Tíminn - 17.01.1992, Side 10

Tíminn - 17.01.1992, Side 10
10 Tíminn Föstudagur 17. janúar 1992 Flateyringar Velferð á varanlegum grunni Fundur í Vagninum, sunnudag 18. janúar kl. 15:00. Frummælendur: Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Utanríkisráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið Borgarnes og nágrenni Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 17. janúar kl. 20.30. Mælum vel og stundvlslega. Framsóknarfélag Borgamess. Aöalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn þriöjudaginn 21. janúar aö Hótel Lind og hefst kl. 20.00. Dagskrá auglýst siöar. Stjómln Slgrún Reykjavík — Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 18. janúar veröur léttspjallsfundur. Um- ræöuefni: Borgarmálefni. Sigrún Magnúsdóttlr borgarfulltrúl mun Innlelða spjalllð. Fundurinn veröur haldinn aö Hafnarstræti 20, 3. hæö, og hefst kl. 10.30. Fulltrúaráðlð. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Þriggja kvölda keppni verður spiluö aö Eyrarvegi 15 þríöjudagskvöldin 21. janúar, 28. janúar og 4. febrúar kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Helldarverðlaun. Þreyjum þorrann saman og spilum. Allir velkomnir, yngrí sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss Keflavík— Nágrenni Framsóknarvist 3ja kvölda keppni verður haldin 16., 23. og 30. janúar I Félagsheimili framsóknar- manna, Hafnargötu 62, Keflavlk, og hefst hún kl. 20.30 öll kvöldin. Allir velkomnir. Frá skyndihappdrætti fulltrúaráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík Dregiö var I happdrættinu fyrir nokkm og komu vinningar á eftirfarandi númen Vinningur nr. 1 Miöi nr. 618 . 2 . 605 . 3 . 2176 . 4 . 1535 5 . 225 Ógreiddir miðar em ógildir. Viö þökkum þátttakendum stuöninginn. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavlk. Rangæingar Spilum félagsvist I Hvoli sunnudaginn 19. janúar og sunnudaginn 2. febrúar. Fyrstu tvö kvöldin I fjögurra kvölda keppni, þar sem 3 bestu gilda til aöalverö- launa. Góö kvöldverölaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Rangælnga. Úr sýnlngu Lelkfélags Hafnarflaröar á lelkrltlnu Blóð hlnnar sveltandl stéttar eftir Sam Shepard. Leikfélag Hafnarfjarðan Blóð hinnar sveltandi stéttar Starfsemi Leikfélags Hafnarfjarðar stendur nú sem hæst og nú í janúarmánuði verða frumsýnd tvö verk hjá félaginu. í dag, föstudag 17. janúar verður frumsýnt leikritið Blóð hinnar sveltandi stéttar eftir Sam Shepard í þýðingu Jóns K. Helgasonar og Ólafs G. Haraldssonar. Viku síðar frumsýnir unglingadeild félagsins leikritið Sjöburar f Stjömufirði. Leik- stjórar em Sjón (Sigurjón Sigurðsson) og Harpa Ámadóttir. Leikritið Blóð hinnar sveltandi stéttar er fyrsta verkið sem LH tekur til sýninga í Holinu. Það fjallar um erfitt líf bændafjölskyldu í Bandaríkjunum þar sem alla meðlim- ina dreymir um betra líf. í verkinu kemur fram sjálfselska fólksins, ömurlegur veru- Kvöld-, nætur- og helgldagavarsia apóteka f Reykjavfk 17. janúar til 23. janúar er ( Lyfjabúðinnl Iðunni og Garðs Apótekl. Það apótok sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 10888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátföum. Slm- svari 681041. Hafnarflöröur Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar f sfmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opln virka daga á opnunartfma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vlkuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. leiki þess og tilraunir til að láta drauma sína rætasL Níu leikarar taka þátt í sýningunni auk aðstoðarfólks. Með helstu hlutverk fara þau Halldór Magnússon, Fríður S. Hannesdóttir, Gunnar Axel Axelsson og Huld Óskars- dóttir. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. 70 ára afmæli Á morgun, laugardaginn 18. janúar, er sjötugur Sigurjón Sveinsson frá Sveins- stöðum, nú til heimilis að Miðvangi 55, Hafnarfirði. Kona hans er Anna María Benediktsdóttir og taka þau á móti gest- um f Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, á af- mælisdaginn milli kl. 16 og 19. Norræna húslð: Vísnatónleikar á morgun Á morgun, iaugardag 18. janúar kl. 16, verða vísnatónleikar í fundarsal Norræna hússins. Það er vísnaparið Hanne Kjersti Yndastad frá Noregi og Greger Ottoson frá Svíþjóð sem skemmta með söng og munnhörpuspili. Hanne Kjersti Yndastad ólst upp við tónlist í foreldrahúsum og byrjaði snemma að syngja. Lagaval hennar er fjölbreytt Auk vísnasöngs hefur hún sungið jazz og kirkjulega tónlisL Hanne Kjersti hefur safnað þjóðvísum og lögum á Þelamörk og kynnt þau á tónleikum. Greger Ottoson lærði að leika á munn- hörpu fjögurra ára gamall og fór að segja sögur strax og hann byrjaði að tala. Hann lagði land undir fót til að leika fyrir fólk og segja því sögur þegar hann óx úr grasi. Til að hafa f sig og á lærði hann logsuðu og hefur starfað við það í bæn- umUmeá. Aðgangur að tónleikunum á laugardag er kr. 300. Á sunnudag, 19. janúar, kl. 14 verður sýnd bama- og unglingamyndin Húgó og Jósefína, sem gerð er eftir samnefndri sögu sænsku skáldkonunnar Marie Gripe. Myndin fjallar um litla stúlku sem á heima á stóru prestssetri. Hún á enga leikfélaga og fær dag einn nóg af þvf og strýkur að heiman. Hún hittir Húgó sem á heima langt inni í dimmum skógi. Þau verða góðir vinir og lenda saman í ýms- um ævintýrum. Myndin hefur fengið mjög góða dóma og af mörgum talin besta bamamynd sem gerð hefur verið f Svíþjóð og þótt víðar væri leitað. Leikstjóri er Kjell Grede og í aðalhlut- verkum em Marie Öhman, Fredrik Beck- lén, Beppe Wolgers og Inga Landgré. Myndin er frá 1967 og tekur um einn og hálfan tíma í sýningu. Aðgangur er ókeypis og boðið upp á ávaxtasafa f hléi. Hafnarborg í Hafnarfiröi: List frá Venezuela Nú stendur yfir í Hafnarborg í Hafnar- firði sýning á vegum menntamálaráðu- neytis Venezuela eftir þrjá myndhöggv- ara og þrjá grafíklistamenn þarlenda. Sýningin hefur farið víða um Evrópu og kemur hingað frá Júgóslavfu og fer héð- an til London. Sýningin stendur til 27. janúar. Hana nú í gönguferó Vikuleg laugardagsganga Hana nú f Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10 Með hverjum degi hækkar sól á lofti. Allra veðra er þó von, vetrarvindar gnauða og þorrinn er framundan. Hvem- ig sem allt þó veltist heldur laugardags- ganga Hana nú áfram. Þátttakendur skulu því stilla vekjaraklukkuna og velja hlýjan fatnað, sérstaklega til fótanna. Nýlagað molakaffi og skemmtilegur félagsskapur. Félag eldri borgara Skrifstofur félagsins verða lokaðar kl. 4 í dag föstudag vegna árshátíðar félagsins. Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 laug- ardagsmorgun. Sýning á „Fugl í búri“ er kl. 17 og 18.15 á laugardag. Sunnudag spiluð félagsvist kl. 14. Sýning á „Fugl í búri“ kl. 17. Mánudag opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Leikbrúóuland „Bannað að hlæja" sýnt í Leikbrúðu- landi laugardaginn 18. jan. UppselL Sýn- ing sunnudag kl. 3 að Fríkirkjuvegi 11. Húnvetningafélagió Félagsvist á laugardaginn kl. 14 f Húna- búð, Skeifúnni 17. Keppni hefst. Allir velkomnir. \ Frumsýning í Regnboganum Regnboginn frumsýnir í dag spennu- myndina Náin kynni, eða Intimate Stranger. Hún fjallar um sfmavændis- konu sem verður vitni að morði. Enginn vill trúa orðum hennar og verður hún því að glfma við morðingjann upp á eig- in spýtur og upp á lff eða dauða, sem að sjálfsögðu er ekki létt verk. Poppsöng- konan Deborah Harry (Blondie) leikur vændiskonuna og aðalkarlhlutverkið er f höndum James Russo. Leikstjóri er Allan Holzman. Myndin er bönnuð innan 16 ára. Ef bllar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hrlngja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hftavelta: Reykjavfk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftír lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og f öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kf. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, sfml 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00oglaugard. kf. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tfmapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyQabúðir og læknaþjónustu erugefnar í slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerölr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur. Heilsugaaslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálftaBÖilegum elhum. Simi 687075. 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspitall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariæknlngadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annana en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavlkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jós- epsspitall Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúknjnarheimill I Kópavogi: Heim- sóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsugæslustöðvar. Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim- sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusiml frá kl. 22.00- 8.00, sfml 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga Id. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Landspitalinn Áila daga kl. 15 t.l Reykjavfk: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan siml 611166, slökkvillö og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarijörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvl- llö og sjúkrabifrelð sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkra- bfll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akurayri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö sfmi 22222. (saflörður Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.