Tíminn - 14.01.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 13. janúar 1992
Bókaútgáfa
Menningarsjóðs mun
hætta starfsemi á
þessu ári
RÝMINGARSALA
hefst á bókum útgáfunn-
ar frá og með 15. janúar
í afgreiðslu Menningar-
sjóðs að Skálholtsstíg 7
(Næpunni).
Fjöldi eigulegra bóka á
verulega niðursettu
verði.
Margar í takmörkuðu
upplagi.
Afgreiðsla að Skálholts-
stíg 7 verður opin dag-
lega frá 9-18 og laugar-
dag frá 10-16.
Bókaírtgáfa
/V1ENNING4RSJÓÐS
SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK
SÍMI 6218 22
Borgarnes og nágrenni
Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 17. janúar kl. 20.30.
Mætum vel og stundvislega.
Framsóknarfélag Borgamess.
Framsóknarfélag Garðabæjar
og Bessastaðahrepps
Almennur félagsfundur veröur haldinn I Goöatúni 2, þriöjudaginn 14. janúar n.k. kl.
20.30. Mætum öll.
Stjórnln
Aðalfundur fulltrúaráðs
Framsóknarfélaganna
í Reykjavík
veröur haldinn þriöjudaginn 21. janúar aö Hótel Lind og hefst kl. 20.00.
Dagskrá auglýst síöar.
Stjórnin
Jólaalmanak SUF
Eftlrtalin númer hlutu vinnlng i jólaalmanaki SUF:
1. vinningur
2. vinningur
3. vinningur
4. vinningur
5. vinningur
6. vinningur
7. vinningur
8. vinningur
9. vinningur
10. vinningur
11. vinningur
12. vinningur
13. vinningur
14. vinningur
15. vinningur
16. vinningur
17. vinningur
18. vinningur
19. vinningur
20. vinningur
21. vinningur
22. vinningur
23. vinningur
24. vinningur
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
1397
5731
2569
5681
5469
5652
1177
1484
3895
1655
4832
240
5363
2114
1912
666
5794
1579
753
1841
1371
3109
4694
3317
25. vinningur
26. vinningur
27. vinningur
28. vinningur
29. vinningur
30. vinningur
31. vinningur
32. vinningur
33. vinningur
34. vinningur
35. vinningur
36. vinningur
37. vinningur
38. vinningur
39. vinningur
40. vinningur
41. vinningur
42. vinningur
43. vinningur
44. vinningur
45. vinningur
46. vinningur
47. vinningur
48. vinningur
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
almanak nr.
1067
4668
1530
2671
545
99
5240
470
2034
844
637
2138
313
3048
1149
1275
1408
1614
848
3175
2059
1520
4169
428
Þökkum stuöninginn.
Samband ungra framsóknarmanna
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins
Dregiö var í jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember 1991.
Vinningsnúmer eru sem hér segir:
1. vinningur nr. 32544 6. vinningur nr. 25721
2. vinningur nr. 21649 7. vinningur nr. 32802
3. vinningur nr. 29668 8. vinningur nr. 3865
4. vinningur nr. 1745 9. vinningur nr. 17489
5. vinningur nr. 32564 10. vinningur nr. 17730
Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinninga skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýs-
ingar eru veittar í síma 91-624480.
Meö bestu kveöjum og þökk fyrir stuöninginn.
Framsóknarflokkurinn
11. vinningur nr. 504
12. vinningur nr. 2165
13. vinningur nr. 27981
14. vinningur nr. 32733
DAGBÓK
85 ára afmæli
Margrét Björnsdóttir frá Refsstöðum,
Vopnafirði, nú til heimilis að Sunnuhlíð,
Kópavogsbraut la, Kópavogi, er 85 ára í
dag, þriðjudaginn 14. janúar. Hún tekur
á móti gestum í Sunnuhlíð í kvöld ki. 20.
Starf aldraöra í Hallgrímssókn
Á morgun verður opið hús í kirkjunni og
hefstkl. 14.30. Dómhildur Jónsdóttir sér
um dagskrá, sýndar verða myndir úr
Skotlandsferðum á síðastliðnu sumri
sem Soffía Jónasdóttirútskýrir. Þeir, sem
farið hafa þessar ferðir með henni, eru
velkomnir. Kaffiveitingar. Þeir, sem óska
eftir bílfari, láti Dómhildi vita í sfma
39965.
Félag eldri borgara
Opið hús þriðjudag kl. 13-17. Bridge og
frjáls spilamennska. Árshátíð félagsins er
17. janúar.
Fræðirit um erfðamál komið út:
Erföaréttur eftir Ármann
Snævarr
Út er komið á vegum námssjóðs Lög-
mannafélags íslands ritið Erfðaréttur
eftir Ármann Snævarr, fyrrv. lagaprófess-
or og Hæstaréttardómara.
Ritinu er skipt í 12 hluta þar sem m.a.
er fjallað um ýmsar erföaforsendur, rétt-
arheimildir í erfðarétti, lögerfðir, óskipt
bú, bréferfðir, dánargjafir og erfðasamn-
inga, samninga um væntanlegan arf,
erfðaafsöl, höfnun arfs, fyrirframgreidd-
an arf, brottfall erfðaréttar, lagatengsl og
lagaskil, sérreglur um erfð að ættaróðali
og erfðaábúð og sköttun á erfðafé. Hver
hluti ritsins skiptist síðan í einn eða fleiri
kafla, en alls eru kaflamir 54.
í formála getur höfundur þess að ritið
sé endurskoðuð og endursamin útgáfa af
fyrra riti hans, Fyrirlestrum í erfðarétti,
sem út kom árið 1979 og 1980 í fjölrit-
uðu formi og sem var ætlað til kennslu í
lagadeild Háskóla íslands. Síðamefnda
ritið var í öllum meginatriðum reist á
Frumsýning á nýrri kvikmynd
í Háskólabíói:
Brellubrögö
Háskólabíó byrjar í dag að sýna nýja
spennumynd, Brellubrögð 2 með ástr-
alska leikaranum Bryan Brown og Brian
Dennehy. Leikstjóri er Richard Franklin.
Myndin fjallar eins og sú fyrri um kvik-
myndabrellumeistara, sem neyðast til
þess að beita kvikmyndabrellum í dag-
legu lífi sínu, vegna aðstæðna sem þeir
óvart komast í.
Brellubrögð 2 verður sýnd í dag kl. 5,7,
9 og 11.10.
Hún er bönnuð börnum innan 12 ára.
fyrirlestrum höfundar í erfðarétti, eins
og þeir mótuðust á árunum 1948-1973.
Markmið höfúndar með útgáfu ritsins
var fyrst og fremst að semja kennslurit í
erfðarétti. Hann telur þó í formála að rit-
ið geti einnig haft handbókargildi fyrir
dómara, lögmenn, stjómsýslumenn og
aðra þá sem beita erfðalöggjöf eða annast
ráðgjöf og skjalagerð á þessu sviði.
Ritið er alls 639 bls. og því fylgja skrár
um skammstafanir og rit og ritgerðir í
erfðarétti, lagaskrá, dómaskrá og atriðis-
orðaskrá.
Prentun og bókband annaðist prent-
smiðjan Oddi hf.
Fræðafélag laganema, Lögbergi, Há-
skóla íslands mun annast sölu og dreif-
ingu á ritinu næstu mánuði og er hægt
að panta það f síma 21325.
Frumsýning hjá Leikfélagi Blönduóss á
föstudag:
Gosi spýtustrákur og vanda-
mál hans
Á föstudaginn kemur, 17. janúar, frum-
sýnir Leikfélag Blönduóss leikritið Gosa
eftir Brynju Benediktsdóttur. Leikritið er
byggt á sögu ítalska blaðamannsins
Collodi, en hún birtist fyrst sem neðan-
málssaga í blaði árið 1881-1882, þannig
að sjálf sagan á 110 ára afmæli um þess-
ar mundir.
í leikritinu fléttar Brynja saman við
upprunalegu söguna gömlum ítölskum
og íslenskum þjóðsögum. Söngtextar
eru eftir Þórarin Eldjám og tónlist eftir
Sigurð Rúnar Jónsson. Um 40 manns
vinna við sýninguna og helstu leikendur
eru Njáll Þórðarson, Jón Ingi Einarsson,
Sturla Þórðarson, Guðmundur Karl
Eggertsson og Sveinbjörg Sverrisdóttir.
Töfrar meö útsölu
Útsala er nú hafin í versluninni Töfrar,
sem er sérverslun með dömu- og herra-
fatnað.
Töfrar er í Borgarkringlunni og þar
fæst að sögn glæsilegur fatnaður á góðu
verði.
Sölustaðir minningarkorta
Hjartaverndar
Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3.
hæö, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austur-
stræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs
Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a.
Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið,
Kirkjuhvoii. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Bókabúðin Embla, Völvufelli 21.
Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11.
HafnarfjöröuT: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu
31.
Keflavílc Apótek Keflavflair, Suðurgötu 2. Rammar og
gler, Sóivallagötu 11.
Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgames: Verslunin ísbjöminn, Egilsgötu 6.
Stytddshólraun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36.
ísaQÖTÖun Póstur og sími, Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá,
Bæjarhreppi.
ólafsflörðun Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7.
Bilansr
Ef bitar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgarl sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist I síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Flugmálastjórn
Bóklegt námskeið fyrir verðandi flugkennara
hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 8.
febrúar kl. 13.00, ef næg þátttaka verður.
Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150
klst. fartíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir
atvinnuflugmannsskírteini og blindflugsáritun.
Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loftferðaeft-
irliti, flugturninum á Reykjavíkurflugvelli og þar
fást frekari upplýsingar.
Flugmálastjórn
Kvöld-, nætur-og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavfk 10. janúar tll 16. janúar er f
Laugavegsapótekl og Holtsapótekl. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að
morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slnv
svari 681041.
Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima buða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræöingur á bakvakt Upplýsingar enj gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opið rumhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmlsvandlnn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, slmi 28586.
Læknavakt
t ' /t < t 'K / '
Læknavakt fyrir Roykjavík, Seltjamamcs og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum. Vitjanabeiönlr, slmaráöleggingar
og tímapantanir I slma 21230. Borgarspitalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyflabúöir og læknaþjónustu erugefhar I slm-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðirfyrirfullorðna gegn mænusótt
fara fram á Hellsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Garðabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarljörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadelldln: kl. 19.30-20 00.
Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariæknlngadeild Landspltal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspítall: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og
19 00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá
kl. 22.00- 8 00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Slökkvilið-Logregla
Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkra-
bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviliö
simi 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími
3300, bnrnasími og sjúkrabifreiö sími 3333.