Tíminn - 12.12.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.12.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 12. desember 1991 Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I Roykjavlk 6. tll 12. desember or I Breið- holtsapótekl og Apótekl Austuihæjar. Þaó apótak sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frð Id. 22.00 að kvöldi til M. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gofnar I slma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá M. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag M. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eni opin virka daga á opnunartfma búöa. Apó- tekin sMptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opíö frá M. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakL Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkun Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga M. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli M. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til M. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum M. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til M. 18.30. Opiö er á laugardögum M. 10.00- 13.00 og sunnudögum M. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. LæknavaM fyrir Roykjavfk, Seltjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá M. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin M. 20.00-21.00 og laugard. M. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tlmapant- anir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt ftá M. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur helmilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en stysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enjgefnar I sím- svara 18888. Ónæmlsaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Roykjavikur á þriöjudögum M. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga M. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga M. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. LæknavaM er I slma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga M. 8.00- 17.00, siml 53722. LæknavaM slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, slmi 28586. Landspltallnn: Alla daga M. 15 til 16 og kl. 19 til M. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur M. 19.30- 20.30. Bamaspftal! Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspltal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka M. 15 til kl. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga M. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum M. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga ti föstu- daga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga M. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til M. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga M. 15.30 til M. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga M. 15.30 til M. 16 og M. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til M. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til M. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspitali: Heim- sóknartimi daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - SL Jósepsspftali HafnarFirði: Alla daga kl. 15-16 oo 19-19.30, Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshéraös og heilsugæslustöövar VaMþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akuroyri- sjúkrahúslö: Heim- sóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alladagakl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. <• Reykjavik: Neyðarsimi logreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarflöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifrelö slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabíil slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isafjöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333. DAGBÓK Kirkjustarf Áskirkj a: Biblíulestur í safnaðarheimil- inu kl. 21 og kvöldbænir í kirkjunni að honum loknum. (Ath. breyttan tíma). Austurbær . Kópavogs: Foreldra- morgnar á vegum Hjalla- og Digranes- sókna eru að Lyngheiði 21, Kópavogi, föstudaga kl. 10-12. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn kl. 10.30. Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Spilavist eldri borgara í dag kl. 14-17. Hallgrímskirkja: Indlandsvinir. Fund- ur í kvöld kl. 20.30. Kársnessókn: Starf með öldruðum f Borgum í dag kl. 14. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskiriqa: Opið hús fyrir aldraða f dag kl. 13-17. Mæðrastyrfcsnefnd Kópavogs hefur mörg undanfarin ár glatt bág- staddar mæður með smávegis peninga- gjöf fyrir jólin og reynir nefndin ætíð að veita úrlausn ef til hennar er leitað. Ábendingar eru vel þegnar. Haftð sam- band við Margréti í síma 41947, Þorgerði f síma 40982, Sólveigu í síma 40531 og Ingibjörgu í síma 41224. Sala á skrautljósum til styrktar þyrlukaupum Nú fyrir jólin gengst Slysavamadeild kvenna í Reykjavík fyrir sölu á sérstök- um og óvenjulegum skrautljósum fyrir böm. Allur ágóði af sölu þeirra rennur til slysavama, og hefur þegar verið ákveðið, að 100 krónur af söluverði hvers ljóss renni í þyrlukaupasjóð. Þessi skrautljós líkjast mest stjömu- Ijósum, en eru með öllu hættulaus. Raf- hlaða framkallar lit f Ijósþráðum, og án efa munu þessi sérstæðu ljós gleðja mörg böm nú fyrir jólin. Tilvalið er að leggja þessi Ijós í bamaskó í glugga. Slysavamakonur í Reykjavík verða við alla stórmarkaði borgarinnar nú í des- ember og selja skrautljósin. Slysavamakonur hafa á undanfömum árum og áratugum lagt fram miklar fjár- hæðir til slysavama, og nú vilja þær leggja sitt af mörkum til að þjóðin geti eignast nýja björgunarþyrlu. Einn og átta gefa út hljómplötu Söngfélagar Einn og átta gefa nú út sína fyrstu hljómplötu. Einn og átta er tvö- faldur karlakvartett, sem var stofnaður árið 1987 í tengsium við Islandskynn- ingu í Úkraínu þar sem hópurinn kom fram á fjölmörgum tónleikum. Einn og átta hafa síðan haldiö hópinn og komið fram á fjölmörgum skemmt- unum og haldið nokkra sjálfstæða tónleika. Á efnisskránni eru íslensk lög, sígild erlend lög og lög, sem telja má af léttara taginu. Stjómandi er Helgi R. Einarsson, en undirleikarar eru Jónas Ingimundarson píanóleikari og Reynir Jónasson harmoníkuleikari. Auk þess eru mörg lög sung- in án undirleiks. Upptöku annaðist Halldór Víkingsson og auglýsingastofan örkin sá um gerð plötuumslags. Efnið er einnig gefrð út á kassettu og geisladiski. Útgefandi er Einn og átta h/f, Síðumúla 31, Reykjavík. Sími: 812003. Heimildarkvikmynd um Zhúkov marskálk Nk. sunnudag, 15. des. kl. 16, verður sýnd heimildarkvikmynd um hinn fræga sovéska hershöfðingja Georgí Zhúkov í bíósal M(R, Vatnsstíg 10. Myndin er í sjö köflum og lýs- ir starfi Zhúkovs í hemum á árabilinu 1939-1945. ( myndinni eru sýndir kaflar úr fréttamyndum frá ýmsum tímum og einnig viðtal er rithöfundurinn Konstantin Sim- onov átti við hershöfðingjann. Skýringar em á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Þetta verður síðasta kvikmyndasýningin í bíósal MÍR fyrir jól. Sýningar á sunnudög- um hefjast aftur 12. janúar 1992. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Nýjung á Hótel Borg Alla daga í desember mun Hótel Borg bjóða upp á alíslenskt jólahlaðborð í há- deginu. Fagfólk hótelsins mun sjá til þess að allir fái eitthvað við sitt hæfi af þjóðlegu og al-íslensku góðgæti. Á föstudags- og laugardagskvöldum til jóla mun Hótel Borg einnig bjóða upp á jólahlaðborð og að borðhaldinu loknu munu þær Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu- leikari og Selma Guðmundsdóttir píanó- leikari leika af sinni alkunnu snilld fyrir matargesti. Borðapantanir em í síma 11440 alla daga vikunnar. Þrettándaakademía í Skálholti Undanfarin þrjú ár hefur verið efnt tii samvem í Skálholtsskóla á þrettándan- um undir heitinu þrettándaakademía. Dagskrá hennar hefur byggst á umræð- um um málefni, er tengjast stöðu og starfi íslensku þjóðkirkjunnar á líðandi stundu. Þá hefur helgihald skipað veiga- mikinn sess í dagskránni. Að þessu sinni mun akademían eiga sér stað dagana 2. til 4. janúar næstkomandi. Viðfangsefnið verður: Guðsþjónustan — guðfræði hennar og endumýjun. Fjallað verður um efnið í fyrirlestmm og vinnuhópum. Akademían er öllum opin. Innritun fer fram á Biskupsstofu í síma 621500. Þar verða einnig gefnar upplýsingar um þátttökugjald og fleira. i MINNING Aldarminning: Hermann Jónsson frá Ysta-Mói í dag, 12. desember, eru eitt hundr- að ár liðin frá fæðingu Hermanns Jónssonar, bónda og hreppstjóra frá Ysta-Mói í Fljótum, Skagafirði. Her- mann bjó að Mói frá 1918 til ævi- loka, en hann lést árið 1974. Hann kom víða við í atvinnu- og félagsmál- um og gegndi mörgum trúnaðar- störfum fyrir sveit sína og sýslu. Hans verður nú minnst í stuttu máli. Hermann Jónsson var fæddur á Bíldudal í Vestur-Barðastrandarsýslu þann 12. desember 1891. Foreldrar hans voru hjónin Níels Jón Sigurðs- son (1859-1921) og Halldóra Bjam- ey Magnúsdóttir (1869-1937). Níels Jón var fæddur að Hofstöðum í Gufudalssókn í Austur- Barðastrand- arsýslu, en Halldóra var frá Kvígind- isfelli í Tálknafirði. Hermann ólst upp í foreldrahúsum á Bíldudal, en flutti í Skagafjörð árið 1909 eftir að hafa Iokið prófi frá Verslunarskóla íslands. Árið 1912 giftist hann Elínu Lárusdóttur. Elín var fædd árið 1890 að Vatni á Höfða- strönd, dóttir Lárusar Ólafssonar (1860-1937) útgerðarmanns á Hof- sósi, og Margrétar Jónsdóttur (1856- 1924) ljósmóður. Elín lést árið 1980. Þau Hermann og Elín hófu búskap árið 1914 í Málmey á Skagafirði og voru þar til 1918, en flytja þá að Ysta- Mói í Fljótum. Þar bjuggu þau myndarbúi allt til æviloka. Hermann kom strax við sögu fé- lagsmála í Fljótunum. Hann var einn af stofnendum Samvinnufélags Fljótamanna, sem stofnað var árið 1919. Sjálfur tók Hermann við fram- kvæmdastjórastöðu Samvinnufé- lagsins árið 1922 og gegndi því starfi í 16 ár. Sama ár og Hermann fluttist í Fljót- in var hann kosinn í hreppsnefnd Haganeshrepps, en í henni átti hann sæti í alls 39 ár, þar af 30 ár sem odd- viti. Hann var hreppstjóri frá 1924 til 1970 og sat sama tíma í sýslunefnd og var varaoddviti hennar frá 1939. Þá var Hermann varaþingmaður Skagfirðinga frá 1946 til 1956 fyrir Framsóknarflokkinn, póstaf- greiðslumaður í Haganesvík frá 1924 til æviloka, auk fjölda annarra trún- aðarstarfa sem hann gegndi. Þeim hjónum, Hermanni og Elínu, varð níu bama auðið. Þau eru öll á lífi utan eitt, Rannveig, sem lést árið 1981. Ættleggur þessa heiðursfólks er því orðinn stór og myndarlegur í dag, og fer sífellt stækkandi. Afkom- endum Hermanns og Elínar óska ég til hamingju með eitt hundrað ára afmæli Hermanns frá Mói. 6415 Lárétt 1) Útlit. 6) Sjúkrahús. 10) Belju. 11) Ármynni. 12) Bjóráma. 15) Svipað. Lóðrétt 2) Leyfi. 3) Sefa. 4) Býsn. 5) Rogast. 7) Erfiði. 8) Fataefni. 9) Vatn. 13) Auð. 14) Egg. Ráðning á gátu no. 6414 Lárétt 1) Svara. 6) Vítamín. 10) ís. 11) An. 12) Tilberi. 15) Stund. Lóðrétt 2) Vit. 3) Róm. 4) Svíta. 5) Innir. 7) ísi. 8) AÁB. 9) íar. 13) Lít. 14) Em. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hrlngja I þessi slmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgaratofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til M. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. jniné 1.9.15 Kaup Sala ...57,650 57,810 .103,640 103,928 ...50,639 50,780 ...9,3089 9,03347 ...9,1851 9,2105 ...9,8936 9,9211 .13,3619 13,3990 .10,5921 10,6215 ...1,7557 1,7606 .40,9679 41,0816 .32,1107 32,1999 .36,1669 36,2673 .0,04789 0,04803 ...5,1420 5,1563 ...0,4090 0,4101 ...0,5673 0,5689 .0,44483 0,44607 96,673 ..80,3941 80,6172 ..73,6796 73,8841

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.