Tíminn - 17.01.1992, Síða 1

Tíminn - 17.01.1992, Síða 1
Föstudagur 17. janúar 1992 11. tbl. 76. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Stjórn Landsvirkjunar leitar leiða til að spara í rekstri og draga úr framleiðslu á umframorku. Stjórnin mun ræða um framtíð Kröfluvirkjunar um mánaðamótin: Verður Kröflu um, þó að ég hafi eidd lent í þessu áður. Það voru engln orðastóptí á Saltsíldin er ennþá á dagskránni Enn er leitað leiða til að koma á samningum við Rússa um sölu á saltsíld þrátt fyrir að Lands- banki íslands hafi neitað greiða fyrir málinu. Efnahags- og við- skiptanefnd Alþingis hefúr óskað eftir því að Seðlabankinn beiti sér í málinu og er áformað að aðstoðarbankastjóri Seðla- bankans fari til Rússlands til viðræðu um síldarsamninga. Álit Seðlabankans um áhætt- una af því að lána Seðlabanka Rússlands svo að unnt sé að koma á síldarsamningi, virðist ekki vera jafnótvírætt andstætt þessum samningum og Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, hefur haldið fram. í álitinu er bent á að rúss- neski bankinn hafi hingað til staðið í skilum. Jafnframt er bent á að hætta sé á að sfldar- markaðir í Rússlandi tapist til frambúðar ef engin sfld verði seld þangað á þessari vertíð. Hins vegar segir í álitinu að þessi viðskipti verði að teljast áhættusöm, en jafnframt er tek- ið fram að upplýsingar skorti um stöðu mála þar eystra. í skýrslunni býðst Seðlabankinn til að senda mann til Rússlands til að koma á lánaviðskiptum milli landanna. Fyrirhugað er að aðstoðarbankastjóri bankans fari þangað á næstunni. -EÓ Halldór? • Blaðsíða 2 -----------> ASI varar viö stjórn■ arstefnu • Blaðsíða 2 að undrast uni mig a,m.k. ein- hvern tímann næsta dag. Ég hall- aði mér út af i gmástund, en siðan var in á í landi Ytri- Tíl að hægt sc að nálgast mölina verður að aka yfir landskika í eign Syðri-Löngumýrar. Þennan dag þegar Kolbeinn kom þar að voru tvö hlið, sem þama eru, opin og ók Þegar Kolbeinn kom tíl baka stóð dráttarvél með haugsugu í hlið- inu. jég ók vörubflnur haugsugunni, en þá skipti engum úr þessari 4200 ekki neinum meira iokaði hann fyrir. Drulian fór eldd mikið upp á rúðu, vegna a tækinu. hehútís drasl af veginum. Það virðist vera þama vestan við Blöndu töluvert um að þelr vilji nota mykjuna til að láta á sér bera. bjóst neitt um finnst þetta vera skammar sem geta svona iagað. vajnUr, um, því ég bjóst við að farið yrði -PS Stjóm Landsvirkjunar mun ræða á fundi, sem haidinn verður 30. janúar, um fram- tíð Kröfiuvirkjunar. Hugsanlegt er talið að stjómin taki ákvörðun um að loka virkj- uninni um ótiltekinn tíma tii spamaðar. Ástæðan er sú að ekki er markaður fyrir allt það rafmagn sem framleitt er í landinu. Halidór Jónatansson, forstjóri Landsvirkj- unar, neitaði því í gær að þetta mál hefði verið rætt í stjóm Landsvirkjunar, en við- urkenndi að þetta hefði „verið í deiglunni" og væri tíl skoðunar hjá stjóraendum fyrirtækisins. „Það em til athugunar ýmsar ráðstaf- anir sem geta leitt til aukins aðhalds og spamaðar. Ég geri ráð fyrir að í því sambandi munum við skoða m.a. sam- keyrslu stöðva. Það er ekki komið að því ennþá, en það verður sjálfsagt áður en langt um líður fjallað um ýmsar hliðar þessa máls,“ sagði Halldór. Fyrirhugað er að halda fund í stjóm Landsvirkjunar um næstu mánaða- mót þar sem rætt verður um sam- keyrslu virkjana og aðgerðir til spam- aðar í rekstri Landsvirkjunar. Halldór sagði að framtíð Kröfluvirkjunar yrði rædd á þessum fundi. Undanfarin ár hefur rafmagnsfram- leiðsla við Kröflu verið stöðvuð 2-3 mánuði á ári yfir sumartímann. Þetta er gert til að komast hjá því að ráða sumarafleysingafólk og spara þannig í rekstri. Auk þess eru vélar yfuifamar á þessum tíma meðan engin raforku- framleiðsla er í gangi. Fyrir áramót voru boraðar tilrauna- borholur við Kröflu, en fyrirhugað var að nota þá möguleika sem eru fyrir hendi til stækkunar á virkjuninni. Þessi áform hafa verið í biðstöðu síðan ákvörðun var tekin um að fresta bygg- ingu álvers á Keilisnesi. I dag er óvíst hvort eða hvenær unnið verður áfram við þessar holur og þær virkjaðar. Þó er ljóst að engar framkvæmdir verða við Kröflu meðan ekki hefur fengist á hreint hvort orkusala frá Landsvirkjun muni aukast. Rafmagn við Kröflu er framleitt með gufu sem kemur úr háhitasvæði. Nýt- ingartími háhitasvæða er ekki óend- anlegur. Þau kólna með tímanum þeg- ar gufan er nýtt. Þess vegna má segja að með því að loka virkjuninni meðan hennar er ekki þörf megi gera ráð fyr- ir að háhitasvæðið endist lengur og hægt verði að keyra virkjunina í fleiri ár. Þessi hlið málsins hefur m.a. haft sitt að segja þegar ákvarðanir hafa ver- ið teknar undanfarin ár um að Ioka virkjuninni yfir sumarmánuðina. Kröfluvirkjun getur framleitt 30 megavött, en hefur framleitt u.þ.b. 27 Frá Kröfluvirkjun megavött. Blönduvirkjun framleiðir ir er umframorka í dag, með öðrum um 100 megavött, en kemur til með orðum, ekki er þörf fyrir hana. Svo að geta framleitt 150 megavött þegar verður áfram meðan enginn kaupandi búið er að taka þriðju og síðustu véla- finnst að orkunni. samstæðu virkjunarinnar í notkun. Við Kröfluvirkjun starfa 17 starfs- Allt það rafmagn sem Blanda framleið- menn. -EÓ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.