Tíminn - 12.12.1991, Side 3

Tíminn - 12.12.1991, Side 3
Fimmtudagur 12. desember 1991 Tíminn 3 Veljum dýrustu leidimar Framangreindar upplýsingar og fleiri í hinum norræna samanburði gefa til kynna að íslendingar geri meira af því en frændþjóðimar að velja gjaman dýrustu leiðimar í heil- nm kjötionaoarstoð Læknar og hjúkrunarfræðingar álíka margir hér og á hinum Norðurlöndunum: Fyrst og fremst er skortur á sjúkraliöum Er margumræddur skortur á hjúkrunarfólki hér á landi kannski fyrst og fremst skortur á sjúkraliðum? Svo mætti a.m.k. halda, þegar litið er á skiptingu heilbrigðis- starfsmanna á Norðurlöndunum í hlutfaiii við fólks- fjölda. Þar kemur m.a. í ljós að það eru fyrst og fremst sjúkraliðamir sem hér eru nær helmingi færri, miðað við íbúafjölda, heldur en í flestum hinna landanna. Aftur á Nýir læknar eins margir og hjúkkur fsland hefur sömuleiðis algera sér- stöðu þegar kemur að menntunar- málum heilbrigðisstarfsmanna. Hún felst m.a. í því að hér hafa ekki aðeins útskrifast hlutfallslega lang flestir læknar á undanfömum árum (1985- 89) heldur líka að útskrifaðir læknar hér eru ár hvert hátt í eins margir og hjúkrunarfræðingar sem ljúka námi. Á öllum hinum Norðurlöndunum út- skrifast árlega um fjórum sinnum fleiri hjúkrunarfræðingar heldur en læknar (Helsestatistik for de nordiske lande). Nýjustu tölumar eru fyrir árið 1989. Þá útskrifuðust hér 40 læknar, en að- eins 51 hjúkrunarfræðingur. Útskrif- aðir læknar í Noregi og Danmörku vom þá um 380 og 530, en hjúkmn- arffæðingar hins vegar um 1870 og tæplega 2000 sama ár. Hlutföll vom svipuð í Finnlandi og Svíþjóð. Nýar hjúkkur hér helmingi færri Án gmndvallarbreytingar í mennt- unarmálunum virðist sömuleiðis ástæða til að óttast að margumrædd- ur skortur á hjúkmnarfólki eigi frem- ur eftir að aukast hér á landi heldur en hitt Því sé miðað við fólksfjölda, kemur í ljós að hlutfallslega helmingi færri hjúkmnarfræðingar útskrifast hér á landi heldur en á hinum Norð- urlöndunum. brigðis- og umönnunarþjónustunni. Það kemur td. í ljós að þegar árið 1984 bjó stærra hlutfall aldraðra ís- lendinga í þjónustuíbúðum eða á stofnunum heldur en á nokkm hinna Norðurlandanna fjórum til fimm ár- um síðar. Nær 13% íslenskra lífeyris- þega var þá á stofnunum eða í þjón- ustuíbúðum, tæplega 9% lífeyrisþega í Svíþjóð og aðeins í kringum 7% í hinum löndunum þrem. Heima- móti eru hjúkrunarfræðingar hér hlutfaUslega litlu færri heldur en í Danmörku og Noregi og td. aðeins 17% færri en f Svíþjóð. Og læknar eru síðan hlutfallslega flestir hér. Þetta má glöggt sjá á línuritum, sem Ólafur Ólafsson landlæknir birtir í Læknablaðinu, ásamt þeirri athyglisverðu staðreynd að sjúkrarúm eru tiltölulega flest hér á landi. hjúkmn og heimilishjálp er aftur á móti hvergi fátæklegri en hér á landi. Um fjórðungur aldraðra Finna og tæplega fimmtungur Dana, Norð- manna og Svía nýtur heimilishjálpar, en aðeins um 10% aldraðra Islend- inga. Svo dæmi sé tekið, starfa um 108 sinnum fleiri við heimilishjálp í Svíþjóð heldur en á íslandi (þótt sænskir læknar séu bara 33 sinnum fleiri en íslenskir). - HEI •jsland Noregur Sviþjoö Danmörk Finnland Sjúkraþjálfarar ■ Hjúkrunarfræöingar/Ijósmæður Sjúkraliðar □ Tannlæknar ■ Læknar Línurít landlæknis sýnlr glöggt aö þaö eru fyrst og fremst sjúkra- liðarnir, sem eru allt aö helmingi færrí hlutfallslega í hópi íslenskra heilbrigðisstarfsmanna heldur en á hinum Norðuríöndunum. ... og sjúkraliðum fækkað um helming Þegar kemur að fjölgun sjúkraliða verður hlutfallið jafrivel ennþá óhag- stæðara fyrir ísland. Árið 1975 luku 155 sjúkraliðar námi og um 130 árið 1980. Árin 1985 og 1989 hafði þeim hins vegar fækkað niður undir 70 hvort ár. Norðmenn og Danir, sem eru um 17-20 sinnum fleiri en við, fengu þá 34-38 sinnum fleiri nýút- skrifaða sjúkraliða heldur en við (en hins vegar aðeins 9-13 sinnum fleiri lækna). Nýjum sjúkraliðum hefur hvergi nema hér fækkað á síðasta ára- tug. Og raunar Ijölgað stórlega í Sví- þjóð þar sem hlutfallslega þrisvar sinnum fleiri Ijúka námi en hér, mið- að við nýjustu tölur. Norðurlandamet í sjúkrarúmum íslenskt Norðurlandamet í fjölda sjúkrarúma vekur sérstaka athygli, ekki síst í ljósi þess hvað aldrað fóík er hlutfallslega miklu færra hér á landi en á hinum löndunum öllum. Þótt sænska þjóðin sé ekki nema 33 sinn- um fjölmennari en sú íslenska, þá eru Svíar 65 ára og eldri um 57 sinnum fleiri en íslendingar á sama aldri. Og í Danmörku og Noregi eru aldraðir hlutfallslega um 50% fleiri en hér á landi. Samkvæmt tölum landlæknis eru sjúkrarúm á íslandi (á sjúkrahús- um, endurhæfingar-, hjúkrunar- og öldrunarstofnunum) um 20 á hverja 1000 íbúa. Sama hlutfall er um 19 rúm í hinum löndunum, nema í Dan- mörku þar sem sjúkrarúm eru aðeins um 16 á hverja 1000 íbúa. Uppskriftakort fylgja hverri pakkningu Matargerð er list og undirstaðan er úrvals hráefni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.