögur koma vitaskuld ekki tíl meft aft auftvelda gerft kjarasamninga,“ segir Ögmund- ur Jónasson, formaður BSRB, um efnahagsráðstafanir ríkis- stjóraarinnar, sem Davtð Odds- son fbrsætísráftherra kynntí Al- þingi f gær. „Þaft er ljóst að þeir stía aft halda áfram að sæýa sín efna- hagsúrræði í vasa sjúklinga. Álögur á þá aukast um 550 mlllj- ónir. Þeir ætia aft brjóta á bak aft- ur uppbygginguna í skóiakerfinu. Þeir ætla aft segja upp starfsfólki. Þetta eru efnahagsúrræftin, en þaft er lfka Ijóst aft eftír þá hag- ræftingn, sem unnin hefur verift í opinberum stofnunum á undan- fðrnum árum, oft með uppsögn- um starfsfólks, aft uppsagnir nú j&fngilda skertri þjónustu. Þaft er brýnt aft menn geri sér grein iyr- ir þessu. Þessar uppsagnir eru reyndar þegar byrjaðar, td. hjá Verftlags- stofnun. Sem skýtur nú skökku vift, eftir aft menn hafa reynt aft fara út á þá braut aft hafa hemil á verðlagi og upplýsa neytendur. Það heffti þurft aft efla þjónustu, ekki draga úr henni. Hættan á atvinnuleysi eykst meft þessum aðgerftum. Þaft er hins vegar hvergi hreyft vift okr- inu, sem öllum ber saman um aft sé alvariegasta meinift hér í dag. Þaft er talaft um aft hefja kerfis- bundna sölu — gjafir vÚ ég kalia þaft — á stofnunum og fyrirtækj- um í sameign þjóftarinnar. Finnst mönnum það hyggileg ráftstöfun aft auka enn á sam- þjöppun valds? Þetta þýftir ekkert annaft en aft fjármálamenn, sem ^Eg vil þó tala fram aft þrátt fyr- ir aft álögur á sjúklinga aukist um 550 milljónir, hefúr í ýmsu verift tekið tillit til tiUagna okkar varftandi sparaaö í heUbrigftÍs- kerfinu. Oryggisnetíft um Ör- yrkja, aldrafta og baramargar fjölskyldur hefur verift riftið þétt- ar og þaft er jákvætt. En aft Bftrn leyti þykja mér þessar ráftstafanir allar vera vanhugsaftar og aft þessi þjóð eigi rétt á betri vinnu- hrögftum," segir Ögmundur Jón- asson. -aá. Viöbrögð við efnahagsaögeröum ríkisstjórnarinnar. Þórarinn V. Þórarinsson: „Við tejjum aft þaft sé fiestu öðru mUdtvægara aft halllnn á rilds- sjófti verfti knúinn vel niftur fyrir fióra milljarfta. Og ekki bara flestu öðru mikiK'ægara, heldur alger forsenda þess aft hægt verfti aft halda einhverjum stöftugleika í vcrftlagi og verðbólgunni 12.5% hámarid á ári,“ segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vlnnuveitendasambands íslands. „Ég hefi nú séft einstaka Ufti þessara tUlagna, en hvaft varðar einkavæftinguna þá erum vift, sem helstu talsmenn einkageir- ans, sannfærftir um þaft, eins og reyndar flestar þjóftir heims, aft atvinnurckstur og þjónusta sé betur komin í einkageiranum en hjá rikinu." —sá/-aá. Viðbrögð við efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Guðmundur Gyifi Guðbjörnsson, ASÍ: „Við getum alveg haldlft því fram aft helsta ásfeeftan fyrir því, hve háir raunvextir eru, sé mUdll haUi á ríkissjófti og þörf á lánsfé f húsnæftiskerfinu. Þaft þarf aft halda báðum þeim þáttum innan marka, ef ná á raunvöxtunum niftur. Það verftur vissulega aft skera niður útgjöld fíl aft feekka vextí. En þaft verður aft skera á réttum stöftum. Aftur á mótí höfum vift td. gagnrýnt lyfjareglugerðina frá í sumar mjög harkalega og þess verftur auðvitaft aft gæta aft þess- ar aftgerðir komi ekki hart niður á þeim sem sCst skyldi,“ segir Guðmundur Cylfi Guðbjörnsson hjá Alþýðusambandi íslands. Um fækkun starfsmanna hjá hinu opinbera segir Guðmundur Gylfi: „Þaft bætlr ekki atvinnu- ástandið og kemur nlftur á okkar fólki llka.“ Guðmundur Gylfi tók fram aft ASÍ á eftír aft fara yfir tíUöguraar f heUd og skoða allt í samhcngl. —sáf-aá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.