Tíminn - 25.02.1992, Side 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 25. febrúar 1992
Katrin Krabbe, tvöfaldur heimsmeistari í hlaupum, sem ásamt
tveimur öðrum var dæmd í fjögurra ára keppnisbann á dögunum:
„Þvagsýnin fölsuð“
FRAKKLAND
Jack Lang, menningarmálaráð-
herra Frakka, tilkynnti i gær aö
hann ætlaöi aö heiöra sérstak-
lega bandaríska leikarann Warr-
en Beatty fyrir framlag hans til
kvikmyndalistarinnar. Warren Be-
atty, sem nú er 54 ára, er bæði
framleiðandi og leikstjóri myndar-
innar Bugsy, sem hefur fengið 10
tilnefningar til Óskarsverðlauna.
Franski menningarmálaráðherr-
ann hefur hingað til þótt hafa
heldur hom í síðu bandarískrar
menningarinnrásar í Evrópu. Svo
virðist sem afstaða hans hafi
mildast í seinni tíð, því að nýlega
heiðraði hann poppsöngvarann
og lagahöfundinn Lou Reed og
svo sjálfan Rocky/Rambo —
Sylvester Stallone.
AMMAN, Jórdaníu
Lömunarveiki hefur skotið upp
kollinum (Jórdaníu og í gær
höfðu 32 tilfelli verið skráð. Engin
lömunarveikitilfelli hafa komið
upp sl. þrjú ár. Heilbrígðisyfirvöld
segjast munu berjast gegn sjúk-
dómnum með öllum ráðum og
reyna að koma ( veg fýrir farald-
ur. Þau hafa lýst því yfir að um
600 þúsund böm verði bólusett
og hófst það verk strax í gær-
morgun. Lömunarveiki er veim-
sjúkdómur, sem leggst á mið-
taugakerfið og veldur lömun og
jafnvel dauða. Lömunarveiki
leggst einkum á böm.
SINGAPORE
Evrópska flugvélasamsteypan
Airbus tilkynnti um helgina að
áætlanir væru um að hefla fram-
leiðslu á stærstu farþegaflugvél
sem smíðuð hefur verið til þessa.
Reiknað er með því að fýrstu ein-
tök risavélarinnar komist í gagnið
1996 og taki minnst 600 farþega.
Stærstu farþegavélar, sem nú eru
I notkun, eru Boeing 747, en
stærstu og nýjustu gerðir þeirra
véla taka um 400 farþega. Airbus
er samsteypa evrópskra flugvéla-
ffamleiðenda. Stærstu aðilar í
samsteypunni em British Aero-
space í Bretlandi, Aerospatiale í
Frakklandi, Constmcciones Aero-
nauticas á Spáni og Deutsche
Airbus í Þýskalandi, sem er í eigu
Daimler-Benz.
Honecker og Kohl árið 1987
þegar báðir voru þjóðhöfðingj-
ar. Nú vill Kohl fá Honecker
framseldan frá Moskvu vegna
aöildar að manndrápum.
MOSKVA
Erich Honecker, fyrrum leiðtogi
A- Þýskalands, var ( gær lagður
inn á sjúkrahús í Moskvu til
krabbameinsrannsókna. Hin
vandræðalega togstreita um
Honecker heldur áfram og i gær
(trekaði Helmut Kohl, kanslari
Þýskalands, kröfu um að Honec-
ker yrði framseldur til Þýskalands
til að svara fýrir ákæmr um morð
á þeim sem reyndu aö flýja yfir
BerKnarmúrinn á ámnum 1971-
1989. Kohl sagðist ekkert hafa á
móti þvi aö Honecker sé á
sjúkrahúsi, svo framarlega sem
honum verði ekki leyft að flytja til
Chile þegar honum skánar.
Þýska hlaupadrottningin Katrin
Krabbe.
Katrin Krabbe, þýska hlaupadrottn-
ingin sem þýska frjálsíþróttasam-
bandið setti nýlega í (jögurra ára leik-
bann, ásamt tveimur öðrum frjáls-
íþróttakonum, sagði á sunnudag að
hún hefði vitneskju um að átt hefði
verið við þvagsýni hennar með það
fyrir augum að fá hana dæmda í
keppnisbann fýrir neyslu ólögiegra
lyfja, og því séu þau fölsuð. Hún
neitaði að segja til um það, hvern
hún grunaði um verknaðinn.
í viðtali á sunnudag sagði Krabbe að
komið hefði ffam ýmislegt athuga-
vert við lyfjapróf sem gerð væm í
Suður-Afríku, sem gæti þýtt að átt
hefði verið við þvagsýnin. .Auðvitað
höfum við okkar gmn, en málið er í
rannsókn og því megum við ekki
segja neitt um málið,“ sagði Katrin
Krabbe. Hún ásamt Grit Breuer og
Silke Möller var dæmd í keppnisbann
eftir að þýskur sérfræðingur sagði að
þvagsýni keppniskvennanna þriggja
væm úr sömu manneskjunni. Lög-
maður þýska frjálsíþróttasambands-
ins segir að málatilbúnaður sá, sem
leiddi til keppnisbannsins, væri óað-
finnanlegur, en Katrin Krabbe segir
að hún sé tilbúin að sverja þess eið og
bera þess vitni að hún hefði ekki átt
við þvagsýnin. Hún segir að það
óvenjulega hafi gerst, þegar þvagsýn-
in vom tekin 24. janúar nærri Höfða-
borg, að þau hafi ekki verið innsigluð
áður en þau vom send til Þýskalands.
„Vandamálið fýrir okkur er að við för-
um svo oft í lyfjapróf; það er orðið svo
venjulegt fýrir okkur og því treystum
við því fólki, sem við höfum fýrir
framan okkur, þ.e.a.s. læknunum.
Kannski vomm við of skeytingarlaus-
ar, þegar við hugsum um það eftirá,
því það vom nokkur atriði við fram-
kvæmd lyfjaprófsins sem vom öðm-
vísi en við emm vanar í Þýskalandi.
Við tókum ekki eftir því í fýrstu, en
þegar við fómm að tala saman um
það, þá kom í ljós að það hefði getað
verið eitthvað að, til dæmis sú stað-
reynd að flöskumar vom ekki innsigl-
aðar.“
Lögfræðingur þremenninganna seg-
ir að heimsókn lögfræðings þýska
frjálsfþróttasambandsins til Suður-
Afríku þýði að sönnunargögn sam-
bandsins séu ekki eins ömgg og full-
trúar þess hafi hingað til sagL
„Hvemig getur allt verið í lagi, þegar
sambandið veit að flöskumar vom
ekki innsiglaðar. Það er staðreynd, en
samt sem áður er því haldið fram að
ekkert óvenjulegt hafi verið í fram-
gangi málsins. Þetta mál er einsdæmi
í Þýskalandi. Ef athugasemdir okkar
reynast eiga við rök að styðjasL þá á
þýska frjálsíþróttasambandið engan
annan kost en að aflétta keppnisbann-
inu,“ segir lögfræðingur frjálsíþrótta-
Sænsk samtök, sem styðja fórnar-
lömb glæpaverka, hafa óskað eftir
því við sambærileg evrópsk samtök
að þau hundsi alþjóðlega ráðstefnu,
sem halda á á írlandi, nema írskir
dómstólar heimili 14 ára fómar-
lambi nauðgunar að fá fóstureyð-
ingu. Á ráðstefnunni á að fjalla um
aðstoð við fómarlömb glæpaverka.
Sænsku samtökin segja í yfirlýs-
ingu að þau muni hætta við þátt-
töku í ráðstefnunni, sem halda á á
írlandi 19.-24 maí nk., og hafa farið
fram á við 12 önnur sams konar
samtök að hundsa einnig ráðstefn-
una. Foreldrar írsku stúlkunnar
óskuðu eftir því við hæstarétt ír-
lands að hann ógilti dóm undirrétt-
ar, sem bannar stúlkunni að fá fóst-
ureyðingu á írlandi.
kvennanna.
Frjálsíþróttakonunar þrjár segja að
ásakanir um að hafa tekið inn ólögleg
lyf hafi sett þær undir mikla pressu,
en stuðningur almennings og ann-
arra íþróttamanna hafi hjálpað mikið.
Þær sögðu jafnframt að þeirra aðal-
takmark væri að hlaupa á sumar-
ólympíuleikunum í Barcelona í sum-
ar. „Það er ekkert eins mikilvægt fýrir
okkur og að hlaupa í Barcelona í
sumar. Það, sem við höfum gengið í
gegnum og komum til með að ganga
í gegnum, hefur sett okkur í mikla
pressu. Þessu linnir að lokum og það
er okkar ósk að það verði sem fyrsL
svo við getum undirbúið okkur í friði
fýrir ólympíuleikana," segir tvöfáldur
heimsmeistari, Katrin Krabbe, þýska
hlaupadrottningin sem dæmd var á
dögunum í fjögurra ára keppnisbann.
-PS/Reuter
Talsmenn sósíaldemókrata í Sví-
þjóð, sem eru í stjórnarandstöðu,
sögðu í gær að ríkisstjórninni bæri
að aflýsa heimsókn sænsku kon-
ungshjónanna til írlands, sem ráð-
gerð er í byrjun aprílmánaðar.
Nokkrir ráðherrar sænsku hægri-
stjórnarinnar hafa gagnrýnt írska
fóstureyðingalöggjöf harðlega. Þeir
segjast hins vegar efast um að rétt sé
að aflýsa heimsókn sænsku kon-
ungshjónanna.
Aftonbladet í Svíþjóð birti í gær á
forsíðu áskorun til írskra stjórn-
valda um að ógilda dóminn um að
stúlkunni sé óheimilt að fá fóstur-
eyðingu í Englandi. Lesendur blaðs-
ins eru beðnir að undirrita áskorun-
ina og senda hana írska sendiráðinu
í Svíþjóð.
svo um ágæti þessara almennu að- vinnutryggingasjóður haföi áður,
getða að hann er farinn að setja
fram ýmsa fyrirvara við stefnuna,
„Þetta er aDt Steingrími og hinum
framsóknarmönnunum að kenna."
Nokkum veginn svona hljóma við-
brögð manna í AlþýðuHokknum við
erfiðri stöðu sjávarútvegsins, en í
þeirri grein stefnir nú í fjöldagjald-
þrot Sá, sem valinn hefur verið til
að flyfja landslýð þessa nýju stefnu
flokksins, er enginn annar en
Þröstur Ólafsson, fýrrum forstjóri
og allabaDi en núverandi aðstoðar-
ráðherra og kratL
Klárað í nokkrum
hrínum
Þröstur, sem er annar af tveimur
formönnum nefndar ríkisstjómar-
innar sem móta á stefnuna í sjávar-
útvegsmálum, hefur nú sldlað
sinni fýrstu persónulegu áfanga-
skýrslu. Niðurstaðan en Það á að
Íáta sjávarútvegsfýrirtækin fara á
hausinn. Samkvæmt hugmyndum
Þrastar er óvíst hvort það hefst að
greiða greininni rothöggið i fyrstu,
annarri eða þriðrju lotu, en hann
segir í DV um helgina: „Láta þau
verst settu rúlla fyrsL sjá til með
önnur. Fari þau áfram niður á við
verða þau gjaldþrota í næstu
hrinu.“
Þessi gjaldþrotastefna, sem ann-
ar formaður nefndar um stefnu-
möricun í sjávarútvegl hefur nú
kynnLersögðhafaþaösértilágæt-
is að vera almenn aðgerð þar sem
marioðsgrunnur atvinnugreinar-
fyrri rðdsstjómar, sem voru sér-
tækar og fóhist í því að skuldbreyta
hjá þeim fyrirtækjum sem gátu
sýnt fram á að rekstrargrundvöllur
væri fyrir hendi. Nú her svo við að
Þröstur virðist ddd sannfærðari en
sem eldd komu fram í málflutningi
hans til að byrja með. Þessi var-
nagli, sem hann slær nú, er svo sér-
tækur að vafamál hfytur að tefjast
hvort hinar almennu aðgerðir eru
almennilega almennar lengur.
Landsbankinii
í lykilhlutveríd
Þröstur hyggst handstýra gjald-
þrotahrinunum þannig að aldrei
verði fleiri fyrirtæki gjaldþrota í
einu en sem nem-
ur því sem Lands-
bankinn nær að
safna í afskriftar-
sjóði. JEf geyst er
farið gætí Lands-
bankinn farið á hausínn og þá
myndi margt í þessu þjóðfélagi
fylgja með,“ segir hann tfl nánari
velta á afkomu Landsbankans og
ákvörðunum bankastjóra og banka-
ráðs hvort og hvemig gjaldþrota-
stefnan viritar eða eldd. ÞrÖsturvill
með öðrum orðum láta Landsbank-
anum eftir það hlutverk sem At-
nema hvað að allsendis óljóst er
hvernig Landsbankínn á aö fjár-
magna slíka starfsemi.
Hver svo sem endanleg útfærsla
á sjávarútvegsstefnu krata veröur,
fer hins vegar ekkert á mifli mála að
niðurstaðan er sú að þeir vilja
fækka sj á varú tvegs fýrirtæ kj u m
með því að knýja fram fjöldagjald-
þrot í greininni. Þetta er stefnu-
breyting hjá krötum og þeir gangast
í þessu máli, eins og svo mörgum
Öðrum, inn á stefnu frjálshyggju-
arms Sjálfstæðisflokksins. Hins
vegar er ljóst að þessari stefnu-
breytingu fylgir
nokkur breyting á
styrkleikahlutföU-
um einstakra
manna innan
flokksins og svo
viröist sem menn ætli að nota þessa
nýju stefnu til aö stifla formanni
flokksins upp við vegg og má m.a.
sjá þetta á því hvemig Þröstur ÓI-
afsson hefúr lagt málin upp.
Stjóraarslitin 1988
Hann tekur það nefnflega skil-
meridiega fram að stefna fjölda-
gjaldþrota og almennra aðgerða
að taka haustið 1988. Einmitt sú
yfiriýsing er áhugaverð í ljósi þess
að Jón Baldvin Hannibalsson, ráð-
herra Þrastar, defldi hart við Þor-
stein Páisson, þáverandi forsætis-
ráðherra, um hvort almennar að-
gerðir myndu duga til að bjarga
sjávarútveginum fri hruní. Niður-
staðan var sú að Jón Baldvm ásamt
framsóknarmönnum rauf stjómar-
samstarfið vegna þessa ágreinings.
Nú hlns vegar kemur aðstoðarmað-
ur Jóns BaMvins og segir að ein-
mitt vegna þeirra aðgerða, sem
gripið var tfl 1988, sé ástandið í dag
mMu verra en annars heföl orðið.
Málatilbúnaður Þrastar undanfama
daga er mjög athyglisverður, því
hann heföi auðveldiega getað mælt
fyrir gjaidþrotastefnu sinni án þess
að ráðast að Atvinnutryggingasjóði
og þeim björgunaraðgerðum sem
gripið var tit í tíð sfðustu ríkis-
stjómar, og raunar hefði það verið
mun trúverðugra. En hann kýs að
ráðast að framsóknarmönnum og
skamma þá, þo Öllum sé það Ijóst
að hann er f raun að ráðast á Jón
Baldvin fyrir að ganga út úr rQás-
stjóm Þorsteins Pálssonar og
standa að þeim aðgerðum semgrip-
ið var til í sfðustu rikissljóm. Garri
treystir sér ekki tii að meta ná-
kvæmlega hvað það er sem Þresti
gengur til með þessum árásum sín-
um á formann Alþýðuflokksins, en
aðferðin er vel þekkt og hefúr geng-
ið undir nafninu „aö skamma Alb-
aníu“ og ætti að vera manni með
bakgrunn Þrastar vel kunn. Hitt
virðist nokkuð Ijóst að þegar
flokksmenn eru famir að ráðast
með þessum hætti að formanni
sínum, má búast við að tíl tíðinda
fari að draga í Alþýðuflokknum.
Garri
innar er látinn ráða því hver lifir og
bver ekki cða hvort einhver lifir yfir útskýringar í viðtali við DV. Það
höfuð. Hún er því ólík aðgerðum kemur samkvæmt þessu til með að
Konungsheimsókn aflýst?