Tíminn - 12.12.1991, Síða 4

Tíminn - 12.12.1991, Síða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 12. desember 1991 Stuðningshópur Sophiu Hansen og barna hennar: Undirskriftarlistar afhentir þingforseta Stuðningshópur Sophiu Hansen, afhenti á þriðjudag, forseta Alþing- is, Salóme Þorkelsdóttur undir- skriftalista, sem safnað hefur verið undir yfirskriftinni, Börnin heim fyrir Jól. Salóme sagðist við það tækifæri, gera allt sem í hennar valdi stæði til að koma bömunum heim sem fyrst. Bömin sem um ræðir eru börn Sophiu, sem haldið er í TVrklandi af föður þeirra, gegn vilja móður þeirra og þeirra sjálfra. AIls söfnuðustu 35.166 undirskriftir og er það krafa hópsins að stjómvöld sjái svo um, að unnið verði hratt og vel að þessu máli og réttlætið nái fram að ganga hið bráðasta. Sophia vinnur nú að lögskilnaði frá manni sínum og von- ast hún til í framhaldi af honum að bömin komi heim, þó að hún sé ekki bjartsýn á það verði fyrir jól. í gær- kvöldi var haldin fjölskylduskemmt- un til styrktar málefninu. -PS Sigurður Pétur Harðarson og Sophia Hansen ásamt meðlimum úr stuðningshópnum afhenti Salóme Þorkelsdóttur forseta Alþingis undirskriftalistana á þriðjudag. Tímamynd Ami Bjama. r. SvssS x i'-. / v. í ■ ■ ■■■ ■ ■■ ■ ■ ■■ , UTLOND Samkomulagið á Maastrichtfundinum: STAÐA MAJORS STYRKIST VERULEGA Á HEIMAVELLI Breska forsætisráðherranum John Major tókst að ná samkomulagi á leiðtogafundi Evrópubandalagsríkja í Maastrícht sem getur blásið nýrrí von í brjóst flokks hans, íhaldsflokksins, í baráttunni við að haida völdunum í breskum þingkosningum á komandi árí. Major sagði eftir fundinn í Mastricht, sem stóð í tvo daga og lauk í fyrrakvöld, að hann hikaði ekki við að mæla með samkomulaginu við breska þingið og breska kjósendur. íhaldsflokkurinn er klofinn í afstöðu sinni til EB en samkomulagið kom Major í góða aðstöðu til að fullnægja óskum bæði þeirra flokksmanna sem eru eindregnir andstæðingar EB og þeirra sem vilja jafnvel enn nánari samruna, en eining í flokknum er forsenda þess að hann geti farið með sigur af hólmi í almennum þing- kosningum. Glæsilegastur er árangur Majors í að framfylgja stefnu forvera síns, Margaret Thatchers, öflugs andstæð- ings samruna í EB. Honum tókst að fá eftirgjöf sem heimilar Bretum að fresta ákvörðun um hvort þeir verði þátttakendur í sameiginlegri evr- ópskri mynt, og hann varðist tilraun- um til að veita EB heimild til að setja sameiginlega vinnulöggjöf og hindr- aði tilraunir til að setja fram mark- mið um sambandsríki þjóða EB. Á hinn bóginn verður honum nú kleift að segja voldugum þrýstihópi iðnjöfra og kaupsýslumanna heima fyrir, sem vilja nánari samruna við — í Útför hjartkærs fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa Runólfs Þorsteinssonar bónda Brekku, Þykkvabæ fer fram frá Hábæjarkirkju laugardaginn 14. desember kl. 14. V. r Sverrir Runólfsson Þóra Runólfsdóttir Fjóla Runólfsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall Hrafnhildar Einarsdóttur húsfreyju Hallkelsstaöahlíö, Hnappadal Einar Hallsson Sigríöur H. Hallsdóttir Anna J. Hallsdóttir Sigfríður E. Hallsdóttir Ragnar Halisson Margrét E. Hallsdóttir Páll Torfason Guörún Hallsdóttir Rögnvaldur Guöbrandsson Sveinbjörn Hallsson Elísabet Hallsdóttir Svandís Hallsdóttir Sverrir Úlfsson Halldís Hallsdóttir Jóel H. Jónasson Guöleif H. Vigfúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn EB, að Bretland sé enn fullur þátttakandi í stefnumótun nýju efnahagslegu sameiningarinnar. Þó að Major færi ekki hátt með það verður honum nú frjálst að gefa í skyn að Bretar taki til alvarlegrar íhugunar að slást í hóp hinna 11 EB- ríkjanna þegar þau koma á einum gjaldmiðli seint á þessum áratug, en BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent - í e # # FRÉTTAYFIRLIT LONDON - Samkomulagiö sem Bretland hefur gert við önn- ur ríki EB i Maastricht mun aö öll- um likindum hljóta stuöning breska (haldsfiokksins og þannig verður því foröað að klofningur verði meðal EB-ríkjanna. Moskva - Boris Jeltsín átti i gær fund með æðstu yfirmönnum Rauða hersins þar sem hann greindi þeim frá því frumkvæði sínu að leggja niður Sovétríkin. Jeltsín sagði að þeir hefðu talið fúndinn gagnlegan. Bonn - Margir telja aö Helmut flest EB-ríkin ganga út frá því sem gefnu að svo verði. HoIIenski forsætisráðherrann, Ruud Lubbers, sem hafði forsæti á fundinum og aðstoðaði Major við málamiðlanimar, sagði að evrópsk saga hefði kennt, að jafnvel þó að eitt eða tvö lönd í bandalaginu dragist örlítið aftur úr hinum, fylgi þau síðar í fótsporin. Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, tók í sama streng og kvaðst þess full- viss að þó að orðinu „federal" (sam- bandsríki) hefði verið sleppt að kröfú Breta, myndi bandalagið þróast í sambandsríki Evrópu. Búist var við að stjómarandstöðu- flokkar í Bretlandi gerðu veður út af höfnun Majors á sameiginlegri fé- lagsmálalöggjöf EB, þar sem m.a. er fjallað um skilyrði á vinnumarkaði. Forystumenn Verkamannaflokks- ins, sem nú er í stjómarandstöðu en skoðanakannanir sýna að nýtur svip- aðs fylgis og íhaldsflokkurinn, hafa sýnt stuðning við tillögur um að veita EB meiri áhrif á félagslegum sviðum s.s. varðandi vinnutíma, barnsburðarleyfi og starfsemi verka- lýðsfélaga. Markmið Majors hafði verið að koma í veg fyrir að útþynnt yrði ströng bresk löggjöf varðandi verka- lýðsfélög sem Thatcher setti á sínum tíma og kom böndunum á víðtækar vinnudeilur á árunum upp úr 1970 og fram á níunda áratuginn. Hann sagði fréttamönnum að hann væri ákveðinn í að komast hjá því að taka þátt í samkomulagi sem heimil- aði EB að leggja í rúst árangurinn sem Bretum hefði tekist að koma á í Iöggjöf um starfsemi verkalýðsfélaga Kohl eigi erfitt verk fyrir höndum eftir að hann hefur undirritað ákvarðanir toppfundar EB í Ma- astricht. Það verði nefnilega þrautin þyngri fyrir hann að sann- færa Þjóðverja um að þetta eigi ekki eftir að kosta þá miklar fúlgur. Belgrad - Bardagar geisuðu i borgarastyrjöldinni í Júgóslavfu í gær. Túdsmann forseti Króatíu hefur farið ffarn á við Bush Bandaríkjaforseta að Bandaríkin viðurkenni sjálfstæði Króatlu. Hann gagnrýnir jafnframt Banda- rikjasflóm fyrir að setja ekki við- skiptahömlur á Júgóslavíu. Burma - Hersveitir með baigðna byssustingi afgirtu í gær með gaddavír, háskólann f á undanfömum áratug. Stjórnmálaheimildir segja að stjómarandstaðan myndi henda á lofti þessa athugasemd sem and- stæðu við tilraun Majors til að gefa íhaldsmönnum betri ímynd á félags- málasviðinu eftir alla áhersluna sem hafi verið lögð á sjálfsbjörg og hagn- að á 12 ára valdatíma Thatchers. Aðalritari bresku verkalýðssamtak- anna, Norman WiIIis, sagði í London að ríkisstjómin hefði ekki reiknað dæmið rétt. Hún hafi einangrað breskan iðnað og verkalýð. „Launa- mönnum í Bretlandi verður meinuð þau réttindi sem starfsfélögum þeirra em tryggð í öðrum löndum banda- lagsins," sagði hann. Heimildir úr innsta hring sam- starfsmanna Majors segja að þeir haldi að öflug frammistaða hans í Maastricht verði til að setja einhvem lit á ímynd hans, sem hefur þótt heldur litlaus og gefið til kynna óákveðni síðan hann tók við foryst- unni eftir að Thatcher var látin víkja í flokksbyltingu fyrír ári. Einn nánasti pólitfski bandamaður Majors sagöi að það yrði erfitt fyrir Thatcher að snúast gegn samningn- um. „Þar er ekkert að finna í stjóm- málahliðinni sem hún getur and- mælt. Hún var andvíg því að tekin yrði upp ein sameiginleg mynt Því markmiði var náð.“ Þessi heimildamaður fréttastofunn- ar Reuters, sem óskaði nafnleyndar, sagðist hafa rætt við einn ráðherra ríkisstjómarinnar sem hvað tor- tryggnastur er um evrópskan sam- runa, Michael Howard atvinnumála- ráðherra, sem hefði verið mjög ánægður með samkomulagið. Rangoon og hófu slöan að hand- taka stúdenta og að tæma há- skólasvæðið af fióiki. Mótmæla- aðgerðir gegn stjómarfarinu í iandinu hafa staðið yfir í háskói- anum undanfama tvo daga. Jafn- framt hafa yfirvöld bannað alla starfsemi háskóla f landinu. Jerúsalem - Yitzhak Shamir forsætisráðherra (sraels telur að nokkur árangur hafi náðst í við- ræðunum í Washington um frið í Miðausturlöndum. Ankara - Demirel utanríkisráð- herra Tyrklands sagði í gær að Tyrkir myndu ekki taka því þegj- andi ef (rakar réðust á Kúrda, heldur slást í lið með öðrum þjóð- um gegn frökum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.