Tíminn - 17.01.1992, Qupperneq 9

Tíminn - 17.01.1992, Qupperneq 9
Föstudagur 17. janúar 1992 Tíminn 9 ■ ' ; ■' : : Jólakjóllinn hennar Shirley Jo- nes þótti ósköp skemmtilegur, hárauöur meö slaufum og borö- um. En heldurþótti kárna gam- aniö þegar hún bætti viö jafnhá- rauöum sokkabuxum, glansandi marglitum skóm og perlusaumaöri hliöartösku. Þaö þótti allt I lagi meö Sally Kellerman í svarta smókingnum sínum, þ.e.a.s. svo framarlega sem brjóstahaldarinn héldist á sínum staö en hann þótti kominn á hálar brautir. Nichelle Nichols er vinsæl í geimmyndaflokknum Star Trek. Klæönaöurinn þótti líka þesslegur aö hann ætti frekar heima úti fgeimnum, hann væri varla þessa heims. ■ Dina Merrill þótti óaöfinnanleg í silkibúningnum sínum meö tvöföldu perlufestina um hálsinn. Hún er oröin 66 ára og ber aldurinn vel. Hvaö er eig- inlega í tisku í Hollywood? Það er von að spurt sé að því hvaða tískulína gildi í Hollywood því að satt að segja virðast stjömurnar þar geta Idæðst hvaða múnderingu sem er án þess að nokkur reki upp stór augu. En þar sem smekkur fólks er misjafn fá búningarnir ekki alltaf sem vinsamlegasta dóma áhorfenda. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr partíum j í Hollywood og stöku I athugasemdir fylgja. 1 Blúndukragi Shirley MacLaine þótti punkturinn yfir i-iö á ágætis buxnadrakt til skemmtistaöarölts aö kvöldlagi. X) Vfst er Faye Dunaway glæsileg kona en ekki voru allir jafnsáttir viö þennan klæönaö. „Sá sem seldi henni þetta gæti selt eskimóum ísskáp, “ sagði einhver grfnistinn og benti á áberandi beinaber hnén. Og lafafrakkinn meö bleika flauelsfóörinu þótti kóróna smekkleysuna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.