Tíminn - 14.01.1992, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.01.1992, Blaðsíða 2
2 Tíminn Þriðjudagur 14. janúar 1992 Dómur í pröfmáli um uppgjör við bændur: Kaupfélagiö tapar líka í Hæstarétti Hæstiréttur hefur staðfest dóm undirréttar í máli bræðranna Garð- ars og Jóhanns Sigurðssona, ábú- enda að Neðsta-Hvammi í Vestur- ísafjarðarsýslu, gegn Kaupfélagi Dýrfirðinga. Kaupfélagið var dæmt til að greiða málskostnað og þá vexti sem stefndu kröfðust. Mál þetta var prófmál vegna uppgjörs við bændur. Árið 1985 samþykkti Alþingi ný bú- vörulög, en einn megintilgangur þeirra var að flýta greiðslu sláturaf- urða frá sláturleyfishöfum til bænda. Greiða átti 75% afúrðanna fyrir 15. október ár hvert og afgang- inn fyrir 15. desember. Bræðurnir hófu dómsmál gegn Kaupfélagi Dýr- firðinga vegna þess að kaupfélagið greiddi ekki afurðimar, fyrir haustið 1987, á réttum tíma. Greiðsla vegna afurðanna barst frá kaupfélaginu í apríl 1988. Mál var höfðað fyrir dómþingi ísa- fjarðarsýslu og þar var fallist á allar kröfur bændanna. Var kaupfélagið dæmt til að greiða vexti og 120 þús- und í málskostnað. Hæstiréttur komst að sömu niðurstöðu í síðustu viku og dæmdi kaupfélagið til að greiða 75 þúsund krónur í máls- kostnað. -EÓ The Platt- ers til íslands Sönghópurínn The Platters er á leift til íslands og mun koma fram á Hótel íslandi 7. og 8. febrúar nk. Forsala aftgöngu- mifta er þegar hafin. Platters er gamalfrægur söng- hópur og hefur flutt á agaftan og glæsilegan hátt fjölda laga, sem velflest hafa orftift sígUd í heimi dæguríaga. Oníyyou, er þaft lag sem gerfti PÍatters þekkta. Þaft kom út árlft 1954 og er eitt mest leikna dægurtag nokkru sinnh Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins er að hætta störfum: Rýmingarsala á bókalagemum Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóövinafélagsins mun hætta starf- semi á þessu árí. Af því tilefni verft- ur rýmingarsala á bókum útgáfunn- ar frá og með morgundeginum, miðvikudeginum 15. janúar, í af- greiðslu Menningarsjóðs í Næp- unni, Skálholtsstíg 7. Fjöldi merkra og eigulegra bóka, m.a. fræðirita, skáldsagna, smá- sagna og ljóðabóka eru á söluskrá á stórlækkuðu verði, sumar allt að 80- 90%, og margar í takmörkuðu upp- lagi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur verið starf- andi í núverandi mynd frá árinu 1940, en þá var bókadeild Menning- arsjóðs (stofnuð 1928) sameinuð bókaútgáfu Hins íslenska þjóðvina- félags, sem á rætur að rekja til síðari hluta 19. aldar. Á rýmingarsölunni eru t.d. bækur eins og Alfræði í 12 bindum, íslenskir sjávarhættir 1-5, Hómerskviður, Lönd og lýðir í 22 bindum, Passíusálmarnir, Bréf til Jóns Sigurðssonar, Rómaveldi, Grísk leikrit, Hafrannsóknir við ís- land, Studia Islandica 20-49, Þjóð- hátíðin 1974 1-2, Mjófirðingasögur 1-3, íslensk ritskýring 1-4, ljóð þjóð- skáldanna o.m.fl. Afgreiðslan að Skálholtsstíg 7 verður opin daglega kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-16. Rýmingarsala hefst á morgun á bókalager Menningarsjóðs, þar sem bókaútgáfu á hans vegum hefur verið hætt. Félag eldri borgara í Reykjavík: TEKJUTENGING ER VAFAATRIÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni mótmælir þeim hug- myndum, sem uppi eru um tekju- tengingu ellilífeyris almannatrygg- inga. Félagið telur það orka tvímælis að tekjutengja grunnlífeyri, þar sem eftirlaunafólk hefur greitt gjald um áratuga skeið til að öðlast rétt til eliilífeyris. Verði ellilífeyrir samt sem áður tekjutengdur, leggur félagið áherslu á að skerðing hans byrji ekki fyrr en aðrar launatekjur hafí náð 100 þús- und kr. á mánuði. Verðhækkanir 1991 langmestar í húsnæðiskostnaði og þjónustu: Verðbólgan aðeins 20% Vísitala framfærslukostnaftar rúmiega 7%. Sú hækkun er hins rafmagn/hiti um rúmlega 9%, afteins um 4% dýrari. Lifturínn hækkar um 0,25% milli desember vegar töluvert mismunandi milli póstur og sími um rúmlega 9% og veitingahúsa- og hótelþjónusta og janúar, sem umreiknaft tíl heils einstakra lifta. skólaganga um tæplega 9%. Rikift (sem er álíka stór og fatakostnaft- árs mundi jafngUda 3% verftbólgu Húsnæftiskostnafturinn er sá lift- hefur hins vegar haldift aftur af urínn) hefur einnig hækkaft f (verftlagshækkunum) á heilu árí. ur sem mest hefur hækkaft, efta verðhækkunum á áfengi og tóbaki, kringum 4% á árinu. Miftaö vlft 0,6% hækkun verftlags um 12,8% frá sama tíma í fyrra. sem afteins hefur hækkað um Þaö allra nauðsynlegasta, matur- síðustu þrjá mánufti var verftbólga Mikil hækkun hefur líka orftift á rúmlega 6% aft meftaltali. inn, hefur svo hækkað lang- ennþá minni á því tfmabili, efta aft- þjónustu. Samkvæmt flokkun Annar stærsti útgjaldaliftur vísi- minnst. Matvörur hafa aðeins eins 2,3% umreiknaft til heils árs. Hagstofunnar hefur opinber þjón- tölufjölskyldunnar, rekstur einka- hækkaft um 2,9% aft meftaltali frá Verð hækkafti aft vísu á nokkrum usta hækkað um rúmlega 9%, en bflanna, hefur aftur á móti hækk- því í janúar í fyrra. Vörur eins og tegundum matvæla, en þó afteins önnur þjónusta um 11% á eins aft um rúmlega 9% á árinu. Og ávextir, grænmeti, kartöflur, syk- um hluta þess sem sömu vörur árs tímabili. Eitt dæmi um þetta þaö sama á vift um lesefni: bækur ur, kaffi, súkkulafti, sykur og feit- lækkuðu f verfti f desember. Mat- er 12,7% hækkun á þeim Ilft vísl- og blöð og tímarit. meti eru m.a.s. heldur ódýrari en væli eru þvf ódýrari nú en þau tölunnar sem spannar leikhús, Verfthækkanir hafa orftift mlklu fyrir ári. Verft á fiski, brauftl og voru aft meöaitali bæfti október og bíó, hljómleika, afnotagjöld sjón- minni á algengasta verslunarvarn- búvörum hefur aftur á móti hækk- nóvember s.l. varps og útvarps, happdrættis- ingi. Fatnaftur er t.d. talinn tæp- aft nokkuft. Á s.l. einu árf, janúar-janúar, mifta og fleira. Liöurinn heilsu- lega 6% dýrari en fyrir ári og hús- - HEI hækkafti framfærsluvísitalan um verad hefur hækkaft um tæp 11%, gögn og annar hehnilisbúnaftur Flugleiðir með tíma- bundna lækkun far- gjalda til Ameríku: New York eða Baltimore Flugleiöir kynntu nýlega ný fargjöld til New York og Baltimore, sem eru 22% lægri en lægstu skráöu fargjöld félags- ins á þessari ieiö. Fargjöldin gilda fram í aprflbyijun. Nú kostar 7-14 daga ferð til New York 34.990 kr., en lægsta fargjald var 44.750 kr. fyrir 7-21 dags ferð. Til viðbótar er veittur 25% bamaafsláttur. Ódýrasta far til Baltimore kostar nú 36.590, en kost- aði áður 47.650 kr. Auk þessa bjóða Flugleiðir f samvinnu við USAir mjög hagstæð fargjöld til 38 borga innan Bandaríkjanna. Þeir, sem vilja nýta sér þessi tilboð, þurfa að bóka far með 14 daga fyrirvara, nema þeir sem ferðast fyrir 21. janúar. Þeir geta fengið miða fyrirvaralaust Far- miðar á þessu sérverði verða seldir til 30. mars og geta gilt til 6. apríl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.